Morgunblaðið - 14.05.1972, Side 6

Morgunblaðið - 14.05.1972, Side 6
6 MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 Magnús Gunnarsson Vestur-þýzki skinna- iðnskólinn í Frankf urt Þegur fiiUtrúi útflutningsmið- stöðvarinnar I»ráinn I»orvalds- son viðskiptafræðingur v'ar staddur nýlega á vörusýningu í Frankfurt þá bauðst honum ásamt öðrum fslendingum, að skoða þar nýlegan skóla, sem hefur sérhæft sig á sviði memnt unar og þjálfunar starfsfólks í skinnaiönaóin i im. I»ar sem skinnaiðnaðurinn er vaxandi atvinnugTein liér á landi fór viðskiptasíðan þess á leit við I»ráin, að hann skýrði Iesendum frá starfsemi skólans. Skólinn var stafnaður haustið 1967. Þá þegar var aðsóknin í flest námsk.eiðin meiri en unnt var að anna. Fljótlega hlau’t skól inn alþjóðlega viðurkenmngu og nú er tíundi hver nemandi út- lendingur. Árið 1970 útskrif uðust 106 nemendur úr skólan- um en fyrsta árið voru þeir 65. 80 sérfrseðingar úr öll'um greán- um skinmaiðnaðar kenna í verk- legum ag bóklegum igreinum. Sífellt er unnið að því, að auka og bæta kennsluna og þegar er farið að hugsa um möguleika á framhaidsmenntun eftir meistara próf. NÁMSSKRÁ Námiskeiðin eru sjö, kerfislega uppbyggð og spanna þan ailar greinar hrá- og loðskinna.ðnað- ar. Námsslkráiin fyrir 1973 er efn- islega þannig: I. Undirbúninigur meistara- prófs. — Verkieg og bókleg próf. II. Hrávörusala. III. Loðs ki nnaión bækni I. (Skinnavinnsla bókleg). IV. Loð.s k:n n a iðntækni II. (Skinnaviin nsla verkleg). • V. Sniðagerð (framhaldsnemendur). VII. Nýja peisatízfkan 73/74 (fra'rrrhaldsnemendur þegar með reynslu). VIII. Skinnavinnsla. I námskeiðunum, sem eru frá nökkurra vikna til þriggja mán aða fer eftirfarandi fram: l'ndirbúningur nioistaraprófs er margþætt námskeið, sem lýk- ur með prófi. Skiiyrði f>Tir inn- Skólinn á um 2.500 skinnasýnisllom. STAKIR JAKKAR & DRAGTIR FRÁ ERU ÁVALLT JAFN KLÆÐILEGAR cVor£&, sumartízkan 1972 töku er að hafa sótt námiskeið- in í iðn’tselknd ag'feldskurði. Hrávörusala hefur sem aðal- greintar eldi pelsdýra (ræktiun) ag skinnagreinimgu, hrávöruian.da- fræði ag hrávörumeðferð, upp- boðs-, réttar- og rekstrarfræði, tolla- og skattamál. Loðskinnaiðntækni hefui’ sem aðalgreinar skinnameðferð, skmnagreiningu, hagræðingu og önnur rekstrarleg viðfan'gsefni. Smðakennsla byggist á gnunn sniðateikningu og ölliu til mát- unar. Teikniæfingar og öilu við- víkjandi modelteikningu. Nám- skeiðin eru bæði fyrir byrjend- ur og lengra komna. Nýja pelsatízkan byggir allt- af á nýjium upplýsiin'gum ag gagn legri vitmeskju. Skinnavinnslan er grundvöii- uð að mikium hiuta á efnafrasði iðnaðarins með verkiegum æfiug urn. Þegar er fuilpantað á mörg námskeið fyrir 1973 t.d. er nám- sikeiðl.. undirbúiniinguir mieistara- prófs, fullsetið til 1976. Kennsia fer öil fram á þýaku ag lögð er áherzia á að nemend ur þekki eitthvað til skinnaiðn- aðar til þess að kennsla verði þeim að £uJAu gagni. Það var mj'ög ánaagju.legt að skoða þennan skóla undir leið- sögm skólas-tjórans Ludwig Brauser, sem vintist stjóma skól anum af mikilli röggsem: og með dæmafárri lítfsortou. Skólinn er vel útbúinn að tækjum og kenn&iu'efnd, t,d. á hann eitt stærsta skiinnasafn, sem Cil er á meginilandi Bvrópu, yfir 2.500 sikinn. Tók skólastjórinn fram hvaða þá skinnfcegund, sem nefnd var. Islendingar eru nú að sækja inn á skinnamarkaði með huil- búnar skinnavörur. Isienakur skinnaiðnaður á m'kia framtíð fyrir sér, en við náium a’drei fullnœgjandi árangri nema við menntium fólik til þess að starfa i iðnaðinum. Þess vegna verðum v.ið að gefa skói-. um eins ag þeseum gaium i fnam- tiíðinni og þeir eru rei'ðu’búnir til þess að taka á móti otkkar fóiki. Þráinn Þorv’aldsson. JÞ Það er niikill saumaskapur, sem iiggur lí rfnurn pelsi. Frankfurter Rauchwaren Messe var haldin í Frankfurt 19.—25. april. Að þessiu oinni Býndi iðnaðardeáld S.Í.S. vörur frá Iðunni og Heklu, Akureiyri, Húfugerðin ni Hetti, Borgameisii og Gráfeldi, Reykjavík. Mikil og vaxandi eftirspurn ter nú rtftir Sslenr,kum skiunafatnaði og skiinnavöruni. Myndin cir Hrá ÍMlonzka s j'ningar- svæðinu í FraJikfurt. Skiiui eiru vandloga valifii saman áður en þau eni sOtt saitnan í pelsa. Hér útskýrir numandi oð- ferðma fyrir þeim (frá hægri) Ragnari Ólafssyni, verksmiðjustjóra Iðunnar Akureiyri, Harry Frederiksen framkrvæmdastjóra iðnaðardoildar S.Í.S., Ludwig skólastjóra, Ásgrími Stefájissyni frainkvæindast jora Hefclu, Akureyri og einum konnara. (Ljósm. Þráuin Þorvaldsson).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.