Alþýðublaðið - 05.08.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: :: Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: Dm daginn 09 veginn. Sýning Signrjóns í Bárunni verður eno í dag á saraa tíma og áður. Ea nú em líka sfðustu for- vöð, því þetta er síðasti dagurinn. Pjóðverjar afhenda Iiernaðartæki. Þjóðverjar hafa nýlega afhent ítölum upp / hernaðarskaðabætur: 2 Zeppelína, ioo flugvélar, 300 bifvélar ásamt 50 vagnhleðslum af vélaáhöldum. mjðg ódyrar fást í verzlun lannesar fllafssonar 11,800 fet flaug Frank Frede- rickson í ioft upp á sunnudaginn. Er það hæst flug er hér hefir fram- ið verið í flugunni. Síldveiðin norðanlands gengur vel þessa dagana og þorskafli er saemilegur við Eyjafjörð. Kolapramminn sem sokk. í gaer var náð upp prammanum sem sökk um daginn. Var honum komið ínn á höfnina og svo nærri landi sem hægt var. Með háflóð- inu í dag verður honum svo fleytt svo nærri sem frekast er unt. Kol- in munu því nær öll vera óhögg- uð og pramminn óskemdur. Skipakomnr. í gær kom skon ortan Svala skip sambandsfél. með trjáviðarfarm. B s. Njörður fermdur kolum frá Englandi. í fyrra dag kom dönsk skon- orta með kolafarm til Kol og Salt. í morgun frá Englandi B s. Mai fermdur kolum. E.s. Kóra fer að líkindum á morgun vestur og norður um land til Noregs. í Iðnó verður bæjarstjórnar- iundur haldinn í dag sökum við- gerðar á G.T.-húsinu. Fundurinn hetst kl. 5 lítlenðar fréttir. Kolanámaslysið í TJngverja- landi. Þess var áður getið í skeytum iil Alþýðublaðsins að námaspreng- lng ein mikil varð í Anma í Ung- Verjalandi í síðasta mánuði. Að I°kinni rannsókn á því máli hefir komið í Ijós að alls fórust 210 námamenn (áður sagt 173). Hindenbnrg og þjófnrinn. Þess var áður getið hér í blöð- um að þjófur htfði brotist inn í bústað Hindenburgs og skotið á hershöfðingjann en ekki hæft haon. Nýlega hefir lögreglan handsam- að mann nokkura er hún grunaði um að vera þjófinn en þegar til kom gat hvorki Hindenburg né lögreglan fært neinar sönnur á að þetta væri hann. Morðingi franska jafnaðar- mannaforingjans Jaurés. Eins pg kunnugt er, var franski jafnaðarmannaforinginn og friðar- vinurinn Jeau Janrés myrtur í París í byrjun styrjaldarinnar af þorpara einum að nafni Raoul Villain. Hann var sýnaður og slept úr varðhaldi í Mars f vetur af því að hann hafði unnið frönsku auðmönnunum það þarfaverk að drepa jafnaðarmannaforingja og frægasta friðarpostula heimsins. En nú nýlega hefir hann aftur lent í klóm lögreglunnar sökum fjársvika og er ekki víst hvenær hann losnar, úr því honum varð það á, að koma við pyngju auð- mannanna, þótt hann væri dæmd- ur sýkn saka fyrir að hafa drepið jafnaðarmann. Allieimsfundnr Gyðinga í Karslsbad. 1. ágúst var hafinn alheims- fundur Gyðinga í Karslsbað í Þýskalandi. Aðalumræðuefni þessa fundar er hvernig bæta eigi kjör Gyðinga í Austur-Evrópu (Ung- verjalandi) og Asíu. Prófessorar dæradir í fangelsi. Þegar Þjóðverjar réðu lögum Og lofúm í Belgíu stofnsettu þeir há- skóla í Flandern. Fjórir prófesor- anna vjð þann hásóla hafa nú at Belgum verið'dæmdir í 2—10 ára fangelsi fyrir að taka að sér að kenna löndum sínum undir stjórn Þjóðverja. Auðvaldssinnar og þjóð- Grettisgötu 1, Sími 871. Mikil vandræöi! Þvott- urinn minn núna er allur með ryðblettum, hvaða ráð er til að ná þeitn úr og forða honum við eyðileggingu? Bœta má úr þui. Sendu bara í verzlunina „Hlíf“ á Hverfisgötu 56 A, hún er nýbúin að fá þýzkt efni,' er tekur alla ryð- bletti strax úr þvottinum, án nokk- urra skemda á honum. Pakka þér hjartanlega fyrir bendinguna. Dngleg kanpakona Óskast stuttan tíma nálægt Reykja- vtk. Uppl. á Laugaveg 50 b niðri. Lítil auglýsing, sem látin er í lítið blað er oft mikið betri og áhrifameiri heldur en auglýsing sem látin er í stórt blað þó hún sé stór. Þess vegna borgar það að sig auglýsa f Alþýðublaðinu. remdingsmenn fara ekki í mann- greiningarálit þegar þeim er gert á móti. Beinar flugferðir mili London Og Kanpmannahafnar. Brátt verða hafnar beinar far- þegaflugferðir milli London og Kaupmannahafnar. Verður farið um Hamborg og Amsterdam. Fargjaldið fyrir hvern farþega verður 900 krónur og verðar það lítið dýrara en að ferðast sömu leið á venjulegan hátt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.