Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUTMSLAEHÐ, LAUGARDAGUR 22.. APRfL 1972 , U nnið þriðj ung starfs ins með ungu fólki4 Rabbað við Carnien Dragon, sem stjórnar f jölskylduhljóm- leikum Sinfóníuhljómsveitar- innar í Laugardalshöllinni SVO óralangt virðist um lið- ið frá því fyrst heyrðist tal- að um hl.jómsveitarstjórann Carmen Dragon, sem stjórn- ar Sinfóníuhljómsveitinni i Laugardalshöllinni I dag, að ætia mætti, að hann væri nú kominn í tölu öldung-a. En það er nú öðru nær, þessi frægi hijómsveitarstjóri vest- urstrandár Bandaríkjanna er enn á irezta aldri. — Ég hef oft orðið þess var í Evrópu, sagði hann, þegar blaðamaður Mbl. hitti hann að máli í gær, — að fólk þar telur mig eldri en ég er. Ástæð an er væntanlega sú, að ég hóf starfsferil minn svo ung- ur við útvarp, og átti það að þakka hljómsveitarstjóranum og tónskáldinu Meredith Wils son, sem varð minn fyrsti hvatamaður og stoð i starfi. Ég kynntist Wilsson daginn, sem ég útskrifaðist úr há- Skólanum, en hann var þá tón listarstjóri NBC-útvarpsstöðv arinnar i San Francisco. Ég hafði stefnt að þvi að verða tónlistarkennari og átfci vísa kennarastöðu í heimabæ min- um Aritioch, þegar Wilsson og örlögin tóku í taumana og ég ákvað að reyna mig á vett- vangi útvarpsins. Fyrst starfaði ég í ár með Wilsson í San Francisoo og fylgdi honum síðan eftir til Los Angeles. Carmen Dragon er líklega hvað kunnastur fyrir upptök- ur og plötur, þar sem haran stjórnar Holllywood Rowl- hljómsveitinni. AlLs mun hann hafa stjórnað leik þeirrar hljómsveitar á 42 hæggeng- um hljómplötum, þar sem fyrst og fremst eru leikin létt klassísk tónverk. Kveðst hann sjálfur hafa annazt um 85% útsetninga á verkum, sem sveitin iék. Nokkrar þeirra hafði hann með sér til Islands. En Dragon hefur einnig stjórnað hljómplötu- upptökum með Konunglegu Philharmoníuhljómsveitinni í London og Capitol-sinfóníu- hljómsveitinni í Los Angeles, en hún var skipuð færustu tónlistarmönnum kvikmynda- veranna í Hollywood. Carmen Dragon hefur haft aðsetur í Hollywood Sl. 30 ár og starfaði áður mikið við kvikmyndaverin. Þar kynnt- ist hann konu sirani, er var söngkona í kór sem hann stjórnaði. Þau eiga nú 5 börn, sem öll stunda hljóðfæraleik, „Við höfum fimm píanó á heimilinu,“ sagði hann, „og allir spila eftir sírau höfði. Synirnir þrir hafa spilað með popphljómsveitum, tveir þeirra eru nýfarnir í hljóm- leikaferð um Evrópu með hljómsveitinni Beach Boys. Eldri dóttir mín er ágætur hörpuleikari — og leilkur með Glendale sinfóníuhljóm- sveitinni og sú yngsta, sem er tvitug leikur á flaiutu." Carmen Dragon Alls kvaðst Dragon hafa samið tónlist eða útsett fyrir þrjátíu kvikmyndir af ýms- um tegundum. Hann fékk Osc arsverðlaunin fyrir tónlistina við kvikmyndina „Cover Girl“, þar sem Gene Kelly lék aðalhlutverkið. „Það var ákaflega skemmtilegt að vinna með Kelly, hann var prýðismaður og vel að sér í músík, svo að starfið varð auð velt.“ Aðspurður um fleiri kvikmyndaleikara, sem hann hefði starfað með á þessum árum, kvað hann erfitt að nefna einn umfram annan, en minntist þó sérstaklega á Judy Garland, sem hann hafði unnið með, „þegar hún var fimmtán ára söragfugl. gædd stórkostiegum hæfileik- um. En svo fór hún að um- gangast fólk, sem ekki varð henni hollur félagssikapur og og það varð upphaf endalok- anna.“ Hollywood sagði hann annars, að væri nú orðinn af- skaplega rólegur staður. Kvikmyndaframleiðslan hefur flutzt til annarra staða og breytzt. Launakröfur hinna ýmsu starfsgreina, sem að gerð kvikmynda störfuðu, voru orðnar svo miklar, að kvikmyndaframleiðsla upp á gamla mátann var hætt að borga sig.“ Starfssvið Dragons hefur verið ákaflega fjölbreytt um dagana og hann segir, að rúm ur þriðjungur af starfi sínu hafi verið með ungu fólki eða fyrir ungt fólk. „Sagt hef- ur verið: Ef þú vilt lifa lengi og halda þér ungum í anda, skaltu umgaragast ungt fólk -— en ef þú vilt deyja ungur, skaltu reyna að fylgja unga fólkinu eftir.“ Á starfsferli mínum hef ég haft sérstaka ánægju af því að starfa með uragu fólki, sennilega vegna þess, að mig langaði upphaf- lega að verða kennari. Ég hef samið tónlist fyrir hljómsveit ir og kóra ungs fólks og stjórnað þeim og haft með höndum tónlistarfræðslu — (frá 1949 hefur hann stjómað tón'listarfræðslu fyrir Stand- ard-skólaútvarpið) — og ég hef kynnzt mörgum framúr- skarandi manneskjum i hópi þessara ungmenna. Dragon hefur einnig unnið talsvert fyrir sjónvarp, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Hljómsveitin, sem hann nú stjórnar, Glendale-sinfónlu- hljómsveitin, hefur árlega gert f jóra þætti fyrir litasjón- varp og fékk árið 1964 svo- kölluð Emmy verðlaun fyrir jólaþátt sinn. Glendale-hljóm- sveitin sagði hann, að hefði að jafnaði sjö tónleika á vetri með sígildri tónlist, — Brahms, Hindemith, Mahler o.s.frv. og auk þess fjölmarga barraa- og ungiingatónleika. Siyrktaríélag hljómsveitarinn ar 9tendur undir rekstri heran- ar með hjálp einkaaðiia og fyrirtækja, „og við höfum ver ið svo heppnir, að yfirleitt er uppselt á hljómlleika hjá okk ur,“ sagði hann. „Margar bandariskar hljómsveitir eiga í f járhagserfiðleifcum og hafa jafnvel orðið að hætta á miðju tónileikaári. Kemur þar ým- islegt til, m.a. áhugaleysi um efnisval, kostnaður við leigu á hljómleikasölum og þá ekki sizt himinhár kostnaður við að fá sólóista, stjörnur. Um þessar mundir eru tals verðar breytingar í banda- rísku tónlistarlífi og gerðar margs konar tilraunir þvi til eflingar. Sumir hafa farið út i að spila poppmúsík, en mér finnst það hlægilegt. Sinfón- íuhljómsveitir geta aldrei spil að poppmúsík eins vel og popphljómsveitirnar sjálfar. Talsvert er um að hljómsveit ir ráði unga hljómsveitar- stjóra og reyni með því og ýmsum öðrum hætti að draga að sér unga áheyrendur. Það virðist hafa sin áhrif á þá, að stjórnandinn sé siðhærð- ur og í peysu með rúllukraga. Enn aðrir hafa tekið ljósa- tsefcnina í sína þjónustu. Ekki kvaðst Dragon sjálf- ur flytja framúrstefnumúsík. „Ég tel mig efcki vita nógu vel, hvað mörg nútímatón- Skáld eru að fara,“ sagði hann, „og stundum er ég I vafa um, að þau viti það sjálf. Raunar finnst mér vafasamt að tala um tilrauna músik á borð við rafeindamús ík og þess háttar sem „tón- list“. Ég vil endilega halda hinum gamla skilningi þess orðs. Rafeindatónlist er fyrst og fremst tilraunir með „hljóð“ og formlaus. Ég lít á þetta sem aðra listgrein, en kannski vantar okkur nýtt orð, sem sameiraar hugtökin „tónlist" og „hljóð“ og nær yfir þessa tilraunastarfsemi og það sem út úr henni kem- ur.“ Steingrímur Sigurdsson: Um súperstjörnu og stolinn kók Athugasemd við smádálka Tímans Á f jörum .....það rikti mikil ham- ingja fyrir rest þarna við gufuhverina og mikil sól (sic!) ...“ Svona skrifar sú hin nýja súperstjarna þeirra dreifibýl- is — fyrirgefið ég á við Tíima- manna ------ í dálkunum „Á fjörum" sl. sunnudag. Síðar í sömu frásögn þetta: „Og sólin skein. Mifcið lif- andis ósköp var fallegt þen.n- an dag . . .“ (Aith. Þetta er orð rétt haft eftir smádálkahöf- undinum til þess að lesendur giögigvi sig á ritfærninni, is- lenzfcukunnáttunni, málkennd inni — öllum tilburðunum.). Það er þegar lýðum ljóst, að með svona ritmenrasku hefur máilgagninu Tímanum bætzt liðsauki, ekki úr Skagafirði í þetta sinn, he ’ur hefur hann borizt „á fjörur" blaðisins aila Ieið frá London, beimt úr far- rraiðasölu F.l. á Piccadilly. Nú er þessi téði farmiðasali orðinn atvinnu-gáfnaljós og félagsráðgjafi lesenda Tlmans með föstum dálkum, sem hann Skrifar hvern sunnudag og nefnir „Á fjörum“, trúilega af því að hann er ættaður úr Sfcerjafirði og heitir PáJll Heið ar. Einhiver góður maður sagði, að hugleiðingar þessa TímaSkribents hefðu þegar haft áihrif á gæði búvörunnar í dreLfibýlinu. Svo mikið er Vist, að Picca- diilly-forfrömun („fcominn heim eftir margra ára divöl erlendis" gerði hann eifct sinn heyrinkunnugit um sjál'fan sig í dálkum sínum) með þeim hætti, sem kemur fram í þæfct inum „Á fjörurn", t.a.m. sl, sunnudag er athyglisverð fyr- ir þær sakir, að hún virðist ekki hafa stuðlað að anöleg- urn heiðarleik Mister Páls Heiðars; einfcum og sér í lagi er þetta áJberandi í frásögninni af viðkomu hans í veitinga- skála konunnar í Svftnahrauni. Það liggur við, að þar sé beifct heimskulegu ábyrgðarleyisi, rangflærslu og tillitsleysi (sem líklega stafar af Skorti á mann þekkiragu). Þegar Páll Heiðar hefiur dregið upp myndir i ferðalýs- inigu sinni á leið sinni til Krísu vílkur um Hafnarfjarðar- og Keflavífcurveg, sem er kapi- tuli út af fyrir sig (rannsófcn- arefni), með lýsiragarorðum eins og snofcur („jaflnvel áliverk smiðjan var bara snotur I morgurasólinni") og fagur (,)Hafnarfljörðurinn beinlírais fagur á að líta) og undurfag- urfc („Kleifarvatnið var sann- arlega undurfaigurt“), þegar hanin hefur lýst gufustrófcun- um í Krísuviífc („það rifcti mik 11 hamingja fiyrir rest þarna við gufuhverina o.s.JErv.“), hræðslu lifcla ferðafióliksins í bílnum sínuim, umferðinni í bakaleiðinni, æir hann i Svúna hrauni í skálanum þar: „Við hélduim bara veizlu í skálan- um í Svínahrauni og veizlu- föragin voru ekki dónaleg — appelsín og pylsur — svona til að kóróna ferðalagið.“ Hann lýsir konunni, eigand anum, á þann veg, að hann virðist ekfci hafa tilfinningu fyrir persónuleik hennar og andrúmsloftinu, sem hún hef- ur skapað með viðmóti við „í’éttláta" ferðamenn. Þuraga- vinnuivélamenn og fllutniraga- bilstjórar á leið að austan og austur og ýmsir aðrir flerða- lamgar þekkja konuna betur en Páll Heiðar. Þeir þekfcja hana sumir til margra ára úr ferðmm sínum á þessum slóð- uim. Hún þarf ekki meðmæli. Steingrímur Sigurðsson Sumt fólk þarf ekki meðrraæli. Og það er efcki hægt að nota fyrirsagnir urn fólfc eins og hana. Hún er lífið sjiálft — ekfcert tilbúin né tilgerð — heldur gullekta. Þessa konu leyfir smádálkahiöfundurinm að væna um viðbrögð, sem enginn, sem hana þekkir, kann ast við. Hún hefiur alltaf tek- ið Mlfinu með æðruleysi, af því að hún er hetja. Þjónustustarf sitt hefur hún unnið, þ.e. greiðasölustarfið, árum sam- an með þókfka, svo að allir, sem kynnast hennar, laðast að staðraum hennar. Greiðasöluna hefur hún orðið að stunda við erfiðustu aðstæður. Hún hef- ur aldrei misst kjai-fcinn. Það hefur verið fcveiikt í sfcálanum hennar, innbrot framin hjá henni æ ofan í æ. Sfcálinn og hiún lifa allt slitot aif. Þebta skilur líklega Mr. Páll seimt sem annað. Sumt fólk ber í sér andlega auðlegð, ofar tiildri og gljáa, sem elcki er hægt að spilla né granda. Svo leyfir PálH sér að nefna stoálann götustrálkislegu naflni eftir að hafa gefið í skyn, að enigu verðmætu hafi verið hægt að stela þama, í hæsta la-gi fcók og eldhústoollum („þvl þarna var svo sem etokert til að stela nema kóto og stólar.“) Svo segir hann: „Dettur nöklkrum heilvita manni í hug, að skúr á slíkum stað geymt einhver verðmæti“? Hvernig væri, að Páll Heið ar (ihann er víst Jónsson) reyndi að huigleiða, að sumir staðir ásamt sumu fóltoi eru gæddir sjarma, sem alls efcki er hægt að kaupa — það eru efltinsóknarverðustu verðmæti í lí'finu — sem ekfki er hiægt að selja eins og fluigifarmiða eða skrafsfcjöðuútivarpsþætti og smádáílfca. Veitingasfcálinra í Svína- hrauni er ekiki stór um sig, en hann geymir verðirraæti, sem eklki er hægt að afgreiða með ódýrum s'krifum og ferða fráisögn í stil Páls Heiðars, sem hefur fccwnið á Picoadiiliy. Það er hægt að leggja sér til svolitið sfcoplegan enskuleg an málhreim í íslenzku svipað og Fíilías Fogg var túlkaður í úfcvarpirau hér um árlð sællar minningar — ég fcala nú etoki um efitir „margra ára dvöl er lendis". Það minnir á haliærís stoúr með stolnum kióik og sfcól fcolium.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.