Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 32

Morgunblaðið - 05.04.1972, Side 32
H. 1 :) >1 *■ ií'M.s ■) 1 $ Jurta mngttitÞfafrifr MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 Ríkisstj órnin klofin í flugbrautarmálinu Ráðherrar Framsóknar og SFV samþykktu tilboð Bandaríkjastjórnar — Ráðherrar Alþýðubandalagsins andvígir RlKISSTJÓRNIN klofnaði í afstöðu sinni til tilboðs Bandaríkjastjórnar um fram- kvæmdir við lengingu flug- brautar á Keflavíkurflug- velli. Á fundi ríkisstjórnar- innar í gærmorgun tók meiri- hluti ráðherranna þá ákvörð- un, að taka tilboði Banda- ríkjastjórnar. Þann meiri- hluta skipuðu: Ólafur Jó- hannesson, Halldór E. Sig- urðsson og Einar Ágústsson, allir frá Framsóknarflokkn- um, og Hannibal Valdimars- son og Magnús Torfi Ólafs- son frá SFV. Andvígir þess- ari ákvörðun voru ráðherr- ar Alþýðubandalagsins, þeir Lúðvík Jósepsson og Magnús Kjartansson. MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Geirs Hallgrímsson- ar, varaformanns Sjálfstæðis- flokksins, og leitaði álits hans Gjöld pósts og síma hækka Afnotagjald síma hækkar um 100 kr. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning frá Póst- og símamálastjómiinni, þar sem greint er frá því að ný gjaldskrá hafi tekið gildi hinn 1. apríl »1. og feli hún í sér um 10% tekju- aukningu til pósts og síma. Fréttatilkynningin fer hér á eft- ir: Ný gjaldskrá pósts og símja gengur í gildi 1. apríl 1972. Felur hún í sér hækkun þjónustu- gjalda, sem gefur pósti og síma Bankabók stolið: Með 273 þús. kr. í BANKABÓK með 273 þús. kr. innistæðu var stolið að kvölidi föstudagsins lamga úr mann- lausri íbúð í Reykjavik. Þjófur- imn var ófundinn í gær. um 10% tekjuaukninigu. Hins vegar hefur ekki verið komizt hjá því að hækkun hinna ým»u taxta yrði nokkuð mismunandi, sem orsakast m.a. af því að hækkun iauna og verðlags hefur breytileg áhrif á hina einstöku þjónustuþætti svo og hin öna þróun, sem er í þjónustu pósts og síma, þ.e. ný þjónusta ryður sér til rúmis, en önnur tekur mikl um breytingum. Hluti af gjaldskrá póstþjón- ustu, hækkar 1. apríl 1972, en það eru burðargjöld fyrir al- menn bréf innanlands og til Norðurlanda. Verður t.d. burðar- gjaild almennra brétfa 20 g nú 9 kr. en er 7 kr. Burðargjald þessara ur er við xnjff.vdkri, sendinga verður þá eins og hér segir: Bréf 20 g 9 kr., 100 g 18 kr„ 250 g 27 kr., 500 g 40 kr., 1000 g 160 kr„ 2000 g 270 kr„ (óbreytt). Burðargjöld fyrir 20 g flugbréf til Norðurlanda verður 12 kr. Nokkur burðargjöld, sem háð eru og eru samhliða siamhljóma Framh. á bls. 31 ríkis- Hall- á þessari afgreiðslu stjórnarinnar. Geir grímsson sagði: „Jákvætt svar ríkisstjórn- arinnar við tilboði Banda- ríkjastjórnar er rétt, ef hún telur þessar framkvæmdir nauðsynlegar vegna varna íslands og öryggis í þessum heimshluta, sem er bæði í þágu íslendinga og Banda- ríkjamanna. Ef hún telur það hins vegar ekki vera og þýðingu framkvæmdanna einungis hundna almennri flugumferð um Keflavíkur- flugvöll er það ekki sæmandi að taka þessu tilboði. Þá eig- um við sjálfir einir að kosta slíka framkvæmd. Til þess að þessi málsmeðferð varpi ekki enn meiri rýrð á álit ís- lendinga erlendis en átti sér Framhald á bls. 11 230 milljón króna farmur GOÐAFOSS, skip Eimskipafé- lagrs íslands er um þessar nuindir að iosa í tvelmur höfn um i Bandaríkjunum, Glou- cester og Cambridge, frystan fisk fyrir Bandaríkjanmrkað. Verðmæti farmsins er 230 milljónir króna og er liér um að ræða verðmætasta farm, sem Sölumiðstöð liraðfrysti- húsanna hefur sent á Banda- ríkjainmrkað, að þvi er Eyjólf- ur ísfeld, forstjóri tjáði Mbi. í gær. Fyrstu þrjá rnánuði þessa árs hefur verið flutt- ur út til Bandaríkjanna ú veg um S.H. fryst«r fiskur að verðmæti 1.229 milij. kr. í»yrla varnarliðsins sótti um páskana slasaðan mann á Vatnajökul. Myndin er tekin við Beykjavíkur. Sjá frétt á bls. 3. komuna 25% innflutningsgjald á allar bif reiðir Hækkar bílverð um um 11% RlKISSTJÓRNIN ákvað í gær að setja 25% innflutningsgjald á bifreiðir, sem fluttar eru til iandsins. Gjaidið leggst á verð Halldór Laxness, heiðursdoktor: Kjör heimspeki- deildar nú einróma Til nýs fundar boðað vegna „fréttaflutnings“ Hreins Benediktssonar í Mbl. HEIMSPEKIHEIED Háskóia Is- lands samþykkti einróma á fundi í gærmorgun að veita Hali dóri I.axness titiiinn doktor litt- erarum Islandicarum honoris causa með fyrirvara um samþykki háskólaráðs, en eiia titilinn ðr. phii. h.c. Samþykkt- in var gerð með 15 samhljóða atkvæðum, en atkvæðabærir um doktorskjör í heimspekideild eru 24. Magnús Már Lárusson, há- skólarektor, sagði, að þessi ein- róma samþykkt deiidarinnar leysti mál þetta, þar eð háskóla- ráð hefði þegar Jýst sig eam- þykkt að veita Halldóri Laxness titilinn dr. litt. Isi. h.c. Fundur heimspekideildar í gærmorgun var boðaður til að ræða „frétta- fliitning prófessors Hreins Bene diktssonar í Mbl. 30. marz si. af nmræðum á fundi heimspeki- deildar 28. marz sl.“ Einn fund- armanna, Baldur Jónsson, iekt- or, bar í fundarbyrjun fram til- lögu um að fundarefnið yrði ekki tekið t.il afgreiðslu, en sú tiliaga var felld með 15 atkvæð- Framh. á bls. 31 hverrar bifreiðar cif, þ. e. að reiknað er með kaupverði bílsins erlendis, flutningsgjaldi til lands- ins og tryggingu. Gjald þetta er sett á með reglugerð, sem heim- iluð var í lögum frá árinu 1960. Tekjur af gjaldinu renna í Vega- sjóð. Halilidór E. SiigU'rðsisom, fjár- málaráðherra sagði að áætlaðar tekjur af þesisiu iminffliuifcndings- gjaldi væru uim 100 miilijónir króma við að immiflufcnimguirinm skilaði sér sem verið hefur. Hiajlldór kvaðsit hafa reálkmimga um hækkum bíla í hömdiumium og væri þar gert ráð fyrir 11% hækkum eða tæplega það á út- söluverðl bíla. Kva'ð hamm þessa hækkun eddki miklu meiri en þá, sem orðið hefði á bílum á erlend- urn markaði fmá þvi í fyrra. Aðspurður umi það, hvort um- ræddar 100 miiiljómir væru nægi- liegar fyrir Vegaisjóð fcii þasis að sfcamda umdir fraimkvæimdum við vegagerð, svaraði ráðiherranm að það væri af og frá. Milkiið vamt- aðd á enm til þess að umirnt yifh að haikla áfraim þeirn £mm- kvæmdum, sem fyrirhugaðar væru. Því yrði rikisstjórmdm að grípa tái einhvera anmairra að- gerð'a. Þá var ráðherranm spurður að því, hvorfc gripið yrðd tii bemisínlhækuiniar og svaraði hamin því til að enigim ákvörð- um hefði verið tekim bar um eða um aðra tekjuöflumi Ríikisistjórnim hefð'i gefið fyrir- hedt um að ríkissjóður tæki lám tdi vegaÆramikvæmda, em ek'ki Vegasjóður. Fjárveditimg til Vega- sjóðs var hækkuð í vefcur — sagði ráðihierramm. Samikvæmt upplýsdingum Lýðs Björmssonar, s'krifstofustjóra í Helklu hf. kvað hamm iauslega Framh. á bls. 31 Skinney náðist úr slippnum SKINNEY SF 50 frá Hornafirðí, ®em lokuð befur verið inni í skipasmíðastöð Þorgeirs og Ell- erfcs á Akramesi frá því er skipalyftan þar bilaði í jamúar- mánuðd siðastliðnum náðist á flot í gærkvöldi klukkan 21.30. Gerð hafði verið dráttarbraut norður af tangianum, sieim skipa- smíðaistöðin stendur á út í Króka lón. Goðimn dró síðam Skinney út úir Krókalóni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.