Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. APRlL Í972 SJOMANNASIÐA í UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR HOTSPRING THIS BOOK Alkunn er sagan um byrjand ann í ensku, sem átti að snúa á þá tungu setningunni: Hver á þessa bók. — Hann fletti upp í orðabókinni sinni og fanm að hver þýdidi hotspring ag hann fletiti aftur upp cng sá að á þýddi river. Þar með var málið leyst að hans dómi. Þessi skrýtla kom í hugann, þegar mér barst í hendur bækl- ingur ríki.sstjórnarinnar — Ice- land and the Law of the Sea. Áður en fjallað er um bækl- inginn er nauðsynlegt að velta fyrir sér orsökinni til þess að annað eins rit getur komið út um málefni, sem allir lands- mienn eru sammála um að sem mest verði að vanda mál- flutminiginn í og eklkert megi setgja nema það, sem fær staðizt ströngustu gagnrýni. Það var fyrirsjáanlegt, að nú verandi stjómarflokkar myndu lemda í hættulegum vandræðum, ef þeir ætluðu sem líklegt mátti telja að þeir gerðu að skipa áJbyngöarstöður eingöngu föiki úr eigin röðum. Eftir langa stjórnarsetu til- tölulega frjálslyndra flokka í mannavali, voru alhr sem komn- ir voru á þroskaaldur, bjuggu yfir menntun eða reynslu og eitt hwert manntak var í, jtafint vinstri sem hægri menn, búnir að hreiðra um sig til frambúðar í lífvænlegum stöðum, sem þeir myndu ófúsir á að yfirgefa, þó að pólitískir samherjar byðu þeim eitthvað meiri vegtyllu á snærum stjómar með tvisýnum lífsmætti. 1 örvæntingarfullri leit sinni að hjálparkokkum sóttu sumir ráðherranna inn í eldhúsin og höfðu þaðan á brott með sér hús mæður í miðri matseld og settu þær niður hjá sér til að stjóma í samgöngumálum, iðnaðarmál um og menntamálum. Ráðherrarnir hafa að sögn reynzt heldur heppnir með her- fang sitt og hinar herleiddu kon ur plumað sig vel og þetta set- ur vinalegan og hlýlegan eld- húss- og mötuneytisbrag á stjóm arráðið. Forsætisráðherrann og sjávar útvegsráðherrann báru hvorug- ur gæfu til slíkrar hjástoðar. Sjávarútvegsráðherrann varð sér út úm leikritaskáld sem aðal málpípu sína og gerði það að sér legum sendimanni slnum. Forsæt isráðherrann valdi félagsfræð- ing fyrir blaðafulltrúa. Valið á blaðafulltrúa ríkis- stjórnarinnar hlaut að verða vandaval með tilliti til þeirra tíma, sem framundan voru. Land helgismálið hlaut að koma til með að mæða mikið á þessum mamni og hann varð því að hafa að minnsta kosti nasasjón af lög fræðilegri hlið málsins, einnig þeirri fiskifræðilegu, og hann varð að vita deili á sjósökn og veiðum ekki einungis hér við ís- land heldur á nærliggjandi höf- um og loks varð honum að vera öll saga landhelginnar og land- helgisbaráttunnar gerkunn. Það heyr sér enginn svo viða- mikla þekkingu á nokkrum vik- um. Því er nú komið sem komið er. UTANFARIR SKÁLDSINS Fyrst er að víkja nokkrum orð um að utanreisum hins sériega sendimanns Lúðvíks. Skáldið er áreiðanlega réttur maður á rétt um stað til að snakka við alþýðu mann sem veit álíka mik- ið um landihelgismálið og hann sjálfur og honum duga þvi skemmtilegheit og brandarar. Auk þess, sem Jónas er eins og gangandi auglýsingaspjald fyrir allan okkar fiskiðnað — eat fish and be like him — og sannar með gjörvuleiik siinum ótviíræðan rétt okkar Islendinga til að halda áfram að lifa á fiski og framleiða eggjahvitu. Jónas stóð sig vel á Aberdeen fundinum og gerði það eina, sem hægt var að gera. Honum voru kannski ekki alveg nægjanlega tiltækar allar okkar röksemdir í fiskveiðimálunum til að geta svarað snöfuriega og samstund- is, enda hefði það komið fyrir lít ið, því að hann var klumskjapt- aður með hájvaða og látium en hann gerði hið eina, sem rétt var — lagði sig bara. Þar sem hann lá hálfflatur í stól með fjarræna draumslykju skáldsins í hálflokuðum augun- um, síbrosandi við fjarstæðu- kenndustu skömmum, sem á hom um dundu, minnti hann helzt á miðil, sem er fallinn í trans og kominn í gott samband við for- kláraða engla hinumegin og læt ur illindi og hamagang þessa heims sig engu skipta lengur. Hinar fleygu setningar, þegar úrskeiðis gekk — leave it to us, that is our problem — voru líka rétt mátuleg svör við rakalaus- um kjafthætti Bretanna. Sendiferðir Jónasar á brezka grund voru algeriega ranghugs aður áróður — þetta brölt hlaut að hafa neikvæðar verkanir. Þegar átök verða milli þjóða, þá er alkunna og það á ekki sízt við um Breta, að aimennimgur lætur þjóðerniskenndina ráða og hlustar ekki á rök andstæð- inganna. Þeirra áróður þjappar fólki saman í andstöðu við hinn erienda andstæðing. Við síkulum hugsa okkur, að Skotar væru að reka Vestmannæyinga af miðum sinum sem þeir teldu sér lífs- nauðsyn að stunda, og þeir væru svo vitlausir að senda upp skozk an manm til að telja um fyrir Vestmannaeyingum. Ég er sann færður um, að ef það hefði fund izt einhver sála hlynnt skozka málstaðnum í Eyjum, þá hefði hún sinúizt öndverð við honum um leið og hinn erlendi maður steig á land. Jafnvel þótt hinn erlendi maður komist að með þátt eða viðtal inn í fjölmiðil, þá hefur það ekki aðrar verkanir en vekja upp tíu fyrir emn í móti — og þá er erngum vörnum hægt við að koma, hvernig sem snúið er útúr og hártogað. Ef þetta snatt Jónasar hefur einhver á- hrif á annað borð, þá er það þau ein, að magna alm-enfninigsá'iitið í Bretlamdi gegn okkur. Mér er tiltækt dæmi, sem RIVER gæti sýnt hin neikvæðu áhrif af ferðum Jónasar, án þess þó að ég vilji fullyrða að svo sé. Um tilviljun gæti verið að ræða. Vikublaðið Fishing News hefur látið landhelgisdeiluna að mestu afskiptalausa nema birt um hana hlutlausar fréttir. Aðalritstjóri blaðsins, Peter Hjul, hefur jafn am verið okkur Islendingum hlynntur, en nú bregður allt í einu svo við, um þær mundir, sem Jónas er í seinni utanferð- inni til fiskibæjanma, kemur heill leiðari í blaðinu algerlega and- smúinn okkur og í næsta tölu- blaði er sagt með stórri fyrir- sögn frá því, að brezkir togara- eigendur í Fleetwood hafi ekki viljað tala við hann og honum verið mjög kuldalega tekið í Fleetwood. Jónas fær svo fjórar smáleturslínur fyrir sinn mál- skreyttan áróðursbækling um landhelgisdeiluna í nafni ríkis- stjórnarinnar, en að því er virð- ist að öðru leyti algerlega upp á eigin spýtur. Þess er ekki get ið að neimm hafi aðstoðað hanm eða lesið yfir bæklingimn nema þá sjávarútvegsráðherra eða ut- anríkisráðherra og þó langlíkast báðir tveir, þar sem málið heyrði undir þá og vafalaust báðum ljóst að vel þyrffi að vanda verk ið. Ég heiid, að það hl'jöti þó ail- ir að vona, að þeir hafi ekki les ið yfir bæklinginn áður en hann var sendur á stað. Svo bölvað sem það er að búa við algeriega fáfróðam blaðafulltrúa í þessu lifshagsmunamáli, væri hitt þó hálfu örlagarikara ef ráðherr- arnir, sem málið heyrir undir, reyndust svo þekkingarlitlir að sjá ekki að bæklingurinn var yfirfulliur af staðleysum og hreinum vitleysum. Það er margur höggstaðurinn, sem þessi bæklingur gefur á Oklkur, en ég ætfia ekki að ræða nema þann ömuriegasta -- ásak anirnar á hendur okkur sjálf- um um ofveiði á hrygningarslóð unum. Meginásakanir okkar á hend- ur Bretum hefur verið sókn þeirra í ókynþroska fisk á upp- eldisstöðvunum. 1 þessu efni höf um við lagt fyrir staðreyndir, sem Bretar geta með engu móti mælt gegn, enda að einhverjiu Leyti frá þeim sjálfum runnar í samvinin'U við íslenzlka fiski'fræð- inga. Hins vegar veit hvert mannsbam, bæði úitflent og inn- lent, sem eitthvað þekkir hér til fisbveiða að við sjálifir veiðum mest af hrygningafiskinium, liinar mörgu gerðir íslenzk a flotans.'1 fl'utning. Það er ekki með einu orði getið um komu hans til Grímsbæjar og Húll, hvernig sem á því stendur. Við skulum sem sagt einnig gera okkur ljóst, að ef við sjálf ir förum að annast áróður fyrir Okkar málstað á brezkri gr-und, þá sláum við einnig vopnin úr höndum áhrifamikilla vina okk- ar þar í landi, sem verður öhægt um vik að taka undir orð okkar. Miklu fremur gætu þeir látið málið til sín taka opimberlega okkur í vil, ef við erum hvergi nærri. Sem sagt, hér hafa átt sér stað mistök og þessa aðferð verð um við að legigja af fyrir fiullt og allt. En það mátti búast við að fleira færi á eftir. Nfl SEGIR FRÁ HANNESI BLAÐAFULLTRÚA Það er sitt að hverjum son- anna minna má ríkisstjórnin segja með sanni um leikmanns- málpípur sínar í landhelgisdeil- unaii. Annar er eins og vél- vana hafskip, hinn eins og stýr- islaus hraðbátur. BTaðafulltirúinn kvað vera mjög framtakssamur maður, lík- ast til helzt til framtakssamur. Hann hefur nú gefið út mynd- enda hrygninigastöðvamar svo ti'ii algeriega innan 12 míiina markanna. Við höfiuim jaifman reynt að tatomarka eftir getou veiðar ökk- ar eigin manna aif umg'fiski, enda þær veiðar langisamiega mesti skaðvaldurinn að því er snertir viðhald stofnsins, auk þess, hvað það er óhaigkvæimt að veiða fiskinn háiiivaxinn. Bf fiskurinm Okikar fenigi að vaxa, þyrfti ekki að óttast of- veiði á hrygninigarstöðvunum í bili, þar yrði nögur fislkur til að hrygna. Blaðafulltrúinn nefinir varla ungfisikveiði útiemdiniganna' en snýst þeim mum ákafar gegn okkur. Kaffli á b!s. 19, sem ber enska heitið „The Need for Oonservat ion,“ eða þörfim á vemdun, heflst á þessari blausu: „Viðleitni íslenzku rílkisstjóm arinnar til að vennda fiákstofna hefur ekki stafað eimvörðungu af hagsmumum íslenzku þjóðar- innar, heldur tii góða öllum þeiim fislkvelðiiþjlóðum, sem veiða á islenzku hailsvæði, vegna þess að ef ísland tekur eklki frum- kvæðið í vemdun miikilvægra hrygningarsivæða landigrunns- ins, sem ná 50—70 milur frá ströndimmi, þá tapar, þegar til lengdar lætur, ekki eimiungis Is- land, heldiur eimmiig Bretland, Þýzteai’iiamd, Sovét rilki n og allar aðrar fiskveiðiþjóðir sem veiða á íslenzku hafsvæði." Eins og að ofan sést þá telur höfiundurimn okkur vera að ilæra út til að ná löigsögu yfir hrygmiimgarsvæðunum, sem hamn heldur að nái 50—70 milur í haf út. Fáfróðari um fiskveiðar okk- ar getur eimn Lslendimgur traiuðla orðið. Höfundur skrifar siðan út frá þessiari klaiusu og fer hjartnæm- uim orðum uim nauðsyn okkar á að ná undir okkur hrygnimgar- sítlöðvumum og vili sanma mál sitt meðst á sömu síðu með svofelfid- um orðum: „Visimdlam'emn hafia glöggflega samrnað að heildar dánartala hrygmimgarþors'ks sé mú orðin yfir 70% árlega og það sé að fljiórum fimmtu hlutum veiðunum að benna.“ Þetta er dáþokkaleg sending frá sjálfiri riikisstjórnimmi í her- búðir andstæðimiganma, sem öll- um hmútum eru kumnuigir og vita allt sem vitað verður um veiðar og hegðun fisks hér við liamd og þá auðvitað hivar hrygminigar- stöðvarnar eru og hwerjir veiða þar. Bretar búmir að stunda hér veiðar í margar aldi og hafa gefið út fiskilóðisbækur og fiski kort yfir íslenzkar fiskislóðir og samwimna verið mikil og góð h já enskum og íslenzkuim fiskifiræð- ingium. Það má nefna sem dæmi um það, að þegar íslenzkir fiiski fræðimgar vildu fara að reyna að gera sér grein fyrir því m,eð blóðramnsöknum, hiversu miikili hluti svonefndis Græn!amdisfiii,sks væri í hrygmimigarfisikinum, þá flóru þeir út með brezku rammsökn arskipi. Þessir aðilar hafa lílka lengi skipzt á skýrsTum um rann sóknir sínar. Það verður okkur Mka máski til lifs að Bretar vita, að þessi fullyrðing blaðafulltrúans um 70% heildiardámartölu hrygn inga þorsksims er skáMskapur eiinber. Það hafa verið neflnd 60% sem hámarksdánartai’ja og það væri við hættumarkið, en uim oflveiði á þessum slóðum bef ur enginn fiskifræðingur það ág viti treyst sér til að staðlhæfla. Hvað getur hafa rekið mamrn- inn tii að leiða málið imn á þess- ar brautir í bæklingi, sem átti að vinna okkur gagn erlendis og gefinn er út á erlendri tungu? Og hvar voru ráð- herrarnir, sem hielzt eiga hlut að máli ? Vlið getum ekki þagað þetta af Okkur. BækMngurinn er komiinn út og íarið að dreifa honum um alllar jarðir. Þetta er sjórnar- plagg; framan á hMfðarkápunni stendur undir íslenzka skjalda- merkinu: The Government of Ioeland — stórum stöfuim. Hivern skal nú upptaka, Ólafia, það veit ég ekki, en ein- hvem veginn verður að ómerkja bæklimginm. Svona getur farið, lesandi góður, þegar gripnir eru upp menn af handahófi til að hafa foryztu i málum, sem krefjast sérþekkingar ag þeir fara að setja samam rit effiir uppsláttar- bókum, sem þá vantar grund- valilarþekkingiu til að nota. VILLUR TIL AÐHLÁTURS EN VARLA SKADA Úr þessu get ég fiarið ffljótt yfir sögu, því að mér er mest í mun að vékja atihygfli ráðamanna á stórflelilidustu mistiökum, svo að reynt verði, þó um seinan sé maski orðið, að koma þessuim bækling fyrir kattamef, hvar sem til hans næist. Hins vegar enu nógar aðrar aflleitar skekfkj- ur í bæblingnum til að skrifa heila dioktorsrifigerð. Eitt það fyrsfia, sem lesandiinn rekur augun í, er dláilitið ámát- teg villa, og hiún getur varia staf að af vanþekkingu heldur fljót- fæmi, því að hún stamgast á við töflru, sem hiafundur birti síðast í ritimu. Á bls. 5 er sem sagt svohl'jióðandi stórfyrinsögn: __ Foreign Vessels take haJf of the Catoh in Icelandic Waters. —flit lenzk Skip veiða heliminiginn af Framiliald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.