Morgunblaðið - 05.04.1972, Page 17

Morgunblaðið - 05.04.1972, Page 17
MORGUN’BLAÐIO, MIÐVÍKUÐAGUR. 5. APRÍL 1972 17 Undanfarnar vikur hafa birzt hér í blaðinu hug'leiðingar nokk urra urngcra mainna um einstakl- ingshygigj-u og samtíimann, Til- gangur pisit'lahöfunda hefur etoikuim verið sá að freista þess að skoða sjái fstæðisstefnuna i ljósi ýmissa viðfangsefna sam- itímans. Okkur dyOst ekki sú fetaðreynd, að Sjálflstæðis ff okk 'Urinn hefur að noklkru leyti slitnað úr tengslum við ungt ifol'k. Aitibugun á ástæðum þessa hilýtur að taka mið af eftirfar- andi: Er greinanfeg einhver ihug'm yn dafræðileg þungamiðja í líífsviðhorf'um þess unga fðl'ks, sem sagt heíur þjóðifélagtou stríð á hend'ur og skioðar Sjiálf- stæðisflok'k i n n sem hötf'uðóvin ston? Og ef svo er, gengur þá þessi meginþráður þvert á eðli s jálf.s tæði.ss te f n u nna r ? Hvað sjálfan miig varðar er mér ljóst, að baksvið þjóðmála- skoðana þess unga fólks, sem telur sig vinstri sinnað, er imargs konar. Engu að síður er það trúa miíin, að þegair hisminu er flett frá kjarnanum og þeim hlutan'um sieppir, sem gerist vtostri sinnaður af yfirdreps skap, eða vegna þess, að það heyrir tÍ2ikunni til, þá komi í 1‘jós, að einstakitoigshyggja ráði meiru um skoðanamóbun ungs fól'ks en margan igrunar. Þessi etositakltogs'hyggja lýsir sér m.a. í andsitöðu gegn stöðl- ’unarárátbu þj'óðfélagsins, þ.e.a.s. igegn þeirri fjöldaframleiðslu staðlaðra þjóðfélagsiþegna og l'íflsgilda, sem þróumin hefur af hagkvæmnis'ástæðum tekið stefnuna í áttina að. Sú spum- E5TIR B VLIHJR GUÐLAUGSSON ing vaknar þá óhj'ákvæmi'lega, hvort sfefna S j ál f s t æð is Plokks - ins samrýmist ekki einsfalkliinigs hiyggj'u samtímans. Það er stað- föst trú oikkar, sem staðið höf- uim að þess'um greinum, að ein- .s'taklingS'hygja sé n'átengdari upphaifi og eðli sjálifstæðis- stefnunnar en nofkkurrar amnarr- ar þjóðmáilastefnu. Hins vegar er því eklki að leyna, að okkur virðist flokk'U'rton hafa einskorð að einistaklinigshyiggjiu sína um of við atvinn'uliif og efnahags- starfsemi. SMlkt var eðlilegt á e f n a hags l'egum u p pva xt arár um þjóðarinnar, en almenin velmeg- un landsmanna hefur nú beint kastljósinu að öðrum viðfamgs- efnum og í þeim efmium verða sjálfstæðismenm að þekkja ston vitjiuniartíima. Niðurstaðan er þá sú, að ein- staklingshyggja Sjálfstæðis- flokksins þarfnast noikkurrar endurhæfingar, en á vettvangi þess f.Sokks er þess helzt að vaanta, að framfcíðarsýn einstakl toigshygigj'umamna saimtímans verði að veruileiika. Mér er engin launung á því, að sumir pistlar okkar hér und- anfarnar vitaur hafa af ýmsum sjálfstæðismiönn'um þóbt vera vísbending um heeit'tulega ,,vinstri vMfliu". Slík viðbrögð eru í sjálfu sér til þess eins fall in að staðfesta enn frekar þá nauðsyn, sem S j'ál fetæðiiflo'kkn 'Uim er á því að Iiaga sbefn.u sína jafnan að sbund og stað. Eim- staklings'hyggj.u verður ekki gefið inntak í eitt skipti fyrir Öl'l. Til frekari áréttimgar á ýmsu því, sem vi'kið hefu»r verið að á þessum vettvangi, skal hér að endingu birtur kafd'i úr áliiti, sem pistlahöfiundar og nok'krir fleiri uindirbjiuiggu og dreifðu á þingi Sambandis unigra sjálí- stæðismanna síðastliðið haust. Hér var um einkaframtak að ræða og mæitist framhleypnin misjafnlega fyrir. „Nokkur atriði, sem sýnast vera verðug baráttumál Sjálif- stæðismanna í þjóðfélagi frarn- tíðarinnar. 1) MENNTUN Lsienzkt skólakerfi, einkum á barna- og unglihigaskólastigi, hefur í alltof rílkum mæli hvílt á stöð'junarsjónarmiðuim í mennt un. 1 stað þess að steypa alla í sama mót, á það að vera megin hlutverk skólanna að liaða fram þroska, sérkennii og sérgáfur hvers einstaklinigs, hvort held- ur þær liiggja á sviði bókmennta véltækni, sköpunar eða túlkun- ar. Það á ekki að ráðast af til- viiljiun, hvort hið bezta í hverj- um oig einum lóit'ur nakkum tiima dagsins Ijós. Barábta fyrir þess um sjónarmiðum kallar á grund vallarbreyttaigu allls skólakerfis ins. 2) JAFNRÉTTI Hver er ekki fyligjandi jaifn- rétfi? En jafn.rétti hverra og ti'l hvers? Það er ekki nóg að njóta jaifnréttiis í oirði, möguleikium þarf að vera til að dreifa tiil að njóta réttindanna á borðí. Þess vegna er til dæm.is ekki nóg að veita öll'Uim jafnan rétt ti'l menntumar, ef ásfcæður fjár- íiags- eða félagslegs eðlis hindra tiltekna einstakiiin.ga í na.utn róbttodanna. 1 dag eru það eink- um iibúar landsbyggðarinnar, sem afiskiptir hafa orðið í þess- uim efnuim oig ber sjálfstæðis- mönnum að berjast fyrir lagfær ingum. Það er þó annað áþreif- amlegt atriði, sem vekur þá hugs 'un, að jafnrétti kunni að hafa verið haldið uppi í tveimiucr ólík uim herbúðum, annars vegar sé um að ræða jafnrétti karilkyms- tos og hins vegar jafnrétti kvenna. Því kynin tvö hafa alls ekki setið við sama borð. Öld'u fremur hafa' þau fæðzt inn í heiim, sem hafði þegar s'kipt með þeim verkum lamgt umfram það, sem lífifræðilegur munur gerir öhjákvæmiilegt. Islemzkar komur eru að vakna til vi'tu.ndar iim það misrótti, seun i þessu er fólg- ið, og sömu sögu er að segja af s'tal'lsystru'm þeirra um allan heiim. Sjálifstæðisimenn verða að skilja, að það liiggur nær grumd vaUarhugsun þeirra en annarra flokka manna að styðja þessa baráttu og fer þvi illa á því, ef skepnan snýst hér gegn skap- ara sínum. Á þessu sviði þarf fyrst og fremst að koma til breyting vanahugunarinnar. Látuim einstaklitoigsfrelsið slíta öll bönd kynskiptingar. 3) ÞÁTTTAKA EINSTAKLINGA f ATVINNULfFI Eifct af því sem verður stöð- u.gt sterkara einkenni á nútíma mannta'um er aifskiptaleysið. Menn ftona til þess í æ rikara mæli, að ákvarðanir um flesta hl'uti séu teknar uitam við pers- ómu þeirra sjálfra, af einhverj- uim öðrum, einhiverj'um „þeim". Hið sama verður uppi á teni.mgm uim í afstöðu manna til vinnu- stöðvar sinnar, þegar eiigandinn er hið optobera eða etohverjir ,,þeir“. Lifandi tilftoning og sam kennd skapast ekki við slíikar aðstæður og athafma- og ævta- týraþrá eims'taklimgsins fiær ekki eðlilega útrás. Spemma kamm að skapast m/i’lt'i hags- mmna vinmuiveitandans anmars vegar og hags'muma starfsmanms ins hims vegar. Það er í sam- ræmi við igrundvalllari'nmtak sjálfstæðisste'fnu'nmar að reyna að brúa þetta bil með aukimmi þátttölku almennimigs i atvinnu- rekstri, aiukinni eiignahl'UtdeiJd starfsmanna í fyrirfækjuim sím- um og aukn'um áhiriifum þeirra á stjórn fyrirbækjanna. 4) ÞÁTTTAKA f SVÆÐISST.IÓRN OG LANDSST.IÓRN Það er einnig nauðsyn'legit að kalla eimstaklin'ginn til meiri ábyrgðar i stjórnum má'Iefna samfélagsins. Er rétt i því sam- bandi að bemda á tvö atriði. Annað varðar S'tjórnun sveitar- féliaga, þ.e. stjórmun hins nán- asta uimhverfis hvers eimstakl- inigs. Þar hefur sú þrómm orðið, að ákvörðunarvald hefur dreg- izt i ail'tof stórum sfil í hemdur miðstjórnarvaldsins í Reýkja- víik. Hér þarf að spyrna við fót- uim og leita ráða ti.l að flytja völdin heim í hérað eftir því sem unnt em. Hitt atriðið varð- ar kjördæmaskipunina. Sjál.f- stæðismenn þurfa að taka til ít- arlegrar athugunar, hvort eim- menntogskjörd'æmi gefist bebur eri stóru kjördæmim, ttl að mynda út frá því sjónarmiði, hvort með því sé betur trygigt, að þimigmenn endurspegli raurn- veruiliegan vilja kjósenda. Hér hefur einungis vecið drepið á örfá atriði, sem varða samband einstaklingsins við um hverfi sitt og stuðlað gætu að varðveizlu og viðgangi einstakl- ingseðlisins í stöðlunaráráttiu n'úiblmaþjóðfélaigsims. Sjállfs'tæðismenn mega ekki vemða „heildinni" að bráð bar- áttulaust." Skrifum þessum er nú lokið að sinmi. Baldur Hermannsson ......= FÓLK og VÍSINDI Ég átti nýlega samtal við fil. dr. Gösta Wermer Funke, mikilhæfan sænskan raunvísindamann, sem læt- ur nú af öllum opinberum störfum, 66 ára að aldri. Fáir núlifandi vís- indamenn hafa haft jaín vítt starfs- svið, enda er hann óveriju fjölhæfur og atorkusamur. Hann hyggst nú setj ast að einhvers staðar við sólríka strönd Miðjarðarhafsins og sinna þar persónulegum áhugamáium sínum. Gösta W. Funke er hávaxinn grannur og myndarlegur karl, flug- mælskur og viðlmótsþýður. Hanm hef- ur doktorsgráðu í eðlisfræði en hef- ur að auki aflað sér þekkingar á mörgum öðrum vísindagreinum, enda er afkastasvið hans ótrúlega víðtækt. Hann hefur gegnt ábyrgðarmiklum störfum i fjölmörgum nefndum og vís indastofnun'um Sviþjóðar, meðal annars verið ritari bæði Raun- vísindastofnunar ríkisins (NFR) og Kjarn aramnsólkn ans tofn una r rílkis ims (AFR) í 27 ár. Sem aðalráðamaður NFR tók hann ríkan þátt í að setja ESO á laggirn- ar, Hina Evrópsku stjörnurannsókna stöð í Suður-Ameríku, sem ætlað er að kanna suðuráifu himinhvolfsins. Hann hefur unnið á vegum AFR að stofnun og þróun risafyrirtækis- tos CERJNT, Bvrópsiku kjarnarann- sóknastofnunarinnar, og verið um skeið enn af helztu ráðamönnum hennar. Flestöll Vestur-Evrópuriki ei.ga aðiM að CERN, sem eru ætlaðar rannsóknir, sem myndu verða hinum einstöku aðildarríkjum ofviða. Þar er nú meðal annars unnið að könn- un frumeindakjarnans — vonir standa til að þannig megi leysa orku vandamál héimsins. CERN, sem á miðstöð í Genf, hefur á margan hátt orðið fyrirmynd al- þjóðlegra visindastofnana, þótt oft hafi hlaupið snurða á þráðinn. Á hverju ári eru kosningar í einhverju Vestur-Evrópulandi, segir dr. Funke og ræður þá músarlhioJusjónarmiðið ríkjum. Vilja þá valdhafarnir gjarn- an hinkra við og láta greiðslur til þessarar alþjóðlegu stofnunar sitja á hakanum. Að auki eiiga síifeMt eto- hver aðildarríki í stundarfjárkrögg- um og vilja þá láta fjárútlát til nýrra framkvæmda biða betri tíma. Dr. Funke er sannfæður um að CERN megi þakka velgengni sína því, að vísindamönnunum hafi heppn azt að lieiða hrásktons'leík stjórnmál- anna að mestu hjá stófnuninni, þótt stundum hafi verið við ramman reip að draga. Einkum hafa England og Vestur-Þýzkaland verið óþjál á köfl um. Öðru máli gegnir um ESRO, Vest- ur-evrópsik'U gjeimrannsóiknasitoflnu'n- ina. Þar urðu stjórnmálamennimir yfirsterkari, enda varð þessari stofn un lengst af lítið úr verki. Hlutverk vísindamannsins er sýnilega ekki ein ungis að stunda rannsóknir — ref skák við stjórnmálamenn getur orð- ið veigamikill þáttur í starfi hans. Dr. Funke talidi fyrirkomuil'ag Bandaríkjanna mjög ákjósanlegt og þyrfti Vestur-Evrópa að draga dám af þeim. Músarholusjónarmiðið og stundarhagsmunir stjómmálaflokk anna myndu þá ekki tröllríða mikil- vægu, alþjóðlegu vísindasamstarfi. SVIFASEINIR STJÓRNMÁLAMENN Funke segir: „Mér hefur oft blöskr að tregða stjómmálamanna. Ég hef um langt skeið verið virkur þátttak- andi I samtökum gegn tóbaksnotkun og oddviti opinberrar nefndar sem miðar að uppfræðslu 'Um skað- semi hennar. Ríkið veitir 300.000 (sænskar) árlega til starfsemi okk- ar en á sama tíma eru vörur tóbaks- einkasölunnar auglýstar fyrir tugi miiljóina. Sikaðsemi reýkinga var vís- indamönnum fyllilega ljós fyrir meir en þrem áratugum, en fyrst á síð- ustu árum hafa valdhafarnir rumsk- að til andóifs þess'Um skaðvaldi við heilsu almennings. Á sama hátt eru tuttugu ár síðan vístodamenn fóru að ræða náttúruspjöll af völdum iðn væðingarinnar, en valdhafarnir virð- ast fyrst nú átta sig á hættunni og jafnvel þá eru stundarhagsmunir stjórnmálaflokkanna iðulega látnir ráða afstöðu til þessara mála.“ MEÐ NÁTTÚRUNNI, EKKI Á MÓTI Funke segir mér, að auk eðlisfræð- innar séu mannkynssagan og liffræð- in helztu áhugamál hans og hefur hann varið miklum tíma til að kynna sér þessar fræðigreinar, einkum líf- fræðina. Mér hefur ávallt verið hug- leikið, segir hann, hvernig þjóðfélag- ið megi sem bezt hagnýta sér vis- indin. — „Líffræðin, vísindin um líf- verurnar, er mikilvægasta fræði- grein nútímans. Líffræðin á að kenna okkur að haga þjóðfélaginu í samræmi við náttúru okkar. Það hefur ávallt verið kjörorð mitt, að lifa með náttúrunni, ekki gegn henni. Víisindin eiga að kanna okkur og gera okkur það kleift. Það er ólán, hve lítt kunn hátternisfræðin (etologi) er fyrir utan raðir raun- vísindamanna. Hátternisfræðin er ung og ómótuð fræðigrein og hefur hingað ti'l aðállega fengizt við að lýsa og gera grein fyrir grundvallar þáttum hábternis dýra og manna. At- huganir eru fyrist og fremst gerðar á dýrum, en það verður nú æ ljós- ara að mennirnir lúta hliðstæðum lögmálum. Það hafa verið gerðar til- raunir með rottur til að kynnast hegðun þeirra í þrengslium. Þegar þrengslin ná vissu marki verður hegðun þeirra í þrengsl'um. Þegar brotna smám saman niður. Hvað eru stórborgir nútímans, troðfylltar af föllki, annað en sams konar tilraun á fólki?“ ANDVÍGUR VÉLRÆNU UFPELDI BARNA Dr. Funke taldi einnig að þjóð- félagsfræðin myndi í framtíðinni verða mikilvæg fræðigrein. Ennþá eru þessi fræði bæði sundurlaus og óáreiðanleg og eiga reyndar fátt skylt við vísindi annað en nafnið, enda einatt vettvangur öfga og ann- arlegra hugarfóstra. Þjóðfélagsfræð- inigar hafa margir hiverjir l'átið sér alSfcíltt um dagheimili og opinberan rekstur barnauppeldis almennt, en þar er dr. Funke á öndverðum meiði. „Dagheimili bama eru annað ágæfct dæmi um hvernig valdhafarnir virða að vettugi niðurstöður vísindanna, sem leggja sífellt meiri áherzlu á samfoandið millá barns ag móður. Þjóð félagið á nú þegar við að striða óhugnanlegan vöxt glæpa og annars andfélagslegs hátternis. Ég tel óhik- að, að vélrænt barnauppeldi stuðli enn frekar að þessari uggvæanlegu öfugþróun. Það væri skárra að taka þá fjárupphæð sem þjóðfélagið veit ir til reksturs dagheimila og greiða þurfandi mæðrum, svo að þær geti sinnt börnum sínum eins og náttúra þeirra krefur." VÍSINDUM BEITT GEGN GLÆPUM Dr. Funke átti mikinn þátt i stofn un sænskrar rannsóknarstöðvar, sem miðar að beitingu vísindalegra að- ferða við uppljóstrun glæpa og leit að afbrotamönnum, og mun Svíþjóð vera annað landið, efti.r Englandi, sem kemur sér upp slíkri stöð. Hann var á tímum vinstri handar aksturs í Svíþjóð mikill áhangandi hægri aksturs, og stjórnaði nefnd sem falið var að kanna afleiðingar umskiptanna. Röksemdir nefndarinn ar eyddu bábiljum vinstri aksturs sinna um blóðsúthellingar á vegum Franihald á l>ls. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.