Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAl 1972 BARNAVAGN Til söl'U er sem nýr Pedigree barnavagn, rauður, nýjasta gerð. Uppl. 1 síma 52808. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið á kvöidin til Kl. 7. — Laugardaga til kl. 2 og sunnu daga milli kl. 1 og 3. Sími 40102. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU við Hafravatn um 25 ferm. að staerð. Upplýsingar í síma 25385 eða 25335. Cortina 1971, fjögra dyra faflegur bíll. Upplýsingar í síma 43179, SKIPSTJÓRAR Ungur maður óskar eftir pl'ássi á góðum 100—150 tonna humarbát. Er vanur togveiðum og bætingum. Uppt. í síma 26110 eftir kl. 6. IBÚÐ ÖSKAST 2—4 herbergja 'rbúð óskast til leigu í Reykjavik, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Erum með tveggja ára barn. Ski'lvís greiðsle. Uppl. í síma 85063. IBÚÐ Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 1. júiní. Þrennt full- orðið í heimili, algjör reglu- semi. Uppl. í síma 20147 í dag mitli 1—5. GRINDAVfK Til sölu fokhelt íbúðarhús, stærð 136 fm. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20 Keflavík. Simar 1263 — 2890. VÖRUBÍLL MALARAR Til sðhi er Mercedes-Benz 1620, árgerð 1964. Upiplýs- ingar ísíma 21641. Tilboð óskast í utaotoúss- málningu á þriggja hæða húsi. Upplýsingar í síma 36468. BLÓMASKREYTINGAR UNGUR REGLUSAMUR MAÐUR Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstraeti 16, sími 24338. óskar eftir herbergi í Rvík. Upplýsingar í síma 51936. TVÆR SYSTUR óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Upp- fýsingar í síma 35887. TIL SÖLU mótatimbur: 1x6, 1x4, 1 jx4, 1ix4 og 2x4. Ennfremur vinnuskúr. Uppl'ýsiogar 5 síma 23662. GETUM BÆTT VIÐ OKKUR nokkrum bömum í daggæzlu frá 8—6. Erum staðsettar í Kópavogi, Austurbæ. Uppl. á daginn í síma 40969 eftir kl. 7 í síma 42837. TIL SÖLU Land-Rover '68, bensfn, Btið ekinn, skoðaður ’72. Faflegur bíll. Bifreiðasalan Borgertúni 1. TIL SÖLU Cortina árg. 65, Skoda Octa- via árg. '62, Tratoant Station árg. '67 og Opel Caravan árg. '62. Upplýsrngar í síma 30663 og 30795. RÝJAGARN í púða og teppi. Nokkur stykfci af ódýrum rýjateppum eftir og krosssaumsteppi með gami á 800 krónur. Hof Þing. OPEL REKORD TIL SÖLU érgerð 1970, 4 dyra, L-gerð, tB sölu. Brfreiðtn er sjálfskipt. Uppi. í síma 13192 og 23340. 4ra herb. efri hæð í sær»sku tfmburhúsi í Vogunum. Uppl. í síma 37536. VOLKSWAGEISI '59, TIL SÖLU í mjög góðu standi, til sýnis og sötu í Teigagerði 13. Sími 36761. eins tomrnu miðstöðvardæfa, BeM og Gossed. Uppiýsingar í síma 51018. SUMARBÚSTAÐUR við Haifravatn tfl söiu, um 25 fermetrar að stærð. Upplýs- ingar í síma 25385 eða 25335. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja berb. íbúð óskast fyrir fóstru, er virinur við Dal- braut. Góð fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi. Upplýsingar í síma 26454. VANTAR VINNU Stúlfca, sem er að Ijúka hús- mæðraskóla, óskar eftir vinnu úti á iandi frá næstu mánaða- mótum. Uppl. í síma 40466. SUMARDVÖL Barnaheimilið að Egilsá getur enn tefcið á móti nokkrum bönnuim til sumardvalar. Upp- lýsingar gefur Guðmundur L. Friðfinnsson eða aðrir, sími 42342. Frá Skíitoskálanum Hveradölum Höfum okkar vinsæla kalda borð á sunnudög- um. Seljum út köld borð, smurt brauð og snittur. Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristiu- er fyrir oss dáinn. (Róm 5.8). I dag er laugrardagurinn 6. maí. Er það 127. dagrur ársins 1972. Síðasta kvartil. Ardegrisháfiæði í Rcykjavik er kiukkan 12.03. Eftir lifa 239 dagar. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunhudögum og mið- vikudögum ki. 13.30—16. Almennar ípplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavik eru gefnar í símsvara 18888. Læknmgastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir i Keflavík 3.5. og 4.5. Guðjón Klemenzson. 5., 6. og 7.5. Kjartan Ólafssón. 8.5. Arnbjörn Ólafsson. Áheit og gjafir Gjafir og álieit til HailgTíms- kirkju í Reykjavík, sem borizt hafa undirrituðum. Ásdís Jónsd. 400, H.í>. 600, G.J. 200, N.N. 1000, Jón G. ív- arsson 500, Elín Sigurðard. 500, Einar Eyjólfsson 3000, Kona I Norðurárd. 2000, Sigríður Jóns dóttir 5000, J.B. áheit 1000, Helga 1000, Guðm. Guðm. 1000 Guðrún 200, Ó.J. (í messu) 20.000, G.K. 1000, Kona í Dýra- firði 5000, K.K. og M.K. 2000, J.B. áheit 1000, Nína áheit 200, S.S. áheit 500, N.N. áheit 500, Gamli Nói 300. Samtals kr. 46.900. Kærar þakkir. Rvík 2.5. ’72. Ragnar Fjalar Lárusson. Sjómannsekkjan E.H. 500, frá konu 500. Aheit á Guðmund góða. G.G. 500, Öryrki 250, N.N. 200, J.Þ. 500, E.S. 50Q. Aheit á Strandarkirkju Örvar 100, G.G. 200, Öryrki 250, Önefndur 200, G.J. 200, Anna V. 250, H.G. 500, B.M. 100, Á.S.Á. 500, N.N. 200 B.V. 100, Guðmann 200, Baldur Sigurðs- son. 200, Kristinn 500, N.N. 1000, Lára 100, J.S. 100, H.H. 500 L.R. 100, Eva 55. gamalt áheit Smba 150. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvar' 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla iaugardaga og sunnudaga kL * -6. Sími 22411. NattftruKripasafnið Hverfisgðtu ÍML OplO þriðjud., fimmtud, iaugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Skr æling j agrátur eftir Jónas Hailgrímsson. Naha, naha! Báglega tóicst með alþing enn, naha, naha, nah! Það eru tóm.ir dauðir menn. Naiha, naha, nah! Það sést ekki á þeim hams né hold, naha, naha, naha! og vitin eru svo full af mold. Naha, naha, nah! Og ekkert þinighús eiga þeir, naha, naha, naha! og sitja á hrosshaus tveir og tveir. Naha, naha, nah! Þeir haifa hvorki koklk né pott, naha, naha, naha! og smakka hvtorki þurrt né vott. Naha, naha, nah! Og hvergi fá þeir kaffitoaun, naha,naha, naha! og eru svangdr og bláisa í kaun. Naha, naha, nah. Og bragða hvorki brauð né salt, naha, naha, naha! og þegja allir og er svo kalt. Naha , naha, naih! Þeir deyja aftoir úr kulda oig kröm, naha, naha, natoa. Og holtið er grátt og kvölin söm. Naha, naha, nah! — Þér hafið kært yfir því að það væri mold í súpunni. — Já herra liðsforingi. — Haildið þér, að þér hafið gengið í herimn til að vinna fyrir landið eða til að kæra út af matnum? — Til þess að vinna fyrir föðurlandið, herra liðsfbrimgi, en ekki til þess að éta það. Messur á morgun Ðómkirkjan Messa kl. 11. Séra Ósikar J. Þor láksson. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns dómprórfastur prédiikar. Séra Þórir Stepíhen sen annast aitarisþjónustu. Fríkirkjan Reykjavik Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjtörnsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðakirkja , Bænada.gsgiuðsþjónusta kl. 2. Gunnar Þorsteinsson mennta skólanemi prédikar. Umgt fólk aðstoðar með söng og hljóðfæraleik. Séra Ólafur Skúlasön. Kópavogskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Árni Pálsson. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Þorþergur Kristjámsson. Arbæ j arpres takall Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa í Árbæjarskóla kl. 2. Fermimgarböm og annað ungt fólk sérstaklega boðið velkomið til guðsþjónustwnn- ar. Fermimgarmynd sýnd. Séra Guðmundur Þorsteins son. Reynivallaldrkja Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson í Saurbæ mess ar. Sóknamefndin. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arn- grímur Jónssom. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja Barnasaimkioma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Haiildórsson. Hallgrímskirkj a Barnaiguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. KeflavSkurkirkja Messa kl. 2. Æskufóiik fjöl- menni. Björn Jónsson. Imnri-N jar ð ví kurkirk ja Messa kl. 10.30. Æskufóik fjölmenni. Séra Björn Jóns son. Ytri-Njarðvíkursókn Messa i Stapa kl. 4. Æsku- fóllk fjölmenni. Séra Björn Jónsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta í safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jón- as Gíslason. Kálfatjamarkirkja Fexmingargiuðsþjónusta kl. 2. Sr. Braigi Friðriksson. Hafnarfjarðaridrkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þor steinsson. Langtooltsprostakall Guðsþjónusta fellur niður en kirkjan er opin til bæna- halds milli kl. 2 og 3. Séra Sig'Urðwr Hauikur Gwðjóns- son. Elliheimilið Gmnd Guðsiþjónusta kl. 2. Séra Lár us Halldórsson. Grindavíkurldrkja Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigwrðsson. Lltskálakirk.ja Messa kl. 2. Séra Guðmwnd- ur Guðmundssom. Hvalsneskirkja Messa kl. 5. Séra Guðmwmd- ur Guðmumdsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 2. Guð- nnundur Óskar Ólafsson. Fíladelfia Reykjavík Safnaðarguðsþjónwsta kl. 2. Almenn g'uðsþjónusta kl. 8. Einar Gíslason. Kirkjulækjarkot í Fljótslilíð Almenn guðsþjónusta ki. 8.30 Gwðni Marfeússon.. Fíladelfía Selfossi Almenn guðsþjönwsta kl. 5. Arthur Eriksen. Kirkja Óháða safnaðarins Messa ki. 2. Bænadaigurinn. Séra Emil Bjömssom. Selfosskirfeja Messa kl. 2. Séra Sigurður Sigurðarson. Bænadagur þjóðkirkjunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.