Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAl 1972 Lárus Jónsson; Tillögur um landshluta- f yrirtæki athyglisverðar — ef ákvörðunarvald fólksins út um hinar dreifðu byggðir verður raunverulegt SÍÐASTLIÐINN miðvikudag var skýrt frá ræðum iðnaðarráð- herra, Magnúsar Kjartanssonar og Jóhanns Hafstein um Jjings- ályktunartiliögu ríkisstjórnar- innar, Hér á eftir verða stxittlega rakin nokkur atriði í ræðum ann arra þingmanna, en ræðu Magn úsar Jónssonar er sérstaklega getið hér á síðunni. Þessari þings ályktunartillögu var i gær vísað til siðari umræðu allsherjarnefnd ar. SVEITARFÉLÖGIN SETT TIL HLÍÐAR Guðlaugur Gíslason (S) gagn- rýndi, að sveitairíélögunum í land inu og Sambandi íslenzkra raf- veitna skyldí ekki gefinn nokk- uir kostur á því að eiga fulltrúa í þeirri nefnd, sem tiClöguna hefði samið. Það lægi líka ljóst fyrir, að nú ætti að fara inn á þá braut, að láta dreifingu raf- orkunnar heyra beint uindir rik isvaldið. Þetta væri að sjálfsögðu ekkert nýtt á þessu þingi. Það mætti benda á Framkvæmda- stofniun ríkisirtis og fleiri aðiilia, sem nú ættu að fá mjög aiukið vald, sem áður hefði bæði verið í höndum ein- staklinga og sveitarfélaga. Þinigmaðurinn benti á, að þetta atriði hefði verið rækilega undirstrikað af ráðherra, þegar hann hefði lýst því, að yfirstjóm þessara mália ætti að vera á svip uðum grundvelli og hjá Lamds- símanum. Þetta er sannarlega ekki það, sem sveitarfélögin oska eftir og hafa stefnt að. — Sveitarfélögin tel'ja, að eins og málum er nú komið í sambandi við dreifinguna, sé að því leyti iokið hiutvei ki Rafmagnsveitna ríkisins, að samtök sveitarféiag- anna, landshlutasamtök, einis og það hefur verið nefnt, eru þess veil umkomin að taka að sér þetta hiiutveTk. Við fáum ekki séð það, sem erum kuniniugir þesis um málum úti á landsbyggðinni, hvers ve-gna þarna þarf miífliiið, sem leggur 20% á raforku na frá heildsalanum til sveitarfélagsiriaf veitnanna. Þetta er vitanlega gersamlega óþarft. Með þessu er bara verið að auka kostnaðimin við raforkudreifinugna og hækka verðið á raforkunni tiil alimen/fr ings. Þingmiaðurinn undirstrikaði 1 þessu sambandi, að sala rafork unnar værii einn þeirra þátta, sem sveitarstjórnirnar ættu að annast á sama hátt og t.d. vatns- veitur. Hanri benti á, að það væri rnjög misjafnt í hverju sveitar- íélagi, hverniig töxtum rafveitn anna væri háttað. Þannig gæti hentað betur að hafa þennan taxta eitthvað hærri á einum staðnum en öðrum, bæði í sam bandi við iðnað, hituin húsa og fleiira. RÁÐHERRA FÓR RANGT MEÐ Lárus Jónsson (S) gerði að umtalsefni þau ummæli ráð- herra, að stjóm Laxárvirkjunar hefði lýsti stuðningi við þá stefnu, sem í tillögunni fælist. Sagði þingmaðuriinin, að því færi víðs fjarri, að ráðherra færi með rétt mál, þegar hann segði þetta. í samþykkt Laxárvirkjunar- stjórnar væri einiumigis vikið að einu atriði i þessari þingsálykt- unartiMögu en þatr segði: Stjórn Laxárvirkjunar lýsir yfir já- kvæðri afstöðu til þeirra hug- mynda iðnaðairráðherra um orku vinnslufyrirtæki fyrir Norður- iand, sem fram kom í ræðu hains á miðsvetrarfundi Sambands íis- lenzkra raifveitna. Stjórn Laxár- virkjunar telur eðlilegt, að skip uð verði nefnd til könnunar á málinu og telur sig reiðubúna ti'l þess að tilnefna mann í nefnd- ina. Siðain sagði þinigmaðurinn: Hér er eiivuinigis ályktað urn einn afmairkaðan þátt sem ráðherra lýsti á þessurn fundi, og meiira að segja þess getið mjög á- kveðið, að á- stæða sé til að kanna hann nán- ar. Því er það víðs fjarri að stjórn Laxárvirkjunair haifi með þessari samþykkt lýst stuðningi I símum við þá stefnu í heild, sem ráðherra boðaði hér. Þingmaðurinn sagði síðan. að þingsáilyktunartilliaigan væri mjög undarfleg að samsetniragu. Samkvæmt orðanna hljóðan væri það alveig skýrt, að ætlunin væri sú að vinnia að því að koma meg inraforkuvinnslu og raforku- flutningi undir miðstj órnarvald rikisins í áfönigum, en flagga með því um leið á óljósan og helduir loðinn hátt að mynda svonefnt jandshlutafyrirtæki, sem fram> leiddi og dreifði raforku. — Það virðist sem sagt eiga að vera áfangi á leiðimni að alŒsherjarmið stýringu raforkumálanna að koma á fót ilandshlutafyrirtækj- um, sem siaimkvæmt þessu ættu ekki að vera mjög lamglíf. Þingmaðuirinn lýsti því sem sinni skoðun, að tillögurmr um landshlutafyrirtæki bæði á sviði orkuvinnislu og dreifingar væru mjög athyglisverðar og þyrfti að kanna þær nánar. — En það er auðvitað með þvi fororði að á- kvörðunarvaiid fólksins úti um hinar dreifðu byggðir landsinis sé raunverutegt, af því að það ráði einhverju um framkvæmdina. DREIFING RAFORKUNNAR IIVERGI MEIRI Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra lýsti þvi yfir, að þótt tiltogan yrði samþykkt, yrðu ekki gefin út bráðabirgðalög á grundvelli hennar. Hann sagði, að enginn ágredn- ingur hefði verið um Búrfelllis- Framhald á bls. 21. Magnús Jónsson: Sameiginlega grundvallar- stefnu í orkumálum þarf að marka Orkuverin þurfa ekki að vera undir einni stjórn, þótt þau séu tengd saman I UMBÆÐUNUM um raf- orkumálin lagði Magnxis Jóns- son áherzlu á, að málin hefðu verið að þróast í skynsamlega átt á undanförnum árum og skilningur manna smám sam- an vaxið á því, að það þyrfti að tengja orkuverin saman. Það væri ekki ný uppfinning ráðherra. — Að vísn hafa menn gjarnan viljað hafa virkjanir sem víðast um land- ið, og auðvitað væri það alveg fráleitt að ætla að virkja á einum stað í landinu og dreifa svo með „hiindiun" rafmagn- inu um allt land. Það mundi skapa slíkt öryggisleysi, að það væri ekki tiltækilegt. En það er hægt að gera þetta með margvíslegum hætti og þessi orkuver þurfa ekki öll að vera undlr einni stjórn. Það má tengja þan saman og það má vel hugsa sér nána samvinnu á millt þeirra, án þess að þau séu eign sama að- ila, aiveg eins og verið hefur. Það er því ekkert upplagt mál endilega á þessu stlgi að ætla nú allt í einu að fara að rjúka í að marka ákveðna stefnu I þessu, sem í raúninni liggur ekkert á að gera. HVERS VEGNA VAR TILLAGAN FLUTT? Magnús Jónsson (S) sagði freistandi að ræða mörg at- riði i sambandi við tillöguna, en kvaðst þó myndu binda sig við það, sem í hugann hefði komið undir ræðu ráðherra og við lestur tillögunnar. Alþingismaðurinn vék fyrst að þeim ummælum ráðherra, að ýmsir ágætir menn hefðu undirbúið málið. Það gæfi til- efni til að spyrja, hvort þetta væri þeirra tillaga eðá hvort ráðherra hefði falið þeim sem embættismönnum að setja hana niður á blað, eftir að hafa sjálfur markað megin- stefnuna. — Og það þykir mér trúlegra. Mér eru kunnír margir þeir mætu menn. sem þarna hafa verið að verki, og mér finnst tillagan í mörgum greinum ótrúlega óljós og ein- kennilega orðuð til þess að vera komin frá þeim að öllu leyti. Þá sagði þingmaðurinn, að æskilegt væri að fá úr þvi skorið, hvort hugsanlegt væri, að með tillögunni væri fyrst og fremst um skoðanakönnun að ræða, sem meðráðherrarn- ir hefðu látið gott heita að iðnaðarráðherra leitaði eftir, án þess að með því væri sleg- ið fram fastmótaðri stefnu ríkisstjómarinnar um það, að svona ætti þetta að vera og engan veginn öðru vísi. — Ef hér er verið að leita eftir sam- stöðu við Alþingi og alla flokka, er auðvitað sjálfsagt að skoða málið i þvi ljósi. En þá verð ég að láta í ljós undr- un mína, ef ráðherra ætlar að knýja þetta mál fram nú, vegna þess að það er komið að þinglokum. Sjálfur kvaðst þingmaður- inn ekki reiðubúinn til að taka afstöðu til málsins, — og það m.a. vegna þess, að það er ekki nema sjálfsagður hlutur og í rauninni í sam- ræmi við það, sem ráðherra sagði og ég býst við, að sé í hugum margra annarra þing- manna, að þeir vilji gjarna hafa saxnráð við sína heima- menn. ÁKVÖRÐUN ÓTÍMABÆR Þingmaðurinn vék síðan að því, að þingsályktunartillagan Magnús Jönsson snerti mörg héruð og flest kjördæmi landsins, auk þess sem hann benti á það í sam- bandi við virkjanirnar sjálfar, að það væru bæði sjálfstæðar virkjanir, samvirkjanir rikis og sveitarfélaga og algerar rikisvirkjanir. Um þetta hefðu á undanförnum árum orðið miklar umræður og einnig um jöfnun raforku- verðs, sem hlyti að verða eins og allir vildu stefna að, 1 ljósi þessara staðreynda og með hliðsjón af þvi, að hér væri ekki verið að marka stefnu næstu ára, heldur ára- tuga, tók alþinigismaðurinn undir það með ráðherra, að vinna þyrfti að því að marka sameiginlega grundvallar- stefnu, sem ekki færi eftir þvi, hverjir sætu i ríkisstjórn hverju sinni. — Um þetta er ég ráðherranum sammála. En þegar hann talar um það, að það muni taka langan tima að koma tillögunni í fram- kvæmd, þótt hún verði sam- þykkt á þessu þingi, sé ég ekki, hvernig hann getur ætlazt til þess og telur í raun- inni nokkra þörf á að knýja Alþingi tÚ þess að taika á- kvörðun i málinu nú. Það gæti leitt til óheppilegrar niðurstöðu, vegna þess að ég held, að við getum sameinað skoðanir okkar í þessu máli. Ég er ráðherranum sammála um það, að miðstjómarvald, sem stefnt er að með tillög- unni, beri vissulega á milli sem höfuðatriði. MISMUNANBI LEIÐIR Hins vegar sagði þingmað- urinn, að ekki gæti orðið neinn ágreiningur um, að mynduð yrðu sérveitukerfi og héraðsveitur, en þar væri um flókið vandamál að ræða. Hann vísaði til þess, að þró- unin hefði öU gengið í átt til aukins samruna og sagði, að það hlyti að reka að því, að öll orkuver landsins yrðu tengd saman. — En það er hægt að gera þetta með mis- mumandi hætti. Þegar hafa verið mörkuð ýmis mikiis- verð stefnuatriði i þessu eins og t.d. með lögunum um Landsvirkjun og ákvæðunum um það, að Laxárvirkjun geti gerzt aðili að Lands- virkjun, ef hún óskaði þess. Þá er gert ráð fyrir því að tengja saman samveitu- kerfi Norðurlands og Suður- lands, ef það þykir henta. Austurland verður vafalaust með og önnur héruð landsims einnig, þegar timar líða. En það þarf margt að skoða í þessu efni. Og nú kemur á daginn, að einn af þingmönn- um Norðurlands eystra, Lár- Framliald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.