Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDvTKUDA'GUR 5. AMíL: 1972'! 31 Gífurleg kirkjusókn um páskahátíðina Hiutur ungs fólks mjög áberandi KIRK.IUSÓKN var gifurleg víðs vegrar ium land um ipáskahátíðina og var áberandi miköl fjöldi kirk.jiiffesta ungt tfóik. Nokkrum prestmtm, sem Morgiinblaðið ræddi við í dag bar bllum B»m- an lum þetta og tfrá Akureyri, Öl- atfstfirði, Egiílsstöðum og Selfossi var lails staðar sömu sögu að segja. Séra Jón Auðums, dómpróiflast- ur í Reykjavík kvað kirkjusókn hafa verið óvemjumikla ag við messu í Dómkirkjunn'i á páska- dagsmongtun var mjög imikið ium ungt fólk. Kvaðst séra Jón ekfci áður hafa orðið svo mikils 'fíóMda umgs fóHks var. Var þetta viðar í kirkjuim borgarimmar. 9kiptinemar þjóðtkirkjunnar gengust fyrir vöfcu aðflararnótt páskadags í Langhoitskirkju. Séra Bernharðwr Guðmumdsson sagði í váðtali við Mb*. í gær að búizit hefði verið við 50 til 60 ungmenn'U'in, sem myindiu vaka, en þetrta fór á affiit aðra liumd, kirfcjan yfiFfylllitist og gizkuðu stanflsmenm kirkjiunnar á að um 1000 mamns hefðu komið i kirkj- luna um nótrtina. Við sólaruppras var síðan haldin helgisbund og voru vdðstaddir hana 400 manns. Uim nótrtina var leikið úr Jesús Kristur súperstar, poppóperunni, iriieð skýrinigum og U'mræðuim á étftiir. A þann háibt var ifyigt písl- arsögu Krists. Þá var reynt að aflhiuiga, hvernig meðbræður okk- ar gamga siína píslargöngu, um- ræöur voru uim farugaimál og alkó hólistaT koamu, rædidu vandamál sim, svo og eiiginkona alfcóhólista. Loks var ræitit um hjáöiparstarf kirtkjiunnar erlendis. Klufckan hálf sjö var sí'ðan þagnarstumd í kirkjunni í 15 miímútur og leikið á orgiel við sólaruppras. Eifltir helgistumdiina genigu 300 manns til altaris. Þegar síðan saímaðar- börn í Lamgholltiskinkju koimiu til morgunmessu, voru ungimennin að yfirgefa kirkjuna. Á Selfossi var páskavaka í kirfcjiunni á páskada'gskvöld. Þar var mifcið af ungiu fóflki, sem hl'ustaði einstaklega vel á mess- 'una og sýndi mikinn áhuiga. Hljómsveitin Mánar lék þar eins konar páskaoratori'um í popp- aíi'l. Bernharður Guðmundss. sagði að vaÆateuust væri svoköliliuð Jesú- byltimg tíztkufyrrrbæri og sjón- rarpsþá'tturimm á laiuigardag hetf- ur vakið raikla athygli og áhuiga. Margt -unigt fólfc, sam þekkir poppóperuna supperstar heíur vajfcnað til ajmhiu'gsiunar um Krist og feiimni, sem oft hefur háð fólki — feiimni við að nefna naifffi Jesú er mifcið tiil að hverfa og fólk talar frjálslegar um þessa h'luti. Þá sagði séra Bernharð að at- hygiisvert hefði verið að sjá hversiu ungflin'garnir í Tónabæ á páskakvölid hefðu fylgzit vel með texta Pass'íusá'rmanna er þeir 'Vionu tfta'ttir í poppúibsetninigu. | Bkinág kvað hann ungt fólk hafa ! htiiflizt aif £liuitnin'gi P6iýfówí«&ir,- iais á Ma'ttheusarpas^i'un'¦¦:'. Badh. Ungt fólk er þegar byrj ræða starfið á komar.di vik'.im . og be'n'si ðetarri uexs nú e'nkiim að hvíta^ninin'Urii'. Á Ak'ui'oyr' var gífur'eg k'rkju sókn uni.páskana og va fjö d ungs fóliks meðal kírkjagiesta áberandi mjög. ttef Kvennadeildarbingó KVENNADEILD Siysavarnafé- iagsiins efnir tii binigóskemimtun- ar á Hðtel Borg i kivtöld, og hefst hún kl'Uikkan 21 stundvíslega. Tilefni þessarar skemmitun- ar er það, að Björgunarsveit Inigóifis í Reykjavík er orðin hús- næðisda'us, og er að byrja á hús- byggingu sinni, og er verið að graifa grumninn úiti á Granda. Kvennadeiildin ætlar að hj'álpa bjöngiun'arsveitinni með því að Iáta ailt það fé, sem hún á í hús- byggimguna, en er hún verður fu'li'gerð, fær kvenn'adeildin efrd hæð hússiins. Þetta gera konurn- ar til þess að Björguna'rsrveitin fái komizt undir þak hið bráð- asta, og vonast þær til, að Reyk- vífciwgarnir legigi þeim lið með þvi að fljö!imenna á bin,góskem'mt unina i kvölki. — Bílar hækka Framhald af bls. ZZ. éætiL'Uin gera ráð fyrir að Volks- wagen 1300 hækkaði um það bil uim 30 þúsund króniur, Range Rover um 90 þúsund og Land- Rover, ðísil, twn 70 þúsund. Hann Ikvaðst ekki haifa fen'gið upplýs- ingair uim það, hvort tollar og söliuiskattiur legöust síðan á gjald- ið, en væri svo myndi verð á t. d. Range Rover hækka uim rúmlega 100 þiisund króniur. Oddgeir Bárðarson, sölustjóri hjá Ræsi h.f. kvað fólksbíl af Mercedes Benz-gerð, sem nú kostaði 740 þúsund krónur á göt una, þ.e. hefði cif-verð 300 þús- und krónur, hækka um 75 þús- und krónur, en það er ódýrasti bíllinn af þeirri gerð. Algeng- aisti vörubíllinn kostar á göt- una 1.280 þúsund krónur, cif- hækkar um 150 þúsund krónur. Ræsir á einn bíl i smíðum í Þýzkalandi um þessar mundir og átti hann að kosta 6jnilljón- ir króna, cif-verð um 3 milljón- ir. Sá bíll hækkar um 750 þús- und krónur. Þórir Jónsson, sem hefur um- boð fyrir Ford, kvaðst ekki hafa upplýsingar uni það, hvort á- lagnimg og söluskattur væru tekin með í reikninginn, en sam kvæmt því að hér væri um 10 til 12% hækkun að ræða á út- söluverði bíla myndi Cortina hækka um 35 þúsund krónur. Pord Bronco um 55 til 60 þúsund krónur o.s.frv. Nýlega bíla kvað hann myndu hækka í endursðlu við þessa hækkun nýrra bíla, en verð gamalla bila færi yfirleitt alltaf eftir kaupgetu og öðrum markaðssveiflum. Halldór E. Sigurðsson sagði í gær að lögreglubílar, sjúkrabíl- ar og slökkvibílar væru einu bil arnir, sem undanþegnir væru gjaldinu. Rætt hafi verið um það i rikisstjórninni að gera ein- herjar undanþágur, en þegar málið hafi verið skoðað niður i kjölinn hafi verið Öljóst, hvar hætta ætti að veita undanþág- ur, eða hve vítt þær ættu að ná. — Póstur og sími Framhald af bls. 32. aíþjóðasamninguim haskka siíðan 1. maí nk. Ýmis gjöld hækka ekki, edms og fyrir bögigliasend- ingar, pástávísanir, blöð o. fl. Söluskattuir verður ekki inn- heimtur af póstþjónustugjöld- um. Bneytingair á gialdskrá sima- þjónustunnar eru m.a. þær, að afnotagjald síma hækkar úr 1000 kr. á ársfjórS'ungi í 1100 kr. 1 afhotagjalidiniu felast 525 telja>ra skref, nema þar sem notenda- f jöldimn er yfir 20 þúsund á saima stöðvairigjaldsvæði, þar verða 400 skref innifalin i afnotagjaldi á ársfjórðungi. Gjald fyrir um- framsímtöl hækka úr kr. 1.90 i kr. 2.10 fyrir hvert teljaraskref. Gjöld fyrir skeyti og handvirk símtöl hækka hlutfallslega. Stofngjald síma sem tengdur er við sjálfvirka kerfið, hækkar úr kr. 7.500.— í kr. 8000.—, stofn- gjald af aukatengli hækkar hlut- fal'lslega meira, en hætt verður að innheimta afnotagiald af aukatengli. Þá er felldur inn í nýju gjald- skrána taxtinn fyrir langlínu- simtöl, sem valin eru sjálfvirkt á timabilinu frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 7.00 næsta morgun og gildir þetta frá mánudegi til föstudags, og frá kl. 15.00 á laug- ardögum til kl. 7.00 næsta mánu- dagsmorgun og er sá taxti lægri en dagtextinn, þannig að hver mínúta verður í flestum tilfell- um helmingi ódyrari. Símskeytagjöld til allra Evr- ópulanda, nema Norðurlanda hækka um kr. 2.30 fyrir orðið og byggist sú hækkun eingöngu á framkvæmd millirikjaaamin- inga. Söluskattur verður innheimtur af simaþjónustunni. Af erlendu simaviðskiptunum er þó aðeins innheimtur söluskattur af hluta íslands, sem er miklu minni. Að lokum má geta þess, að þróunin hefur verið sú sl. ára- tug að símaþjónustan hefur stöð ugt orðið ódýrairi í hlutfalli við launaþróunina í landinu. Reykjavik, 30 marz 1972. Póst- og simamálastjórnin. — Laxness Framhald af bK 32. um gegn atkvæði Baldurs og gekk hann þá af fundi. Eftirfar- andi fréttatilkynning var svo samþykkt a deildarfundinum, en hami sat prófessor Hreinn Bene- diktsson ekki. „Á fundi Heimspekideildar 4. april 1972 var einróma sam- þykkt, að deildin sendi frá sér svohljóðandi opinbera fréttatil- kynningu: Vegna ummæla Ph. D. Hreins Benediktssonar prófessors í við- tali í Morgunblaðinu 30. marz sl. vill Heimspekideild taka fram eftirfarandi: 1) Deildin lítur svo á, að eng- inn stigsmunur sé á titlinum dr. litt. Isl. h.c. og dr. phil. h.c, heldur er hinn fyrri fátíðari fyr- ir þá sök, að hann hefur eingöngu verið veittur fyrir afrek í íslenzkum fræðum og vísindamönnum, sem þegar hafa borið titilinn dr. phil. 2) Á fundi Heimspekideildar 28. marz sl. greiddi Hreinn Bene diktsson einn manna athuga- semdalaust atkvæði gegn breyt- ingum á ákvæðum um titilinn dr. litt Isl. h.c, sem miðuðu að því, að auk afreka i íslenzkum fræðum mætti veita hann fyrir afrek i skáldskap. 3) Prófessor Hreinn Bene- diktsson sat einn manna hjá við atkvæðagreiðshi ura að veifaf Halklöri Laxness titilinn dr. litt. Xi\. h.c. með fyrirvara um sam-i ^'kki háskólaráðs, en ella titil- 'i'. dr. phil. h.c. Hann felldl lig veitingu beggja þessarai beiðwjstítla til handa Halldórf i ;i"'H?ss." Mbl. tóksf ekki í gær að náí thli • áf pröfessor ". Hreini Bene< diktssyni og Sveinn Skorrl Flr'^kuldsson, forseti heimspeki- deildar, kvaðst ekkert vilja segja umfiam það, sem í fréttatilkynnt ingunni stæði. Þá vildi Baldurj Jónsson, lektor, ekkert láta haifa eftir sér um deildarfundinn gærmorgun, en eftir þeim upp< lýsingum sem Mbl. tókst að afla sér i gær mun Baldri ekki hafat þótt boðað fundarefni svo stór* vægilegt, að það réttlætti deildi arfund. Magnús Már Lárusson, há- skólarektor, sagði að þessi ein- róma samþykkt heimspekideild- ar um heiðursdoktorskjör Hall- dórs Laxness leysti málið, þar sem samþykki háskólaráðs lægi þegar fyrir, en í háskólaráði nægir einfaldur meirihluti í svona málum. Mun háskólaráð formlega ganga frá málinu á fimmtudag. Engu að síðursagði rektor að breytingar þær, sem háskólaráð samþykkti að leggja til að yrðu gerðar á lögum um Háskóla íslands, myndu halda áfram „upp á framtíðina" og eru þær nú komnar í hendur menntamálaráðherra. Á deildarfundi í heimspeki- deild Háskóla Islands i gærmorg un mættu fyrst 17 manns af 26 atkvæðabærum, en til að fundur sé löglegur þarf helmingur þeirra að mæta. Tveir þessara 17 voru stúdentar, sem ekki hafa atkvæðisrétt um kjör heið- ursdoktora og Baldur Jónsson gekk af fundi, sem fyrr segir. Kjör Halldórs Laxness sem heið ursdoktors við heimspekideild Háskóla Islands var samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. — Solzhenitsyii Framhald af bls. 1. nefndinni komið hvernig málin yrðu til lykta leidd. f viðtali sem birt var í banda- rísika blaðinu New York Times við Alexander Solzhenitsyn kvartar rithöfundurinn undan þvi að reynt sé á allan hátt að gera vinnuaðstöðu hans sem erf- iðasta; hainn hafi ekki fengið að- gang að skjölum á söfnum sem honum var nauðsynlegt að kynna sér er hann var að skrifa hina sögulegu skáldsögu sína „Ágúst 1914". Solzhenitsyn segir ennfremur að dregið hafi verið „eins konar eitrað bannsvæði uim'hverfis siig og fjölsfcyldu sína og fólk á Vesturlöndum getur ekki skilið aðstöðu mína. Ég bý í föðurlandi mínu, ég skrifa um Sovétríkin, en ég á jafn erfitt með að safna gögnum ag væri ég að skriifa um Polymesi eyjaiklasamn," sagði Solzhenit- syn. Það var blaðamaðurinn Hendrick Smith, sem átti viðtai- ið við Solzhenitsyn. — Fischer Framhald'af bls. 1. er vilji tefla í samræmi við 69 ákvæði þess samkomulags, sem gert var í Amsterdam." FIDE hefur tilkynnt öllum hlutaðeigandi aðilum það nýj- asta sem gerzt hefur í þessu máM og mun halda áfram við- leitni sinni til þess að fá að- standendur einvígisins í Bel- grad til þess að halda áfram undirbúningi undir einvigið. Hefur FIDE lagt til að sér- stakur fulltrúi bandariska skáksambandsins komi til Belgrad I nœstu viku til þess að reyna að finna lausn á vandanum. tJRSLITAKOSTIB FIDE hafði á föstudaginn langa farið þess á leit við bandaríska skáksambandið, að það veitti tryggingu fyrir því, að Fischer tefldi við Spasský samkv. samkomu- lagi því, sem gert var í Amst- erdam. Ef það yrði ekki gert, var af hálfu FIDE varað við því, að bærist jákvætt svar eigi síðar en 4. apríl myndi dr. Max Euwe, forseti FIDE, líta á það sem neitun af hálfu Fischers um að tefla einvígið samkv. Amsterdam-samkomu laginu. Þá sendi FIDE skák- sambandinu í Belgrad jafn- framt simskeyti, þair sem þess var farlð á leit, að frestað yrði að taka ákvörðun um að hætta endanlega við að halda einvígið þar, fyrr en FIDE hefði borizt svar frá banda- ríska skáksambandinu. Áður en þetta símskeyti barst til Belgrad, höfðu að- standendur einvígisins þar til- kynnt, að þeir hefðu gefið upp áform sín um að halda ein- vígið, þar sem ekki væri unnt að taka frekari áhættu vegna þess. EDMONDSON ENN BJAETSÝNN — Viðhorf mitt hefur ekki breytzt varðandi einvígið, sagði Edmond Edmondson í símaviðtali við Morgunblaðið frá Bandaríkjunum í gær- kvöldi. — Ég er enn bjart- sýnn. Hann kvaðst þá ekki enn hafa fengið neina orð- sendingu frá FIDE, en áður en nokkur mikilvæg ákvörð- un yrði tekin, þá yrðu per- sónuleg afskipti dr. Euwes að koma til. Edmondson kvaðst ekki við urkenna, að neinir úrslitakost ir hefðu verið settir í þessu máli, vegna þess að samkomu lag það, sem gert hefði verið í Amsterdam væri ógilt, þar sem skáksambandið í Amst- erdam hefði tilkynnt öllum hlutaðeigendum, að það ætl- aði að falla frá einviginu. Kvaðst hann álíta, að allir hlutaðeigendur óskuðu þess nú, að samkomulag næðist í málinu og vera bjartsýnn á eftir sem áður, að einvigið yrði teflt i Belgrad og Reykja vik. Ef skáksambandið i Bel- grad myndi endurskoða þá ákvörðun sina að draga sig út úr einviginu væri allt I lagi, að þvi er gera mætti ráð fyrir. Edmondson sagði að lokum, að hann teldi islenzka skáksambandið hafa haldið betur á þessu máli en skák- sambandið í Belgrad. Á Is- landi hefðu menn verið ró- legir og sanngjarnir með til- liti til þessa máls, en í Bel- grad virtist það hafa valdið nokkru uppnámi. Edmondson lauk máli sínu með því að segja, að hann væri enn trú- aður á. að einvígið yrði hald- ið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.