Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3; MAl 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 3. mal 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. öagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunlelkfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Olga GuOrún Árnadóttir les slðari hluta sögunnar af Kol eftir Sigr- únu Lilju. Tilkynningar kl. 9.30. I*ingfréttir Kl. 9.45. Létt lög miili liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Marcel Dupré leikur á orgel Granö Piece Symphonique eftir Cesar Franck / Pontarddulaiskarlakórinn syngur andleg lög. Fréttir kl. 11.00 Hljómpiötusafnið (endurt. þáttur G.G. frá 17. 4.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50 ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Stúlka i aprfP* eftir lierstin Tborvall Falk Silja AÖalsteinsdóttir les þýöingu sína (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: íslenzk tón- llst a. Þ»rjú lög eftir Jórunni Viöar viö kvæöi Jakobinu Siguröardóttur. Þuríöur Pálsdóttir syngur; Jórunn Viöar leikur á píanó. b. Sönglög eftir Sigursvein D. Krist insson. Guðmundur Jónsson syng- ur viö undirleik strengjakvartetts. c. „Esja“, sinfónia eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Bohdan Woclic;:ko stj. 10.15 Veöurfregnir. Forsaga Afrfku Haraldur Jóhannsson hagfræöing- ur flytur erindi. 17.00 Fréttir. 17,10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17.40 Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tönleikar. Tilkynningar. 38.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 Hverjar eru orsakir maga- krabbameins? Bjarni Bjarnason læknir, formaöur Krabbameinsfélags Islands, flytur erindi. 20.00 StundarbU Freyr I>órarinsson kynnir lög úr kvikmyndinni 200 mótel. 20.30 „Virkisvetur4* eftir ltjörii Tb. Björnsson Endurflutningur nlunda hluta. Steindór HJörleifsson les o# stjórn- ar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 21.05 Sónata fyrir selló og píanó í g-moil op. 65 eftir Chopin Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjánsson leika. 21.30 Svipazt um á Suðurlandi Jón ” HJálmarsson skólastjóri ræö: , ólaf Jónsson póstmeist- ara i vJkí Mýrdal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Endurniinningar Bertrands Russells“ Sverrir Hólmarsson les (15). 22.35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir nokkur hinna siðari tónverka Stravinskís. Fingfréttir kl. 9.45. Létt log milli liöa. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 32.25 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalóg sjómanna. 11.30 Viktoria Benediktsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf- undur flytur síðara erindi sitt. 75.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Musica Antiqua Paul de Winter flautuleikarl, Maurice van Gijsel óbóleikari og Belgíska kammersveitin lelka Divertimento I h-moll eftir Jean- Baptiste Loeillet og Sónötu eftir Hercule-Pierre Bréhy. Frantisek Maxin, Jan Panenka og Tékkneska fílharmoniusveitin leika Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit op. 63 eftir Jan Ladi- slav Dusik; Zdenek Chalabala stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. Stefán Baldursson fil. cand. stjórn- ar leiklistarþætti. 22.45 Létt músfk á síðkvöldi: Sænsk tónlist a. Göte Lovén og Giovanni Jacon- elli leika lög eftir Evert Taube á gítar og klarínettu. b. Gunnar Hahn og hijómsveit hans leika. c. Jussi Björling syngur lög eftir Nordqvist, Salén, Peterson-Berger og Stenhammar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR lÓ°/o afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku. — Fallegur ung- bamafatnaður, peysur, náttföt, drengjabolir, neerföt, bikini og fleira á alft til 12 ára. BARNAFATABÚÐIN. Hverfisgötu 64 (við Frakkastíg). DANSKAR BRONCE KRONUR MEÐ SILKISKEBMUM .17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Róriir*, kvartett eftir Jón Nor- dal fyrir flautu, óbó, klarínettu og bassaklarínettu, tengdur atriöum úr leikritum Halldórs Laxness (áö- ur fluttur á sjötugsafmæli skálds- ins 23. þ.m.). Flytjendur: Jón H. Sigurbjömsson, Kristján f>. Step- hensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur GuÖjónsson. 19.45 „Heimsljós“ eftir Haltdór Lax- ness Leik- og lestrardagskrá fyrir út- varp, saman tekin af Þorsteini ö. Stephensen eftir upphafi þriöja bindis, Húss skáldsins (Einnig áö- ur flutt 23. f.m.). Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Skáldið: Þorsteinn Gunnarsson Jens Færeyingur: Jón Sigurbjörnsson Jarþrúöur: Margrét Ólafsdóttir Oddvitinn: Valdimar Helgason Jóa í Veghúsum: Kristbjörg Kjeld Pétur Þrihross: Róbert Arnfinnsson Stjórngrýtingar, bátseigendur og fundarmenn: Karl Guðmuntísson, Siguröur Karlsson, Steindór Hjór- leifsson, Ámi Tryggvason, Borgar Garöarsson, Guömundur Magnús- son o.fl. 20.40 Frá Berlínarútvarpinu Sinfónluhljómsveit útvarpsins leik" ur. Einleikari: Kaja Danczowska frá Póllandi. Stjórnandi: Urs Schneider frá Sviss. a. „Oberon“, forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eft ir Felix Mendelssohn. 21.30 Aldarafmæli tilskipunar uni sveitarstjórn á íslandi Lýöur Björnsson cand. mag. flyt- ur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Á skjánum 3. mai 18,00 Chaplin Stutt gamanmynd. 18,15 Teiknimynd 18,20 Harðstjórinn Brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 5. þáttur. Þýöandi Kristrún ÞórÖardóttir. Efni 4. þáttar: Krakkarnir leita enn að Harðstjór- anum. Þau vita, að einhver fyigist meö feröum þeirra og ákveöa nú aö snúa á hann. Tvö þeirra halda á- fram leitinni I Lundúnum, en ann ar drengjanna fer til hússins, þar sem þau urðu fyrst áheyrandi að hinu dularfulla símtali. Hann læö ist um húsið án þess aö verða nokkurs var, en skyndilega birtist maöur, sem spyr hvaö hann hafist aö. 18,45 Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 22. þáttur. 19.00 Hlé 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Grænland, land breytingranna Fyrsti fræösluþátturinn af þremur, sem norska sjónvarpiö hefur gert um atvinnu- og menningarlíf á Grænlandi. Greint er frá tilraunum til upp- byggingar iðnaöar og flutningi fólks úr strjálbýlinu til Ilfvænlegri staöa. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,00 Lilith Bandarísk biómynd frá árinu 1964, byggö á sögu eftir J. R. Salamanca. Leikstjóri Robert Rossen. AÖalhlutverk Warren Beatty, Jean Seberg, Peter Fonda og Kim Hunt er. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. Myndin greinir frá manni nokkr- um, sem aö lokinni herþjónustu gerist gæzlumaöur á geöveikra- hæli. Meöal sjúklinganna er ung og aðlaöandi stúlka, Lllith aö nafni. Hún lifir I eigin hugarheimi, þar sem kærleikurinn einn skipt- ir máli, og gæzlumaöurinn veröur brátt hugfanginn af stúlkunni og hinni sérstæðu veröld hennar. 22,40 Dagskrárlok. Verzlunorhúsnæði til leigu Lítið verzlunarhúsnæði í miðbænum með góðum útstillingargluggum, er til leigu nú þegar. — Upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður, Óðinsgötu 4. Sími: 11043. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 1Z simi 84488 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis föstudaginn 5. maí 1972 kl. 1—4, í porti bak við skrifstofu vora i, Borgar- túrti 7: Ford Cortina árg. 1970 Peugeot 404 station — 1968 Votvo station — 1965 Volvo station — 1963 Volkswagen 1500 — 1969 Volkswagen 1200 — 1969 Volkswagen 1200 — 1967 Willys Wagoneer — 1965 Landrover Rover, lengri gerð — 1968 Land Rover — 1966 Mercedes Benz, 17 manna — 1966 Taurvus Transit sendiferðabifreið — 1966 Renault R-4 sendiferðabifreið — 1969 Volvo sendiferðabifreið — 1964 Renault R-4 sendiferðabifreið — 1967 Renauit R-4 sendiferðabifreið. — 1967 Ford Anglia sendiferðabifreið — 1966 Austin sendiferðabrfreið/pallbifreið — 1964 Dodge pic up — 1967 Volvo vörubifreið með framdrífi — 1962 Unimog — 1962 Peugeot 404 station — 1968 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 e. h., að viðstöddum bjóðendum. — Réttur áskilinn til að hafna tilboðum. sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS I BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 I 23.20 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 4. maí. 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (oj? forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morffunl»æn kl 7.45. Morgunleiltfimi kl. 7.50. Morgunstuml barnanna Ul. 8.45: Anna Snorradóttir byrjar lestur fi sögunni: „Hérna kemur Paddlng- ton“ eftir Miehael Bond í þýöingu Arnar Snorrasonar. Tilkynningar kl. 9.30. ®1 w |S5 Þnu eru góð I mm mm m ■ mm mm mm m I: tp ; 1, Jdd ‘ íirr‘rl |i . . . og nú eru þau GENERAL dekkin.. | 1 fa ÓDÝR hjólbarðinn hf. 1 p GENERAL-DEKKIN. LAUGAVEGI178 SÍMI35260 M. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.