Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAf 1972 Guðjón Ármann Eyjólfsson: DECCA - staðsetningarkerf ið 1 vikunni sem leið komu tii Vestmannaeyja góðir gestir, 2 tæknimenn frá brezka fyrirtæk- imi Decca, sem framleiðir marg- ar gerðir siglinga- og mæli- tækja; þeir R.L. Thomas frá deild fyrirtækisins í London og R. Sleight frá Grimsby, en Sleight ímin íslenzkum sjómönn um, sem þangað koma, að góðu kunnur. Til Vestmannaeyja komu Decca-mennimir að ósk Stýrimannaskóians í Vestmanna- eyjum; fyrst og fremst til að kynna nemendum staðarákvörð- unartaekið Decca-navigator, sem er þekkt víða um heim og nú notað um alla Evrópu. Ágæt kynning þessara manna á Decca-sigli n gatæki nu og Decca skrifaranum, sem þeir sýndu í notkun með kvikmyndum, kort- um og likitæki, sem þeir höfðu meðferðis, rifjaði upp fyrir und- irrituðum nákvæmar staðsetning ar og auðvelda meðferð þessa siglingatækis fyrir meira en ára tug. Þessir fyrirlestrar og kvik myndir sýndu, að á þessum svið- Heimsókn tæknimanna frá Decca til Vestmannaeyja En aðrir notendur eru allir sæfarendur og svo flugmenn. Norðmenn lögðu sérstaka áherzílu á nákvæm staðsetning- artæki fyrir fiskveiðiflotann, og var það forsenda rann- sókna þeirra. Þetta er önnur stefna og skýr ar afmörkuð en hefur ráðið hér á landi. Fiskikort sérstak- lega ætlað tslenzkum sjómönn- um er fyrst gefið út 1964, en fram til þess tíma höfðu sjó- menn hér notað sérstök ensk fiskikort, sem sýndu festur og fiskislóðir að gömlu 3ja mílna landhelginni; (Fiskikort er sjó- kort, sem sýnir gneinilega flök, festur, hraun og slæman botn). íslenzkir fiskimenn höfðu þó tal að um slik sjókort í f jöJda mörg ár, en eins og kom fram í sjón- varpsþætti s.l. vetur var 6. Heimskautastofnunarmnar 7. Norska flotans 8. Kaupskipaflotans — bæði vegna úthafssiiglinga og strandsiglinga 9. Fiugsamgangna Nefndin komst að þeirri niður- stöðu, að með nákvæmari stað- arákvörðunartækjum og betri fiskikortum myndi nýting land- grunnsins verða margfalt betri; einkum á ytri brúnum land grunnsins þar, sem sérstök skil- yrði í sjónum vegna seltu, hita- stigs og strauma skapa fiski- sæld, og svo á þröngum veiði- svæðum á sjálfu landgrunninu, biettum með góðum botni, en um girtum steinum og hörzium. Nefndin gerði áætlun um betri afkomu á meðaltogskipi vegna Frá vinstri: Guðjón Ármann Eyjótfsson, skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, sem túlkaöi og aðstoðaði Deeca-mennina, R. Thomas frá London og R. Sleight frá Grimsby. — Fremst á myndinni er Deeca-móttökutækið MARK 21. Vísar tækisins ganga stöðugt og sýna stað skipsíns, hvenær sem óskað er. um höfum við íslendingar dreg- izt mjög aftur úr öðrum fisk- veiði- og siglingaþjóðum, þó að við eigum aik okkar undir haf- inu i kringum landið. 1 dag eru 38 keðjur sendi- stöðva í gangi víðs vegar um heim. 1 Evrópu eru 22 sendikeðj ur, og í iwvember n.k. er áætlað að taka i notkun nýja keðju á Irlandi. Sendikeðja er ein aðad stöð (master), sem sendir út radíóöldur á móti 3 undir- srtöðvum (slaves) og eru staðar- línurnar hyperbólur, sem eru yf irprentaðar í sjókort. Árið 1967—1968 settu Norð- menn upp 6 keðjur meðtfram allri norsku ströndinni og síðan nær þetta nákvæma siglingakerfi yf- ir allar strendur meginlands Evrópu, Bnetiands og Irlands; allt frá Njörvasundi (Gibralt- ar) og norður fyrir Nord Kap, nyrzta odda Norogs. Staðar- ákvörðun með Decca er mjög ná kvæm, allt ’að 250 sjómílur frá sendistöð að nóttu tii og 500 sjó- milur að degi til (Heimild: Kennsiubók í sigiingafræði O. Johnson og Bryn — Oslo 1969). Af brezka samgöngumálaráðu raeytinu (Ministry otf Transport) er viðurkennt langdrægi kerfis- ins 240 smL Áður en norska ríkisstjómin ákvað, að setja upp nákvæm (rafeinda) elektrónisk staðar- ákvörðunartæki, gerðu Norð- menn umfanganikJar rannsókn- ir. I nóvember 1960 var stjóm Skipuð 13 manna nefnd til þess að kanna allar leiðir og þörf á þvl að setja upp þannig stöðv- ar „fyrir fiskimenn og aðra not- endur slíkra tækja" eins og seg- lr í útnefningu nefndarinnar. það staðfest atf einum fremsta togaraskipstjóra okkar, að iðu- legast hefur verið tekið allt of lítið tillit til sérstakra óska þeirra. Norska nefndin skilaði ein- róma áliti í júní 1961, þar sem mseit var með eftirtfarandi: L Uppsetningii á 5 Decca- keðjum eins fljótt og mögu- legt væri. 2. Að bæta við 3 Consol-stöðv um á Andey, Bjarnarey og .lan Mayen. 3. Að setja npp radarsvara og radarspegla á sérlega vöidum stöðum á strand- lengjunni. 4. Hafrannsóknastofnun og rannsókna.skip fái Loran C móttökutæki. Netfndin var þeirrar skoðunar, að uppsetning Decca-stöðva í Noregi, myndi hleypa nýju blóði í sjávarútveginn og þörf ná- kvæmra staðarákvörðunartækja væri knýjandi nauðsyn. Skýrsla nefndarinnar er mjög merki'legt plagg, unnin á bredðum vásinda- legum grunni með útsýn til allra átta. I skýrslunni eru viða mjög skarplegar athugasemdir og þess má geta, að við skipulagn- ingu og könnun á uppsetningu Decca-stöðva í Perú, var norska skýrsllan lögð til grundvallar rannsóknum. Gaumgætfilega voru kannaðar þarfir eftirtaldra aðila: 1. Fiskiskipaflotans 2. Landhelgisgæzslunnar 3. Sjómælingastofnunar 4. Hafrannsókna og rann- sókna á landgrunninu 5. Björgunaxþjónustu á sjó og ílofti betri staðarákvörðunartækja. Miðað var við skip, um 250— 300 tonn að stærð, sem kostaði 1 milljón norskra króna (1961) og væri að veiðum í 200 daga. Niðurstaða þessara atliugana varð þannig: 1. Einu togi meira á dag. 2. Tiu fletri útlialdsdagar á veiðum — (nákvæmari, ör- uggari sigling), og jafn- gildir þetta 50 hölum (togum). 3. Ein varpa sparast á ári. 4. Minni viðgerðarkostnaður — a.m.k. 3 vörpum færra til viðgerðar. 5. Vegna tímaspamaðar við viðgerðir veiðarfæra úti á miðunum yrðu veiðidagar allt að 5 dögum fleiri yfir árið. Aflaaukning á ári: (Veiði á togtíma áætluð 250 kg að meðaltali). 1. 200 dagar að veiðum: Einu togi meira (2ja tíma tog) jafngildir 400 togtimum. kg = 100.000 Aflaaukning: 250 kg x 400 togtímar 2. 10 dögum lengur að veiðum jafngilda: 50 hölum = 100 togtímum. Aflaaukning: 250 kg x 100 t. 3. Tímaspamaður vegna viðgerða: Aflaaukning: 50 togtímar x 250 kg. Aflaaukning samtals = 25.000 = 12.500 137.50* Aukning afiaverðmætis: (Reiknað skv. verðJagi í Noregi 1961, þar sem reiknað var með meðalverði 0,80 NKR.) 135.5ÖC kg x 0,80 kr. 1 botnvarpa Viðgerðarspamaður Sé í dag reiknað með minni afla á togtíma, en hækk andi verðlagi á fiski, má ætla, að þessir útreikninigair standist fyliilega. Með núverandi gengi íslenzku krónunnar eru þetta rúmilega 1,6 mffljónir isienzkra króna. Árið 1961, miðað við með alaflaverðmæti á bát í Noregi 700 þús. NKR, var þetta 18% verðmætisaukning. í maí 1968 voru norsku keðj- urnar formlega teknar í notk- un. Þær kostuðu uppsettar um 50 milljónir norskra króna. Með athugunum á afla- og hagskýrsl um norsika sjávarútvegsins telja Norðmenn, að á 2 árum hafi af- rakstur fiskveiðanna aukizt um 54 milljónir norskna króna eftir að Decoa-stöðvarnar voru sett- ar upp. Batnandi hag útvegsins þakka þeir fyrst og fremst betri nýtingu og nákvæmari þekk ingu á landgrunninu eftir til- komu Decca-kerf isins. Á sömu forsendu hafa miklar fiskveiðiþjóðir eins og Japanir, Suður-Aíríkumenn og Perú- menn sett upp nákvæm stfaðar- ákvörðunartæki með ströndum sínum. 1 tillögum sínum lagði norska nefndin áherzlu á, að tekið yrði upp staðarákvörðunarkerfi, sem hægt væri að tengja við sigi- ingakerfi nágrannaþjóða, svo að sæfarendur og flugmenn gætu siglt frá einu hafsvæði eða fiski- miðum til anntarra og notað sama móttökutæki. Rannsóknir nefnd arinnar beindust einnig mikið að þörfum norsku sjómælinganna, bæði á grunnslóðum og á norska landgrunninu við gerð fiski- og botnkorta allt að 70— 80 sjómílur frá landi, þar sem nákvæmni verður að vera mik- il. I þessu skyni var gerður sam- anburður á Loran A, Loran C, Decca, og Consol. Decca-kerfið hafði mesta nákvæmni þessara staðsetningarkerfa — eða í 100 sml. fjarlægð frá ströndum Nor- egs um 30 metra meðalnákvæmni sem er mikil svo langt úti (þ.e. NKR 110.000 5.000 10.000 Samtsls 125.00® innan við skipslengd 200 tonna skips). 1 flugi og þó einkum þyrlu- flugi og við björgunarstörf er notkun Decea talin einkar hag- kvæm og álitin veita mikið ör- yggi- Hér á landi hefur að undan- fömu nokkuð verið rætt um stað setningarkerfið OMEGA við út- færslu fiskveiðilandhelginnar í 50 sjómílur. Þetta staðsetningar- kerfi hefur marga augljósa kosti, svo sem lága tíðni, og að- eins 8 sendistöðvar, þó að sigl- ingakerfið nái um allan heim. Omega-kerfið verður eins og Lor an ákjósanlegt við úthafssigling ar, þar sem nákvæmni upp á að- eitrs hálfa sjómílu skiptir ekki máli. Til skamms táma hefur ná- kvæmni Omega verið gefin upp 1 sjómíla (1852 m) að degi til og 2 sjómílur að nóttu tiL Við sér stakar athuganir danslca flot- ans á Norður-Atlantshafi í árs- lok 1969, reyndist nákvæmni Omega um hálf sjómíla (900 m), í innan við 200 sjómílna fjar- lægð frá sendistöð. Nákvæmn- ina má auka um helming með betri uppstillingu stöðva, betri pjðkortum og nákvæmari mót tökutækjum. (Heimiid: Tidis- skrift for Sövæsen, júní 1970). En Omega-kertfið er (mér vitaniega) ekki ennþá notað af neinum fisk veiðiþjóðum og engin fiskikort eru til með Omega-staðar- iínukerfi. (Omega-kerfið sem lausn á erfiðleikum skipa við staðarákvarðanir utan og við 50 sjómílna landhelgislínuna væri því tfflitsleysi af hálfu islenzkra yfirvalda við sjómenn. Etf við ætlumst til að lög okk- ar og reglur um fiskveiðiland- helgina verði virtar, er nauðsyn legt, að erlend og innlend fiski- skip geti staðsett sig með ná- kvæmni við 50 sjómíina fiskveiðt mörkin, og þá með tækjum og sjókortum, sem sjóniönnum eru nærtæknst og eru i almennrl notkun meðal fiskimanna. Sigl- ingatæki, sem hafa reynzt ná- Otgerðarmenn og yfirmenn Eyjafiotans kynna sér Decca. Annar frá hægri er R. Thomas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.