Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.04.1972, Blaðsíða 29
29 MOEGUNPLA.ÐIÐ,. MíÐVIKUDAGUR 19- APRÍI, 1972, MIÐVIKUDAGUR 19. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigríður Thorlacius heldur áTram lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr- um litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Williams (9). Tilkynningar kl. 9.30. I»ingfréttir kl. 9.45. L.étt lög milli liða. tír ritum Helga Pjeturss kl. 10.25: Baldur Pálmason les úr íerðabók- inni (3). Fréttir kl. 11.00. Sumarhugvekja eftir séra Friðrik Hallgrímsson: Guðrún Eiríksdóttir les. Kirkjutónlist: Otfried Miller leik- ur á orgel Prelúdíu og fúgu í fis- moll eftir Buxtehude / Messa nr. 2 í Es-dúr eftir Haydn. Flytjend- ur: Ursula Buckel, Yonako Nagano, John van Kestern, Jens Flottau, kór og drengjakór dómkirkjunn- ar í Regensburg og félagar úr sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Mún- chen; TheobaLd Schrems stjórnar. Organleikari: Franz Lehrndorfer. 12.00 Dagskráin. TónLeikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. TónLeikar. 13.15 Til þess eru vítiu Bjarni Bjarnason Læknir form. Krabbameinsfél. Isl., flytur erindi. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Síðdegissagan: „Stúlka í apríl“ eftir Kerstin Th. Falk Silja Aðalsteinsdóttir heidur áfram lestri þýðingar sinnar (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: íslemk tón- list a. Lög eftir Karl O. Runólfsson. Óiafur Þ». Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Krist- insdóttir leika. c. Lög eftir Fjölni Stefánsson, Ás- kel Snorrason og Pál tsólfsson. Hanna Bjarnadóttir syngur; Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Kvartett fyrir flautu, óbó, klari- nettu og fagott eftir Pál Pampiohl- er Pálsson. David Evans, Kristján I>. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans Ploder Franzson leika. 16.15 Veðurfregnir. Andrarímur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveður elleftu rimu rimnaflokks eítir Hannes Bjarnason og Gisla Kon- ráðsson. 16.35 Lög leikin á flautu 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatíminn Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir sjá um tímann. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 ABC Ásdis Skúladóttir sér um þátt úr daglega lífinu. 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir hljöm- sveitina Led Zeppelin. 20.30 „Virkisvetur“ eftir Björn Th. Björnsson Endurflutningur sjöunda hluta. Steindór Hjörleifsson les og stjórn- ar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 21.30 Þeir sletta skyrinu, sem eiga það Þáttur í umsjá háskólastúdenta 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. KvÖIdsagran: Endurminninffar Bert rands Itusseils Sverrir Hólmarsson les (9). 22.35 Danslöff f vetrarlok 23.55 Fréttir I stuttu málí. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. apríl Sumardaffurinn fyrsti 8.00 Heilsað sumri a. Ávarp formanns útvarpsráðs, Njarðar P. Njarðvík. b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson, lesið af Herdisi Þor- valdsdóttur leikkonu. c. Vor- og sumarlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr l’orustu- greinum dagbiaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna Sigríður Thorlacius heldur áfrain að lesa „Ævintýri litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Williams (10). 9.30 Morffuntónleikar: Vor f tón- um. (10.10 Veðurfregnir). a. „Vorið“, þáttur úr Árstíðunum eftir Vivaldi. I Musica leika. b. Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og pianó „Vorsónatan“ eftir Beethov- en. David Oistrakh og Lev Oborín leika. c. Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vorsin- fónían“ op . 38 eftir Schumann. Sinfóníuhljómsveitin í Boslon leikur; Charles Munch stjórnar. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskóia- bíói Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Jón Stefánsson. Skátakór syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. n.oO Miðdegistónleikar: Pronienade- tónleikar frá hollenzka útvarpinu Létt tónlist eftir Gounod, Offen- bach, Gastaldon, Millöcker, Vaug- han-Williams, Zeller, Boccherini o.n. Flytjendur: Karin Ostar sópran- söngkona, Jan Derksen baritón- söngvari, Henk van Overeem pianóleikari, Promenadehljómsveit hollenzka útvarpsins. Stjórnandi: Gijsbert Nieuwland. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.20 lTnfft listafólk Börn og unglingar úr skólum Reykjavíkur leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Harpa geMgur í garð Jón B. Gunnlaugsson sér um sum- arkomuþátt. 17.00 Barnatími: Margrét Gunnars- dóttir stjórnar að tilhlutan Barnavinafélagsins Sumargjafar. Börn úr 5. bekk A í Hlíöaskóla flytja tvo leikþætti: „Grámann í Garðshorni“ og „I.áka i ljótri klipu“, stúlkur úr Álfta- mýrarskóla syngja þjóðlög, börn úr Álftaborg flytja leikþáttinn „Gömlú skóna“ og lesin verður sagan „Bréfberinn litli“. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með Gísla Magnús syni píanóleikara 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hratt flýgur stund Dagskrárþáttur * með blonduðu efni, hljóðritaður á Laugarvatni undir stjórn Jónasar Jónassonar. 20.40 Frá samsöng finnska stúdenta- kórsins Brahe Djáknar í Háskóla- bíói 1. þ.m. Söngstjóri: Gottfried Grás- beck. Éinsöngvarar: Börje Láng, Viking Smeds. Sungin lög eftir John Rosas, Krystof Bezdruzic, Jean Sibelius, Martti Similá, Erkki Salmenhaare, Nils-Eric Fougstedt, Carl Orff, Selim Palmgren, Gott- fried Grásbeck, Henry Purcell, Wolfgang Amadeus Mozart, Francis Poulenc og Jörgen Bent- zon. 21.25 Góð eru grösin Þáttur um fjallagrös og grasaferð- ir í samantekt Ágústu Björnsdótt- ur. Flytjendur með henni: Hjálmar Árnason og Loftur Ámundason. Flutt verður m.a. nýtt efni eftir Vigdísi Jónsdóttur skólastjóra og Valtý Guðmundsson bónda á Sandi. 22.0® Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. ,,Vor“, smásaga eftir Unni Eiríks dóttur Erlingur Gíslason leikari les. 22.30 Danslöff 23.55 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. apríl 18,00 ('haplin Stutt gamanmynd með frægasta gamanleikara allra alda, Charles Chaplin. 18,15 Teiknimynd 18,20 Harðstjórinn Brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 3. þáttur. Efni 2. þáttar: Börnin halda áfram leitinni að „Harðstjóranum“ víðs vegar um Lundúnaborg, en maðurinn, sem heyrt hafði á tal þeirra um málið, virðist hafa á þeim gætur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.45 8lim John Enskukennsla í sjónvaípl. 20. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Síðasti bærinn í dalnutn íslenzk ævintýrakvikmýrid, byggíð á sögu eftir Loft Guðmunds^öiii ritþöfund. Kvikmyndun og framkvæm'da- stjórn Óskar Gíslason. Kvikmyndahandrit Þorleifur Þór- leifsson. Tónlist: Jórunn Viðar. Leikstjóri: Ævar Kvaran. Leikendur Þóra Borg. Jón Aðiís, Valdimar Lárusson, Friðrikka Geirs dóttir, Valur Gústafsson, Erna Síg urleifsdóttir, Klara J. Óskarsdótt- ir, Guðbjörn Helgason, Ólafur Guð mundsson, Valdimar Guðmunds- son, Nína Sveinsdóttir og Sigríður Óskarsdóttir. Formálsorð ftytur Erlendur Sveins son. 22,05 Hljómsveit Tónlistarskólaus Hljómsveitin leikur Vatnasvituna eftir Georg Friedrich Hándel. Stjórnandi Björn Ólafsson. 22,25 Japanskar leikffrímur 1 Japan hefur á löngu liðnum ökl um myndazt eins konar hefð í sam bandi við sérkennilegar leikgrim- ur. f þessari mynd er brugðið úin> svipmyndum af fornum dönsum og leikjum, þar sem sllkar grimur eru bornar og jafnframt er- sýnt, hvernig þær eru gerðar. í mynd- inni er einnig leikin þjóðleg jap- önsk tónlist. (Japanska sjónvarpið — NH). 22,50 Fljótalandið Guyana Fjóröa myndin í flokki fræðsli* mynda um fugla- og dýralíf í frum skógum Guyana. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) Þýðandi og þulur Gylfi Pálssoru 28,20 Dagskrárlok. Breiðiirðingoz — Rangæingnr Kveðjutn veturinn í Lindarbæ í kvöld klukkan 9.00. Spilaverðlaun vetrarins afhent. Þrjú á palli skemmta. Dansað til klukkan 2.00. SKEMMTINEFNDIRNAR. Hvnð er iromundnn í fjármálum og gjaldeyrismálum þjóðarinnar? Félag íslenzkra stórkaupmanna heldlur al- mennan félagsfund að Hótel Esju, 2. hæð, föstudaginn 21. apríl nk. kl. 12.15. Dr. Guðmundur Magnússon prófessor ræð- ir efnið: „Hvað er framundan í fjármálum og gjaldeyrismálum þjóðarinnar?" Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. IAFS * Kynnum Island International Scholarships á íslandi. í júní nk. koma hingað til lands á vegum samtakanna bandarískir unglingar á aldrinum 16—18 ára, til sumar og/eða ársdvalar. Hefur þú ekki áhuga á að opna heimili ÞITT fyrir einum slíkum? Upplýsingar veitir skrifstofa samtakanna að Kirkjutorgi 4, sími 10335, opið klukk- an 16—18, mánudaga til föstudaga. Sumarbústaöur í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups, staðgreiðsla, Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Lögfræð- ingur — 1166". Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 15. apríl sl. greiðir bankinn 7% arð til hluthafa fyrir árið 1971. Arðurinn er greiddur í aðal- bankanum og útibúum hans gegn famvísun arðmiða, merktum: 1971. Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkvæmt 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavík, 18. apríl 1972 IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF. Lóð til sölu Öll eignalóðin Ránargata 13 er til sölu. — Stærð lóðarinnar er um 450 fm og nýtingar- hlutfall er 0,5. Óskað er eftir tilboðum í lóðina, en hún verð- ur ekki seld undir fateignamatisverði. Tekið er á móti tilboðum og upplýsingar veittar (ekki í síma) í skrifstofu minni í dag og næstu daga. Ólafur Ragnarsson, hdl. c/o Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.