Morgunblaðið - 05.04.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.04.1972, Qupperneq 23
MORGU'NBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRfL 1972 23 — Minning Magnús Fnunliald af l>ls. 2L hvers manns framimi fiyrir guðs- DiTðí. Trú og verk séra Magnúisar samein'uðust í þrotlausu og erit- söm'U starfi hans x æs'k'uiýAs- starfi KFUM í Reykjavík og sitimarstarf'i meðal diremgja í Vatnaskógi. Þetta starf rækti séra Maignús með ágætum, þótt slilkt starf árið um krirug án s-uim arliöyfa geti orðið hiverjum sem er fiulJimikið. Séra Magnús gegndi einniig prestskap á Aikra nesi, Árniesi og nú siðast í ÞykSkva bæn.um. Nú, þegar séra Magnúis er all- 'UT, hvarflar fjöldi minnimga Iflram — ag geyirmasit i þak'kfllát'um itou-ga. iHann d’-skaði G<uð, þjiónaði ihonum og nú fær hann notið fagnaðiar í öðru lífi. LátL nú Guð raun lofi betra. Geir H. Þorste.insson. í DAG hefuir fjallkonan farið í auniniudagsfötin sin>. Hún er Mædd í hvítain kjól sem er slkreyttur gylltum geislaböndum feiá árdagssól á bláum himfni. Kyirrð og friður gistir hverfi höfuðborgarininair, fjarri hávær- um truflumum hversdagsanma og stormisveipum djúplægða. Við þessar aðstæður, einmitt nú, tæpum tveim klukkustundum fyrir hádegi, finnur hugurirm þörf að reika austur yfir fjallið. Víðáttumikla sléttlendið mun allt þákið jafniföllmum snjó. Jafnvel aldna sveitaþorpið nær>ri suður- atröndinni hefur eklki verið skilið eftir, þegar byggðum landsins var sniðinn hirun rúmi útmánaða- hjúpur nærri lokum einis hins mildasta vetrar, sem gistir eyj una köldu. Hjá vinkilmyndaða húsinu við vegintn skal numið staðar. Morg- tnniö ninum byggðarlagsina er senn lokið, og eitthvað, sem minnir á helgi dagsins gerir vart við sig. Böm á mismunaindi aldri prúð- búin og létt í fasi, ta/ka að sbreyma að húsinu. Þau eldri leiða ymgri systkini sín og eru til- búin að anmast þau eftir þörfum. Hópurimn stækkar fljótt og inn- ain skamims gefur að líta fjóra tugi bama á aldrinum 5—15 ára, þegar allt í einu gengur inn í fylkinguna fullorðinn maður, sem opnar húsið og býður inn. Léttleiki barnahópsins mirunkar ek'ki við komu hinis fullorðna manns, en þó er einis og einhver öryggistilfiinning verki á heildar- avipimn um leið og gengið er inn, í kenmislustofuna, þar sem nýlega hefur verið boðað 10 daga pásika- frií frá námisönnum vetrarina Meðfram veggjum stofunmar eru tvísettar sætaraðir, en á miðju góifi er autt svæði. Bömin vita að þetta er gert í ákveðmum til- gamgi og láta sér það vel líka. Sætin fyllast fljótt og fleirum er bætt við eftir þörfum. Foriniginaj lítur á úrið, og á miínútunni klukfcan hálf ellefu fá börnin fyirsta, sameiginlega ávarpið. Sonigbókum hefur verið útbýtt. Tóniair beraist frá hljóðfæri skól- airus, Söngtextiinn: „Hver er í saln- um . . ?“ hljómar á vörum þrótt- mikils marunB, þar sem heiðríkja hugains speglast í leifturþrungn- um auguim undir ljósum hærum og með hjálp bjartra sólargeisla, sem skína gegnum fjóra stóra glugga á suðurthlið stofumnar, umvefur áhrifaniæimia bairrushug- inia og lyftiir þeim á vængjum sirnna fögru söngradda hærra og hærra. Hver er í salm.um? Það er frel.sarinin. Næstu klukkusitund er reynt að kynna gestinn á fjöl- breyttan hátt. Sagðir eru kaflar úr ævi hans. Sungnir eru sálmar. Lesin eru boðorð. Spenmitar eru gtreipar og bænir beðnar. Lesirun er vinsæll framhaldssögukafli. Og ynigstu bömunum er ékki gleymit. Hinin leiðandi maður man eftir tiihreytinigarþörf þeirra. Úr óþrjótaindi námu mininisgáfumnar eru grafnir upp léttir smábama- leikiir og 2—5 böm eru sett und- Irbúniimgslaust á sviðið á miðju gólfiniu, hláturinm. hljómar honua á miiilli í stofunni. En á ’oak við þetta ar fyrst og framat vakað yfir því mieð stálslegmum saimi- færingarkirafti og langþjálfuðum viimnubrögðum að ekki eitt augnablik slái fölva á myndina af honum, sem sagði: „Leyfið börnunum að koma til mín.“ Áður en samikomiunini lýkur ganga tvö böm á milli félaga sinma og færa hverjum þeirra fallega miynd af Jesú frá Nasairet. Með bros á vör er komið með þessa viðbót í mymdasafmið heima. En þetta eru aðeime hugljúfar svipmyndir frá liðnum dögum. Hvað segir varuleikimn sjálfur? Hann sýnir enigin spor í smjón- uim hjá vinkilmyndaða húsinu við vegimm, þaðan heyrist enginn> sörngur og þar sjást engin unig- menmi á ferð. Hvers vegna? Fyrir tæpum tveim sólarhringum átti sér stað minnisvert öniagaþrung- ið augniablik í lífi umgetins byggðairlags. Foringinn á atnd- lega sviðinu hné örendur í kirkj- ummi umkringdur starfsfélögum. Húsin tvö með turniunum háu standa hvort gegmt öðru og baða sig í sólskininu, en þar er eng- iinin á ferð. Anmað húsið geymir það, sem var, en hitt bíður þess, er verður. Þögnin sveipar þau bæði. Og hvað um húsið á hvoln- um lága í vesturjaðri byggðar- innar, þar sem víðáttan leiðir gestsaugað að fagra fjallabogan- um á kvöldin? Hvað segið þið, ungu vinir mínir, sem stundum hafið kmúið þarna á dyr rmeð erf- iðu máisgireinamiar eða þungu reikningsdæmin? Hversu oft hefur hurðin opnazt fyrir ykkur, þar sem traustur sjálfboðaiiði hefur staðið í dyrumum leitt yikkur til stofu sinmar, strokið úhyggjuhöfgamn af andlitum ylktkar og augum og látið ykíkur fara af fundi símum upplýstari og öruggari í hugsun en þið komuð? Þarna var ekki alltaf gáð að klukkunmii, en oft lagðist ein- búiinm þreyttur til hvíldar í þessu húsi eftir eríiðam dag. Er ekki eiitthvert æskumenini umgetinis byggðarlags, sem finn- ur td einhvers tómileika næstu f iimmt u dags kvöld? Hvensu oft sóttuð þið, sem hafið yfirgefið barruaskólann, fimmitudagsbeim- boðin hans séra Magnúsar? Þið voruð frjáls, en alltaf velkomin, Um leið og þetta voru krLstilegar samkomur voru það eirnmg gesta- boð, veitt af rausn, glaðzt yfir góðiri sókn og tekið sér nærri ef út af bar. Með þakklátum huga fyirir að fá að vera þarma nokkr- um sinmum 1 hópínium er sú spurnr ing borirn fram hvort ekki geti verið, að þrátt fyrir alla þá fjöl- breytni, sem lífið færir ykkur á þessum árum í námi, leik og starfi, þá finni eitthvert ykkar, þegar tímar líða, eitthvað það í veru sinnsi, sem á rætur að rekja inn í litlu stofuma á Kirkju- hvoli, kvöldin, sem engar mymdir voru á sjónivarpsskerm- inum. Og þið sem að eigið að fenmast í vor. Þið munið hvert leið ykkar lá eftir hádegið á laugardögum vetnarins. Hvenær verður opnað fyrir yfckur í sama tilgangi næst? Þótt þið standið spyrjiandi í diag og bíðið í óvissu etftir því, sem koma s'kal, þá verður það ekki frá ykkur tekið, að þið hafið á þess- um vetri notið handleiðslu manns, sem fórmaði öllum kröft- um símum fyrir helgustu hug- sjón s ína. að benda á bjartar brautir lífsins. Sveitaþorpið við suðurströnd- inia og nágrenni þess er þakið hvítuim snjó. Undir fanmblæjumni liggja víðáttumiblar lendur með frjórri mold, sem bíður vorsins. Á heimilum byggðarlagsinis dveJ- ur það sem dýrmætara er, hug- arfrjósemi hi'austra og iífsglaðra uinigmenima. Byggðin situr í sökn- uði. Hún hefur misst leiðtoga sinn. Eftir vikutíma verðu.r páska hátíðin á hátindi sínum. Þá verð- ur sumginn í kitrkjum víða um landið sáLmurinn: „Sem vorsól ljúf er lýsir grund.“ í dag er pálmasuniniudagur árið 1972. Geir Signrðsson. KYNNI Oklkar Magnúsar sái. Runóifssonar urðu ekki löng — en góð. Því að það skiptir rmestu málii á líiMeiðimira að hittia þá, cseim hafa gott hjartaiag. En það hafði sér Magmús. Þó að við værum ólíkir um mangt, höfðum við ætíð áinægj'U af að hitbaist o>g ræða uim kirkjuna og hið daglega líf. Honuim var það hjarbams mál, að 'líf fóiksinis hefði á sér fagunt snið eða yfirbragð. Honurn var þess vegna á'fengisneyala hrein- aista andstyggð. Hainn sagðist ekki geta verið þar viðstaddiur, sem áfengi væri haft uim hönd. Vaanilegaista ráðið til að beima aaskulýðmum frá eituriinduimum, taldi séra Magmús kristiflegt starf. I raum og veru var hann þar aLla starfsævina, fyrst sem framkvæmdaistjóri KFUM í Rvik um aldarfjórðung, siðar swn prestur í Ámesi á Ströndum og í Þykkvabæ í Rjangárþingi. Á síðastnefnda staðnum settist hann í sæti öðlimgsins séra Sveins Ögmumdssonar, sem þar hafði þjómað í tæpa hálfa öld. í Þykkva bæ vairnrn séra Magmús starf, sem lengi verður í miinmum haft, eink- um fyrir æskulýðimm. Mun anmar mér kummugri geta þasis hér á þessum vettvangi. Dvölin í Þykkvabæ- varð aðeims rúm tvö ár. Það var alllit of stutt. En tímalemgdin sker ekki al'ltaf úr um þau áhrif, sem menn hafa á samtíð síma. Séra Magnús var alla ævi ókvæntur maður. Efcki geri ég ráð fyrir, að það hafi verið beimm ásetningur hans að lifa einltfi. Það ræð ég aif viðtölum, sem ég átti við hann um það mál. Harun taldi manninum það eðlillegast að li'fa fjölsikylduilií'fi, honum væri ekki eðlilegt að vera einsömluim á lífsins leið. En lí.f maimna tekur oft aðra steflnu en merrn fá ráðið við. En það er ömmur saga. Þegar gestur kom í heimsókn, var séra Magnúsi það sönn umun. Þar var engin uppgerð eða láta- læti. Og enda þótt hann hefði eniga konu sér við hlið ti'l heiim- ilisstarfa, var ekki hægt að greina á nokkum hátt, að það hindraði rismu eða viðtökuT. Brosandi bar hanm gestunum ilmandi ka'ffi og brauð, settist síðan með þeim og xæddi um heima og geiima. Þannig man ég hann. Og nú gráta Þýkkbæingar frábæran prest og mann. Hamn liifði og starfaði þannig, að allir syrgja hann látinn. Auðutux Bragi Sveinsson. „VINIR minlr fara fjöld, feigðin þessa heimtar köld.“ Þetta var það fyrsta, sem kom í huga minn, þegar ég frétti lát sr. Magnúsar Rumö’-'Essonar. Þótt fjarlægðir skildu okkur að slitn- aði cildrei sá þi-áður vináttu og tryggðar sem varð til, þegar við vorum báðir umgir drengir. Nú fyrir nokkru hittumst við á föm- um vegi og þá var ákveðið að ég skryppi austur tll hams og við færum í smáferð saman. Nú hef- ur þeix-ri áætlun verið breytt af þeim, sem öllu ræður. Hann fór í aðra för, og ég undirbý emn aðra. Sr. Magnús var heilsteyptur maður með ákveðnar skoðanir, hann var einlægur trúmaður og vildi vinna kirkju og krisbni þessa lands það sem hann raátti og félll mitt í starfsins önn. Þannig er gott að falla á þeim starfsvelli sem maður hefur haslað sér. Ungur helgaðl hann sig því starfi sem hann vann og það er á engan hallað þótt sagt sé, að langt er síðan að kristiin- dómurinn hefur misst svo einlæg an starfsmann sem harxn hér á landi. Magnús var fæddur í Reykja- vik 21. febrúar 1910. Foreldrar hans voru Runólfur Eyjólfssorx, Skaftfellingur að ætt, og Guð- fríður Guðmundsdóttir, ættuð af Álftanesi. Magnús hafði lítið af foreldrum sínum að segja. En hann átti því láni að fagna að eignast góða fósturfpreldra Krist inn Guðmundsson steinsmið og konu hans Guðnýju Guðmunds- dóttur. Hjá þexm naut hann alls þess, sem bam þarf að njóta hjá góðum foreldrum. Enda unni hann þeiim sem foreldrum sinuim. Kristni man ég ekki eftir en Guðný er ein þeirra kvenna, sem gerir heiminn betri og bjattari fyrir hverjum er henni kynntist og hjá þeim og fóstursystur sinni Ásilaugu hárgreiðslukonu, dóttur Kristins og Guðnýjar, átti hann það athvarf, sem hverjum er nauðsynlegt að eiga svo vel fari. Magnús tók guðfræðipróf 1934 og fór siðan utan til frekara náms. Gerðist siðan fram- kvæmdastjóri KFUM og var það ti'l ársins 1961. Var síðan um tíma prestur í ÁrnesprestakaLli á Ströndum og nú síðast prestur i Þykkvahæ í RangáryalLasýslu og það var mér kunnugt að hann leit björtum augum fx-am á veg- inn þar. Hann þráði starf og hafði nú fengið starfsgrundvöll. En þá er hann kallaður til æðri starfa, þar sem þörf er fyrir traustan m£tnn, sem ekki vildi vamm sitt vita í neinu. Hann þoldi ekki svik né undirferli, viidi lifa sem kristinn maður í kristnu samfélagi. Þannig lifði hann og þannig dó hann. Þökk sé þér, Magnús, fyrir allt og aiiff, Guð biessi þér nýjar slóð- ir, ég veit þú átt góða heimvon. Ari Gíslason. ÞEGAR við vorum ungir drengir, ég og séra Magnús Runóifsson, áttum við nokkuð mörg ár heima í sama húsi hér í bæ. Þá óx og dafnaði sú vinátta með okkur, sem aldrei síðar bar nokkum skugga á. — Þvert á móti, því lengur sem ég þekkti hann, þvii dýpri virðingu bar ég fyrir honum. Ungur að árum gerðist Magnús félagi í KFUM, gafst Kristi, nam guðfræði. Hann tók ágætt próf og varð um langt skeið svo að segja hægri hönd sérá Friðriks Friðrikssonar þess áhrifaríkasta æskulýðsleiðtoga, sem ísiand hefir átt. Þeir Magnús og séra Friðrik voru bundnir sterkum kærleiks- böndum, næstum sem faðir og sonur og af öllum þeim, er nærri séra Friðrik stóðu, fannst mér Magnús líkastur honum að and- iegri sýn og guðfræðilegri þekk- ingu, svo ólíkir sem þeir annars voru. Svo að margur mun ektó heyra annars þessara getið án þess að detta og hinn í hug. Séra Magnús var núkill guð- fræðingur, vel lesinn ekki sizt í öllu þvi, er snerti Luther og lutherska guðfræði. Hann var mælskur með þunga, af því að sálin var ávallt bak við hvert hans orð. Hann brá Guðsorðs tvteggjaða sverði i sókn og vöm, en særðd aldrei viljandi andstæð- inga sína af því að kærleikurinn hvarf aldrei úr hjarta hans í við- skiptum við nokkurn mann. En það, sem ég held að allir hafi dáð hann mest fyrir, var hversu heilsteyptur hann var. Sori komst ekki að sálu þessa manns, sízt af öllu sori Mamm- ons, sem alts staðar virðist nú smjúga inn I merg og bein. Kærteikurinn leitar ekki sins eigln. Magnús leitaði aldrei síns Framhald af bls. 22 hún hefiði nóg með sitt stóra heimiíli. Hún virtist reyna að breyta eftir þessum spöku orð- uim: Vertu góður við alllí og alla og þá verður alllt gött i kring um þiig. — Hólmfríður var ekki ein af þeim konum, er alitaf baða i rós'um, og stundum var ekki af mikiu að taka, þar sem heiimiilið var þungt. Ein hún var hyiggin og ráðdeildarsöm, gerði ekki mikiar kröfur, en gerði sér far um að uppfylla þær kröfur, er lífið gerði til hennar og lét aldrei hugifalliast. Það mátti diást að Iiifsifjöri henriar, áhuiga henn- ar, glaðværð henmar á góðra vima fumdi, hestamennsku I.enn- ar. Fáar konur sátu gliæsiilegar hest ert hún, HóLmfriðuc var eigin, svo hann átti þvi Iánl að fagna að vera aldrei kiofinn í fyigd sinni við Krist. Því rnun vart nokkur standa hærra i virð- ingu minni en persónan Magnús Runólfsson eins og hann talaði, lifði og dó. Ég tjái Áslaugu Kristinsdóttur fóstursystur hans innilega hlut- tekningu mina, svo og vinum. hans og söfnuðum, sern hann þjónaði. Um hann gllda sannar- lega þessi orð: „Hvort sem vér lifum, þá lifum vér Drottni eða vér deyjum, þá deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þesa vegna Hfum eða vér deyjum, þá erum vér Drottins.“ Garðar SvavarssomL ÉG hygg, að þeir skipti þúsund- um er færa vildu sira Maigmújsá Ruinólifissyni þakkir nú, er haimn verður kvaddur hinztu kveðj*u. Svo margir eru þeir, sem geytma góðar minningar um stjórn hams og teiðsögn, biibl'íulestra og ræð- ur, tei'k og starf, frá árum þeim, er hamn var framkvæimd’a- stjóri K.F.U.M. í Reýkjavik. Honum var lagið að stjóma drengjafumdum þannig, að fund- innir voru fjörugir, gengu hratt og urðu af þeim sökum ávaUt skemmtitegir og lifandi. Það .«ra var þó bezt af öllu, var að hanin talaði þannig um Guðs orð, að allir skiildu. Þar var hann svo þaulkuranugur að undruim sættt. Það voru því margir er teituðu til hans og ræddu við hanin um það er þeim lá á hjarta. Ótal- mörgum varð hanra til bliessunar á þemnan háitL Haran var Líka svo margfróður, að drengir hændust að honuim, og vildu fræðast af homum. Það var ekki nóg að hairnn væri guð- fræðimgur að mennt, heldur nob- aði hanin tírna sinn vel til endur ■ nýjunar og viðbótar á þekkingu sinrai á mörgum sviðum. — Sira Magnús var einnig hagmæltur vel og sungum við miikið a'f sálm- um hans og söngvum. Ég er eirnn þeirra, er fékk bæði að njóta starfs hams semn drengur, og síð- ar sem samstarfamaður hans Okkur sveitanstjórum í K.F.U.M. var hann einnig mikils virði sem ágætur féte'gi og leiðbeinanidi Segja má með sarani, að hann var verkfæri í hendi Guðs, öðrum mönmum tíil teiðbeiningar og bliessunar. Starfinu í Guðs ríiki helgaði hanin allt sitt líf, og bezbu krafta ævi hans naut K.F.U.M. Fyrir þetta allt vi'l ég færa þakk- ir til Guðs, sem okkur kallar og notar hvem og einn eftir þeim hæfiteikum, sem ökkur eru gefn- ir. Margar góðar endurmimnintgar lei'ta á hu'gann. Minningar um kátan og glaðan vin, en jafnframjt stjómsaman og ákveðinn. Vin sem þorði að kanmaist við trú sína. Hann kurani að gteðjast, og einmig að veita huggunarorð þeim er þess þörfrauðust. Blessuð sé mi'nmira'g hains. skapmikil kona, hispurslaus og einörð, en næm á hið góða. En fyrst og fremst var hún eigin- kona og móðir. Þar var húin stærst. Hún var mamni sinum ó metanileg stoð og stytta í langri samveru, ,,vó upp björg á sinn veika arm — og vissi ekki hik né efa.“ Og ðþreytandi var hún í umhyggju sinni fyrir böimum, tengda- og barnabörnum. Minningamar um Hólmfriði Guðmundsdöttur eru mér mjög kærar. Þegar ég lýk þessum fá- tæklegu og sundurlausu orðum, finnst mér svo margt eftir ósagt, en ekkert þó ofsagt. — Ég fttyt mági mínum og ástvinum öh'um inniilegar samúðarkveðjur frá mér og fjötekyldiu mirani. Það er ýkkar auður, Bogi minn, að hafa átt hana að ástvini, og verið þakklát. Guð styriki yklkur og btessi hana á framtíðarbra utuim. Sii-ít Bjarni Ólafsson. — Minning Hólmfríöur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.