Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR '22. ARR..L +&* j. Hrútiirinn, 21. niarz — 19. apríL Þú verður að giima til enda við |*au vandamál. sem þú áttir að sinna í Kær. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ef þú ert ekki nógu ákveðinn »tra* verður þú að vinna langt fram eftir kvöldi og jafnvet nðttu. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. I»ví minna sem þú grerir til að kreyta hlutunum, því betra. Njóttu ails sem þú hefur, því að nú fer ailt að breytast. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Það er enginn að flækjast fyrir þér, og: engium réttir þér heldur hjálparhönd. L.jónid, 23. júlí — 22. ágúst. Uttu á björtu hliðarnar, og eins á hvað þú hefur grætt á því að ffreiða úr flækjum. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þótt þú eigrir ekki við nein sérstök vandamát að etja, er einhver spenna að angra þig. Vogin, 23. september — 22. október. Nú slcýrast línurnar mjög:, ef þú heldur aðeins stillinfgu þinni og: g:efur þér tækifæri tii að ljúka erfiðu verki. Sporðdrekinn, 23. oktöber — 21. nóvember. Slepptu tækifæri til að takast á við eitthvað fyrri hluta daftsins en einbeittu þreki þínu heldur að uppbyggingu og framleiðslu. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desembcr. Smávandi opnar þér leiðina að stærri verkum. Iteyndu að venja þlg: af eilífum og: siendurteknum mistökum. Steingreitln, 22. desember — 19. janúar. Ef þú þarft að vera að stnna sömu hlutunum i sifellu er ekki annað að grera en að afg:reiða þá í eitt skipti fyrir öll. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú verður að vera fyllilegru með sjálfum þér til að g:eta framkvæmt nauðsynleg:ar breyting:ar I hvelli. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef þú aðeins reynir að huftleiða dálítið það, sem fterðist I morgun, verður þér margur vandinn Ijós. Rýmingarsala á poitaplöntum Seljum um helgina mikið magn af mjög ódýrum pottaplöntum Pottaplöntumarkaður UómauQl Sigtúni. — Sími 36770. Sólaéir hjólbaróar til sölu á ýmsar stærðir fóiksbíia. Mjög hagstætt verð, Full óbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMOLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. Þér eigið viðskiptafélaga í New York riki Eins og er, hefur New York ríki U.S.A. 40.000 fyrirtæki, sem framleiða vörur, tæki eða efni, sem getur ýtt undir vöxt fyrirtækis yðar. Til þess að finna mögulegan viðskiptafélaga þurfið þér aðeins að skrifa okkur, lýsa í smáatriðum þeim vörum, sem þér óskið eftir fyrir fyrirtæki yðar. Segið okkur, hvernig þér ætlið yður að nota þær. Segið okkur, hvort þér ætlið að kaupa þær á eigin reikning eða gerast umhoðsmaður. Vinsamlegast takið fram viðskiptabanka yðar og auðvitað nafn yðar, nafnið á fyrirtækinu og heimilisfang. Þegar við fáum bréf yðar, munum við koma því á framfæri við framleiðendurna í New York og láta þá vita um vörurnar, sem þér óskið eftir, Síðan munu þeir framleiðendur, sem hafa það, er þér óskið eftir, skrifa beint til yðar. Og innan skamms getið þér átt „viðskiptafélaga"' 1 New York ríki. Fyrirspurnir á ensku fá e.t.v. fijótari afgreiðslu, en yður er velkomið að skrifa á hvaða verzlunarmáli, sem almennt er notað. Skrifið til: The New York State Department of Commerce, Dept, LNBB, International Division, 230 Park Avenue, New York, N.Y. 10017, U.S.A. NEWYORK STATE itii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.