Morgunblaðið - 22.04.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.04.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1972 • 13 Guðmundur Kjartans- son, jarðfræðingur Fæddur 18. mai 1909. Dáinn 7. april 19.'2. FYRIR nokkrum vikum var þess minnst í íjölmiðlum, að öld var liðin frá fæðingu Helga Pjeturss, þesa manns, er lagði grundvöll- inn að nútíma skilningi á is- lenzku móbergsmynduninni. I dag hverfur til moldar sinna heknahaga sá jarðfræðingur, sem var arftaki Helga Pjeturss um rannsóknir varðandi þessa merkilegu jarðmyndun. Það voru rannsóknir í Ámessýslu, sem opnuðu Helga Pjeturss skilning á myndunarsögu móbergsins og á rannsóknunum í sömu sýslu grundvailaði Guðmundur Kjart- ansson þá skýringu sina á mynd- un móbergsstapa, fjal.la af gerð- um Herðubreiðar og Hlöðufells, sem nær allir jarðfræðingar, ís- lenzkir sem erlendir, aðhyliast nú í höfuðatriðum. Sú skýring hefur m.a. aukið skilning á mynd un þeirra neðansjávar hæða og hryggja, sem nú eru rannsókna- efni svo margra vísindamanna viða um heim. Guðmundur Kjartansson fsedd- ist að Hruna 18. maí 1909. For- eldrar hans voru Sigríður Jó- hannesdóttir og Kjartan prófast- ur Helgason, maður valinkunnur sem Magnús bróðir hans, hinn dáði skólastjóri Kennaraskólans. Guðmundur tók stúdentspróf í MR 1929. Ætla ég að hugur hans hafi þá staðið nokkuð jafnt til náttúrufræðináms og tungumála- náms eða málvísinda, því hann var málamaður mikill, m.a. ágæt- ur latinumaður. Og sins móður- lands máltfar vandaði hann svo í ræðu og riti, að aftur kemur Helgi Pjeturss í huga. Hér kom til, auk eðlislægrar vandvirkni, góður málsmekkur og áratuga vinfengi við Jón prófessor Helga- son. En náttúrufræðin varð ofan á, er velja skyldi námsbraut. Sum- arið 1930 vann Guðmundur að jarðfræðirannsóknum á Heklu- svæðinu og um haustið hóf hann náum við Hafnarháskóla með jarðfræði sem aðaigrein. Áratuginn 1930—40 var hann ílesta vetur við nám í Höfn, en var þó veturinn 1933—34 stunda- keonnari við Kennaraskólann í Reykjavík og hluta úr vetri stundaði hann nám í jarðelda- fræði í Napóh. Fór hann frá Höfn til Italiu á reiðhjóli, en reið hjól var hans eftirlætis farkost- ur og það einnig á öræfum Is- iands, enda lengi sá eini farkost- ur, sem hann hafði ráð á. Á Hafnarárum sínum dvaldist Guðmundur oft á sumrum við rannsóknir hér heima. Heklu- rannsóknunum hélt hann áfram sumarið 1931 og 1934—36 vann hann hér að rannsóknum á veg- uim Lauge Koch. Mag. scient.- próf tók Guðmundur 1940 og komst sama ár heim yfir Petsa- mó. Hann gerðist þá þegar kenn- ari við Flensborgarskólann og gegndi því starfi tii 1955, er hann réðist að Náttúrugripasafni Is- lands, þar sem hann starfaði æ síðan, og var aðalstarf hans þar gerð jarðfræðikorta í mælikvarð- anum 1:250.000. Jafnframt innti hann af hendi um margra ára síkeið umfangsmikið rannsókna- starf sem jarðfræðilegur ráðu- nautur Raforkumálaskrifstofunn ar á vatnasvæðum Hvítár og Þjórsár. Að undanskildum rannsóknum 5 sambandi við kortagerðina hélt Guðmundur sig að mestu við rannsóknir innan endimarka Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Um jarðfræði Árnessýslu fjallar höfuðrit hans, er út kom 1943, en þar setti hann fram í fyrsta sinni skoðun sína um myndun imöbergsstapanna. Móbergsmynd unin v£ir löngum siíðan hans hugðarefni, en annað áhugaefni var hopun jökuls síðasta jökul- ekeiðs af Suðurlandi og Miðthá- lendinu. Um það efni fjallaði magistersritgerð hans (Studier i isens tilbagegang fra det syd- vestlige Island) og öndvegisrit- gerðin ísaldarlok og eldfjöll á Kili, en í henni og nokkrum öðr- um ritgerðum leiddi hann i ljós, að undir lok síðasta jökuiskeiðs lá háhryggur jökulskjaldarins allmiklu sunnar en áður var ætl- að. Grundvallarritgerð er einnig ritgerðin Islenzkar vatnsfalla- tegundir, þar sem skilmerkilega er sett fram í fyrsta sinn sú flokkun islenzkra fallvatna, sem nú þykir sjálfsögð. Áf ritgerð- um Guðmundar frá síðustu ár- um ber hæst ritgerðina Stapá- kenningin og Surtsey og ritgerð- ir um Steinsholtshlaupið 1967. Flestar ritgerða sinna birti Guðmundur i Náttúrufræðingn- um, þá fyrstu í fyrsta árgangi hans, en hann var allt frá heim- komu sinni 1940 ein af máttar- stoðum Hins íslenzka náttúru- fræðifélags, formaður þess um skeið og ritstjóri Náttúrufræð- ingsins nokkur ár. Einnig átti Ferðafélag fslands hauk í homi þar sem hann var. Hann ritaði eina af merkustu árbókum þess, um Heklu 1945, er öld var liðin frá gosi i henni, en við Heklu hélt hann tryggð og skrifaði gagnmerkar greinar um gosið 1947—’48. Um önnur störf Guðmundar er þess m.a að geta, að hann átti sæti í landsprófsnefnd í meira en aldarfjórðung og kenndi verkfræðinemum H. 1. jarðfræði 1943—’59. Prófdómarastarfi við MR gegndi hann frá 1941 þar til hann varð stundakennari þar fyrir tæpum áratug. En hér er eigi rúm til að rekja, eða meta, til neinnar hlitar störf manns, sem í aldarþriðjung var óum- deilamlega í röð fremstu vis- indamanna á Islandi. Það duldist áreiðanlega eng- um, sem eitthvað kynntist Guð- mundi, að hann var mikill mann kostamaður. Hann var einlægur og án undirhyggju, hreinlyndur og nokkuð sérlyndur og ekki sérlega sveigjánlegur. Hann var maður trygglyndur, ættrækinn og sveitrækinn, vinfastur og vinmargur. Hversdagslega var hann hæglátur en hýr i viðmóti, og hrókur fagnaðar á góðra vina fundi, söng þá jafnan mikið, enda kunni hann öll ókjör af sömgvum á mörgum tungumál- um. Ekki varð Guðmundur tal- inn byltingasinnaður að eðhs- fari, en hann átti þó samleið um margt með þeirn sem róttæk- ir töldust. Mun þar hafa ráðið verulegu um hin síðari árin, að hann þoldi ekkert það sem hann taldi þjóð sinni til vanza eða til óþurftar íslenzkri menningar- arfleifð. Afstaða hans til vam- arliðsins var afdráttarlaus. Guðmundi Kjartanssyni kynnt ist ég fyrst haustið 1931, er við urðum samskipa á Gullíossi til Kaupmannahafnar. Þetta var fyrsta utanferð min, en ég hugði á jarðfræðinám og þótti mér ekki litill fenigur i að hafa samfylgd með jarðfræðinema, sem búinn var að vera einn vetur við nám í Höfn og auk þess búinn að vinna tvö sumur að jarðfræði- rannsóknum. Sjóveiki hamlaði nokkuð kynningu fyrstu dagana, en þegar við gengum saman upp á Arthúrssæti i Edinborg vorum við orönir miklir mátar og sam- vistimar veturinn 1931—’32 grundvölluðu vináttu. Þann vet- ur sást mikið saman litill hóp- ur landa, sem flestir voru Norð- anmenn, nema Guðmundur. Blankir voru þeir allir, en harla áhyggjulitlir og áttu marga ánægjustundina saman. Minni- stæðastar eru líklega þær, þeg- ar iðkað var flóarspil heima hjá Jóni Helgasyni á laugardags- kvöldum. Ekki spillti gleðinni unglingsstúlka, iðandi af lifsf jöri og lifsgleði, sem þar var til húsa. Þessi stúlka, Kristrún Steindórs- dóttir, giftist Guðmundi þrem árum síðar og var honum trú- fastur förunautur til æviloka. Það sveið í hjarta að sjá hana sitja við sjúkrabeð manns síns í hans síðustu löngu legu, hald- andi stöðugt í hönd hans, sem varð hvítari og máttminni með mánuði hverjum. Til hennar reikar hugurinn með aðdáun og innilegri samúð sem ég sit hér og festi á blað fánýt orð. Sigurðúr Þórarinsson. I yfir’.itserindi um sögu ís- lenzkra jarðíræðarannsókna, sem Sigurður prófessor Þórar- insson flutti á afmælisráðstefnu VísindaféOags Isiendinga 1968, skpaði hann oikkur tveimur ásamt með Guðmundi Kjartans- syni 5 sérstakan aldursfiokk eða kynslóð meðal þeirra, sem fást og fengizt hafa við rannsóknir á jarðfræði og jarðeð isfræði Is- lands af Isiendinga há fu. Nú er einn af okkar fémennu kynsióð faliinn i vaiinn, fyrr en nokk- um gat gronað fyrir ári eða svo. Hann átti margf eftir ógert, að v:ð hé’.dom, einn áratug enn væntum við þess, að hann ætti eftir „að una sér við náttúruna“. En einnig utan okkar hóps, sem unom okkur við „að skyggnast inn 5 leyndardóma náttúrunnar“, Irkt og Guðmund.ur Bárðarson á að hafa sagf við sérstakt tæki- færi, mun Guðmundar Kjartans- sonar saknað sem góðis ritihöf- undar um nátíúrufræði ag sem m.;ög sérkennilegs manns, sem var svo hreinskilinn við sjálf- an s;g og aðra, að það gat geng- ið fram af mönnum. Þetta má þó ekiki skiija þannig, að hann hafi ver'ð dómharður eða óvæginn við aðra, því ekkert væri íjær sannieikanum um svo grandvar- an og gætinn mann og daigfars- prúðan. Nei, væigðarieysi, ef rétt er að nota það orð, beindi hann gegn sjálfum sér, mistöikum sín- um eða biindu sem hann taldi að sér hefði orðið á í rannsóknom. Sjaidgæfrar hreinskiilni gætti t.d. líka hjá honum í afstöðu til trúmála. Hann var einn þeirra fláu manna, sem gerðu upp við sjálfa sig þýðingu eiðsins, þeg- ar hann, sem vitni i máli, var beðinn um að ieggja eið að fram burði sínum. Trúmál bar og ósjaidan á góma í Næfurholti og Hólum þegar við vorum þar margir saman vegna Hetelugosis- ins 1947—48 og mumu marg.r muna hreinsteiini Guðmundar í þeim orðræðium. Guðmundiur var sonur Kjartans Helgasonar prófasts og konu hans Sigriðar Jóhannes- dóttur, og fæddist í Hruna og ólst þar upp. Til foreldi'a hans þektei ég annars Utið, nema það, að faðir hans var bróðir séra Magnúsar Hel'gasonar steóia- stjóra Kennarasteólans á símim tima. Séra Magnús var kunnur gáfumaður og sérsta'kiega róm- aður fyrir kunnáttu siina og smekk á íslenzikt mál. Virð- ist því Guðammd'ur eklki hafa átt iangt að sækja það, að hann var sérstakur sm-ete'kmaður á is- ienzku, bæði í ræðu og riti. Ég naut ævinlega máls og f’.utnings á erindum hans um náttúrufræði, eins ef það kom fyrir, að ég var honum ekki sammála um álytet- anir. Á einum siíkum fundi í Náttúrufræðifélaginu fannst mér ég vera staddor í kirkjiu og að það væru hrein heligispjöll, ef ég staéði upp og gerði athuiga semdir við mál ræðumanns. Ég lét það þvi ógert. Bekkjarbróðir Guðmundar saigði mér einu sinni, að hann hefði alltaf búizt við því á menntaskólaárunum, að Guð- mundur mundi legigja fyrir siig ís lenzk fræði sem sérgrein. En þegar til kastanna kom, heillaði islenzik náttúra hann þó meira. En það gerði hann síður en svo minni ná ttúrufræðing, fremur en Jónas Hallgrimsson, að unna jaflnframt möðiurmálinu. Is'Ienzk jaróíræiði naut Guðimundar á ýmsan hátt sem hagleiksmanns í nýyrðasmiíði. Guðmundiur lauk mag. scient. prófi í jarðfræði í Kaupmanna- höfn 1940 og gerðist sama árið fastur kennari í náttúrufræði i Flensborgarsteóla í Hafnarfirði. Seinna var hann jafnframt stundakeninari í jarðfræði bygig- imgarverkfræðinema við verk- íræðideiid Hásikólans, eða árin 1947—58. 1955 var hann ráðinn að Náttúrugripasafninu (nú Nátt úrufræðistafinun) til þess verte- efnis, að skipan menntamálaráð- herra, að gera yfirlitsjarðfræði- kort af Islandi í mælikvarða 1:250.000. Biöðin skyldu verða 9 ag er meirihiutinn kominm út. Aldan timann frá 1940 stund- aði Goðmundur rannsóknir úti i náttúrunni og notaði miteið far- arskjóta postulanna eins og ég. Hann tók hendi til við margt enda verkefnin ötaamandi, en í þessum fláu minningarorðum eru auðvitað ekki tök á að geta þess nema að litíu leyti. 1943 teorn út eftir hann rit (246 bis.) um jarðtfræði Árnes- sýslu. Ég hitti Guðmund ein- hvern tíma eftir að ég hafði les- ið ritlð. Ég gat þessa við hann og bar lof á verteið. Þá svaraði G'uðmundur eitthvað á þessa ieið: „Mér þykir þú segja tíð- indi. Þú ert fyrsti maður sem ég veit um að hafi lesi" þetta rit og meira að segja fundið eitthvað nýtilegt í þvi.“ Árbók Ferðafélagsins 1945 var helguð Hetelu og skriíuð af Guðmundi. Er lýsing hans 155 bis. og fyrsta rækilega rann- sóknin á útbreiðsiu og fjöida Hekiuhrauna, svo og jarðifræði svæðisins. Við þessa rannsóten, þegar vináttutengslin við Næf urhyltinga hófust, taldi Guð- mund-ur sig sjá hitavott i hágig Hekiu og mundi þetta hugs- anlega vera undanfari Hetelu- &oss. En eftir útkamu ritsins, flór Guðmundur nýja ferð upp á Heklu og sá nú engan hitavott. Tilkynnti hann þetta opinber- lega og ómerkti það, ef fyrri orð hans væru skiiin sem spá um Heklugos. Þegar gosið kom sivo 1947, gerðust ýmsir, bæði í gamni og alvöru, til þess að íreista hans, og hæla honum áyr ir það, að hafa séð gosið fyrir. En Guðmundi varð ek'ki haggað, hann stóð alitaf blýfast á þwí, að hann hefði einmitt ekki séð gosið fyrir. Hann var ekká mað- ur sem vildi þigtgja lof, sem hann taldi sig ekki hafa unnið til. Við Guömundur kynntumst fljótíega eftir að bann kom heim frá námi og fór ævinlega vel á með okkur. Okkur varð aldrei siundurorða þrátt fyrir þá stað- rejmd, að okkur greindi á um einstaka atriði i jarðfræði lands ins. En það reyndi þá á þoörif- in i mér, hve mjög Guðiwumdur var tregur til rötkræðna um ágreininigsmál. Þetta stafaði ekki, nema þá að örlitlu leyti, af ólíkum menntunarbakgrunni oktear. Guðmundi voru þess hátt- ar átök mjög óijlúf, eða var hamm svona dulur. Það var emgu lilkara, en að hann væri að forð- ast að verða fyrir áhrifum af öðrum. Hann vildi eínn og östuddur hafa mótað skoð- un sína eða stefnu. Að sjálf- sögðu felst í þessum orðum lýs- ing á skapfestu og sjáiitetæði í skoðun, en þetta viðhorí tii vfe- indalegra rökræðna var og er mér ekki að skapi. Ég held ekká að sjálfstæð skoðun Guðmundar hefði beðið neinn hnekki við ræikiiegar umræður, og við slitet ljúfmenni, sem hann var, hiefði ég viljað rökræða meira. Ég er hræddur um, að það hefði ekki breytt viðhorfi hans þótt ég hefði sagt honum söguna aí hin- um mitela þýzika stæo'ðfræðingi Hilbert. Hann deildí þannig við aðalsamstarflsmann sinn og hjáip arhellu á efri árum, að frú Hil- bert varð að koma og skateka leikinn þegar þakið virtist vera að fara af húsinu. Og þetta var nú luara stærðlfræði sem um var deiit; hvernig væri þá ekki af- sakaniegt og æskilegt að steipt- ast á skoðunum um íslenzika jarð fræði? Sem betur fór voru verk Guð- mundar annaðhvort þess eð6Ls, eða þannig unnin, að tileftw til steoðanamunar gafst sjaldan. Rit gerðir hans og erimdi voru slkýrt hugsuð og vel sett fram. Þegar ég sagði, að Guðmund- ur hefði viljað sitanda óstudidur, gæti það valdið misskilningi, ef ég girti ekki strax fýrir harnn. Samfara sjálfstæðisviljamim var Guðlmundur manna vandaðastur og nálkvæmastur í þv5, að vitna í verk annarra. Honum var mjög umhugað um að fylgja þetssu boðorði visindastarfsins: Þú skalt ekki eigna þér annarra manna verk. Guðmundur var dráttSœgur vel eins og jarðfræðingur þarf helzt að vera. Hann setti oftast slkammstöfunina Guðm. K. á mymdir sinar og kam hér enn fram nasmi hans á móðurmálið. Ég spurði hann einu sinni um þessa skammstöfun. Hann brosti vandræðalega að mínu skrinkigs leysi og sagði: „Mér fimnst ég vera orðinn útlendingur þegar ég sé G. Kjartansson.“ Við not- um Skírnamöfln hér á landi, þess vegna er það auðvitað rökrétt í skammstöfun að legigja meiri áherziu á skírnamafnið en föð- urnafnið. Þessu höfum við marg- ir gleymt við langdvalir eriend- is. Guðmundiur benti mér litea á, að mér hætti til að bianda sam- an sunnlenzka rithættinum hnúkur og þeim norðlenztea hnjiúkur. Ég hafði hreiniega ektei tekið eftir þessu rithátitar- atriði. Við sjáum það síundum við lát manna, að líklega hefur sumt dregizt um of. Það sækja á mig spurningar um það, hvort ég hafi ekki gleym.t að borga hon- um ým.sar skuldir, sýna honum meiri vinsemd eða skilning, láta hann finna það fyrir hvað ég virti hann mest. En nú viæri það um seinan. Þegar Guðmundur kynnti okte ur Sigurð Þórarinsson og við tóte um til við að þérast, greip Guð- mundur inn i og bað oteteur að hætta þessum hátáðCeika. Og mætti hann nú mæia, með sinu hreina isienzka tungutalki. mundi hann biðjast undan því með hægð, en óbifanlegri festu, að hátíðleg orð eða hástig lýs- ingarorða væru höfð um sig )át- inn. Og verst mundi honum þykja, ef reynt væri að eigma honum meira en hann teidi sig hafa unnið til. Ég hefi reynt að hafa þetta í huga og minnast hans sem allranæst því, sem hann kom mér fyrir sjónir, og megi hann af því vaxa í augum þeirra, sem þekktu hann rninna. Ég kveð vandaðan, heiðarieg- an og gáfaðan mann en nokk- uð dulan, skapgóöan og skap- fastan og sívlnnandi rannsak- anda, sem ísienzk jarðfræði á svo fjöimargt að þakka. Sáðosta verk hans var aidursgreining á Hafnarfjarðarhrauni, en það er frá mínu sjónarmlði, m.kilvæg- asta aldursgrelnlng islenztes hrauns i lan.gan tlma (og hér vil ég nota hástigið). Þetta var af hans hendi v'ðe gandi hestaská’, Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.