Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK John Young og Charles Duke heilsa bandariska fánanum, en fyrsta verkefni þeirra þegar þeir stigu út úr tunglferjunni Iaust fyrir klukkah firtim i gasr, var að setja hann upp. Kanada bannar úthafslaxveiði Ottawa, 21. apríl. — NTB AP JACK Davies, umhverfismála- ráðherra Kanada, sagði í gær- kvöldi að Kanadastjórn hygðist kaupa öll skip og allan veiði- búnað kanadískra Iaxveiðimanna á Atlantshafsströndinni. Davis sagði, að Ðanir og fleiri þjóðir mundu þá neyðast til að grípa til samsvarandi ráðstafana til þess að vernda laxastofninn. Laxveiðar Dana við Grænland eru almennt taidar aðalorsök þeirrar rýrnunar, sem hefur orð- ið á laxastofninum og sam- kvæmt samningi þeirn, sem Bandarikjamenn og Danir gerðu nýlega verður dregið úr laxveið- unum við Graenland og þeim hætt með öllu fyrir 1975. Davis telur hins vegar að það verði þá um seinan og sagði að Kanadamenn mundu beita sér fyrir tafariausri stöðvum veiða á úthafinu þegar fundur verður haldinn í Norðvestur-Atlantshafs nefndinni í Washington i næsta mánuði. Kanadamenn hyggjast Geimfaramir aka um tunglið í leit að kulnuðum eldfjöllum Seinkar um sex tíma vegma bilmnar Houston, 21. apríl. — AP GEIMFARARNIR John Young og Charles Duke yfir- gáfu tunglferjuna Orion laust fyrir klukkan finini í dag, til þess að fara í fyrstu tunglgönguna. Tunglökuferð væri kannski réttara, því þeir félagar niunu notast mikið við tunglbílinn sem þeir tóku með sér, og aðeins fara úr homuim til að safna sýnis- hormum. Þeir voru himinlif- andi þegar þeir stigu niður á tunglið, enda munaði ekki hvert stríðsöskirið öðru ferlegra. beim fannst etórkostlega gam an að skokka um því þeir eru svo léttiir á tunglinu vegna lítils aðdráttarafls þess. Ekki fengu þeir langan leiik tíima því að það bíður þeirra ærinn starfi og hófu þeir því fljótlega að setja upp kjarnorku knúna vísindastöð sem á að senda upplýsingar til jarðar í a.m.k. eitt ár. Það var um 3ja klst. verk og það var ekki fyrr en þeir höfðu lokið því að þeir gátu lagt upp. LEITA ELDFJALLA Þetta er í fyrsta skipti sem lent er í fjalllendi á tunglinu. Descartes fjallasvæðið er hrjúft og erfitt yfirferðair, en þar von ast geimfararnir til að finna sannanir fyrir því að fyrir meira en fjórum milljörðum áxa hafi verið mikið eldgosatimabil á tunglinu. Margiir vísindamenn gerá ýmsar ráðstafanir til þess að efla laxstofninn, meðal ann- ars með fjölgun klakstöðva. Davis sagði að hann teldi að laxstofninn kæmist ekki í eðli- legt horf fyrr en að tíu árum liðnum. Laxveiðar Kanada- manna hafa rýrnað úr 6.3 milij- ónum punda árið 1967 í fjórar milljónir 1971, en veiði Dana hefur verið rúmlega fjórar milljónir á ári. Kanadamenn segja að Atlantshafslaxinn sé í hættu vegna aukinnar veiði, þar sem lax hefur ekki gengið í ár á austurströndinni til að hrygna sáðan Danir hófu veið- arnar við Grænland. telja að eldgos hafi átt þátt í því að „mynda“ turaglið, fjöll þese, dali, gjár og sprungur. Geim- fararniir vonast einnig tál að finraa upptök „hinis upphafiega tuniglryks" og komast e. t. v. að því hveir® vegna umbrotalít- ið hefua- vetrið á tunglinu um rúmlega þriggja milljarða ára skeið. STUTT FYRSTA FERÐ Fyrsita feirð geimfaranna frá Framh. á bls. 12 Mexíkó styður 200 mílur Santiago, 21. april. AP. LUIS Eehevierria Mexdkóifor- seti lýsti yfir því á viðsikipta málaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna i Santiago í Chile, að Mexikóstjórn styddi 200 mrna fisikveiðiicigsögu ýmissa Suður-Ameríkurílkja og hyigð- ist berjast fiyrir þvií að 200 mílurnar hlytu almenna al- þjóðaviðarkenrairagu. Echeverria sagði að rik-u þjóðimar yrðu að bjóða fram sérstakar ráðstafanir tii þess að hjálpa fiátækum þjóðum að dragast ekki meira aftur úr en orðið vœri í framfara- kapphia upino og gæta þess að haigur fátæku þjóðanna væri jafnan látinn sitja i fiyr- irrúmi. Harðar loftárásir á N-Vietnam miklu að hætt væri við lend- ing'una vegna bilunar á móð- urskipimu, sem Thomas Matt- ingly flýgur nú einn á braut um tunglið. You-ng og Duke hoppuðu fram eg aftur eine og smástrákar fynst eftir að þeir höfðu fast tutngi undir fóturn og rálku upp Mótmæli í Moskvu. Rýrö varpað á heimsókn Nixons þangað Saigon, 21. apríl AP—NTB 0 Bandarískar herþotur — þeirra á meðal niargar risa- þotur af gerðinni B-52 — gerðu í dag loftárásir á svæðið um- hverfis hafnarborgina Thanh Hoa í Norður-Vietnam, en bær þessi er um 125 km fyrir sunn- an höfuðborgina Hanoi. Segja talsmenn bandaríska hersins að árásirnar hafi verið gerðar á herstöðvar, flutningamiðstöðv- 19 grískir stjórnmálamenn: Vilja fá konunginn aftur til Grikklands Fimm ár frá valdatöku herforingjastjórnarinnar AÞENU 21. aprii — AP, NTB. Nítján fyrrverandi ráðherrar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir krefjast þess að Konstantin konungi verði leyft að snúa aftur til Grikldands og að myndilð verði lýðræWsstjórn undir forystu Constantins Cara- nianlis, fyrrverantli forsæt'sráð- herra. I yfirlýsingnnni segir, að aðeins konungurinn og Cara- manlis geti gefið þjóðinni þá stjórnskipun sem biin vill. Yflihlýisiragin er send úf í iiiefnd þess að í dag (föstudag) eru fiimm ár siðan herforingjastjórn- iin tók völdiin. Það eru þó litlar jiik'ur til að Griikkiamd verði lýð- ræðisríki á næstunni. George Papadopouiois, forsætisráðherra, heíur mjög styrkt stöðu sdna að undaraförniu, m. a. tiekið sér fior- setavald, og það er óiikOeigt að nokfcur stjómmiáiasamitök í !and- Fraimh, á Ws. 12 ar og loft varnarstöðvar, og að á svæði þessu værn birgðastöðv ar þar sem safnað er saman vistuni og biinaði fyrir innrásar- her Norður-Vietnama í Suður- Vietnam. 0 Á siiður-vígstöðviiniim í Siiðnr-Vietnam hafa harðir bardagar geisað við bæinn An Ix>c, sem Norður-Vietnamar hafa setið um í 16 daga. Mikið mann fall hefur orðið i þessnm bar- döguni, og sem dæmi er nefnt að 100 menn hafi fallið úr 500 nianna sveit siiður-vietnamskra falllilifarhermanna. 0 Danska þingið og stjórn Sovétríkjanna hafa form- lega mótmælt loftárásununi á Norður-Vietnam. Danska þingið samþykkti tillögu þess efnis á fnndi sínnni á fininitudag nieð 110 atkvæðum gegn 57, en í Moskvu komii mótmælin frani í flokksmálgagninu „Pravda“, og í ræðu, seni flutt var á sér- stakri hátiðasamkoniu í Krenil í tilefni þess að 102 ár voru i dag liðin frá fæðingu Lenins. 0 I frétt frá Moskvu hermir að sovéík yfirvöld hafi sent fjölmiðlum fyrirniæli um að hætta að nefna fyrirhugaða heintsókn Nixons Bandarikjafor seta þangað „opinbera heim- sókn“, en þess í stað tala iim „fund æðstii manna“ rikjanna. Fylgir það fréttinni að hér sé nokkuð verið að draga úr þýð- ingu heimsóknarinnar, því op- inberri heimsókn fylgi sú kvöð Framh. á b)s. 21 LESBÓKIN, seim út keanur í dag, er m.a. he.guð sjötugsafmæili Nóbe’isská 1 ds'nis Halldórs Laxriess á rraorgun, S'uniroudaig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.