Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 5. aprfl 7.00 Hforgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, S.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristján Jónsson heldur áfram „LltiIIí sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. <Jr ritum Helga Pjeturss kl. 10.25: Baldur Pálmason les úr ferðabók- inni. ■ Fréttir kl. 11.00. Sálmar og bæna- vers fyrir börn og fullorðna: Guð- rún Eiríksdóttir les. Kirkjutónlist: Gabriel Verschraeg- en leikur á orgel verk eftir Bach (Frá flæmskri tónlistarhátíð í fyrra). 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þáttur um heilbrigóismál Bergþóra Sigurðardóttir læknir talar um offitu. 13.30 Við vinnuna: Tónteikar. 14.30 Síðdegissagan: „Draumurinu um ástina** eftir Hugrúnu Höfundur les (12). 15.00 Fréttir. Tiikynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: íslcn/.k tónlist: a. Lög eftir Þórarin Jónsson, Gylfa í>. Gísiason, Sigfús Halldórsson, Karl O. Runóifsson. Kristinn Halls- son syngur. b. Píanósónata nr. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. c. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Siguröur I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. d. Fimm lög op. 13 fyrir sópran, horn og píanó eftir Herbert H. Ágústsson. Eygló Viktorsdóttir, höfundurinn og Ragnar Björnsson flytja. e. „Ymur“, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sínföniu- hljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 16.15 Veðurfregnir. Andrarímur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveður fjórðu rímu rimnaflokks eftir Hann es Bjarnason og Gísla Konraösson. 16.35 Lög leikin á lágfiólu 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Anna Skúladóttir og Valborg Iiööv arsdóttir sjá um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 ABC Ásdís Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir hljóm- sveitina The Birds. 20.30 „Virkisvetur“ eftir Björn Th. Björnsson Endurflutningur fimmta hluta. Steindór Hjörleifsson les og stjórn- ar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 21.10 Gestur í útvarpssal: Gcorg Zukermann leikur á fagott a. Fantasy eftir Malcolm Arnold. b. Sónötu eftir Stantey Weiner. 21.25 Um heimsfriðarráðið María Þorsteinsdóttir flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Endurminningar Bertrands Kuhh- els Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les úr þriöja bindi sjálfs- ævisögu Russells (3). 22.35 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ¥mr er eitthuro FVRIR RULR fHprgttttMaftifc MIÐVIKUDAGUR 5. april 18.00 Teiknimyndir 18.15 Höfuðpaurinn (The Tyrant King) Nýr brezkur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. ÞýOandi Kristrún Þóröardóttir. 18.40 Hlé 20.00 Fréttic 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Henmur liafsins ítalskur fræöslumyndaflokkur. 11. þáttur. Hættur í sjónum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- soh. 21.25 Einn gegn eyðimörkinni (Inferno) Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Roy Baker. Aðalhlutverk Robert Ryan, Rhonda Fleming og William Lundigan. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Maður nokkur er á Cerð ' um óbyggðir ásamt konu sinni og þriðja manni. Hann lendir í þvi óláni að fótbrotna, en kona hans og samfylgdarmaðurinn ákveða að skilja hann þar eftir bjargar- lausan og njóta eigna hans í sam- einingu. 22.45 Dagskrárlok. B/acka Decken G. ÞORSTEINSSON 0 JOHNSON H.F. Ármúla 1 Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Nytsamar fermingargjafir FERMINGARÚR Pierpoint úr Nýjustu gerðir. Fjölbreytt úrval. Kaupið úrin hjá úrsmið. Magniís Benjaminsson og Co. Veltusundi 3 — Sími 13014 MÁLASKÓLI Lestrardeildir undir landspróf, islenzka — stærðfræði — eðlisfræði — enska — danska. Úrvalskennarar i öllum greinum. ATH.: Þið sparið dýra einkatíma með þvi að læra hjá okkur. 2-69-08 HALLDÓRS ÚTBOÐfP Tilboð óskast í sölu á 10 spennubreytum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 5. mai nk. klukkan 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 s BÚÐAKASSAR HENTAR OLLUM VIÐSKIPTUM v Okukennarapróf — rútupróf Ökukennarapróf og próf á bifreið fyrir fleiri en 16 farþega verða á Akureyri og í Reykja- vík í þessum mánuði. Umsóknir ásamt tilskyldum fylgiskjölum skulu berast til bifreiðaeftirlitsins á Akureyri eða í Reykjavík fyrir 13. þ. m. Á Akureyri er tekið á móti umsóknum í skrif- stofu bifreiðaeftirlitsins við Þórunnarstræti, en í Reykjavík í fræðilega prófherberginu, Borgartúni 7, milli kl. 17 og 18. Reykjavík, 4. 4. 1972 Bifreiðaeftirlit ríkisins. BYÐUR HAGSTÆTT VERD Fullkominn kjörbúðarkassi kr. 58.905.- ) Kynnið yður Umboð Akureyri © SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. v-v Hverfisgötu 33 Simi 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.