Morgunblaðið - 05.04.1972, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.04.1972, Qupperneq 15
T i : h . : ; ; ■< MORGI>NBLAf)IÐ, MH>VIKU'DAGUR 5. APRÍL 3S72 Chaplin 1 New York eftir 20 ára útlegð Tekur við sérstökum Oscarsverðlaunum, sem honum verður úthlutað í Los Angeles New York, 4. apríl -— AP-NTB CHARLIE Chaplin sneri aft- w í nótt eftir 20 ára fjar- veru til Banðaríkjanna þar sem hann var fordæmdur fyr- ir stjórnmálaskoðanir sínar off einkalíf með þeim afleið- ínjíiim, að hann fór í útlégð. Hann verður viðstaddur við- hafnarkvikmyndasýningu í New York og teknr við sér- stökum Qskarsverðiaunum, sem honum verður úthlutað í Xes Angeles. Chapiin gekk óstyrkum skrefum út úr flugvélinni á Kerniedy-fhigvelli, enda verð- ur hann 83 ám 16. april, en veifaði glaðlega til fjölda blaðaimanna og annarra, sem fögnuðu honum ákaft. „Það er mér mikið gleðiefni að koma aftur til New York,“ sagði Chaplin, þegar hann kom út úr flugvélinni. I fylgd með honum er kona hans, Oona, dóttir leikrita- skáldsins Eugene O'Neiis, en hún hefur afsalað sér banda- rískum ríkisborgararétti. Þau ferðast með brezk vegabréf og halda affur til heimilis sans S Sviss 12. apríl, en hafa wrið í vikutima á Bermuda- eyjum. Chaplin lýsti eitt sinn yfir því, að hann mundi aldrei snúa aftur tii Bandaríkjanna, en þegar við komu hans til Kennedy-flugvallar varð ljóet, að heimkoma hans verður saomkölluð sigurför. Formað- ur HátíðarhaManna til heiðurs Charlie Chaplin ChapJin í New York, er ganga undir nafninu „Salute to Charlie Chaplin", er David Rocikefeller og tók hann á móti þeim hjónum á flugveli- inum. Margar beztu kvik- mynda Chaplins verða sýndar, þeirra á meðal „The Kid", og meðal gesta í Lincoin Center verða Ethel Kennedy, Leon- ard Bernstein, Norman Mail- er og kvikmyndaleikkonan Paulette Goddard. 1 New York verður Chaplin sœmdur æðstu menningarverðlaunum borgar innar. Á blaðamannafundd við heimkomuná útbýtti Chaplin skriflegri yfirlýsingu þar sem hann lét í ljós gleði sína vegna þess, að hann væri aft- ur kominn til New York. Eftir íjögurra daga dvöl þar heldur harm til Hollywood til þess að taka við hinum sérstöku Ósk- arsverðlaunum, en þau verð- laun h'l aut hann aildrei á mestu fræigðardögum sínum. Chapl- in fær einnig vegiega brons- stjömu og 1500 kunnir kvik- myndaleikarar munu hylla hann Chaplin er fæddur í London og gerðist aldrei bandarískur borgari, þótt hann lifði og starfaði í Banda- ríkjunum i f jörutíu ár. Hann kvaðst ekki hafa gerzt banda- rískur-rikisborgari „af því að hann væri þjóðemissinni", en kvaðst alltaf hafá greitt skatta i Bandaríkjunum af öllum tekjum hvar sem hann afflaöi þeirra og því væri hann „býsna góður greiðslu- gestur". Hann var sakaður um að aðíhyllast kommún- isma, en sjálfur sagðist hann ekki aðihyllasit hugmynda- fræðilegar kenningar. „Ég sityð framfarir mannkynsins, ég styð lítilmagnann," sagði hansi. Þegiar hann fór til Evrópu fyrir tuttugu árum úrskurðaði þáverandi dóms- máJaráðherra, James MeGran- ery, að hann gæti ekki snúið aftur fyrr en að imdangeng- inni rannsókn á ákærunum á hendur honum. Hann sagði, að sér hefði ekki verið vært í Bandaríkjunum vegna rógs- heríerðar afturhaldsafla og sorpblaða og þess vegna ákveðið að flytjast úr landi. 44 fórust í járnbrautarslysi JóhanTÍesariborg S-Afriku — AP. 44 Afríkumenn þiðu bana og 168 hlutu meiðsl í jámbrautarslysi, sem varð í norðiirhiuta Transval á föstndaginn langa. Kr talið, að sbemmdarverk hafi vaidið slys- itni. Jáimbiiautariestiin, sem í voru míu vaignar, var að koma að brú yfrir 10 metra gii, er húin fór út a.f iausum teimum og þrír vagnar steyptust naður í gildð. Á brúnmi uirðu miklar skemimdir. í iiestimni voru um 1000 far- þegar, aSit blökkumenn, á Ileið t'á kiiirkj'Uifundar og páskahátiðar í 'báemíuim Pielersburg. Að sögn talsinaininis s-aifriisku járnbraut- amma hafa fumdizt á silysistaðm- uim ýmiis uimimérki, er bemda til skefnimdáírverks: Er á það bent, að þéír, sem þar hafi verið að verki. hafi þúrft að hafa á hrað- ar hendur. þvi að háifri klukku- stiúmd áðuir en slysið varð, hafi íftairið þairma um ömiriur jármbraut- ariest oig þá ekikert verið athuga- vert við teimama. Talið er semmiiegt, að skemmd- arverk þetrta hafl verið ummið af póiátfcíiskMm ástæðum og hefur ötari’ieg rammisökm verið fyrirskip- ■uð í miálimu. Fyrir ártita árum var tsáðajsrt ummið skemmdarverk gegm ssafríisku jármbraufcumum. Var þaæ að vérki hivifcur maður, John Hanriis aðmaiftnd, fóiaigi í öfgasam- tökiuim. Hamm var dæmdur tál daiuða og þetngdur. Útvegum hina heimsþekktu D.S.B.-gúmbjörgunarbáta í öllum stærðum. Við vekjum athygli á þessutn slöngubátum fyrir öll stærri skip. ll.LI ppl ryaiáieym n„ F jr simi 2-00-00. Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæöisfélag Garöa- og Bessastaðahrepps Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur almennan fund föstudaginn 7. apríl nk. kl. 21 að Garðaholti. Fundarefni; Magnús Jónsson. fyrrverandi ráðherra, ræðir stjórn- málaviðhorfið. Frjálsar umræður. Garðhreppingar, fjölmennið! STJÓRNIN. Tilboð óskast i Singer Vouge árgerð 1968, í því ástandi, sem bifreiðin nú er i eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í réttingaverkstæði Egils Vilhjálmssonar, Reykjavík. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu félagsins fyrir ki. 17.00 fimmtudaginn 6. apríl næstkomandi. Brunabótafélag Islands. 77/ sölu vegna brottflutnings, hjónarúm með dýnum, áföstum náttborð- um ásamt snyrtiborði. sjónvarp, bæði kerfin, hrærivél, Sun- beam, nýtt vestur-þýzkt ullarsætaáklæði fyrir VW, grænköflótt, ferðastereo-plötuspilari og eirwiig danskur hettukjóll nr. 38. — Sími 50332. — Sjúkruliðalélng íslonds Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 10. apríl nk. í Tjarnarbúð, uppi, kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Útskýrð ný reglugerð um nám og störf sjúkraliða. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. POP-CORN Pop-A-Lot popkomsvélar til afgreiðslu strax. Ailir varahlutir fyrirliggjandi. H. ÓSKARSSON sf., sími 3-30-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.