Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 5. APRfL 1972 Stöðug sókn innrásar- hers Norður-Vietnama Ofurefli liðs hefur hertekið stór svæði í Suður-Vietnam INNRÁSARAÐGERÐIR Norður-Vietnama gegn Suður-Vietnam hófust með mikilli stórskotahríð yfir hlutlausa beltið, er aðskil- ur löndin, á skírdag. Sunn- an landamæranna höfðu Suður-Vietnamar um 12 þúsund manna her til varnar, og hafði herlið þetta búið um sig í 15 víg- girtum varðstöðvum. Skot- hríð norðanmanna beind- ist aðallega gegn þeim varðstöðvum, er næstar voru hlutlausa beltinu, og var skothríðin það hörð að strax á fyrsta degi urðu Suður-Vietnamar að yfir- gefa eina stöðina. Innrásin sjáll hófsit svo að ráði á föstudaginn Ianiga, og streymdi um 40 þúsund manna lið Norður-Vietnama þá yfir hiutlausa svæðið í fylgd skriðdreka og stórskota- liðs. Um svlpað leyti hófu sveitir Norður-Vietnama einn- ig sókn á mið-hálendi Suður- Vietnam og norð-vestan höfuð- borgarinnar Saigon. Einnig þar beittu Norður-Vietnamar skriðdrekum, og hafa skrið- drekar þeirra ekki fyrr sézt svo sunnarlega. Innrásin að norðan gekk mjög vel i upphafi, enda höfðu Nörður-Vietnamar ofur- efli liðs. Beindist sóknin aðal- lega að tveimur stærstu borg- um norðurhéraðanna, Quang Tri, sem er höfuðborg sam- nefnds héraðs, og Hué, sem eitt sinn var höfuðborg lands- ins. Quang Tri er um 30 km sunnan hlutlausa beltisins, en Hue um 60 km sunnar. Strax og innrásin hófst var liðsauki sendur frá suður- sveitum Quang Tri-héraðs til varðstöðvanna við landamær- in, og höfðu Suður-Vietnamar fijótlega um 20 þúsund manna her á að skipa. Ekki nægði það þó gegn ofureflinu, og brátt tóku hermenn Suður- Vietnam að yfirgefa varð stöðvarnar hverja á fætur annarri. Jafnframt hófst brottflutningur íbúa bæja og borga úr norðanverðu Quang Tri-héraði, aðalega Hue. Er talið að um 20 þúsimd flótta- menn hafi komið til Hue fyrstu fjóra dagána, og að þeir verði orðnir 100 þúsund innan fárra daga. Bandarikjamenn gátu lítið að gert i fyrstu, þar sem þeir hafa flutt allt herlið sitt á brott frá norðurhéruðunum fyrir nokkru. Hins vegar var ákveðið að senda bandarísk herskip upp eftir Tonkin-flóa, allt upp undir hlutlausa belt- ið. Voru send þangað fjögur Örvarnar sýna, hvar N-Víctnamar ráðast inn í landið. Nyrzt er þó sóknin hörðust. Suður-víetnamskir flýja herstöð hermenn hópast saman á vörubíl á sunnudaginn eftir lað hafa orðið að sína sem var skammt frá hlutlausa beltinu, eftir að Norður-Víetnamar hófu inn- rásina í Suður-Víetnam. flugmóðurskip auk smærri herskipa og um borð í skip- unum voru alls 275 herþotur. Liitið gagn varð af þotunum fyrstu dagana vegna dumb- umgsveðurs, en er á leið hóf- ust miklar loftárásir á sveitir Norður-Vietnama, skriðdreka og stórskotalið. 1 þeim árás- um tóku einnig þátt um 200 herþotur frá stöðvuim Banda- rikjamanna sunnar í lamdinu. „ÞÚSUNDIR“ FALLINNA Fljótlega varð ljóst, að hér var um að rseða mestu hem- aðaraðgerðir kommúnista frá því þeir hófu svonefndar Tet-árásir fyrir fjórum árum. Báðir aðilar sendu frá sér til- kynningar um stórfellt mann- fall í liði andstæðinganna. Þannig sagði yfirmaður hers Suður-Vietnams i Quang Tri- héraði, Hoang Xuan Lam, hershöfðingi, á laugardag, að „þúsundir“ hermanna Norður- Vietnams hefðu fallið í bar- dögum og fjöldi verið tekinn til fanga. Herstjóm Norður- Vietnama gaf hins vegar út til kynningu i gær, þriðjudag, þar sem því er haldið fram að 6.500 hermenn Suður-Vietnam hafi verið felldir eða hand- teknir. Norður-Vietnamar beittu tugum skriðdreka í sókn sinni. Eru skriðdrekar þessir sov- ézkir, af svonefndri T54- gerð, búnir fallbyssum með 100 mm hlaupvídd. Til vamar voru skriðdrekair Suður-Viet- namia, sem smíðaðir eru í Bandarikjunum. Eru þetta minni skriðdrekar en þeir sovézku og verr vopnum bún iir. Þurftu skriðdrekasveitir sunnanmanna að hörfa undan Framhald á bls. 19 — Víetnam Framliald af bls. 1. rflú að veita aðstoð til að reka innrásarherinn úr landinu. í firéttum firá Wajshington síðla í kvöld sagði að Nixon Banda- ríkjaforseti myndi taka um það ákvörðun alveg á næstuninii, hvort gripið yrði til sérstalkra aðgerða vegna innrásar Norður-Víetnama í Suður-Víetmam. Ekkeirt telja þó sérfiræðiingar bemda til að Irestað verði fyrirhuguðum brottflutn- imgum bandarískra liðssveita frá Suður-Víetmam. Hitt rnuni vænt- anilega verða íhugað, hvort hert vsrði á loftárásum á Norður- V'xetmam í náimni firamtið. Ziegler blaðafulltrúi Nixons sagði í kvöld að immrásin væri á aita/n hátt fordæmiamieg og brot á öLlu samikormulagi, og væru kamimúnistar á þessum slóðum ruú að taka upp nýja aðferð; slkaeruhermaður væri liðin tíð, mú væri háð styrjöld af fullri ein- urð og beitt þar nýtízkulegnstu hergögmum og fulkominustu vopnum. Fulltiúar Þjóðfrelsishreyfing- arimnar á Parísarfundumum um Víetraam hvöttu í dag fuiltrúa Bandaríkjanma til að setjast að nýju að sarmmimgaborði, en við- ræður hafa legið niðri uradan- farma tíu daga eftir að bairada- rísku fulltrúarnir fengu fyrir- mæli um það frá stjórn sinmi. Bandarísku fulltrúamir neita að koma til funidarins, sem ætti að vera næsta fimimtudag, enda hef- ur talsmaður utamríkisráðu- meytisims í Washinigton sagt að Baradaríkjamenn muni ekki koma til furada vegna ógmanima eirnna saman, heldur ef viðmælendur sými lit á að taka þátt í alvar- legum sarmnimgaviðræðum. Miðað við bardaga undanfarna daga ber fréttamönnum sam- an um að í dag haifi verið með kyrrara móti. Sé Ijóst að Norður- Víetmamar séu að úthluta birgð- um og vistuim og undirbúa raæstu lotu. Eftir að stórskotaliðsstöðin, sem kölluð var Amne, féll í dag, sé greinilegt að Narðuir-Víetraam- ar eigi mim greiðari leið til gömilu keisa'rabargarinimar Hue. Bandarísfcir orustuflugmemn sem fóru í árásarferðir í dag í áttina að hlutlausa beltinu segja að sovézkar orrustuvélar af MIG gerð hafi þar verið á sveimi greinilegá umdir stjórn Norður- Vletnama. Um tvö hundruð bandarískar orrustvélar tóku þátt í loftárás- un/um í dag og hafa ekki svo rmargar vélar frá Bandaríkja- mönraum verið notaðar til árása á lið Noirður-Víetmamia síðan í sókninni fyrir fjórum árum. Þá fóru fjölmargar vélar í árásar- ferðir að Ho Chi Mmihstígmum í Suður Laos, en eftir þeirri leið hafa Norður-Víetmamiar lönguim flutt birgðir símar og vopn. Þá gerðu bamdarískar orrustuvélar og árásir á fjölmörg skotmörk í Norður-Víetnam, svo á aðra staði sunmar í iaindimu, þar sem Norður-Víetraamair hafa sótt inn síðustu daga. Eiras og fram kemiur í grein á öðrum stað í blaðimu áttu orrustuvélar erfitt um vik að athafma sig vegna slæmira veðurskilyrða undan- farna daga. í dag létti hins vegar tu. BRFZKA ST.JÓRNIN GAGN- RÝNIR INNRÁSINA Brezka stjórnin hefur í dag fordæimit mjög einarðiega imnrás N-Vietnamia inn í S-Víetnam, en tók fram að hún væri reiðubúin að beita sér fyrir að samikomu- iag taslkisit millli hiinina stríðandi aðila. Talsmaður brezflca utamrík- isráðunaytisins sagði að brezka stjómin harmaði að Norður-Viet nairraar viribust enn á þeim buxun um að troða viillja síimum upp á Suður-Víetnama mieð valdi. En Bretar væru á himn bóginn fúsir að vinna að máliamiðlun, hivort sem væri inman eða utan rarmmia Gen fars'amkom ul agsi n.s. FLÓTTAMANNASTRAUMUR EYKST ENN 1 fróttium frá Da Nang í kvöld sagði að emn streymdi mjög mik- ill fóllbsfjöldi frá svæðum í gremnd við hlutlausa beltið. Til borgarinimar Hue hafa komið um tuttugu þús. flóttamenn, flestir frá boirginni Quang Tri. Talið er að enn sóu um 28 þúsund manins í Quamg Tri, sem óguað er úr öl'Iuim áitturn af herliði Norður- V'íieDnama, Frá Saiigon hafa margar flug- vélar farið í dag með vistiir oig hjál.pargögn handa flóttamönn- uimum og hafa bamdiarískir amib- ættisimenn léitið lofsamlega af frammistöðu Saigon-stjórnariinn- ar. Flióttamannasitöðvar hafa ver ið settar upp í sfcðiium, bænahiús- ‘U>m og filieiri bygigingium, bæði í Hue og Quang Tri, þar sem reynt er að hlllúa að fióttamömnunum, sem margir hverjir eru iMia komn ir. AðaMóttamanmabælkisböðivam ar í Hue eru á böfckium Ilma- fljótsins skamimit frá þeim stað, þar sem fjöiidagrafirnar fundust eftir Tet sóknina árið 1968. — Skaut Framhald af bls. 1. hann hafli orðið að gefa annan skaimimt. Háifli þá maðurimn ærzt og hafit uppi hinar mestu fiorimælingar og hafði þá tann- iæknirinn hvatt hamn fcil að leita annairs I'ækmiis. Voriu við- brögð rmannisinis þá sem í upp-• hafli greiimdi. Hainn kveðst í öliltu isáklauis af ákiæruimniL'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.