Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.05.1972, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1972 IrÉLAGSLÍr Kvenfélag Bústaðasóknar Stuttur félagsfundur og bingó verða í Réttarholtsskóla mánu- daginn 8. þ. m. kl. 8.30 e. h. Hæsti vinningur er flugferð tH Færeyja fyrir eirvn. Margt góðra muna. Félagskonur taki með sér gesti af báðum kynj- um. Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Sýmkennsla á forréttum og eítirréttum verður að Hallveig- arstöðum miðvikudagmn 10. maí kl. 8.30. Kennari frú Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðrakenn- ari. — Stjórnin. Farfugfar — ferðamertn 7. mai: 1. Gönguferð á HvatfeH og að Glym. 2. Gönguferð á Þyril. Kvenfélag Laugamessóknar heWur fund mánudaginn 8. maí kl. 8 30 í fundarsal kirkjunnar. Venjuleg fundarstörf, talað um sumarferðir o. fl. FjöJ- mennið. — Stjórnin. Sunnudagsferðin 7/5 Fugiaskoðunarferð suður með ©jó. Farið verður um Garð- skaga, Saodgerði, Hafnarberg og vlðar. Brottför kl. 9.30 frá B. S. I. Verð 400,00 krónur. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Háteigssóknar Hin árlega kaffisala féiagsins verður á Hótel Esju sunnudag- »nn 7. maí kl. 15—18. AHur ágóði rennur í orgelsjóð Há- teigskirkju. Borgarbúar njótið góðra veitinga í vistlegu um- hverfi og styðjið gott málefni. Nefnd'm. Hjálpræðisherinn Laugard. kl. 20 00 klúbbur fyrir 13 til 17 ára unglinga. Sunnudagur: kl. 11.00 helgunarsamkoma. kl. 14.00 sunnudagaskóli, kl. 15.30 einkasamkoma fyrir hermenn og vioi, kl. 20.30 hjáfpræðissamkoma. Ofursti Knut Hage-n frá Noregi talar á samkomum sunnudags- ins. Brigadér Enda Mortensen, dertdarstjóri, stjórnar sam- komunum. Foringjar og her- menn við flokkinn taka þátt í samkomunum. — AHir vel- komnir. Mánudag kf. 16.00: Heimilasamband. Allar konur velkomnar. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20,30. AWir velkomnir. K.F.UM. Á morgun: Kl. 2 e.h. sameigin- legur fundur fyrir aHar barna- deildir og sunnudagaskóla K.F.U.M. og K. í íþróttahöllinni I Laugardal. Miðar afgreiddir í húsi félagsins við Amtmanns- stíg, og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Kl. 8.30 e. h. almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg á vegum Kristniboðssam- bandsins. Kveðjusamkoma fyr- ir Skúla Svavarsson, kristni- boða, og fjölskyldu. Nánar auglýst í blaðinu á morgun. Ailir velkomnir. Verkamenn óskast í byggingavinnu strax eða síðar. — Upplýs- ingar í síma 30703. Gestur Pálsson. Múrarar óskast til að gera við utanhússpússningu á Barnaskólanum í Keflavík. Nánari uppl. veitir Magnús Þór Helgason, verkstjóri í Áhaldahúsi Keflavíkurbæjar, sími 1552, milli kl. 11—12 næstu daga. Sölumaður Viljum ráða dugiegan sölumann nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni. Heildverzlun Eiríks KetiJssonar, Vatnsstíg 3. Framtíðarstarf Verktakafyrirtæki á Suð-Vesturlandi óskar að ráða mann nú þegar til að sjá um bók- hald og almenn skrifstofustörf. Til greina kemur aðeins Samvinnuskóla-, Verzlunar- skóla- eða viðskiptafræðimenntaður maður. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. maí, merkt: „1526“. Vélritunarstúlka Viljum ráða nú þegar eða síðar reynda vél- ritunarstúlku í almenna vélritun Æskilegt er, að hún kunni enska hraðritun og/eða hafi vélritað eftir hljóðrita. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í skrifstofu vora að Suð- urlandsbraut 4, Reykjavík, fyrir 15. maí nk., merktar undirrituðum. OHufélagið SKELJUNGUR hf. — Starfsmannahald. — Húsbyggjendur og nðrir Tökum að okkur margs konar ýtu- og gröfuvinnu. svo sem grafa grunna og sjá um flutninga á uppgreftri. Útvegum uppfyllingaefni. Unnið í tímavinnu eða eftir föstum tilboðum. ÞREK h.,í simi 86164 — 32811 trá kl. 8—23 e. h. Sálfrœðingur Staða sálfræðings við Geðdeild BorgarspHalans er laus til um- sóknar nú þegar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi kliniska reynslu í sálarfræði. Upplýsingar um stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykja- vikurborgar við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 10. júní nk. Reykjavík, 4. 5. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. FJIÁ FLVCFÉLJKGINIJ FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR AÐ RÁÐA skrifstofumann í Tjónadeild. Enskukunnátta nauðsynleg. Skrifstofustúlku í Bókhaldsdeild. Umsóknareyðublöð, sem fást í skrifstofum félagsins, sendist starfsmannahaldi fé- lagsins í síðasta lagi 15. maí nk. öskar ef tir starfsfölki í eftirtalin störf’ BLAÐB URÐARFÓLK OSKAST Tjarnargata I til 40 Vön skrifstofustúlka ósknst strox til starfa í ferðaskrifstofu. Þarf að geta unn- ið sjálfstætt, kunna góð skil á ensku og Norðurlandamáli og annast bréfaskriftir. Umsóknir sendist í auglýsingaskrifstofu blaðsins fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: „Framtíðarstarf 321 — 1828“. Höfðahverfi Símr 10100 HOFSÓS Umboðsmaður óskast til innheimtu og dreif ingu á Morgunblaðinu á Hofsósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 6318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.