Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.04.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, I.AUGAROAGUR 22. APRÍL 197? Knattspyrna um helgina EFTIRTALDIR knattspyrnuleik- ir verða háðir um þessa helgi: REYKJAVÍKURMÓT: Laugardagur kl. 14: KR — Þróttiur. Mánudagur kl. 20: Ármann — Þróttur. Athygli skal vakin á því, að fyrirhuguðum leik Vals og Fram á sunnudag hefur verið frestað vegna landsliðsæfingar. Hafliði Pétursson, Víkingi, skorar fyrsta mark Reykjavíknrmótsins i knattspyrnu. Víkingar tóku af skarið í síðari hálf leik Sigruðu Ármann 3-0 í fyrsta leik Reykjavíkurmótsins LITLA BIKARKEPPNIN: Laugardagur: Akranes — Keflavík. Laiugardagur: Breiðablik — Hafnarfjörður. Þá leikur úrvalslið KSÍ við Vestmannaieyinga í Eyjum kl. 15 á sunmudag. Fram stofnar skíðadeild N.K. miðvikudag verður hald- inn fundur hjá Knattspyrnufé- laginu Fram. Á dagskrá verður eitt mál; stofnun skíðadeildar. Verður fundurinn haldinn að Hótel Esju og hefst kl. 19.30. KR 12 12 0 985:815 24 ÍR 12 11 1 1055:820 22 Valur 13 7 6 917:950 14 fs 12 6 6 800:877 12 Þór 11 4 7 657:660 8 Ármann 12 4 8 826:878 8 HSK 12 3 9 790:875 6 UMFS 12 1 11 818:973 2 Stighæstir: Þórir Magnússon, Val, 381 Einar Bollason, KR, 269 Agnar Friðriksson, ÍR, 259 Kristinn Jörundsson, ÍR, 259 Birgir Jakobsson, ÍR, 221 Guttormur Ólafsson, Þór, 260 Kolbeinn Pálsson, KR, 205 Flest varnarfráköst tekin: Jón M. Héðinsson, Þór, 93 Kristinn Stefánsson, KR 92 Birgiir Jakobsson, ÍR, 87 Rjarni Gunnar, ÍS, 86 Þórir Magnússon, Val, 78 Einar Sigfússon, HSK, 77 Flest sóknarfráköst tekin: Einar Sigfússon, HSK, 63 Kristinn Stefánsson, KR, 52 Bjarni Gunnar, ÍS, 46 Birgir Örn Birgirs, Á, 46 Pétur Jónsson, UMFS, 44 Birgir Jakobsson, ÍR, 41 Bezt skotanýting (miðað er við 50 skot eða fleiri): Bakverðir: Rristinn Jörundsson, ÍR, 215:114 -- 53,0% Anton Bjarnason, HSK, 168: 85 -- 50,6% Kolbeinn Kristinsson, ÍR, 112: 56 = 50,0% Kolbeinn Pálsson, KR, 197: 91 = 46,2% Jón Sigurðsson, Á, 168: 75 = 44,6% Stefán Þórarinsson, ÍS, 128: 57 = 44,5% Framherjar: Agnar Friðriksson, ÍR, 223:115 = 51,2% Blrgir Jakobsson, ÍR, 204:100 == 49,0% Björa Chriistensen, Á, 160: 76 = 47,5% FYRSTI leikurinn í Reykjavík- urmótinn í knattspyrnu var leik- inn á sumardaginn fyrsta. Veð- urguðirnir skörtuðu sínn feg- Albert Guðmundsson, Þór, 119: 52 = 43,7% Ingi Stefánsson, ÍS, 207: 86 = 41,5% Þórir Magnússon, Val, 403:167 = 41,2% Miðherjar: Kristinn Stefánsson, KR, 120: 66 =. 55,0% Jón M. Héðinsson, Þór, 112: 60 = 53,4% Bjarni Gunnar, ÍS, 156: 77 = 48,8% Einar Bollason, KR, 243:118 = 48,5% Pétur Jónsson, UMFS, 165: 73 = 44,2% Einar Sigfússon, HSK, 139: 59 = 42,5% Vitaskot (miðað er við 45 skot): Einar Bollason, KR, 43:33 = 76,7% Jón Sigurðsson, Á, 34:26 = 76,4% Agnar Friðriksson, ÍR, 59:45 = 76,3% Þórir Magnússon, Val, 64:46 = 71,9% Kristinn Jörundsson, ÍR, 48:33 = 68,8% Einar Sigfússon, HSK, 42:28 = 66,7% Eins og sjá má, þá virðist Þór- ir Magnússon rétt einu sinni ör- uggur með að verða stighæsti rnaðuir fslandsmótsin.s. — f keppninni um varnarfráköstin er keppnin milli Jóns Héðinssonar og Kristins Stefánssonar, en þeir Birgir Jakobsson og Bjarni Gunn Framh. á bls. 23 HIÐ árlega drengjahlaup Ár- mann-s verður á sunnudag og hefst kl. 2 e.h. Hlaupið hefst í Hljómskálagarðin'um og lýkur nrsta, þegar Árniann og Víking- ur mættust, en knattspyman sem liðin sýndu, var ekki bein- línis í samræmi við það. f raun og veru sást ekkert sem lieitir knattsp.vrna lengst af, og var leikurinn eintómur þvælingnr og þóf. — Þó réttu Víkingar aðeins úr kútnnm í síðari hálfleik, og léku þá á köflum allsæmilega. Uppskeran var lika þrjú mörk í hálfleiknum, og voru það einu mörk leiksins. — Segja má að þá færi leikurinn nær eingöngn fram á vallarlielmingi Ármanns. Minnisbókin er talandi dæmi um þófið í fyr.ri hálMeiíkniuim, em í hana er aðeins bókað eitt aitriði allan fyrri háHfleikiinn. Það var á 25. mmín., þegar Jón Hermanns- son átti þrumu.skot á mark Vík- imgs frá vífapunkti, en boltimn fór yfir. — Fleira markvert gerð- isit ekiki aiilan fyrri hálifleikinn, o-g voru bæði liðin umdiir þá sök sedd að reyna ekki að leiika af viti. Víkingar hafa sennilega femtgið ærlegit tiltal í hiéinu, þvi þeir ENSKA knattsnyrrmvertíðin er senn á endr- mni lýkur með úrslitum , eppninnar á Wembley 6. mai. Úrslitaleikurinn á Wembley er jafnan hápunktur enskrar knattspyrnu á hverju ári og fer fram með mikiili við- höfn, en að þessu sinni mun há- tíðarbragurinn á úrslitaleiknum verða sennilega meiri en nokkru sinni fyrr, því að i ár eru 100 ár síðan fyrsta bikarkeppnin fór fram. Enska bikarkeppndn er elzta knattspyrnukeppni heims og yfir henni er sérstakur ljómi, sem oft skyggir á deildakeppn- ina. Eins og öllum er kunnugt leika Arsenal og Leeds Utd. til úrslita á aldarafmæli bikarkeppn- við Hljómskálann. — Keppend- úr og starfsmenn eiga að mæta á Melaveliinum kl. 1.30. mættu mjög frískir í síðari háli- ieikimn, og sóknarlobur þeirra tóku þegar að dymja á Áimenn- imgum, sem héidu striikin u íoá því í fyrri háilfdeilkinium. Fyrsta veruilega marktækiifærið kom þó ekki fyrr en á 60. míniútu, en þá átti Haiffiiði Péturstson lúmskt skot frá vítateig, en Arinór Ósk- arsson náði að stýra bolitaimum í hom. Fiimim miín. siðar íen.gu Viking- ar auikaspymu við vífatieiigsihom Ármanns, og þrumiuskot Guð- geirs Leifssonar úr aukaspym- unni small í stöng — og síðan aftur fyrir. —Giæsiileg spyma. En það hdaut að koma að þvi, að Vikinigar skoruðu, og fyrsta mark ledkBdins kom á 72. min. Guðgeir Leifsson tók anka- spyrnn úti á kantinum, og lans jarðarbolti iians úr aukaspym- unni sniglaðist i gegn nm alla vörn Ármanns, tii Hafliða Pét- nrssonar sem vissi hvað gera átti, og iiann afgreiddi snarlega í netið. — Finstaklega klaufa- legt hjá Árniannsvörninni. Sami þungi var í sókn Víkings eftir niarkið, og átta nún. síðar skoruðu Víkingar aftur. — Þá fékk Þórhallur -Tónasson boltann einn og óvaldaður í vítateigi Ár- manns, og liann þakkaði fyrir innar og fer vel á því. Arsenal er handhafi bikarsin.s, en Leeds er almennt talið jafnsterkasta lið Englands og hefur reyndar verið talið það í mörg ár. Leið Arsenal að Wembley var erfið yfirferðar. Liðið dróst á útivelli í öllum um- ferðum keppninnar og átti síðan í miklu basli með Stoke í undan- úrslitunum. Ýmis ljón voru einn- ig i vegi Leeds að Wembley, svo sem Liverpool og Tottenham, en liðið hratt þeim ölium úr vegi á sannfærandi hátt og vann síðan öruggan sigur í Birmingham í undanúrslitunum. Leeds er talið sigurstrangJegt í úrslitum bikar- keppninnar og standa veðmálin liðinu mjög í hag, en ekki skal farið út í neina spádóma hér, enda nægur tími til stefnu. DEILDAKEPPNIN Þegar þetta er ritað er Derby enn efst í 1. deild með 56 stig eftir 40 leiki, Manch. City er í öðru sæti með 55 stig eftir 41 leik, þá kemur Liverpool með 54 stig eftir 39 leiki og síðan Leeds með 53 stig eftir 39 leiki. Þessi fjögur lið berjast um enska meistaratitilinn, en þó eru mögu- Ljósmyndari Mbl., Kr. Ben. sig með þrnmuskoti sem hafnaðt í netinu, 2:0. Lokamínútur Ieíksins fór leik- urinn aðallega fram í vítateigl Ármanns, og munaði þá oft mjóu. Arnþór Óskarsson varði hörkuskot frá Hafliða Péturs- syni á síðustu mín. Ieiksins, en liélt ekki boHanum og hann barst út tli Axels Axelssonar sem leikur með Víkingi, og Axel skoraði með fymafastrt spymu fallegasta mark leiksins. Þrjú mörk gegn engu urðu því lirsiit- in, og eru það sanngjarnar tölur. Þófit Víikimgar ættu álian síðari Wiuita lei'ksinis, þá er engan veg- inn hægt að segja að J|eir hafi staðið siig vel. Liðið getur mun meira, það heftuir maóur marg- sinnis séð. Vonandi þeirra vegna, þá sýnir liðið elkki mdkið af svona leiikj'uim í sumar, það mun ekki verða þeim vænlegt tiil ár- angurs í hinni hörðu 1. deiddar keppni. Enn sem fyrr er Guðgeir Leífls'son bezti maður liðsins, en aðrir lieiikmenn enu mjöig jafrvir. Axel Axelissom hinn fcunni leik- maður mun örugglega styrkja líðið mikið í suimar. Það þarf ekiki að fjöiyrða um frammisitöðu Ármanninga; þeir sýndu hreindega ekkert af viti í þessum leik. Arniþór Óskarsson markvörður þeirra var bezti maður liðsins, og verður ekki sakaður um mörkin. Góður dómari í þeissuim leik var Guðmundur Haraidsson. leikar Manch. City harla litiir. Manch. City leiddi Íengi í 1. deiid, en siðan um páska hefur allt gengið á afturfótunnm hjá lið- inu. Derby tók við forystunni um páskana og liðið hefur síðan hvergi gefið eftir. Leeds hefur lengi ógnað toppliðunum og allir veðbankar og sérfræðingar hafa til þessa dags spáð þvi, að liðið myndi síga fram úr þeim á enda- sprettinum. En fæstir, nema e. t. v. maður að nafni Bill Shankly, reiknuðu með þ%í, að Liverpool yrði nærri, þegar meist ararnir yrðu kjömir. Hægt og sígandi klifraði Liver- pool upp stigatöfluna í kyrrþey og Shankly sparaði öll stóryrði á meðan þeir Malcolm AUison, Brian Clough og Don Revie létu vígalega. Liverpool hefur nú leik- ið 14 leiki í röð án taps og skor- að 32 mörk gegn 3 í þessum leikj- um. Það er þvi engin furða, þótt andstæðingar Litverpool séu óttaslegnir. Allar líkur benda til þess, að áður en þessi dagur er að kveldi verði Liverpool í efsta sæti í 1. deild og því til stuðnings skulum við líta á verkefni topp- ldðanna í dag: Liverpool — Ipswich Manch. Gity — Derby M'.B.A. —Leeds Þegar þessum leikjum er lokið hefur Manch. City lokið ölluni Framh. á bls. 23 Körfuknattleikur: Staðan,stigo.fl. 70 keppa í drengja- hlaupi Ármanns Verður Liverpool efsta liðið í kvöld? Knattspyrnuspjall eftir R.L. Knattspyrna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.