Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 12

Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 12
t 12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 Meira en hálf millj. manns — frá Vestur-Berlín til Austur- Þýzkalands um helgina Berlín, 4. apríl. NTB—AP. MJÖG dró úr umt'erðinni í gær milli Vestur-Berlínar og Austur- Þýzkalands, sem verið -íafði geysimikil um páskana. Fvrir marga Þjóðverja mótaðist páska- hátíðin í ríkum mæli af gleðinni yfir því að fá að sjá ættingja og vini eftir margra ára aðskiln- að. Var haft eftir borgarstjóm Vestur-Berlínar og talsmanni sambandsstjórnarinnar í Bonn, að öll áætlunin varðandi þessar heimsóknir hefði tekizt mjög vel og gengið snurðulítið. Samkvæmt þessari áætlun, sem samið hafði verið um fyxirfraim, skyldu þær regiur gilda, að Vestur-BerlÍTnarbúum væri heim- ilt að dveljast þrjá daga í Austur- Berlín eða Austur-Þýzkalandi. Tíminin til þessara heknisókna átti að renna út 5. apríl, en þar sem annar í páskum er venjulegur vinmiudagur í Vestur-Þýzkalandi, tóku margir í Vestur-Berlín þann kostinn að halda austur fyrir Berlínarmúrinn þegar á föstu- dagtnm langa. Umferðin var þá svo mikil við landamærastöðina í Friedrichstrasse, að austur- þýzk yfirvöld komu þar upp nýj- um afgreið'slustað undir beru lofti fyrir eftirlit með vegabréf- um og heimsóknarleyfum. Á páskadagskvöíd höfðu aust- ur-þýzku landamærayfirvöldin eftirlitsstöðvarnar opnar kluk'ku- stundu lengur en samið hafði verið um í því skyni að greiða fyrir geysimiklum straumd ferða- fólks til baka til Vestur Berlínar. Yfirvöld í Vestur-Berlín reitona með því, að hálf milljón manins að miinnsta kosti hafi notfært sér tækifærið til þess að fara til Austur-Þýzkalands, en slíkt tæki- Hafréttarráðstefnan: Mexíkó leggur f ram til- lögu um forgangsrétt Mexikó City 1. apríl AP. LUIS Enhemirria forseti Mexi'kó sagði á laugardag að Mexikó- stjóm gerði að tillögu simni, að þjóðir heims gerðu með sér sam- komulag um að strandríki fengju forgangsrétt á fiskveiðum á land- grunnimi utan landhelgismiarka. Forsetinin sagði að þessi tillaga væiri hugsanleg lausn á því reiðu- leysi, sem nú ríkir í þessum mál- um á alþjóðavettvangi. Skv. tillögunni myndu strand- ríki hafa á sínu valdi hvort þau leyfðu fiskiskipum amnarra þjóða að veiða á þessum yfirráða- svæðum, sem myndu ná £rá land- helgislínurani og óákveðaiia vega- lengd út fyrir hana, sem forset- inin sagði að yrði að semja um á alþjóðavettvangi. Forsetinn sagði að tillaga þessi gerði ekki ráð fyrir að ríkin fengju yfirráðarétt yfir jafn- stórri lofthelgi heldur næðu yfir- ráðin einumgis til fiskveiða, til að tryggja efnahag þeirira strand- ríkja, sem byggðu afkomu sína á fiskveiðum. Forsetinn sagði að tillaga þessi yrði lögð fyrir haf- réttarráðstefnu Sameinuðu þjóð- awn>a í Genf. 200 fórust í fellibyl Dacca, Barigladesh — AP TALIÐ er, að um 200 manns hafi týnt lífi af völdum fellibyls, sem fór um héraðið Mymensingh í námunda við Dacca um helgina. 25.000 manns misstu hcimili sín en eyði- Ieggingin tók yfir a.m.k. 1280 ferkílómetra svæði. USA viðurkennir Bangladesh færi hefur ekki verið fyrir hendi frá því á hvítasuininu árið 1966. Þeir Vestur-Berlínarbúar, sem héldu til Dresden, Weimar, Pots- daim eða anmiarra austur-þýzkra borga, höfðu ekki átt þess kost í tuttugu ár að eyða páskahelg- inni saman með ættingjum og vinum. Austur-þýzkir landamæraverð ir sem ekki hafa verið beiirnlínis kunnir fyrir vinisemd í viðmóti, hafa stjórnað hi'rand miklu um- ferð í gegnum eftirlitsstöðvarnar af miklum dugnaði og á fremur kuirteisain hátt og ekki gert veður út af mörgum minmiháttar göll- um, sem komið hafa fram í um- sókraarbeiðn'um um heimild til þess að fara austur fyrir Berlín- anmúrkim. Berlínarbúar grétu af gleði yfir langþráðum endurfundnm. Myndin er tekin við Friedrichstrasse og sýnir Vestur Berlínarbúa koma tll Austur Berlínar í því skvni að heimsækja ættingja og vini. Slíkt tækifæri hafa þeir ekki haft í 6 ár. Víðtæk herferð gegn útbreiðslu bólunnar 4. apríl — AP-NTB VÍÐTÆKAB varúðarráðstafanir eru nú gerðar í mörgum Evrópu- löndum og Arabalöndum til þess að hefta lítbreiðslu bólusóttarinn- ar, sem múhameðskiir píiagrím- nr bar með sér til .Iiigóslavíu frá Mekka, þar sem hann drakk vígt vatn. Rúmiega fjórðungur lands- manna í .Júgóslavíu hefur verið bólusettur og 687 manns hafa verið settir í sóttkvi í Vestur- Þýzkaiandi. Víða er krafizt bólu- setningarvottorða af ferðamönn- um, sem koma frá Júgóslavín, þar sem s.jiikdómstilfellin eru nm 150 og 25 hafa látizt, en mörg hundrnð eru i sóttkví. Uggurinn um útbreiðslu veik- innar stafar ekki sízt af mikl- um ferðalögum fólks um pásk- ana. Þúsundir júgóslavneskra verkamanna, sem starfa i Aust- urríki og Vestur-Þýzkalandi, fóru heim um páskana þrátt fyrir far- aldurinn. I Belgrad var gripið til þess ráðs að hafa strangt eftir- lit með því á þjóðvegum til borg- arinnar að allir ferðamenn hefðu gild bólusetningarvottorð. Starfs- menn júgóslavneskra heilbrigðis- yfirvalda hafa unnið nótt og dag, og biíreiðar hafa verið notaðar óspart til þess að fiýta fyrir bólu- setningunni. Notaðar hafa verið sprautur, sem gera kleift að bólusetja 1.000 manns á klst. og bólusetningarherferðin nær til landsins alls. S-IÚKLIN GUR STRAUK 1 Vestur-Þýzkalandi er enn leit- að þriggja manna, sem talið er að hafi umgengizt bólusjúklinga, en þó hefur ekki verið tilkynnt um ný sjúkdómstilfelli í landinu. Lögregluvörður er umhverfis svæði þar sem bólunnar hefur orðið vart þar sem júgóslavnesk- ur verkamaður strauk úr sóttkví um heigina og vakti ótta um allt landið. Júgóslavinn fannst í Osnabruck og hefur aítur verið settur i sóttkví. Aðeins eitt bólu- tilfelli hefur verið staðfest í Vest- ur-Þýzkalandi, í Hannover, en grunur leikur á að hjón í Vestur- Berlín hafi borið með sér veikina frá Júgóslavíu. í Bangladesh er talið að 400 manns hafi dáið úr bólusóttinni þar, og herma áreiðanlegar heim- ildir í London að veikin hafi komið upp í flóttamannabúðum Bíharimanna, enda búa þeir við slæman aðbúnað og er flótta- mannabúðunum lýst sem gróðra- stíu alls konar sjúkdóma. 1 Sýr- landi eru bólusóttartilfellin að minnsta kosti 25. Veikinnar varð vart fyrir rúmum tíu dögum í norðaustur-héraðinu Deir al Zor og hafa þrjú þorp verið einangr- uð og héraðiS lokað útlending- um. Sýrlendingar segja, að bólan hafi borizt frá Irak, og Líbanon, ísrael, Líbanon, Kuwait og fleiri lönd í þessum heimshluta hafa gert miklar varúðarráðstafanir. Búlgarir hafa lokað landamær- unum fyrir JúgósJövum, hvort sem þeir hafa bólusetningarvott- orð eða ekki. Sviar og Bretar setja i sóttkví Júgóslava, sem koma án bólusetningarvottorða og víðast hvar er krafizt bólu- setningarvottorða af ferðamönn- um, sem koma frá Júgóslaviu. Næstum því vika er liðin síðan síðasta bólutilfellisins varð vart i Júgóslavíu, og 800 manns verð- ur væntanlega sleppt úr sextán daga sóttkví í dag eða á morg- un. BANDARÍKIN liafa viðurkennt Bangladesli að því er ríkisráðn- neytið í VVashington greindi frá í kvöld. Fylgdi það fréttinni að bandarískur erindreki væri á leiðinni til Dacca með boðskap frá Nixon forseta til Mujiburs Rabmans, forsætisráðherra, þar sem bornar væru fram óskir Bandaríkjamanna. í yfirlýsing- iinni, sem gefin var út og imdir- rituð var af William Rogers sagði, að Bandaríkin óskiiðu eftir vinsainlegum samskiptiim við Bangladesh og þan væru fús til að láta fé og ýmiss konar aðstoð af hendi rakna til að lijálpa ANKARA 4. apríl — AP, NTB. Leið'togiar stjói'nimiálaflokka í Tjrcklandi fjal'la nú um kröfu Cevdets Sunays forseta um að þei:r fal'list á að gerð verði breyt- ing á stjómarsikrá landsim's, sem heimiii rí'kisstjórn Niihats Erims, að stjórna með tilsikiipninium. Bú- izt er við svari siðar í vikunni. Þá fór forsetinn einniig fram á það við Jeiðtoga stjó'mmálafloikk- anna að flokkamir hættu starf- semi sinni um óákveðinn tíma. Aðgerðir þessar koma í kjöl- far morðanna á þrerraur eriend- um ratsjársérfræðinigum, tveim- ur Bretum og einium Kanada- mannd, sem rænt var af hópi hryðjuverkamanna í sl. vitou. Vi'tað er, að herinn hefur hótað að taka völdin í sínar hendur, vegna þess að stjóminini hefur gengið hægt að koma á þjóð- fél'agsendiurbótum og hamla gegn starfsemi hryðjuverkamanna og öfgamanna vinstrihreyfinga í landinu. Tyrkneska lögreglan fann á landsinönniini að konia i lioiT i landinn eftir styrjöldina. 1 fréttaskeyti í dag var haft eftir Mujito'Ur Rahman að ræðis- mannsskrifstof'U Band'aríikjanna í Dacca yrði lokað innan tiu daga, yrði viðurtoennimg þeiira etotoi toomin fyrir þann tíma. Roigers utanríitoisráðherr'a sagði, að þessi frétt ætti ektoi við nein rök að landinu eftir styrjöldina. Lang'flest stórveldi heims hafa fyrir al'Höngu ákveðið að taka upp S'tjórnmálasamband við Bangladesih. Er nú Kína eina stórvei'dið, sem ekki hefur viður- kennt hið nýja ríki. skirdag fylgsni mannræningj- anna og feildd þá aMa eftir klukku'timia bardaga. Er að var komið fundust l'ik mannanna þriggja otg voru hendiur þeirra bundnar fyrir aftan bak og þeir höfðu verið skotnir í gegnum hnakkaran. Tyrkneska stjórnin hefur gert umfangsmiklar ráð- stafanir til að tryggja öryggi er- lendra starfsmianna í landimu. Skipstapar við strendur Japanseyja TÓKlÓ — AP. Vitað er með vissu um tuttugu sjómenn, sem hafa farizt í fárviðri nndan strönd- um Japanseyja á skírdag, föstudaginn langa og langar- daginn fyrir páska. Annarra áttatíu manna er saknað en alls mimu 49 skip og bátar hafa farizt. Allir ferðamenn sem leggja leið sína til Belgrad eru stöðvaðir og gert að skyldu að láta bóiusetja sig gegn bólusóttinni, sem brotizt liefur út í landinu. Ólga í Tyrklandi eftir morðin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.