Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 19
MORGUiNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 19 i rjwm Fóstrur óskast Upplýsingar í símum 16479 og 14284. Barnavinafélagið Sumargjöf. Stúlkur Stúlku vantar til starfa í eldhúsi. Upplýsingar í skrifstofu Sælkerans, Hafnar- stræti 19 (ekki í síma). Forstöðukonu vantar að leikskólanum Árborg (Hlaðbær 17) frá 1. júní 1972. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 20. apríl. Stjóm Sumargjafar. Atvinna Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir atvinnu í landi. Er vanur verkstjórn. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. mánudag, merkt: „1202“. Atvinna 27 ára reikningsglöggur. duglegur og áhugasamur maður, óskar eftir að komast i framtíðarstarf í skrifstofu i Reykjavík eða nágrenni. þar sem um sæmileg laun væri að ræða. M. a. kæmi til greina sölustörf ýmiss konar, t. d. á bifreiðum. Tilboð. merkt: „Skrifstofumaður — 998" sendist afgr. Mbl., fyrír 10. þessa mánaðar. Aðstoðarstúlka Aðstoðarstúlka, vön vélritun, óskast nú þeg- ar til afleysinga í Náttúrufræðistofnun ís- lands. Laun samkvæmt launakjörum opin- berra starfsmanna. — Upplýsingar í síma 12728. Verzlunarstarf Óska eftir verzlunarstarfi. Er vanur verzlunarstjóm, afgreiðslu- og skrifstofustörfum. sérþekking á rafmagnsvörum alls konar, margra ára reynsla. Tilboð, merkt: „Verzlunarstarf 1972 — 1204", óskast sent blaðinu fyrir miðvikudag næstkomandi. Atvinna Hafnarfjörður Kona óskast til ræstinga strax. — Upplýs- ingar í Bílastöð Hafnarfjarðar, Reykjavíkur- vegi 58, sími 51666. Unglingsstúlka óskast til snúninga og léttra skrifstofustarfa. Tiiboð sendist blaðinu, merkt: „Unglings- stúlka — 1038“. Rafvirki óskar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Traust — 568“. Atvinna Vantar menn í teppalögn, halzt vana. eionig geta komið tíl greina laghentir menn. Tilboð, merkt: „Framtíðarstarf — 1205" sendist Mbl. fyrir 9. 4 1972, Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar (ekki í síma) frá kl. 5—6 e. h. á skrifstofutíma. , iiWillinmiunitnmiuiiininHUDHiimienMiwiUlUi. .imtuiMmiintiiiiniiiiminmuiuiimiiumiliililluuitumb tlMMIIIMII* ■HHlllllllllllllllllMIIIIIIII^^BHlillllllMIM, HMMMMMMll irHllWi.i,,,.iiÉ|.|f..MHilill^»iálBMfcnlllllulUn ii,Miii,i,,1,1* BBBjfflHiwaraBifa l|gaff|reHK|lSgRwft<iiitiiiiHMt tMl'IMIMIM.fl I ■ I ........... IIIIIMMIMMMÍ AlAIA :lft I ■iMIIIMIMMHI itMMMMIMMll ■ LW kW I k V k I Vil|lllllll(IIM> '"""""""MMnnH b&hbhh armmmmmmn) MMu.inM.lilKlíjíHjSfiffwWWS, ■BlMIIIMtMIM, .....•.ll,^HK,l„lllll,i„„„„ll„,.,a ■HllitlMMMM' Mtu.iun^^^WBiiMtminnmiiiuii»u.BW».^WWuniwn>r ’*l|lllllll||lll„llll|IHHMIII|MMIIIMIIM',IIIIIIIIUII“i<< Skeifunni 15. Atvinna við skrifstofustörf Viljum ráða duglegan karlmann til skrifstofustarfa. IMauð- synlegt að viðkomandi hafi góða ensku- og vélritunarkunn- áttu. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Uppiýsingar í skrifstofu okkar eftir hádegi á fimmtudag. Engar upplýsingar gefnar i síma. föður grasjra gtrðingmfni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR öskar ef tir starfsfölki í eftirtalin störf BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Suðurlandsbraut (og Armúli) Laufásvegur I — Höfðabverfi — Stöðog sókn Franihald af bls. 14. sóknarhernum, og ösluSu skriðdrekar Norður-Vietnama fram án verulegrar and- spyrnu í fyrstu, eða þar ti.l létti til og unint var að beiia flugvélum. LOFTÁRÁSIR Þrátt fyrir skýjaþykknt voru bandarískar sprengjuþot ur af gerðinni B-52 sendiar norður að hlutlausa beltinu. til að varpa sprengjum á þau landsvæði, sem Norður-Viet- nömum hafði tekizt að her- taka. Flugu þessar risaþotur ofar skýjum og notuðu rait- sjár til að beina sprengjum. sínum að stöðvum innrásar- liðsins. Loftárásir þessar hóf- ust á páskadag með því að um 50 risaþotur vörpuðu um þúsund tonnum af sprengjum yfir stöðvar Norður-Vietnarua sunnan landamæranna. Eftir það fór að létta ti'l, og var þá unnt að beita simærri áráisar- þotum frá fugvéiamóðurskip- unum og flugstöðvum á landi gegn innrásarsveitun- um. Ein öflugasta herstöð Suð- ur-Vietnama við landamærin var Camp Carrol, og var það mikið áfall fyrir þá, þegar sú stöð féll að kvöldi páskadags. Eftir það lá leið Norður-Viet nama opin til héraðs-höfuð- borgarinnar Quang Tri. Ekki réðuist þó innrásarsveitirnar beint til atlögu við varnairlið- ið i Quang Tri, heldur sóttu þær fram með það fyrir aug- um að umkringja borgina og koma í veg fyrir að varnar- sveitimar kæmust undan. Á mánudag sendu Norður- Vietnamar sveit um 50 skrið- dreka suður yfir hlutlauisa beltið í mynni Cua Viet-fljóts- ins við Tonkinflóa. Til skrið- drekasveitarinnar sást þá frá bandariskum tundurspillum, eru voru á verði skammt und- an ströndinni, og hófu herskip in strax skothrið á skriðdrek- ana. Einnig voru herþotur búnar eldflaugum sendar gegn innrásarsveitinni meðan veður leyfði. Með skriðdrekun um fóru fallbyssuvagniar og vagnar búnir eldflaugum, sem skotið var á þoturnar. Ekki er vitað hve margir skriðdrekar Norður-Viiet- nama voru eyðilagðir, en fjór ar flugvélar Bandaríkjanna voru skotnar niður, og er tal- ið að áhafnir þeirra, alls átta menn, hafi farizt. ENGIR BANDARÍSKIR HERMENN Að kvöldi fjórða dags inn- rásarininar virtist Norður- Vietnömum hafa tekizt að ná á sitt vald um 30 kílómetra breiðu belti nyrzt í Quang Tri héraði, nema hvað smá skikar á þessu belti voru enn í höndum Suður-Vietnama. Var þá sennilegt talið að borg in Quang Tri féfli innan skamms, og að sókn hæfist áleiðis tii Hue. Höfðu Norð- ur-Vietnamar þá náð ellefu af 15 varðstöðvum Suður-Viet- nama, og virtist ekki lát á sókn þeirra. Yfirmaður banda ríska herliðsins i Suður-Viet- nam, Creighton W. Abrams hershöfðingi, lýsti þvi yfir í Saigon að þrátt fyrir öfluga sókn Norður-Vietnama væri hiann ákveðinn í að senda ekki bandarískt herlið til vig- stöðvanna í norðri, heldur að- eins beita flugvélum og her- skipum Suður-Vietnömum til aðstoðar. Þessi ummæli hers- höfðingjans leiddu til þess að orðrómur komst á kreik um að bandarískar flugvélar yrðu sendar til árása á borg- ir í Norður-Vietnaim. Ekkert hefur þó orðið úr þeim árá.s- um enn, og talsmenn stjórnar innar í Washington hafa meit að að láta nokkuð uppi um fyrirætlanir í þeicn efnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.