Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRfL 1972 Stöðug sókn innrásar- hers Norður- Vietnama Nqrðyr-Víetnaríi Hlutlausa beltið Ofurefli liðs hefur hertekið stór svæði í Suður-Vietnam INNRÁSARABGERBIR Norður-Vietnama gegn Suður-Vietnam hóf ust með mikilli stórskotahríð y£ir hlutlausa beltið, er aðskil- ur löndin, á skírdag. Sunn- an Iandamæranna höfðu Suður-Vietnamar um 12 þúsund manna her tíl varnar, og hafði herlið þetta búið um sig í 15 víg- girtum varðstöðvum. Skot- hríð norðanmanna beind- ist aðallega gegn þeim varðstöðvum, er næstar voru hlutlausa beltinu, og var skothríðin það hörð að strax á fyrsta degi urðu Suður-Vietnamar að yfir- gefa eina stöðina. Innrásin sjálf hófst svo að ráði á föstudaginm Ianiga, og streymdi um 40 þúsund manna lið Norður-Vietnama þá yfir hlutlausa svæðið í fylgd skriðdreka og stórskota- liðs. Um svlpað leyti hófu sveitir Norður-Viebnama einn- ig sókn á mið-hálendi Suður- Vietnaim og norð-vestan höfuð- borgarinnar Saigon. Eimnig þar beibtu Norður-Vietnaimar skriðdrökum, og hafa skrið- drekar þeirra ekki fyrr sézt svo sunnarlega. Innrásin að norðan gekk mjög vel í upphafi, enda höfðu Norður-Vietnamar ofur- efli liðs. Beindist sóknin aðal- lega að tveimur stærsbu borg- um norðurhéraðanna, Quang Tri, sem er höfuðborg sam- nefnds héraðs, og Hué, sem eitt sinn var höfuðborg lands- ims. Quang Tri er um 30 km sunnan hlutlausa beltisins, en Hue um 60 km sunnar. Strax og innrásin hófst var liðsauki sendur frá suður- sveiturn Quang Tri-héraðs til, varðstöðvanna við landamær- in, og höfðu Suður-Vietnamar fljótlega um 20 þúsund manna her á að skipa. Ekki nægði það þó gegn ofureflinu, og brátt tóku hermenn Suður- Vietnam að yfirgefa varð- stöðvarnar hverja á fæbur annarri. Jafnframt hófst brottflutntngur íbúa bæja og borga úr norðanverðu Quang Tri-héraði, aðalega Hue. Er talið að um 20 þúsund flótta- menn hafi komið til Hue fyrstu fjóra dagána, og að þeir verði orðnir 100 þúsund inman fárra daga. Bandaríkjamenn gátu lítið að gert i fyrstu, þar sem þeir hafa flutt allt herlið sitt á brott frá norðurhéruðunum fyrir nokkru. Hins vegar var ákveðið að senda bandarísk herskip upp eftir Tonkin-flóa, allt upp undir hlutlausa belt- ið. Voru send þangað fjögur Suður Kínahaf Örvarnar sýna, hvar NVictnamar ráðast inn í landið. Nyrzt er þó sóknin hörðust. Suðtir-víetnamskir hermenn hópast sunian á vörubíl á sunnud aginn eftir að hafa orðið að Hýja herstöð sína sem var skammt frá hlutlausa beltinu, eftir að Norður-Víetnamar hófu inn- rásina í Suður-Víetnam, flugmóðurskip auk smærri herskipa og um borð í skip- unum voru alls 275 herþotur. Lítið gagn varð aí þotunum fyrstu dagana vegna dumb- ungsveðurs, en er á leið hóf- ust miklar loftárásir á sveitir Norður-Vietnama, skriðdreka og stórskotalið. 1 þeim áras- um tóku einnig þátt um 200 herþotur £rá stöðvum Banda- ríkjamanna sunnar í landinu. „ÞÚSUNDIR" FALLINNA Fljófclega varð ljóst, að hér var um að ræða mestu hern- aðaraðgerðir kommúnista frá því þeir hófu svonefndar Tet-árásir fyrir fjórum árum. Báðir aðilar sendu frá sér til- kynningar um stórfellt mann- fall í liði andstæðinganna. Þannig sagði yfirmaður hers Suður-Vietnams í Quang Tri- héraði, Hoang Xuan Lam, hershofðimgi, á laugardag, að „þúsundir" hermanna Norður- Vietnams hefðu fallið í bar- dögum og fjöldi verið tekinn til fanga. Herstjórn Norður- Vietnama gaf hins vegar út tii kynningu í gær, þriðjudag, þar sem því er haldið fram að 6.500 hermenn Suður-Vietnam hafi verið felldir eða hand- teknir. Norður-Vietnamar beittu tugum skriðdreka í sókn sinni. Eru skriðdrekar þessir sov- ézkir, af svonefndri T54- gerð, búnir fallbyssum með 100 mm hiaupvidd. Til varmair voru skriðdrekar Suður-Viet- nama, sem smíðaðir eru í Biandarikjunum. Eru þetba minni skriðdrekar en þeir sovézku og verr vopnum bún ir. Þurftu skriðdrekaisveitir sunnanmanna að hörfa undan Framhald á bls. 19 — Víetnam Frainhald aX bls. 1. ríki að veita aðstoð til að reka innrásarherinn úr landinu. í firéttum frá Washington síðla í kvöld sagði að Nixon Banda- ríkjaforseti myndi taka uoi það ákvörðun alveg á næstuanni, hvort gripið yrði til sérstalkra aðgerða vegima innrásar Norður-Víetnama í Suður-Víetnam. Ekkert telja þó séríræðinigar benda til að frestað verði fyrirhuguðium brottflutn- Lniguim bandarískra liðsaveita frá Suður-Víetnam. Hitt muni vænt- ainíega verða íhugað, hvont hert verði á loftárásum á Norður- Vlebniam í náirnni firamtíð. Ziegler blaðafulltrúi Nixons aagði í kvöld að irnnirásin væri á a/Uam hátt fordæraanileg og brot á öllu samikomulagi, og væru laoimimúnistar á þessum slóðuoi niú að talka upp nýja aðferð; allíiaeruherniaður væri liðin tíð, n.ú væri háð styrjöld af fullri einr urð og beitt þar nýtízkuleguatu hergögnuim og fulkorar.iustu vopnum. Fulltrúar Þjóðfrelsishreyfing- arinnar á Parísarfundunum um Víebnam hvöttu í dag fulltrúa Bandaaríkjanna til að setjast að nýju að saimninigaborði, en við- ræður hafa legið niðri undan- farima tíu daga eftir að bamda- rísku fulltrúarnir fengu fyrir- mæli um það frá stjórn simini. Bandarísku fulltrúarnir neita að koma tii fundarins, sem ætti að vera næsta firamtudag, enda hef- ur talsmaður utanríkisráðu- neytisins í Washington sagt að Bandaríkjamenn muni ekki koma til funda vegna ógnanmia eirana saman, heldur ef viðmælendur sýni lit á að taka þátt í alvar- legum samningaviðræðum. Miðað við bardaga undanfarna daga ber fréttamönnum sam- an um að í dag hafi verið með kyrrara móti; Sé ljóst að Norður- Víebniamar séu að úthluta birgð- um og vistuim og undirbúa næstu lotu. EftLr að stórskotaliðtsstöðin, sem kölluð var Anne, féll í dag, sé greinilegt að Narður-Víetniam- ar eigi muin greiðari leið- tii gömlu keisa'raborgariraniar Hue. Ba'ndarLsfcir orustuflugmenin sem fóru í árásarferðir í dag í áttina að hlutlausa beltinu segja að sovézkar orrustuvélar af MIG gerð hafi þar verið á sveimi greinilegá umdir stjórm Norður- Víebnama. Um tvö hundruð bamdarískar orrustvélar tóku þátt í loftárás- uin/um í dag og hafa ekki svo rwargar vélar frá Bandaríkja- mönnum verið notaðair til árása á lið Notrður-Víetnamia síðam í sóikniiinmi fyrir fjórum árum. Þá fóru fjölmargar vélar í árásar- ferðir að Ho Chi Mimmstígnurn í Suður Laos, en eftir þeirri leið hafa Norður-Víetnamar löngum flutt birgðir sínar og vopn. Þá gerðu bandarískar orrustuvélar og árásir á fjölmörg skotmörk í Norður-Víebnami, svo á aðra staði sunnar í Iamdimu, þar sem Norður-Víetnamair hafa sótt inin síðustu daga. Einis og fram kemur í grein á ððrum stað í blaði'nu áttu orrustuvélar erfitt um vik að athafma sig vegma slæmra veðurskilyrða undam- farma daga. í dag létti hins vegar tu. BREZKA ST.IÓRNIN GAGN- RÝNIR INNRASINA Brezlka stjórnin hefur i dag fordæmit mjög einarðQega imnrás N-Víetmamia inn í S-Víebnam, en tók fram að húm væri reiðubúin að beita sér fyrir að samikomu- lag tæki9t mi'Wi himma stríðandi aðila. Talsmaður brezffca utanirík- isráðunaytisims sagði að brezka stjónnin harmaði að Norður-Víet naimar virbust enm á þeim buxun- um að troða viilvja simium upp á Suður-VLebnama með valdi. Em Bretar yæru á himm bóginm fúsir að vinma að málliamiðluin, hvort sem væri innan eða utam rammaa Oenfarsamkomulagsins. FLÓTTAMANNASTRAUMUR EYKST ENN 1 fréttium frá Da Nang í kvöld sagði að enn streymdi mjög mik- ill fóllksfjöldi frá svæðum í gremnd við hlutlausa beltið. Til borgarinmar Hue hafa kamið um tuttugu þús. flóttamemn, flestir frá borginmi Quang Tri. Talið er að enn séu uim 28 þúsumd manns í Quamg Tri, sem ógnað er úr öl'I'uim áibtum aí herliði Norður- Víiebnama. Frá Saiigon hafa margar flug- vélar farið í dag með vistiir oig hjálpartgögn handa flóbbamionm- uimum og hafa bamdarískir emib- ættis'menn láitið 'lofsamlega af framimistöðu Saigon-stjórnarimn- ar. Flátitamiannasitöðvar hafa ver ið settar upp i skólium, bænahús- 'um og flieiri byiggimgium, bæði í Hue og Quang Tri, þar sem reynt er að hllúa að flóbtaimönnunuim, siem margir hvierjir enu il'la kamn ir. Aðal'fflótta'mannabselkistiöovarn ar í Hue eru á bökkiuim Ilma- fljótsins skamimit frá þeim stað, þar sem fjö!idagrafirinar tundust eftir Tet sóknina árið 1968. — Skaut Framhald af bls. 1. hamn hafli orðið að gefa annan skaimimt. Hafi þá maðuri'nm ærzt og haft uppi himar mestu fonmælimgar og hafði þá tanin- toknirinn hvabt hamin fcil að leita anmars lækniis. Voru við- brögð mammsimis þá sem i upp -. hafi greimdi. Hamm kveðst t öliltu salklaius af áikæriuininL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.