Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1972 25 Maður nokkur kom til sirk- usotjóra og spurði, hvort hann vikii sjá sig steypa Sér niður i vatnstunnu úr 1000 feta hæð? Sirkusstjórinn kvaðst vilja horfa á það og daginn eftir réð hann verka- mann til að setja upp þúsund feta háan siga og síðan horfði hann skelfdur á manninn stinga sér úr efsta þrepi beint á höfuðið og ofam i miðja tunnuna. — Stórkostlegt, sagði sirk- usstjórinn. — Ég vii ráða yð- ur fyrir 500 dollara á viku. — Nei, sagði maðurinn. — Þá skulum við segja sex humdruð. — Nei, sagði maðurinn, — Heyrið mig nú, góurinn minn, sagði sirkusstjórinn, — vist er List yðar stórkostleg og mikils virði, við skulum segja 1000 dollara á viku og tala ekki um neinar smáupphæðir. — Nei, svaraði maðurinn. — Nú, hvað viljið þér eigin- lega fá, sagði sirkusstjórinn furðu lostinn. — Ekkert, sagði maðurinn, — þetta er í fyrsta skipti sem ég geri þetta og mér fannst það ekki eins skemmtiLegt og ég hélt. -. 'stjörnu , JEANE DiXON Sp3 r ^ Hrútnrinn, 21. marz — 19. apríl. Þotta <tu rólegir dagar eftir því. %cm þíi átt að veruast ogr ættir þú aft nota témstundirnar til að koma elnliverju lagi á fjárhasrinn. Nantið, 20. apríi — 20. maf. Oerftu þaft, sem í þími valdi stendur tit aft halða Íri5, livað sem bað kostar. Tviburarnir, 21. maí — 20. júní. Iteyndu að finna vankantana á framferði þímiT ogr baettm um. bú þarft að standa við ffefirn loforA ©ff komma laffi á éll þín mál. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. l*að er vel [Miklrað að þú reynir aS rota hrilann eittkvað. Berðu samati ba-kur við fólk. aeim Jiefur lík áli ii.caraál. Ljónið, 23. júls — 22. ágúst. l-'-y'i<iu hv-erri míuútu, sem ]m tiefnr nfgansi tit að flínnn heimiliuu. Mærin, 23. ágúst — 22. september. I.íkamleff ofreynsla er engin fyrirmynd fremur en aðgerða leysi og ber að forðast. Vogin, 23. september — 22. október. Þú a-ttir að gera grein fyrir bvl að beiut framliald af fyrri serðum þínum er til fyrirmyndar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ú mátt vel reyna að sinna einhverjum íþróttum, þegar þu átt lnu.su stund. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desentfter. lui skalt reyna að fara þér dáUtið liæsar ef þú cetur. fyrst um stnn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. l'egar þu ert búinn að vinna bll smáverkin, irm þú tnélrt að tælcju eiiffa stund, er daffurinii semn á enda. Off þá ættirðu að hvíla þiff. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I*ú verður að fleyta þér yfir það ertiðasta og vinna eins vel og þú mátt, og láta svo ráðast, livað við tekur á mnrgun. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. ntarz. I*ú að reyna að greiða úr vandamálum fjölskyldunaar liið bráðasta. ♦ SÍBS ________ Endurnýjun Dregið verður föstudaginn 5. muí Peysur: Köflóttar, þverröndóttar, langröndóttar, einlitar, mynstraðar. Stærðir: 36—44, þ. e. fyrir allar SUMARPEYSUR — TÍZKUPEYSUR, BUXUR OG VESTI. Ótrúlega liagstæð verð. Danskar peysur Ármúla 1 A Vefnaðarvöru- og fatadeild. s. 86-113. Húsgagnadeiid. s. 86-112. Matvörudeild. s. 86-111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.