Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 20

Morgunblaðið - 05.04.1972, Síða 20
20 MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVJKUDAGUR 5. APRjL 1972 Einbýlishús í Hofnorfirði til sölu á mjög góðum stað. Allar nánari upplýsingar veittar í skrifstofu minni Strandgötu 25, milli kl. 10.30—12 í dag og næstu daga. Matthías Á. Mathiesen hrl. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA. Reykjavtk TÍI sölu fjögurra herbergja íbúð í 13. byggirtgarflokki við Bólstaðarhlíð. Þeir félagsmenn. sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 11. apríl nk. FÉLAGSSTJÓRNIN. — Willam Heinesen Fnunbald al bls. 16. vill einhverjir orðið íyrir áhrifum." „Hvað um stöðu listarinnar í Fær- eyjum?“ „Fróðskaparsetur er hér nokkurs konar menningarmiðstöð og hingað eru fengnir fyrirlesarar frá öðrum Norðurlöndum, en það þaf að gera ýmislegt meira til þess að listin standi á því bergi, sem henni ber. Færeyingar hafa nú tekið söguna í sinar hendur að lang mestu leyti nema í utanríkismálum. Skrifmálið færeyska er hálf íslenzkt og þannig tengjumst við frekar en öðru íslenzkunni og norsku byggðamáli. Móðir mín talaði dönsku, það var málið á mínu bernskuheimili og pabbi var dansk- ur. Þá var allt danskt og maður hafði ekki leyfi til þess að skrifa á færeysku. Kennari, sem talaOi fær- eysku í skólanum gat misst stöðuna. Nú verða börn danskra embættis- rnanna í Færeyjum að læra fær- eysfeu." „Hvað er nýtt í áformum um að kvikmynda eftir verkum þínurn?" „Það hefur talsvert verið rætt um það og reyndar er verið að vinna skipulega að þvi að kvikmynda sög- ima De fortabte spillemænd (Giataða sniRinga) og einnig söguna Nóatún. Allir leiíkarar i Nóatúni yrðu að vera færeyskir og einnig i De fortabte spdBemænd, en þar hefur einnig verið talað um að fá isienzka leikara.“ „Það hefur komið til tals að þú heimsæktir Isiand." „Já, það er langt síðan ég hef heim sótt Island og ég vona að ég fái tækifæri til þess von bráðar. Maður er alitaf í tímaþröng, en það er mik- ils virði að heimsækja land eins og Island." Númskeið Heimilisiðnoðorfélags íslands 1. Námskeið í vefnaði — dagnámskeið Kennari: Sigrún Sigurðardóttir. Byrjar 13. apríl — 31. maí. Kennt er mánu-, miðviku- og fimmtu- daga kl. 15.00—18.00. 2. Námskeið í hnýtingum — Makrame — kvöldnámskeið Gerð eru bönd, belti, töskur, veggmyndir. Kennari: Fríða Kristinsdóttir. Byrjar 13. april — 18. maí. Kennt mánu- og fimmtudaga kl. 20.00 til 23.00. 3. Námskeið í útsaumi — kvöldnámskeið Kenndar eru ýmsar saumgerðir og mun- ir unnir með nútímalegu yfirbragði, veggteppi, púðar og fleira. Kennari: Hildur Sigurðardóttir. Byrjar 13. apríl — 18. maí. Kennt mánu- og fimmtudaga kl. 20.00 til 23.00. Tekið á móti umsóknum daglega kl. 9—12 í verzlun félagsins. íslenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. sími 11785. — Fólk og vísindi Framhald af bls. 17. úti. Sú varð þó raunin, að valdháf- arair voinu seinini í svifum en efni stóðu til og drógu breytinguna á langinn. Rétt eftir stríð hefði hún kostað 30 milljónir króna (sæniskra) — þegar hún var loksins fram- Ikveemd kostaði hún 800 miBijónir sænskra króna! AÐSÓPSMIKILL A RITVELLINUM Auk alls þessa heífur dr. Funke lát ið að sér sópa á ritveilinum. Eftir hann iiggja kennslubækur og fjöldi greina í timaritum og dagblöðum, sem einkum hafa fjallað um hagnýt ingu vísindanna, og kemur hann þá víða við eins og vænta má. „Ég skrifaði eitt skeið allmikið um vörurannsóknir, en þar fékk ég litlu áorkað. Eins og málum er nú háttað er öryggi neytandans gersamlega háð geðþótta iðnaðarins. Þessu þarf að breyta. Það þarf að stofna rann- sóiknastöð, sem kannar gœði þeirra vörutegunda sem á markaðnum eru, bifreiða, matvæla o.s.frv. Þessi stöð verður að búa yfir jafn mikilli tækni og iðnaðurinn og geta veitt neytand- anum hlutlausar upplýsingar. Þetta er mál, sem aiitof lengi hefur legið í láginni." SólaÖir hjólbaróar lil sölu á ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full cbyrgð tekin ó sólningunni. Sendutn um ailt land gegn póstkröfu. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. ÍSLENDINGASQGUR með nútíma stafsetningu 7. bindið er komið út og hefur verið sent þeim, sem fá bæknrnar í póst- kröfu. Þeir, sem sækja bækur sínar til forlagsins, geta nálgazt þær hvenær sem þeim hentar. Þetta er allra síðasta tækifærið til þess að fá íslendinga sögurnar keyptar með áskriftarverði, sem er 25% lægra en búðarverð bókanna, því áskriftarsölu lýkur í maímánuði næstkomandi. Skuggsjá — Bókabúð OLIVERS STEINS Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. Ég óska að gerast áskrifandi að íslendingasögum I—IX með nú- tíma stafsetningu, í útgáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólason- ar, á áskriftarverði, sem er 25% iægra en búðarverð bókanna. Ég óska að fá fyrstu sjö bindin nú þegar og greiði þau við móttöku með kr. 4313,00 (búðarverð þessara sjö binda er kr. 5750,00), en loka- bindin tvö fæ ég með sömu kjörum, þegar þau koma út síðar á þessm hausti. (Einnig er hægt að byrja áskrift á hvaða bindi sem er, ef kaiipandinn á eitthvert fyrri bindanna). Ég óska að fá bækurnar sendar gegn pósikröfu / sækja þær tll íorlagsins (strikið út það, sem ekki á við). NAFN: STAÐA: NAFNNÚMER: HEIMILI:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.