Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 27
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 27 II í Frú Robinson THE 6RADUATE ACADEMYAWARDWINNER MST DHWCTOA-MIKE NKHOLS Heimsfraag og sniiitdar vel g©rð bandarísk mynd í lituim og C'íT&mascope. Leikstjóri Mike Niohols. ísl. texti. Aðaíblutvenk: Artrte Bancroft, Dustiri Hoffman. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30. Ballewup HAND- HÆGOG FJÖLHÆF Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rífur, brýnir, bor- ar, burstar, fægir, bónar. Vegghengi, borðstatif, skál. Hentar litlum heimilum - og ekki siður þeim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin. SIMI 2 44 20 — SUDURGOTU 10 HEPIWÉ Stimplar - Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet 4, 6, 8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford 6—8 strokka Cortina '60—70 Taunus, allar yarðir Zephyr 4—6 strok' j, '56—'70 Transit V-4 '65—'70 F'.at, allar gerötr Th^- >s Trader 4— 8 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, fl"3tar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhafl Viva og Victor Bedford 300, 330, 4S6 cc. Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Simca Peugeot Wilfys. Þ. JfKSM & CO. Skeifíin 17. Símar 84515-16. Simi 5024Ö. „The Reivers" Bráðskemimtileg og fjörug mynd í íitum með íslenzkum texta. Steve McQueen. Sýnd M. 9. Flugfreyjur Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 7. april kl. 3 e.h. í Tjamarbúð. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. STJÓRNfN. BINGO kl. 9 í kvöld oð Hótel Borg Fjöldi ágætra vinninga. Kvennadeild Slysavamafélagsins. VesHirðingamót á Hótel Borg Vestfirðingamótið verður nk. föstudag 7. april og hefst með borðhaldi kl. 7. Minni Vestfjarða, Halldór Kristjánsson alþingismaður. Upp- lestur, Guðmundur G. Hagalín rithöfundur. Óþekkt skemmti- efni, Ómar Ragnarsson. Allir Vestfirðingar velkomnir ásamt gestum meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir hádegi fimmtudag og föstudag. VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Rœsting - kaHistofn Við viljum ráða nú þegar konu til ræstingar- starfa og aðstoðar í kaffistofu. Nánari upplýsingar gefnar í símum 8 44 00 og 8 44 60. ViRKIR H Tæknileg ráðgjafar- og rannsóknarstörf. Höfðabakka 9, REYKJAVÍK. Trésmiðir! Trésmiðjan Fjalar, Húsavík, vill selja pússvél, borðstærð 90x250 cm. — Nánari upplýsingar veittar í síma 96-41346, Húsavík. Einbýlishús — íbúð Óska eftir aö taka á leigu einbýlishús eða íbúð, 120—130 fermetra. tneð innbúi. Óskast leigt í um eitt ár. Góð leiga í boði. Titboð og nártari upplýsingar góðfúslega sendist blaðinu í síðasta lagi fimmtudag 6. april, merkt „Einbýlishús — 1132". Bíloskoðun og stilling Verkstæðið verður lokað út þessa viku. — Opnum aftur mánudaginn 10. apríl. Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32. Höfum opnaö Viðgerðarverkstaeði fyrin Utanborðsmótora, sláttuvélar, Briggs- og Stratton vélar. Svo og allar gerðir minni véla. LEGGJUM AHERZLU A GÓÐA ÞJÓNUSTU. VÉLARÖST HF., Súðavogi 28—30. Inngangur frá Kænuvogi. Skátar Skátar Kvöldvaka verður haldin í tilefni sextugsaf- mælis frú Hrefnu Tynes í Glæsibæ fimmtu- daginn 6. apríl kl. 8.30 síðdegis. — Æskilegt að mæta í skátabúningi. Nefndin. 6 vikna námskeið Sérstök snyrtinámskeið Innritun daglega Kennsla hefst 12. apríl Loncóme-snyrtivörur ávallt til sölu í verzlun skólans. SKQLI ANDREU MIÐSTRÆTI 7 SiMI 19395 • Hestamannafélagið FAKUR Kvöldnámskeið i fimi og hlýðniþjálfun hesta hefst fimmtudaginn 6. apríl. Kennt verður í 2 fiokkum fyrir byrjendur og nemendur frá fyrra ári. Kennari verður Ragnheiður Sigurgrimsdóttir. Irmritun og upp- lýsingar í skrifstofu Fáks kl. 2—5 daglega. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.