Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 Móðursystir mín, Guðbjörg Jóhannsdóttir 1 f rá Hofi, Eyrarbakka, lézt i á heimili mínu, Sunnu- vegi 13, Selfossi, 3 þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhann Jónsson. Hólmf ríður Guðmunds dóttir — Minning Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Ólafur M. Kristjánsson frá Eyri, Mjóafirði, Kauðalæk 69, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 6. april kl. 3 síðdegis. Steinunn Indriðadóttir, Ragnhildur K. Ólafsdóttir. Indriði Th. Ólafsson, Jóna S. Ólafsdóttir. Fædd 31. desember 1906. Dáin 27. marz 1972. Þegar mér barst andliátsfregn Hóimfríðar Guðmundsdóttur, eig inkon.u mágs mins, Boga Eggerts sonar frá Laugardaeium, miinnar góðu vinkonu allt frá æskudög- uan, komu mér í hug orð skálds- ins: „AMrei er svo bjart yfir öðlingsmanni að eigi geti syrt 'eins sviplega og nú." Svo snöggt og óvænt koim frá fall hennar. Við vorum þess sizt viðbúin að sjá henni á bak. Og íjóst er, að hér hefiur dauðinn höggvið stórt skarð í ástvinahóp og frændgarð, sem ófiullt og opið stendur. En eins vLst er þá líka hitt, og það er hin einasta huigg un, að „aJIdrei er svo svart yfir sorgarranni, að eigi geti birt fyrir eilífa trú." Hólmfríður Guðmundsdóttir var fædd 31. des. 1906 að Læik í Hraungerðishrepp í Flóa. Voru Eiginmaður minn. BJARMI PALSSON, skrifstofustjóri. andaðist 3. apríl að heimili sínu, Langholtsvegi 94. Guðmunda S. Jónsdóttir. Eiginmaður t minn, faðir, tengdafaðir og afi. JÓNAS HVANNBERG. kaupmaður, lézt Landakotsspitala 1. apríl. Guðrún Hvannberg, Haukur Hvannberg, Gunnar Hvannberg, Ebba Hvannberg og barnaböm. Eiginkona mín. t ASTRlÐUR ELLERTSDÓTTIR, Laugavegi 17, sem lézt að heimil i sinu 25. marz, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 í dag. miðvikudaginn 5 apríl. Blóm óskast vinsamlegasl ekki Fyrir mína hðnd og annarra vandamanna. Gunnar Jónsson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, SVEINN SIGURÐSSON, fyrrverandi ritstjóri, sem andaðist 26. marz sl., verður jarðsunginn fimmtudaginn 6. apríl kl. 2 frá Dómkirkjunni. Steinunn Jóhannsdóttir, Olgeir Sveinsson, Guðbjörg Steinsd&ttir, Sigurður Sveinsson, Elín Briem, Þórarinn Sveinsson, Ingibjörg Amadóttir, Þórdís Sveinsdóttir, Jón Bergsson. Jarðarför eiginkonu minnar, HÓLMFRlÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hraunbæ 90, ferfram í dag, miðvikudaginn 5. apríl kl. 10.30 í Fossvogskirkju. Bogi Eggertsson, börn. tengdaböm og barnabörn. foreldrar henoiar Guðrrnundur Snorrason og S'jgriður Bjarna- dóttir, kona hans, annáSuð gæða hjón, er bjuggu lengi á Læk, miklu snyrti- og myndarbúi. Hólmfríður ólst þar upp i stór- um og efniiegum systkinahópi. Þa<u voru fjörmikil og duiglieg. Þar var unnið vel, og þar var Mka ofit glatt á hjalla. Nú hefiur Hóimifríður verið kvödd burt úr þess>um giaða hópi. Hin, sem á lifi eru, eru: Guðrún, Bjarni, Jakobína, GuðCaug, Snorri, Sverriir og fósturbróðir þeirra, Þorgeir Jánsson, ðll búsett í Reykjavíik. Hinn 22. mai 1929 giftist Hólm friður eftirlifandi eiginmanni sín uim, Boga Eggertssyni frá Lauig ardælium, og hófu þau búskap þar í fardögum það ár. Laugar dælaheimilið var alkunnugt mennimgarheiim'ili. Þar var stórt bú á þeirra tkna maalikvarða, kirkjustaður og mikil gestanauð. Það var í mikið ráðizrt af ungri og óreyndri stúiku að taka þar við búsforráðum, en óhiætt er að segja, að hún reyndist vandan- um vaxin, og hún óx af sínu verki, Þaiu bjuggu að visu ekki lenigi, en fluttust til Reykjavílk- ur árið 1937, og gerðist Bogi þar bilsrtjóri um skeið, en síðan starfsmaður hjá Hestamannafé- lagiin'U Fák, og settust þau að á Lauigalandi og tófeu þar við hestavörzEiunni. Starfið var í mörg'U hugljúift, en eriteamt, og mæddi mikið á húsfreyjunni. En þau öfluðu sér þar mikilla vinsælda og eign'uðust marga góða viini í hópi hestamanna. — Síðustu 19 árin hefur Bogi ver- ið starfsmaður Áburðarverk smiðjunnar, og nú siðustu árin verkstjóri þar. Þau hjón eignuðust sjö börn: Sonur minn, SIGMAR AGÚST SIGURBJÖRNSSON, Gnoðarvogi 24, sem lézt 24. marz sl., verður jarðsunginn í Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Ester Snæbjörnsdóttir. Bálför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, GUÐMUNDAR HELGASONAR, bakara, Vesturvallagötu 1, fer fram í Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. aprfl kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þuriður Þorsteinsdórtir, Jón Guðmundsson, Valgerður Jónsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þráinn Guðmundsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, BRYNJÓLFS EIRlKSSONAR. Heiði, Biskupstungum. Einnig þökkum við hjúkrunarliði Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur fyrir góða hjúkrun í veikindum hans. Ólöf Brynjólfsdóttir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Hjartans þakkir til aRra, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför VALDIMARS NÚMA GUÐMUNDSSONAR frá Skagaströnd. Sérstakar þakkir til allra Skagstrendinga. Guð blessi ykkur öll. Katrín Gunnarsdóttir, Jóhanna Valdimarsdóttir, Margrét Valdimarsdóttir, Guðm. V. Valdimarsson, systkini og tengdafólk. Guðm. V. Tómasson, öm Gunnarsson, Jón I. Valdimarsson, Ólafur Þ. Valdimarsson, Guðmuind, er þau miisstu á unigl- imgsaldri, og var mesti efnispiit ur, Bggert, húsiga>gnasmið, Bene diikt, verkfræðlfng, Sigurð Gunn ar, billstjóra, Guðrúnu og Rögnu, húsfreyju og Guðim'Und, starfsmann hjá Ríkisúitvarpinu. ÖM eru þau búsett í Reykjavík og farin að heiiman, nema Guð- miundur, sem búið hefiur hjá for eldrum símim. Hólimfriður Guðmue'dsdótitir var kona mikiHar gerðar, sönn og einlseg og skilningstgáð, hlý í frarnkomu al'lri, ^óðváJij'uð og fór ekki í mannigreimaráiliit. Vin- átta hennar og trygigð var sein bjargið traust. Þannig reynd'um við híónin hana frá fyrstu kynn um til hins sáðasta. Það var gott að eiga hana að viini, gott til hennar að koma, því að gest- risni herinar var frábeer. Við minnums't ótal samveruS't'Uarda og eiguim mikið að þakka. — Það er erfifct að bugsa sér Hólim'fríði burtu kvadda. Hún var svo lif- andi og stóð mitt í starfi. Húin gekk að vísiu ekki alJtaf heil til skógar, en vil'jastyrkur hennar var mi'ki'H ósérpíœgni og ftórn- fýsi. Hún gat alltaf rétt hjálpar hönd, þó að svo sýndist sem Framhald á bls. 23. . Maðurinn mlnin, Gunnsteinn Eyjólfsson, Óðinsg-ötu 16 B, sem andaðist 27. marz, verður jarðsunginn 5. apról frá Foss- vogskirkju ki. 3. Gróa Þorleif sdóttir. Jarðarför Sigurðar Gíslasonar, Jaðrl, Stokkseyrl, fter fram frá Stokkseyrar- kirkju fimimrudaginn 6. apríl nk. Athöfnin hefst að heimill hins látna kl. 14. Börnin. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför fsleifs Pálssonar. Guðný Guðmundsdóttir, dætur, teng-dasynir (>ÍC barnabðrn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.