Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 28

Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 TVITUG .STULKA OSKAST..: 1 þýðingu Huldu Valtýsdóítur. „Uppihaílnin-g'U númer 9“ og Syl- víu og allt það. Svo íók hann tónsprotann og æfingin hófst. Þetta var fýrsti þátturinn í tfyrstu sinfóniunni. Af einhverj- um duldium ástæðum hafði höf- undurinn ákveðið, að þessi þátt ur skyldi leikinn á fimmtán min útum. Hefði Weber átt hlut að máli, hefði hann kosið helminigi lengri tima, fjórðungi stærri hljómsveit og komið átta sinn- nm fleiri tilhrigðum að. Ég reyndi að gera mér grein fyrir, hvemig fiutningurinn var, góð- ur, í meðallagi, lélegur, en það var enginn hægðarleikur, þega-r um var að ræða verk, sem voru ekki eftir minum smekk. I tfyrstu greindi ég ekkert nema hæfileikaleysi Mahlers í flutn- ingi Nýju Londonar-sinfóníu- hljómsveitarinnar undir stjórn Roys. En þegar á leið fóru að renna upp fyrir mér jákvæðar hiiðar. Jafnvel fuigiasöngs-trill- an hafði nokkuð til sins ágæt- is. Lokakaflinn var þó fyrir neðan allar hellur, en það var Mahler að kenna. Og að leifcn- um lokn-um fannst mér ég verða að segja Roy það til hróss, að hon-um hafði tekizt nokkuð ve-1. Og við það létti mér. Hinir áheyrendurnir voru líkiega sam mála mér. Að minnsta kosti kiöppuðu þeir og það gerði ég tóka. „Fjári gott,“ sagði Roy. „Þakka ykkur fyrir. Þetta var nærri þvi eins og ég vil hafa það. Jæja, klukkan er að verða hálf eitt svo ég held, að við sleppum síðasta háiiifltiimanum. Þið hafið unnið vel í mongun og sáðustiu daga, svo ég geri það að tillögu minni, að við tötoum oktour frí það sem etfti-r er dags- ins, nema eindregin mótmæl-i ber ist. Þá segjum við það. Hittumst aftur á mánudagsmorgun klukk an tíu. Þatoka ytokur fyrir.“ Hann fór í jatokann og kom til miín niður í saflinn. í fyrstu fannst mér miður þetta ráðslag hans að -gefa Wjómsveitinni frí það sem eftic var dagsins, fanns-t hann igera það fyrir sjáltfan si-g þótt hann léti í annað stoína. En ef til vill var ég ekki sanngjam. Ég minnti sjáltfan mig á að rétt áður hafði ég -glaðat yfir frammistöðu hans og auk þess var það efcki í mínum verka- hring að gæta þess að hann svik ist ekki um. Roy ha-fði Mka þennan undarlega hæfileika til að gera aðra annaðhvort með- s-eka sér eða að uimvöndunarsöm um uppalanda eða hvo-rt tveg-gja. Við gengum út á tröppurnar. Veðrið hafði breytzt síðustu dag ana .Loftið var ratot og skýjað, með snörpum vindhviðum. Hám ið á Roy feyfctist tffl í einni hvið- unni. „Jæja, Dug'gers, við stoulum fá okkur hressimgu einhvers s-taðar hérna nálægt.“ „Á rólegum stað. Við þurfum að ræða margt.“ „Hægan, karlinn," sagði hann. „Ég rseði ekkert, fyrr en ég er búinn að fá mér nototora sjússa. Ef ég geri það þá no-kk- uð.“ „Mér skildist, að þér lægi eitt- hvað á hjarta." „Nú?“ „Þú sagðir það í símanum.“ „Var það? Já, Mtolega. En það er ekkert -merkilegt. Við höfum líka nógan tíma. Hvemiig finnst þér okkur takast?" Ég sagði honurn það, á meðan við snerum fyrir mörg götu hom og fundum lotos vinveitinga stað. Þar inni var ödlu haldið í aldamótastill og eiktoi við- hafit neitt hálfkák eins og á Isl- inigtonkránni. Trégólf með sagi, útskornar veg-gþiljur og speglar við barinn, marmaraplötur (senniléga) á borðunium og borð- fæturnir -undan göml-um sauma- vélum (sennilega). Þjónn í rauð um stuittjakka og víðum buxum tók við pönt-un ofckar: bjórkolla handa mér, tveir visfcísjússar handa Roy. „Ég er íeginn, að þú ert áinægðu-r með fiiuitninginn,“ sagði hann og sa-u-p á gdasin-u. Mér fannst Oíka okk-ur takast ve-1, en menn treysta ekki eins vel eig- in dóm.greind, þegar komið er á minn aMiur. Mér veitir ekkert af up-pörvun." „Jæja. Varla þó í sambandi við „Upphafninigu númer 9“'og Pi-g.sou t-h-1 jómsveitina og það al-lt. Nei, Ro-y, ég sá auglýsing- una. Þvi í fjéranuim ertu að þessu? Á þínum aldri. Þú ættir frekar að . ..“ „Ó, þú mikla eyðingarafl per- sónufrelsis. Heldurðu að allt hefði staðnað, þegar Rrahms dó eða hvað ? Þú mátt efcki. ..“ „Nei, alllt staðnaði með Sehö- enberg, að undanskildum ein- staka fyrirbærum, sem tókst að „Við skuiium ekki fara út i þetta, Duggers." „Jæja. Fyrirgefðu. En í ai- Vöru, hver er tilgangurinn ? Hvers vegna s-kiparðu sjálfum þér á bekk með þesstu pop-dóti, sem ekkert er ne-ma ti'ligerðin? Þú heíur sagt það áður, að þú verðir að fá að ráða þér sjálf- ur. En þú ert tónlis-tamaður. Ég veit ekki, hvað þetta pop-fólk er að fást við og kæri mig ekki um að vita það. Hvemiig stendu-r á því að þú villit blanda þessu saman? Ef þú heldur að öðrum finnis.t þetta sniðugt eða fyndið, þá skjátlast þér. Og ég á þá sér- staklega við þá sem stend- ur ekki á sama -um þig. Og þér er e-kki sa-ma um áMt þeirra. Eða ætfti ekki að standa á sama. Ég get ekki...“ „Reyndu að líta á þetta frá annarri hllið. Ldtfið bre-ytist — breytist óðflu-ga, svo að ómögu- legt er að vita, hvað tekur við. Nú, jæja, við getum sagt sem svo, að pop-músílk sé ekki merkileg frá listrænu sjónarmiði. En hver á að dæma um það, hvað er listrænt sjónarmið? Það breytist ne-fnilega ldka. Og við verðum að losna undan oki aiira hu-gsanavein'ja, sem við ólums-t upp við. Hrun kapitalismans er fram-undan og við verðum að .. .“ „Fjandinn hirði hrun kapital- ismans." Mér fannst við vera komnir að einhverri þunga- miðju, sem oft hafði hvarflað í hug mér und-an-faírið. Það var þó engan veginn timabært að fara út í þá sálma, en svo varð þó að vera. „Ég held, að ekker-t vaki annað fyrir þér en að sfcít- nýta -unigt fólk.“ Roy ra-k upp ske-llihláitur. Það var einn erfiðasti eðliskostur hans, að skaimima>ryrði ihrund-u af honum eins og vatn af gæs. „Skíitnýta. Ja, hérna, herra Yandell, sir! Þú kannt sannar- lega að koma orðum að þvi. Nú, gótt oig vel. Það getur vel ve-r- ið að svo sé, Iþvl ég sæfci ým-is- legt itil ungs fóllfes, sem ég get ekiki öðlazt anhars staðar." Ég tfann þunga þreytuvertoi f.ara um mig alŒan. „Nei, ég á ekfei bara við, að menn eigi að endurstooða al-lt viðtaorf sitt — reyna að sjá Mut- ina á nýju Ijósi, eins og ég var að segja hér um dagimn," saigði hann og sýndi þar með furðu- legt minni, af honum að vera. „Ef rétJt er að farið og heppn- in er með, finna menn á mínum aldri ýmislegt hjiá umgu fólki sem eftirsóknairvert er. Þegiðu. Ég á við skilyrðislausa aðdáun. Og hún er þakkarverð, get ég sagt þér.“ „H-ana getur þú fen-gið óskipta hjá Loðhnoðra. Og ég hðlit, að þú -kysir fremur, að hún væri gagnrýnin. Eða eigum við að kaila það grundvalliaða við- urkenming-u." „Hún er lilka góð og hana fæ ég hjá þér og einum eða tveimur öðrum. Henmi er ég líka þatok- látuir. Þér er óhiætt að trúa því. Húm er mér mikiis virði, þegar mér -finnst ég ve-ra misheppnað tónskáld, miðlunigs fiðluleikari og þaðan af ómierkari Mjóimsveit arstjóri. En ég get sagt þér það, Duggers, gamli vimur að þú s-tenzt ekki samjöfnuð við tíu nlitján ára eða tvítugar stúlkur og kæra-stana þeirra." „Ha? Hvers vegna kærastana þein'a?“ „Þeir eru til uppfyllingar og vífcka sviðið. Stúlkumar liggja Humarbátar Frystihús á Suðurlandi óskar eftir humar- bátum í viðskipti á komandi humarvertíð. Getum veitt margs konar fyrirgreiðslu. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „H — 1463“. velvakandi 0 SOS: Drykkjuskapur Bjami G. Tómasson, málara- meistari, skrifar: „SOS! Kæri Veíva-kandi, bi-r'u þetta neyðarkall fyrir mig. Ég var búinn að ákveða að -taka undir það, sem Steinar Guðmundsson sagði í dáiikum Velvakanda nú ekki fyrir iöngu um áfengisvandamálið, e-h það dróst. Svo var það, að ég hi-tti gaml-an kunn-imgja minn, sem búinn er að vera í afvötnun í tvo mán-uði og hólt sér vera svo vel borgið, að nú væri sér óhætt að fá sér i eitt og eitt glas. En hann þekkti ekki sjiálfan siig, svo að þetta endaði með ofsalegri alkóhól- neyzlu. Hjónun-um len-ti sam- an með voðalegum afieiðimgum. Konan hans varð fyrir árás af hans hendi, og þegar ég hafði talað við hann, va-r þessi ágæti maður (áður fyrr en áflengið hafði spilit hon-um) með tár í augumum yfir því að hafa ráð- izt á fjölskyldu sina. Konan var búin að gefa hon-um mörg tækifæri til að bæta ráð sitt, en nú kornu ekki til greina fleiri, að henni fannst. Honum fannst þvi liggja beinast við að fá sér lei-gt úti í bæ og flytja að heiman. Þannig var djöfuM inn búinn að sundra þeim; í stað þess að þau öxiuðu byrð- ina saman og sneru saman bök um í baráttunni við þennan tjanda, hafði hann sigrað þau. 0 Kristindómurinn og afl hans Þessi mál er eng-um fært að tala um, fyirr en sá sami hefur 1-ært að gjörþekkja sjál'fan sig í samibandi við allkóhól'ið. Það er ótrúlegt en sat-t, en til að svo megi verða, þarf heilbrigðan anda í taugaveikluðum líkama. Það trúa því ektoi allir, að guði vigt hús, þar sem þessir m-enn fengju að halda til og sumgin væri yfir þeim heilög messa, væri eins góð eða betri en læknismeðferð. Kristindómur- inn, siðgæði hans o-g heilagt afl er einn fær um að skapa þá mótstöðu í hjörtum þeirra, sem þarfnast hjálpræðis hans. Þess ir menn standa þvi vomda ekki smúnimg, þeir er-u fallnir fyrir því án minmstu meðvitumdar, svo eitursnögg er árás þess. MannsMk-aminm er musteri and ans, og þróttmikii prédi'kun um kristiiegt siðgæði getur rekið fjandann þaðan út. 1 beinu framhaldi af þessu er guði vígt hús sá bústað-ur, sem þessir menn þarfnast. 0 Því ckki að taka menn á orðinu? Þegar talað er uri menn, sem fyrir samneyti sitt við aitoóhól eru orðnir Mtoari möðkum en mönnu-m, þá er þet'a vandamál ekki miðað eimgöngu við þá. Það er kaldhæðni, þegar Stór- stúka íslands neitar að kapp- ræða þetta mál, sem hún er bor in til að sinna, en henni er vorkunn, hún hefur aldrei bor- ið skynbragð á þessi mál. Steim ar Guðmundsson sagði: „E. t.v. er hægt að stöðva þetta vanda mál>.“ Hann talar aí varúð, ég geri það ekki, það er hægt að stöðva þessa þróun, ef öllu nefndafargani er sleppt. Og hvað eru þá þeir memn- að h-u-gsa, sem eiga að ráða þess- um málum? Hvað er meint með því að taka ekki m,ann eins og S'.einar á orðimu? Spyr sá sem ekki vei-t. Er ekki svarið fóilgið í því, sem hér fer á efltir? Ég sagði við fcunnimgja mimn, sem rætt er um hér að framan: Það er sorglegt, að það sku-li vera hægt að stöðva þe-tta, og það skuli ekki vera gert. Með tár- vot au-gu sagði hann: „Þeir vilija ekki stöðva það.“ Það, sem nú er verið að gera í þessu máli er engin l'a-usn. Væri ég spurður að því hvað ég ætlaði að gera i þessu máli, veeri svar ið þetta: É-g g-et ekki tjáð mig urn það vegna ótta um, að þeir sem n-ú fara með þessi ’ >41, færu að gera ennþá mei-n vit- leysu. Eima lausnim er að láta vandamáiið í hendur þeirra, sem treysta sér til að leysa það. Alþingismönnum okkar og rikisstjórn skai bent á, að enn bíða okkar kosnin-gar, og þá getur þetta mál orðið þuragt á metumum, ef það er rétt fært í kosningabúnin-ginn. Það er gíf- urlegur f jöldi hræddur við þessa þróun og viiitt lausn á henni, en eims og unnið er að þessu máli •nú, er en-gin la-us-n fyrirsjáan- leg. Bjarni G. Tómasson, málaram., Meðallholti 6.“ 0 Hlaupið í Skeiðará og höfðingjarnir úr Keykjavík Th. Einarsson á Akranesi skritfar: „Vel'vakandi góöur! Ég sendi þér noikkrar iírnur vegna Skeiðarár'hiia-ups þess, sem nú er að verða afstaðið. Um leið og það hafiði verið auig lýst í öllluim fjöltniðllunartækj- um, að Sk'eiðarárhlaup mymdi fram fara bráðlega, þust-u alls kon-a-r fræðin-gar a-ustur til að mæi-a og gjöra s-inar kúnstir sem þeix höfðu lær-dóm til. Það er nú svo komið, að als konar hla-up og vatnavextir láta ekki oft á sér kraaila, hvað þá eld- igos. Nei, slíik skemmtiatriði eru ekki á hve-rjum deigi. Hér áður fyrr þóttu allar náttúruhamfar ir hin mesta plága, en nú eru þær ævintýri. En sem sagt, nú var Skeiðarárhlia-up að hefjast. Sjónvarpið sendi sin-n fræg- asta iþróttafiréttaritara, Ómar Ragnarsson til að fylgjast, með hia-upimu og lýsa þvi í varp- imu, því að hanin er manna van- ast-ur að lýsa alts konar hlaup um. Svo þegar talið var, að hflaup ið -næði hámarki, þustu austur stórmenni mör-g úr Reytojavík, ása-mt tiliheyrandi ráðlherra. Em bændiur sögðu, að þetta væri tíkarspræna saman borið við önniuir hla-up. Þegar vegamáia- stjóri var spurður, hivermig hom u-m litist á, sagði hanm, að garð amir stæðu enm. En þá var vatmið ektoi búið að ná þeim. Þegar hringvegarráðlherra var spurður, hvermiig homum liitiist á h-rimgvegar.stæðið, svaraði hann þvi til, að þetta veeri yfir stiganlliegt. Þó reyndi hann ekki til að stiga yfir fljótið. En, þegar Skeiðará sá öli þessi stórmenni, datt henni í hiug að gjöra þeim smágrikk og hægði á sér. Hún minnti á mann einrn, sem koamimm var til kappreiða með hest simn þeg- ar hann var kominn á bak sím- urn ágæta hesti, fóru nokkrir strákar að hlæja. Þá sagði knapinn: Ef þið ekki hættið að Mæja, þá hætti ég að ríða. Eins var með Skeiðará, það var eims og hún vildi segja við höfðim-gj ana úr Reytojaviito: Ef þið hæitt- ið ekki að horfa á miig, þá hætti ég að hlaupa. Og strax og Skeiðará tóto að mimnka skriðinn, fór al'liur skar inn til Reykja-víkur. Þá tók sú gamla sprettinn aftur og lauk símu hlaupi. Em Ómar Ragnars som lýsti Maupimu af sinini kunrnu snilM, eims og ölöum hilau-puim og stökku-m, sem hanm lýsir. Th. Einarason, Aknanesi."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.