Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 19
MQRGU'NBLAÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 EH3CT Fóstrur óskast Upplýsingar í símum 16479 og 14284. Barnavinafélagið Suniargjöf. Forstöðukonu vantar að leikskólanum Árborg (Hlaðbær 17) frá 1. júní 1972. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 20. apríl. Stjórn Sumargjafar. Atvinna 27 ára reikningsglöggur. duglegur og áhugasamur maður, óskar eftir að komast i framtiðarstarf í skrifstofu í Reykjavik eða nágrenni. þar sem um sæmileg laun væri að ræða. M. a. kæmi til greina sölustörf ýmiss konar. t. d. á bifreiðum. Tilboð. merkt: „Skrifstofumaður fyrír 10. þessa mánaðar. 998" sendist afgr. Mbl., Aðstoðarstúlka Aðstoðarstúlka, vön vélritun, óskast nú þeg- ar til afleysinga í Náttúrufræðistofnun ís- lands. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. — Upplýsingar í síma 12728. Verzlunarstarf Óska eftir verzlunarstarfi. Er vanur verzlunarstjórn, afgreiðslu- og skrifstofustörfum. sérþekking á rafmagnsvörum alls konar, margra ára reynsla. Tilboð. merkt: „Verzlunarstarf 1972 — 1204". blaðinu fyrir miðvikudag næstkomandi. óskast sent Afvinna Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar (ekki í síma) frá kl. 5—6 e. h. á skrifstofutima. .ItMlMl.......i<>ltlilliillltllllil<4ilill<iiilMMIIHH(|ltll. ¦t«i>mi»tti»nnii<iiiii<<<ii<(t<<t<iitt<titiittiilimiiiiiiii«iniiM«<l. K.tKttixtii 1 WM,,.........ii. t.....t......B M».iiiiint<ti» , .l|HH«.1l.nl I MliUilHlll'l' ¦"ll'"H|tg fc»UIH«H»l<)H <i<iii.<tt<i«i<l 19 B ^R»»«««»««m»mi» «Mim««>li<i.|.] ^^i^r^^^^^^ ^^^^|^jT^^^KI»««Mt«M»iM IIIIKHHHtllll ÉIA I A I f ft lll A|IIIUIIHINN« iiiiitiii.tiiiiii j i k^ iw i k^ fcw j wjHHHnmmii ......."MilMflni kflBi^MBfl ¦ |B>ttiiiHHHi<i iiiiiiiifii.MiB mWM pPK^^H ¦kikmimmm' tl.l.|l.l'llltB ¦lll1il|<|l<l,l|li„l|ll.-ilfl ^HIHMtlDH" »liiiiiiiiMHW,K<li<<iliMi,il|i.ii,ni.niMiiliilNl>' Skeifunni 15. Atvinna við skrifstofustörf Viljum ráða duglegan karlmann til skrifstofustarfa. Nauð- synlegt að viðkomandi hafi góða ensku- og vélritunarkunn- áttu. Hér er um framtiðarstarf að ræða. Uppiýsingar í skrifstofu okkar eftir hádegi á fimmtudag. Engar upplýsingar gefnar i sima. fiður grasfrce girðingarefni ÍH MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sítnar:1l125 11130 Stúlkur Stúlku vantar til starfa í eldhúsi. Upplýsingar í skrifstofu Sælkerans, Hafnar- stræti 19 (ekki í síma). Atvinna Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir atvinnu í landi. Er vanur verkstjórn. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. mánudag, merkt: „1202". Hafnarfjörður Kona óskast til ræstinga strax. — Upplýs- ingar í Bílastöð Hafnarf jarðar, Reykjavíkur- vegi 58, sími 51666. Unglingsstúlka óskast til snúninga og léttra skrifstofustarfa. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Unglings- stúlka — 1038". Rafvirki óskar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Traust 568". Atvinna Vantar menn í teppalögn, helzt vana. einnig geta komið tíl greina laghentir menn. Tilboð, merkt: „Framtíðarstarf — 1205" sendist Mbl. fyrir 9. 4. 1972, óskar ef tir starf sf ölki i eftirtalin störf= • BLADBURÐARFÓLK ÓSKAST Suðurlandsbraut (og Armúli) Laufásvegur I — Höfðahverfi Sími 10100 — Stoduig sókm Framhald aí bls. 14. sóknarhernum, og ösJuðU skriðdrekar Norður-Vietnama fram án verulegrar and- spyrnu í fyrstu, eða þac til létti til og unint var að betfca flugvélum. LOFTÁRÁSIR Þrátt fyrir skýjaþykknl voru bandarískar sprengjuþot ur af gerðinni B-52 sendar norður að hlutlaiusa beltinu. til að varpa sprengjum á þau landsvæði, sem Norður-Viet- nömum hafði tekizt að her- taka. Flugu þessar risaþotur ofar skýjum og notuðu rajt- sjár til að beina sprengjum sínum að stöðvum innrásar- liðsins. Loftárásir þessar hóf- ust á páskadaig með þvi að um 50 risaþotur vörpuðu um þúsund tonnum a£ sprengjum yfir stöðvar Norður-Vietnama sunnan landamæranna. Eftir það fór að létta tii, og var þá unnt að beita simærri áráisar- þotum frá fugvéLamóðurskip- unum og flugstöðvum á landi gegn innrásarsveitun- um. Ein öflugasta herstöð Suð- ur-Vietnama við landamæriu var Camp Carrol, og var það mikið áfall fyrir þá, þegar sá stöð féil að kvöldi páskadags. Eftir það lá leið Norður-Viet nama opin til héraðs-höfuð- borgarinnar Quang Tri. Ekki réðuist þó innrásarsveitirnair beint til atlögu við varnarlið- ið i Quang Tri, heldur sóttu þær fram með það fyrir aug- um að umkringja borgina og koma í veg fyrir að varroatr- sveitirnar kæmust undan. Á mánudag sendu Norður- Vietnamar sveit um 50 skrið- dreka suður yfir hlutlausa beltið í mynni Cua Viet-fljótei- ins við Tonkinflóa. Til skrið- drekasveitarinnar sást þá frá bandariskum tundurspitlum, eru voru á verði skammt und- an ströndinni, og hófu herskip in strax skothríð á skriðdrek- ana. Einnig voru herþotur búnar eldflaugum sendar gegn innrásarsveitinni meðan veður leyfðl. Með skriðdrekun um fóru fallbyssuvagrnar og vagnar búnir eldflaugum, sem skotið var á þoturnar. Ekki er vitað hve margir skriðdrekar Norður-Viet- nama voru eyðilagðir, en fjór ar flugvélar Bandaríkjanna voru skotnar niður, og er tal- i$ að áhafnir þeirra, alls átta menn, hafi farizt. ENGIR BANDARÍSKIR HERMENN Að kvöldi fjórða dags inn- rásarirnnar virtist Norður- Vietnömum hafa tekizt að ná á sitt vald um 30 kílómetra breiðu belti nyrzt i Quang Tri-héraði, nema hvað smá skikar á þessu belti voru enn í höndum Suður-Vietnama. Var þá sennilegt tailið að borg in Quarig Tri fél'li innan skamms, og að sókn hæfist áleiðis til Hue. Höfðu Notð- ur-Vietnaimar þá náð ellefu aC 15 varðstöðvum Suður-Viet- nama, og virtist ekki lát á sókn þeirra. Yfirmaður banda ríska herliðsins í Suður-Viet- nam, Creighton W. Abraius hershöfðingi, lýsti því yfir i Saigon að þrátt fyrir öfluga sókn Norður-Vietnama væri iíann ákveðinn í að senda ekki bandariskt herlið til víg- stöðvanna í norðri, heldur að- eins beita flugvélum og her- skipum Suður-Vietnömum tii aðstoðar. Þessi ummæli hers- höfðingjans leiddu til þess að orðrómur komst á kreik um að bandarískar flugvélar yrðu sendar til árása á borg- ir í Norður-Vietnaim. Ekkert hefur þó orðið úr þeim árás- um enn, og talsmenn stjórnar innar í Washington hafa nei*" að að láta nokkuð uppi um fyrirætlanir i þeim efnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.