Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. APRtL 1972 Iflk ra 1 fréttum ‘ M. m □ McCovem sést hér ræða við h 1 j ómlei ka.skemmtun, þar ,sem Lengst til hægri er eiginkona þau Carole King, James Tay- 8ar og Wanren Beaitty eftir BANDARÍSKIR SKEMMTIKRAFTAR STYÐJA MCCOVERN Löngum hafa bandarískir stjórnmá'lamenn sótzt eftir því að fá í kosningabaráttu stuðn- ing þekktra skemmtikrafta. John F. Kennedy naut mikils inn komu hvorki meira né MeCoverns. minna en 300 þúsund dollarar. fyigis meðal frægra banda- riskra leikara í kosnitngabar- áttu sinni um árið og var það fylgi honum ótvirætt til fram- dráttar. Ýmsir þekktir banda- riskir rokksöngvairar og ieik- arar hafa nú iýst eindnegnu fylgi við framboð öidungadeiid Jóh'ann Hafstein ntan dagskrár i gær; Er sjónvarpið orðið heimilis- tæki ríkisstjórnarinnar? IÓHANN Haísteln ivaddi sérlivg anf-lýsingastarfsenil, sagíljþví a$ grfa fulltrfiuin stjéinar ' liljnas utan dagskrir sj. nunnn- jiingmatlurinn. j andstöSuonin' V— * Sonja og Haraldur úr Noregi voru við vígslu heimilsins. SAMNORRÆNT ELLIHEIMILI Sviþjóð staðið að byggingu þe®s. Heimilið er kail'lað eftir Imgiríði Danadrottningu &g Nýlega var vígt í Kaupmanna tekur 77 vistmenn, og er það höfn skandinavískt elliheimili fullsetið. Ætlunin mun vera að og hatfa Danmörk, Noregur og stækka heimilið síðar. arþingmannsins George McCov em. Þar á meðal eru Carole King, James Taylor og Warr- en Beatty og efndu þau til skemmtunar um daginn og sið- an var ágóðinn — þrjú hundr- uð þúsund doWarar — gefinn í kosningasjóð McCovems. SE OG HÖR SAGBI FRA ÍSL. SÝNINGUNNI Meðfylgjandi síða birtist í hinu viðlesna danska mynda- blaði Se og Hör, og má af henni marka að vel og rækilega hef- ur verið skýrt frá ísilenzku mat- vsefa- og fatnaðarsýningunni, sem staðið hefur yfir í Kaup mannahöfn. Mjög vinsamlega var þama um sýninguna skirif- að og því er spáð, að fjöimarg- ir Danir myndu hafa áhuga á að fara til Isfands eftir að hafa bragðað á gómsætum iamba- kjötsréttum o.fl. sem á boðstól- um væri. í*á var og tekið fram að viðkomandi biaðamanni sem fór á sýninguna þætti sem danska kalda borðið hefði feng ið skæðan keppinaut í því is- ienzka. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams WELL.UET'S ÖETTOWORK/ THE BEST EXAMPLE OF POLLUTION IS A DRAINASE DITCH NEAR THOSE NEW 6AVE YOUR TEMPER, DAD.YOU'LL NEED IT/ SOMEONE IS SNEAKIN' AROUND yt)UR HOUSING PROJECT/ Dagar kraftaverftanna eru ekki liðnir, West. MyndatÖkumemvrnir mínir lifðu af ferðina upp bjargið. -Ireja, við skulum hefjast handa. Bezta ’tæm'ð um mengun- ina er sporskurður nttm er víð nýju hús- in þama. (2. mynd> Við verðum tilbúnir til myndatöku n leið og sólln kemur upp. <3. mynd) Mér er sama þött þið séuð afí dinúteva, Eddie, þeita er óafsakanlegt. Sparaðu skapofsann, pabbi, þú mtmt þurfa á honum að halda síðar í kvöld. ÞíiiJ eru einhverjir náungar að sniglast í fcnngum nýbyggingarnar þínar. cAster, . . . að trimma saman á morgnana. Copyii«»hl IOS AN6MS UMIS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.