Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 15
MOHGI>NBLAÐI», MIÐVIKU'DAGUR 5. APRÍL 3972 15 Chaplin í New York ef tir 20 ára útlegð Tekur við sérstökum Oscarsverðlaunum, sem honum verður úthlutað í Los Angeles New York, 4. apríl — AP-NTB CHARLIE Chaplin sneri aft- ur í nótt eftir 20 ára fjar- verii til Bandaríkjanna þar sem hann var fordaemdur tyr- ir stjórnmálaskoðanir sínar og einkalif með peim afleið- íhijíuiii, að hann fór í útlegð. llann verður viðstaddnr við- hafnarkvikmvndasýningu í New York og teknr við sér- fittöknm 0skarsverðlauniim, sem honum verðiir úthlutað í Xos Angeles. Chaplin gekk óstyrkum skrefum út úr fLugvélinni á Kennedy-flugvelili, enda verð- ur hann 83 ára 16. apríl, en veifaði glaðlega til fjölda Maðamanna og annarra, sem fögmiðu hfflium á'kaft. „Það er mér mikið gleðiefni að tooima aftur til New York," sagði Chaplin, þegar hann kom út úr flugvélinni. I fyigd með honum er kona hans. Oona, dóttir leikrita- sfcáldsins Eugene O'Neils, en hún hefur afsalað sér banda- rískum ríkisborgararétti. Þau ferðast með brezk vegabréf og h&lda aftur til heimilis sdns í Sviss 12. april, en hafa verið i vikutíma á Bermuda- eyjmm. Chaplin lýsti eitt sinn yfir því, að hann mundi aldrei snúa aftur til Bandaríkjanna, en þegar við komu hans til Kennedy-flugvallar varð ljós-t, að heiimkoma hans verður samnkölluð sigurför. Formað- ur Hátiðarhaldanna til heiðurs Charlie Chaplin Chaplin í New York, er ganga undir nafninu „Salute to Charlie Chaplin", er David RockefeBer o>g tók hann á móti þeim hjónum á flugveU- inum. Margar beztu kvik- mynda Chapiins verða sýndar, þeirra á meðal „The Kid", og meðal gesta í Lincoin Center verða Ethel Kennedy, Leon- ard Bernstein, Norman Mail- er og kvikmyndaleikkonan Faulette Goddard. 1 New York verður Chaplin særndur æðstu menningarverðlaunum borgar innar. Á blaðamannafundi við heimkomuna útbýtti Chaplin skriflegri yfirlýsingu þar sem hann lét i ljós gleði sína vegna þess, að hann vœri aft- ur kominn til New York. Eftir íjögurra daga dvöl þar heldur hann til Hollywood til þess að taka við hinum sérstöku Ósk- arsverðlaunum, en þau verð- laun hiaut hainn aldrei á mestu frægðard'ögum simuim.; Chapl- in fær einnig veglega brons- stjömu og 1500 kunnir kvik- myndaleikarar munu hylia hann Chaplin er fæddur 1 London og gerðist aldrei bandarískur borgari, þótt hann lifði og starfaði í Banda- ríkjunum i fjöruriu ár. Hann kvaSst ekki hafa gerzt banda- rískur-ríkisborgari „af því að hann væri þiöðernissinni", en kváðst alltaf hafa greitt skatta í Bandarik/junum af öllum tekjum hvar sem hann aflaði þeirra og því væri hann „býsna góður greiðsiu- gestur". Hann var sakaður um að aðhyllast kommún- isma, en sjálfur sagðist hann ekki aðhyllast hugmynda- fræðilegar kenningar. „Ég styð framfarir mannkynsins, ég styð litilmagnann," sagði hanm. Þegar hann fór tU. Evrópu fyrir tuttugu árum úrskurðaði þáverandi dóms- málaráðherra, James McGran- ery, að hann gæti ekki snúið aftur fyrr en að undangeng- inni rannsókn á ákærunum á hendur honum. Hann sagði, að sér hefði ekki verið vært í Bandaríkjunum vegna rógs- herferðar afturhaldsafla og sorpblaða og þess vegna ákveðið að flytjast úr landi. 44 fórust í járnbrautarslysi Jóhannesarfoorg S-Afríku — AP. 44 Afrfknmenn biðu bana og 168 hhitu meiðsl í járnbrautarslysi, miiii varð í norðurhluta Transval á fostndaginn langa. Kr talið, að skemmdarverk hafi valdið slys- ÍIMl. Jánnbraiutarlestin, seim í voru míu vaignar, vai' að koma að brú yfdr 10 metra gii, er hún fór út af tausum teirnum og þrir vagnar stiéyptiuist niður i gilið. Á brúnni uarðu miklar skemrmdir. 1 lestinni voru um 1000 far- þegar, aXrt blökSkumenn, á Deið ti5 kMÍkju'fundar og pásikahátiðar í bænurm Pielersburg. Að sögn itadsfmamims s-aifríisiku járnbraut- airifria hafa fundizt á silysstaðn- uim ýmks uimimériki, er benda til skiemmdarverks: Er á það bent, að þeír, sem þar hafi verið að véjnki, hafi þurft að hafa á hrað- ar hendur, því að hálfri klukku- stilirhd áðuir en sJysið varð, hafi faonið þarna um öninur jámbraut- airlest og þá ekkert verið athuga- vent við teinana. Taiáð er seraniilegt, að skemmd- arverík þetta hafd verið unnið af póiditisikrum ástæðuim og hefur Stardeg ranrnsökn verið íyrirskdp- «ð 4 rmiáiiinu. Fyrir átta ár>um var séðast unrnið skernimdarverik gegn s-etfríisfkru jármibraurunuim. Var þaír að ver-M bvitjur maður, John Harrrás að natftnd, fédaigi í öfgasam- tökiuim. Hamrn var dæandur tdl diaiuða og teemgdiur. Útvegum hina heimsþekktu D.S.B.-gúmbjörgunarbáta í öilum stærðum. Við vekjum athygli á þessum slöngubátum fyrir öll stærri skíp. ImM i PP sími 2-00 00. Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Sjálf stæðisf élag Garða- og Bessastaðahrepps Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur abmennan fund föstudaginn 7. apríl nk. kl. 21 að Garðahotti. Fundarefni; Magnús Jónsson, fyrrverandi ráðherra, ræðir stjórn- málaviðhorfið. Frjálsar umræður. Garðhreppingar, fjöhmennið! STJÓRNIN. TMboð óskast i r Vouge árgerð 1968, i því ástandi, sem b'rfreiðin nú er i eftir árekslur. Bifreiðin er til sýnis i réttingaverkstæði Egils Vilhjálmssonar, Reykjavík. Tilhoðum sé skilað til aðalskrifstofu félagsins fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn S. april næstkomandi. Brunabótafélag Islands. Til sölu vegna brottflutnings, hjónarúm með dýnum, áföstum náttborð- um ásamt snyrtiborði, sjónvarp, bæði keifin, hrærívél, Sun- beam, nýtt vestur-þýzkt ullarsætaáklæði fyrir VW, grænköflótt, ferðastereo-plötuspitari og eirwiig danskur hettukjóll nr. 38. — Sími 50332. — Sjúkroliðafélog íslnnds Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 10. apríl nk. í Tjarnarbúð, uppi, kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Útskýrð ný reglugerð um nám og storf sjúkraliða. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. POP-CORN Pop-A-Lot popkornsvélar til afgreiðslu strax. Allir varahlutir fyrirliggjandi. H. ÓSKARSSON sf., sími 3-30-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.