Morgunblaðið - 14.05.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 14.05.1972, Síða 1
14. MAÍ 1972 24 SlÐUR Grein Harrison Salisbury um bók Roy Medvedes um Stalínstímann Bókin „Let History Judge“ eft- ir Sovétmanninn Roy Medved- ev er fyrir nokferu komin út á Vesturlöndum og hefur vakið fedfenalega athygli. Ýmsir þefekt ustu gagnrýnemdur á Bretlandi og í Bandaríkjunium, svo og sér- fræðinigar um málefni Sovétrikj anna hafa fjallað um bókina og telja útkomu hennar mikinn merkisatiburð. Edward Chrank- shaw ritar m.a. í Observer: „Útgefendur þessarar bókar segja hana merkasta fram- lag sem hefur komið frá Sovét- ríkjunum, síðain Krúsjeff hélt hina frægu ræðu sína um Stalín á 20. flofeksþingimu. Ég tek und ir þessi orð. Bókin er fyrsta til- raun tii raunsærrar könnunar á ferli Stalíns, ódæðisverk um hans, sigrum hans oig þróun sem gerð hefur verið innan frá . . .“ í The New York Times Book Review ritar Harrison E. Sails- bury langa grein um bðkina, for sendur hennar og þær hvat ir sem liggja til grundvallar, að Medvedev hefur að vinna hana. Grein Harrisons Sailsbury fer hér á eftir i lauslegri þýðingu og ögn stytt: „Þegar óg lagði frá mér bók Roy A. Medvedevs var mér líkt innan'brjósts og þegar ég les um flóð í Vestur-Bemgal, jarð- skjálfta í Tyrklandi ellegar kól erufarsótt i Kína. Áhrif Stalíns á heim allan, einkum þó hinn sovézka — enda þótt þau spanni yfir mun víðara svið og það reyndar svo að áhrifanna gætir næstum því á hverja einustu mannveru — eru svo ómælanleg, svo söiguleg i djöfu'lleik sínum, að nú þegar tveir áratugir eru liðnir frá dauða hans, erum við líkt og fornleifafræðingar á fram andi stað, að reyna að mæla hversu gífurleg itöfe hans og áhrif voru. Engimn hefur skrifað sögu Stalíns af þvílíkri nákvæmni og gætni og þessi nákvæmi mennta maður. Medvedev hefur unnið að verkinu árum saman. Hann hefur notið hjálpar fjölmargra sem eru samvizkusamir visinda- menn og félagsþrosikaðir borgar ar og vilja freista þess að draga upp Stalínstímabilið og kanna þýðingu þess skeiðs. Það gengur kraftaverki næst að hafa getað fullunnið þetta verk. Sérstakíega þegar haft er í huga, að núverandi valdhafar í Sovétríkjunum eiga i hálfgerð- um erfiðleikum gagnvart ódæð- isverkum Stalíns og jafnvægis- list þeirra er ekki sannfærandi. Enda hefur vissulega verið sýnd viðleitni i þá átt að endur- reisa hann, sem mimnisverðan og stórbrotinn leiðtoga en nokkuð brofefegengan á stumdum. Roy Medvedev og tviburabróð ir hans Zhores Medvedev eiga áreiðanlega ekki marga sína lífea. Þeir eru synir heim.spek- ings í fræðum Marx, Alexand- ers Romanovitsj Medvedevs, en hann var líflátinn í hreinsunum árið 1938. Þeir eru vísindamann og fræðimenn, geeddir riferi þjóð félagsvitund. Roy lagði stund á heimspeki og nam síðan uppeldis fræði og sögu. Zhores er líf- efnafræðingur og erfðafræðing- ur. Þeir hafa unnið að fjórum miklum verkum um Stalínisma og samtíma hans í Sovétríkjun- um. Ekkert þessara verka hefur verið gefið út þar í landi. Þau hafa hins vegar gengið manna á milli i samizdat útgáfum. Verk Zhores eru „The Rise and Fall of T.D. Lysenko," og „The Med- vedev Papers" og er þar gerð feönnun á ritskoðunarkerfi Sov- étríkjanna og því harða eftirliti með menningarlifi sem tíðkast þar í landi. Eftir þá báða Zhor- eis og Roy er bókin „A Case of Madness" og fjallaði um þau brögð sem sovézk stjórnvöld höfðu í frammi á s.l. ári til að fá Zhores úrskurðaðan geðsjúk an, svo að unnt yrði að koma honum til vistunar á geðveikra- hæli. Fjórða verkið er svo ofan greind bók, samtímaleg könnun og yfirlit yfir allt Stalins-tima- bilið, sú fyrsta, sem við vitum til að hafi verið gerð innan Sov- étríkjanna. Þarna er að finna óhemju mikla vitneskju er verð- ur tii skilningsauika á hálfrar aldar sögu Sovétríkjanna. Eins og nærri má geta hefur frumkvæði þeirra bræðra, svo og sú aðstoð sem þeir hafa not- ið frá ýmsum aðilum, vakið heift uga reiði hins aldna sovézka stjórnarbáfens. Báðir hafa verið reknir frá störfum sínum og minnstu munaði, að það feng- ist framgengt, að Zhores yrði settur á geðveikrahæli. Báð- ir hafa fengið ítrekaðar aðvar- anir um að þeirra biðu hin verstu örlög ef þeir héldu upp- teknum hætti við iðju sína. Það má rekja til hins mikla og vold- uga stuðnings, sem þeir njóta hjá ákveðnum áhrifamönmum meðal menntamanna, að þeir skuli ekki hafa verið settir í fangelsi. Þar á meðal eru heims- frægir eðlisfræðingar á borð við Peter Kapitsa og Andrei D Sakharov, ri'tlhöifiundurinn Alex- ander Solzihenitsyn og Konstan- tim Simonov. Geta má þeiss að e!nn ágætastiur styrfetarmanna þe'.rra var Alexander Tvardov- sky heitinn, fyrrv. riitstjóri Novy Mir. Ætla má og að með- al situðninigismanna þeirra sé að m'nnsta feosti einm fuiltrúi stjórnmáiaráðisins. Bræðumir eru vissulega í fylfeiingarbrjósti þeirra vísinda- manna, menntamanna og frjá’s- lyndra afla í Sovétrifejun- um, sem reyna að hafa hemil á foryistunmi, sem vill að nofekru endurreisa Staiín, eins og áður var að vilkiö, eða að miinnsta feositi draga úr andúð og gaign rýni þeirri, sem hófst með ræðu Krúsjieffs árið 1956. Reynt er að gera liíitið úr óhæfuiv'erkunum eða dreifa ábyrgðinni á verkurn hans, svo og að endurivekja ýms ar kúgunaraðferðir sem viðhafð ar voru á valdatíima hans. Hvað er það svo sem Medveð ev hefur skrifað? Ekki saga i hefðbumdnum skilraingi orðsin)i, 1 fyrstu miun bann hafa æitlað að kalla bókina „Befo.re the Oourt of History", en vinir hans sýndiu homum fram á, að siík söguleg könnun á Staiínisman- um væri aðeins upphafið. Hann gaf þvii bókinni nafnið „Let History Judlge" eða „Toward the Oourt of History". En það sem hann kemiur fram með felur meira í sér en ákæru. Ég ætla ekki að halda því fram að allt þetta efni, sé tæmandi yfirlit um Staiiíinstíimabilið, en þar er þó gerð tilraun til að kafa ögn und ir yfirborðið. Qg Medivedev hef- ur femgið aðgang (án efá fyrir milligöngu áhrifamdkilla vina sinma) að ýmsum óprentuð- um s'kjölum um starfissemi flofeksins, allt aftur til ársins 1917. Hann hefur og fengið að lesa skýrsliur yfir rannsóknir, sem flokkurinn lét gera, eítir að Krúsjeff reið á vaðið og birti al heimi frásagnir af ódæðisverk- um Stalíns. Medvedev hefur dregið að sér þúsundir stojqla, sem suim hafa verið birt og eifni- viðs heflur hann afla-ð frá hinwm ólí'felegusitu stöðum og heimiidir hans enu bersýnilega áreiðan- legar. Hann hefur sömuleið- is fengið aðgang að hiumdruð- um eiðfestra yfiriýsin.ga fanga, svo og endurminningum ýmissa fónnariamba Stalins, sem ann- að hvort fundust í fórum þeirra ellegar voru ritaðar ni.ður af þeim, sem tókst að hjara af tíu, fimmftán oig allt upp í 25 ára vist í þrælaivinnubúðium. Hann hefur fengið f.iöida manna til að segja frá reynslu sinni, það er fóik, sem er einhuga í því að sann- leifeurinin um Sovétríkin undir Staliinsstjórn skyldi skjalfestur og birtur — væntanlega með það fyrir augum að koma í veg fyrir að siífet endwrtæfci sig. Skörnmu áður en Krúsjeff héit ræðuna um Stalín, feom mið- neínd kom.múnis.taif'lolk'fesins á laggirnar sérstakri nefnd til að kanna hryðjuiverk einræðisherr- ans fyrrverandi. Pormaður nefndarinnar var A.N. Sh-elepin. Var hann tilnefndur af forystw- sveitinni til að hreinsa til innan leyni'lögrieglunnar. Með gaum- gæfiiegri skipulagniwgu og öt- uiliVi vinnu var þvii feomiö í kring að hundruð þúswnda fanga í nauðiunigarvinnubúðum voru leystir úr háldi eða leyft að feoma heim úr útlegð og enn fleiri voru endwrreistir látnir. Bkfejur þessara manna og aðrir ástvinir fengu efflt'.rlaun eða ein- hvers konar bætur. Fæst af því, sem þessi nefnd gruflaði upp, hefur verið birt opinberlega, enda þött vikið væri að sumu hverju á flofeks- funddruum árið 1961. Gerði Shele pin það og rayndar fleiri. Med- vedev hefur auigdjóslega fengið að lesa ýmislegt af þessu éfni, sem þarna var safnað saman. Þetta verfe Meövedevs er ekfei eins æsilegt og ræða Krúsjeffs var á sínuim ti.ma. En það fyiidr upp í óteljandi g'öt og mörg þeirra stór u.m feril Stalíns upp úr 1930. Þetta verfe er efeki eins itariegt og „The Great Terror" eftir Robert Oanquest, en í því er sanmleifcur sem lesandi hlýt- ur að verða von bráðar var við. Á grundivelli verks Medvedevs er nærtsðfet að endurmeta verði alla sögu Rússlands frá andláti Leniins til flaliis Krúsjeffs. Þetta er ekki stórfcostlegt bók menntaverk í sjlálfu sér, enda þóftt bófein sé unnin af venulagu listfengi. Það sem athyglisverð- ast er og hedllar mest, er að Med- vedev vdminur venk siitt einmdftt atf því, að hann er Rússi, hann er Marxisti, og hann er að færa ofcfeur StaMn og Rússland, inn- an frá. Við höfum aidrei litið það auiguim fyrr. Við lesum um glæpi og hryðj-uíverk og svo sannfærandi, en þó varfæmis- lega er fná þeim sagt að þessar frásagnir hljóta að greypast í huga ofekar. Og ofefeur eru og fréttir í þessu og ég vaan-ti að svo sé um flesta rússneska les endiur. Við kynnumst ekfci aðeins hversiu taikmarkalaus grimímid Stalíns hefur verið. Við kynn- urnst éinnig ótrúlegri geðilisku hans; bann Stalíns við bðk John Reeds „Ten Days flhat Shook the World“ vegna þess að Reed minntist ekki á Stalín, (Menn voru liifllátndr eða sendir í nauð- ungarviinnubúðir fyrir það eitt að hafa bðk Reeds undir hönd- um), handtaka og líflát manns að nafnd G.F. Fedorov, náins samstarfsmanns Lenins, að lík- indum vegna þess að hann átti fiofeksskiirteini númer eitt, orð Staiins sem hann lét falla tveim- ur áruim eftir dauða Lenins: „Miunið að við búum í Rússiandi, landi keisaramnia. Rússneska þjóðin vilíl hafa yfir sér einn drottnara," sú staðreynd að eft- ir að hafla undirritað samninig- mn við nasista árið 1939 var fanigeisisvörðlum uppáiaigt að kalla fanga aidrei fasista, alls konar þóknan.ir sem e-kfei voru gefnar upp til sfeafcts, frásögnin um pólslkan örygigiisiþjönustu- mann, sem var settur í tolefa með trygiguim kommúnistum oig var öllum gefið að sök að haifa sftund að njósnir. Pólverjinn fékk s.íð- ar að fara heim í sfeiptum fyrdr sovézfcan njósn.ara, en dygigu kommiúnisitarnir voru slfeotnir. Medvedev fer á kostum í hinni vandvirknislegu frásögn Myndin er te-kin 1935. Með átalin á niyndinni ern Andrei Zhda nov og Ií.E. Voroshilov. Látum söguna dæma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.