Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972- IX s GULLSMIDUIt Kjólar til sölu Úrval af kjólum. Nýir kjólar daglega. Hátröð 7, Kópavogi. Jóhannes Leifsson Laugavegi 30 TRÚLOFUNARHRINGAR við smíðiim þé'r veljið HILMAR F055 lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — sími 14824 (Freyjugötu 37 — sími 12105). Hjartans þakkir færi ég börnum minum, tengdabörnum, barnabömum og öllum vinum, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á 85 ára afmæli mínu þann 30. apríl. Þorgils Þorgilsson, Sandhofti 18, Ólafsvík. HÖflÐUR ÓLAFSSON bæstarótta rlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Sumardvalaheimilið að Belgsholti Tekið verður á móti greiðslu fyrir börnin, sem koma 1. júní, að Vífilsgötu 23 (bakdyr) á fimmtudag frá kl. 12—3. Mætið stundvíslega, eða við getum ekki hald- ið plássinu fyrir yður. Fáið einnig leiðbeiningarblöð þar, eða hjá Ásgerði, Álfaskeiði 88, 2. hæð til hægri, Hafnarfirði. 18677 Ég þakka vinum mínum, börnum og vandamönnum gjafir og þá miklu sæmd, sem þið hafið auðsýnt mér á sextugsaf- mæli mínu, 28. apríl sl. Sú gleði og ánægja er þið veittuð mér, er langt umfram það er ég hefi til unnið eða á skilið. Ég þakka ýmsum félagasamböndum. Vil ég sérstaklega nefna Kaupféleg Skagfirðinga, Fiskiðju Sauðárkróks og starfsfólki þessara stofn- ana, sem gófu mér ómetanlegar stórgjafir. Vinátta ykkar og ityggð fylla hug minn gleði og þakklæti. Ég bið ykkur allrar blessunar og farsældar í nútíð og framtíð. Kærar þakkir. Sveinn Guðmundson, kaupfélagsstjóri. Blokkþvingur Til sölu 3ja spindla vökvaþvingur, 250x120 sm ásamt hitaplötum. Uppl. í síma 93-1722 og eftir kl. 7 93-1835 og 93-1947. er síminn hjá Bíla- báta og verðbréfasölunni við Miklatorg Citroen ID, árg. 1968 Plymouth Valiant 100, 1967 Renault R4, 1967 Cortina 1500, 4ra dyra 1967 Taurvus 12 M 1966 Morris Mini 1964 Vouxhall Victor 1964 Rússajeppi, frambyggður, 1966 VÖRUBfLDAR Mercedes Benz 1313, 1968 Mercedes Benz, skyfuibWI 1620, 1967 MAN 8156, 16 tonna 1969 með drif á öUum hjólum og skffu- vagni. MAN 212 rneð svefnbúsi 1966 Bíla- báta og verðbréfasalan við Miklatorg símar 18677 og 75 ÞETTA ER AÐEINS EIN BUXNATEG- UND AF MÖRGUM í VOR- OG SUMAR- TÍZKUNNI FRA ^VorC&i, sumartizkan 1972

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.