Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUHBLAEKjg^LAUGABPAGUR !£. APRÉL 19Tg Hluti Kennaraskólakórsins á æfingu í fyrradag. Skólakór Kennaraskóia íslands: V el heppnuð Noregsf ör Skólakórinn syngur í Austurbæjarbíói í dag SKÓLAKÓR Kennaraskóla fs- Iands er nýkominn úr söngför til Noregs, en þar söng kórinn á fjölmörgum stöðum og kynnti islenzk þjóðlög. Vakti kórinn og flutningur hans mikla athygli, enda mun ekki eitt einasta ís- lenzkt þjóðlag vera til í þeirri skandinavisku þjóðlagabók, sem almennt er notuð fyrir kóra i Skandinaviu. i>á fóru kennaranemamir i fjölmarga skóla og kymrtust starfi þeirra. Kom þar í ljós, að Norðmenn leggja mjög mikið upp úr söngkennsiunni og til dæmLs sagði Jón Ásgeirsson, söngstjóri, að í einum 400 nem- enda kennaraskóla hefðu verið 14 tónlistarkennarar í fullu starfi. AHs voru heimsóttir 5 kennaraskólair . í Noregi, m.a. í Oisló, Hamar og Levanger, en skólakór skólans þar hefur sam- ið við skóiakór KÍ um kóraskipti eftir 2 ár. 30 söngvarar eru i skóla-kór KÍ, en undirleikari er Karólína Eiríksdóttir. Kostnaður við þessa ferð er 550 þús. kr., en kórfélagarnir hafa á margvislegan hátt unnið fyrir ferðinni, m.a. með því að syngja í Langholtskirkj u, Borg- arnesi, Árnesi og í dag munu þeir halda tónleika í Austurbæjarbíód kl. 15. KermaraskóLakórinn gaf út skemmtilega gerða söngskrá fyr- ir ferðina þar sem söngtextarn- ir eru birtir og skrifað um þá á íslenzku og öðrum Norðurlanda- málum, en myndskreytingar aiU- (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Jón Ásgeirsson, söngstjóri. ar og vinna við söngskrána var unnin af kórfélögum sjálfum. Fararstjóni í söngferðinni til Noregs var Guðrún ÓlafsdóUir, kennari við Kennaraiskóla ís- lands. SRN 40 ára SrABISJÓBUK Beykjavíkur og nágrennis er 40 ára í dag. Frum- Uvarði að stofnun hans áttn fé- hgsmeiui Iðnaðamunnafélags- ins og í nefnd til að vlnna að stofinun hans voru kosnir Kjörn Kristjáasson, alþingismaður, Jón Þorláksson, ráðherra og borgarstjéri, Kntid Ziemsen, borgarstjóri, Sigurður Halldórs- son, trésmíðameistari og Jón Halldórsson, h úsgagn asmiða- meistari. SparisjóðiurÍTm tók svo til starfa í apríl 1932 og var stoMfé ha,ns 18.750 krónur og stofnend- ur og ábyrgðarmenin 75 taisins. Fyrstu sparisjóðsstjórnina skip- uðu: Jón ÞorLáks-son, Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttariögmaður, Jón Halldórsison, Guðmundur Ás- geirsson, forseti bæjarstjórnar og HeLgi H. Eiriksson, skóla- stjóri. Fyrstu 10 ártoi var Ásgeir Bjannason, sparisjóðsstjóri og Einar Magnússon, gjaldkeri, en síðan hefur Hörður Þórðarson verið sparisjóðsistjóri og gjald- keri Etoiar A. Jónsson. Bjöm Steffensen hefur verið endur- skoðandi sparisjóðisLns öll 40 ár- Sadat til Moskvu Kairó, 21. apríh NTB. ANWAB Sadat, forsetí fer tLI Moskvu í k>k nii'umAarins eða i byrjim nuu til viðræðna við sov- ézka ráðamenn, m.a. un ttuknar vopnasendingar. För Sadats er set* í saimband við Moskviilieim- sókn Nixons forseta 22. til 30. ntai, og er talið að hann vilji að Kússnni sé greinUega kimn af- staða Egypta tíl deUimnar við fsraefl áður en Ntxon ketnvur tii Moskvu. Hann vill lika fá Rússa tU að iieita þv4 að gera enga bind andi sanininga lun Miðaiistur- lönd að Egyptiun forspurðum. Ln. Sparisjóðurtom var i Leigu- húsnæói allt til ársins 1968, eti fluttist þá í nýtt eigiö húswæði að Skólavörðustig 11. Tvær efstu hæðir þess húss eru leigðar bergarfógetaombættinu. Starfsemi sparisjóSsirts hefur svo að segja eingöngu beinzt að því að veita Lbúðalán og hafa alis verið veitt 11 þúsund lán, tryggð með veði í íbúðum. Vara- sjóðir námu í árslok 1971 22 mitij. 289 þús. kr., innstæður voru 528 millj. og tekjuafgang- ur án afskriíta tæpar 4 millj. kr. Núverandi stjóm sparisjóðsins skipa: Guðlaugur Þorláksson, skrifstofustjóri, Einar Sveins- son, byggingameistari, Björn Stefánsson, deildaristjóri, Bald- vin Tryggvasom, framkvaamda- stjóri og Ásgeir Bjarnason, framkvæmdastjóri. Aðalfundur sparisjóðsins verður haldinn í dag. Söngskemmtanir Hörpunnar og Heimis Bæ, 21. april. f SKAGAFIRÐI hafa I vetmr starfað fcveir kórar Tmdir stjörnn Árna Ingimmndarsonar, söng- stjóra, frá Akureyri. Eru það Söngfélagið Harpan, sem skipað er 30 söngféiögiuii, úr Hofsósi og nágrenni, og Karlaikórinn Heimir, sem slkipaður «r 48 fé- lögiun úr sjö hreppum í Skaga- firði og frá Sanðárkróki. Kórarn ir sefla á Miðgarði S Varmalilíð og þnrfa margir félagar að afca allt að 70 kilómetra vegalengd hetni- an og heim til að sækja æfingar, sem í vefcur hafa oft verið tvisv- ar tíl þrisvar í viku. Undanfarið hafa kóramir hald ið sömgsikemmtamr víða um Skagaf jörð og hlotið mjög góðar undirtektir áheyrenda. Saimeigin- lega söngslkiemmtun munu þeir halda á Siglufirði laugardaginn 22. þessa mánaðar og einnig í Miðgarði í Vamnahlið þann 29. Saumavélar SCANDINAVICA helgað Halldóri Laxness þ.m. 10% hækkun á verðskrá veitingahúsa VERÐL AGSST J ÓRI heimilaði fyrir nolkkru 10% verðhækkun á verðskrá veitingahúsa, þ.e. veifingum öðrum en vínveitimg- EIGNAVAL Daglega koma nýjar elgmV tií sölu. Opið í dag til kl. 6. 33510 35650 85740 r—) iEIGNAVAL Suðurlandsbraut 10 al Realiisnn. Svetlana Nedelyaeva- Sbeponaviclhiene við háskólann i Vilnius skrifar greinina On the Style of Laxness, Tetralogy: „World Liighit“. Preben Meulen- gradht Sþrensen við Árósarhá- skóla s'kriifar ritigerð, sem nefn- ist Beinig Faiitful t» OneseLf, og Steingnimur J. Þorsfceimsson við Hládkóla íslandis skrifar þama rit gerð, sem heitir HaL.ldór Laxness and tíbe Icelandic Sagas. Heftið er 117 bls. að stærð, og það prýðir ný mynd af Halldóri Laxmass, sem Jón Kaldal hefur tekið. I I a i I i i EICNAVAL í Saumastofa úti á landi óskar að kaupa notaðar saumavélar. Upplýsingar í dag i síma 52925. Fiskvinna Okkur vantar fólk til starfa í frystihúsið. — Mikil vinna. — Upplýsingar gefur verkstjórinn í síma (93)6624 og í skna 81699, fteykjavík. HRAÐFRYSTIHÚS HELLISSANDS H.F. Kennaraskólinn heldur tónleika í Austurbæjarbíói í dag (laugardag) kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar fást við innganginn. STJÓRNIN. NÝLEGA kom út aukahefti af tiínaritinii Scandimavica, san gef ið er út af Academic Press í Lon don undir ritstjórn Elias Brcds- dorffs. Þetfca aukahefti er helg að Halldóri Laxness í tilefni af sjötugsafmæli hans, og hefur Sveinn Skorri Höskuldsson séð um útgáfu þess. Heftið hefst á innigainig.i og rita skrá Laxness, en meginefni þess eru rttg’erðir um sfcáldskap Lax- ness eftir átta háskóilakennara i norrænum bókmennbum frá jafin mörigum lönduim. Régis Boyer við Université de Pariis-Sortoonme skrifar Essai sur la Ooanpositiom dé „Gerpla“. Wi.l helm Friese við háskólamn í Tú bingen sikrifar ritgerð, sem nefn ist „Undir Helgahnú’k“ und „Kristnihald undir Jökli": E>er Rinig sdhliesst sich. Peter Hall- berg við Gautaborgarhiásikóla skritfar The Dialoigue in „Islamds- kLukkan". Roderidk McTurk við háskólamn í Dyflimni skrifar grein, sem nefnist: Swi/fit, Lax- ness and tíhe Eskimos. Thomas L. Markey við Harvardlhiáskóla skrifar greim, sem hann netnir „Salka Valka": A Studiy Ln Soci-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.