Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 21 — Ræða Geirs Framh. af bls. 14 IIVAÐ SEGJA FRYSTIHÚS SÍS? „Hæstv. forsætisráðherra taldi okkur í stjórnaraindstöðu vera svairtsýnismenn og mikla fyrir okkur erfiðleikana. Samband frystihúsa sam- vinnufélaganna, sem forsætis- ráðherra telur væntanlega ekki tiil stjórnarandstöðunnar, segir í frétt frá aðalfundi sín um, að frá og með þessu vori sé frystiiðnaðuriran kominn inn i nýtt halLa rek st u rstíma - bH, og tekur fram, að vinnu afllskostnaður muni hækka um 70% frá þvi í nóvember 1971 til ársloka 1973. Ef þessi frétt er skoðuð í ljósi þess, — að frystihúsin búa nú við hæsta útflutningsverð, sem þekkzt hefur, og teikn eru jafnvel á lofti um lækk un þess, — að vitað er, að ömrnur ininlend iðnaðarvörufraen- leiðsla, sem uminið hefur markaið erlendiis veigna réttra.r gengisskráninigar viðreisnarstjóimar, þolir ekki tilkostnaðarhækkanir, — að framkvæmdaáætliun rik iisstjórnarinnar gerir ráð fyrir a.m.k. 1000 rnanna við bótar vinnuaflsþörf, þegar skortur er á vinnuafli, þá má sjá, að ríkisst j órnin hefur eniga yfirsýn yfir vandann og er þegar af þeim sökuim ófær um að leysa harnn. Það er ijóst, að í efnahags málum hefur ríkisstjóJ’nin á 10 mánaða valdaferli látið hrekjast fyrir atburðarásinni í stað þess að stjórna henmi, ríkisstjórnin hef'ur borizt með straumnum i stað þess að tak- ast á við vandann. Ástæðan er aiuðvitað sú, að hinir þrír stjómarflokkair hafa ekki náð samstöðu um sameigimleg úrræði.-“ — N-írland Framh. af bls. 1 kvöld þegar öflug sprengja sprakk í bíl sem var lagt fyrir utan krá í Ballymrphy. Kráin var full af knattspymuáhuga- mönnum, sem voru að horfa þar á leik í sjónvarpinu og slösuðust margir þeirra, auk bama, sem vtonu að leik fyrir utan krána. Mikinn mannfjölda dreif þama að og sjúkrabilar höfu að flytja burt særða, en þá hófu leyni- skyttur skothríð á mannsöfnuð- inn. Bardagamir, sem hófust eftir það voru milli kaþólskra og mótmælenda og féllu fimm þeirra. Brezkir fallhlifaliðar vom kvaddir á vettvang til að skilja hina stríðandi aðila og var einn hermannanna skotinn til bana. Víða annars staðar kom til átaka og voru hermenn jafnan kaillaðir á vettvang til að dreifa mannfjöldanum. Hermennirnir skutu gúmmíkúlum úr rifflum sínum á bardagaseggina, sem beittu grjóti og bareflum. Á sunnudagskvöld fannst svo sund urskotið lík ungs manns í borg- arhJuta mótmælenda og er talið vist að hryðjuverkamenn irska lýðveldisihersins hafi ráðið hon- um bana. Með honum eru fórn- ardýr átakanna á Norður-írlandi orðin 325. Veðja á Humphrey Washingition, 14. mai. NTB. GALX,UP-skoðanakönnun, sem „Washington Post“ skýrlr frá uni helgina Ix'ndir til |>ess að meirihl. forystuniainna Dflnió- krataflokksins víðs \ egar uni Bandaríkin sé þeirrar skoð- unar, að HuIm-H Humphrey verði kjörinn franibjóðandi flokksins á landsþinginu í jiili mánuði — svo og, að margir þeirra tedji liarla óliklegt, að haitn jgeti borið sigurorð af Richard Nixon, forseta i koni- a.ndi forseitaikosmingiini. Niðiursitöður þessarar Gal’up könnunar voru þær, að 54% leiðtoganna í einsitötoum rí'kj- um Bandaríkjanna töldiu að K'umphrey mundi vinna út- nefninigiu á landisþiniginiu á Mi- ami, 16% voru þeirrar trúar, að Kdmund Muskie yrði fyrir valinu, 13% veðijuðiu á Ed- ward Kennedy og 8% á Ge- onge MoGovieirn. He'miingiur þeirra ta'di, að demókratar hefðiu 50% líkur á að vinna Nixon; 37% töidiu að kappihlaupið um forseta- embaQtitið yrði jafn.t og t)vi- sýnt en demóikratar yrðiu þó Mutsikarpari. Bent er á, að fyrir ári voru 57% f'lökksieiðtoganna þeirr- ar skoðunar, að Muskie yrði framíbjóðand: floiklkisins og 64% töidu að hanm ætti visan si.gur í baráttunni við Nixon. Fyrsta húsið reist í Kópavogi (1920). — Frumbyggi Framh. af bls. 4 æskuárunum eru enn á Iífi. Þá er ég kominn til að kveðja. Ruggustóllinn bíður mín bráðum á litlu friðsælu eyj- unmi minni við strönd Suður- Fjóns. — Svo finnur maður til saknaðar innst inni að sjá elcki lengur hinm gullfallega islenzka þjóðbúnimg. Gamli tíminm er liðinn, eins og Arendse sagði við æskuunn- usta sinn, danska þjóðskáld- ið Ewald, þegar hann lá á bamasænginni.“ — Matthías Framh. af bls. 14 klípa af tekjum sjóðs, sem þeg- ar vantaði 100 millj. kr. til þess að geta staðið við skuldbinding- ar sinar. Ennfremur spurði hann Magnús Kjartansson í fjar- veru sjávarútvegsráðherra, hvernig rikissjóður hygðist sjá vátryggingarsjóði fiskiskipa fyr- ir nægilegu fjármagni á þessu ári, en þegar hefðu verið ákveðn ar reglur um greiðslur úr sjóðn- um á árinu 1972. Benti hann á, að sjóðurinn væri 9 rhánuði á eftir í greiðslum sínum, sem leiddi það af sér, að greiðslur tjónabóta hlytu að dragast, ef ekkert yrði að gert. Magnús KjaHansson, iðinað- arráðherra sagði, að ræða Matt- hiasar Bjarnasonar bæri þess — Fiskmarkaður Framh. af bls. 32 til sem stæði og reksturinn hetfði genigið vel. Þorsteinn Gíslason, fram- kvæmdastjóri Coldwateir, verk- smiðju S. H., sagði að enn greiddu þeir 47 sent fyriir fislk- blokkina og tiliraunir til lækk- umiar hefðu ekki tekizt, þar eð margt hefði staðið á móti því. Hamm kvaðst ekki geba fært rök fyriir flóknu máli um síma. Veirð- ið væri væri enn 47 sent. Þors'teimm kvað rétt vena að fryst fiskflök hefðu hækkað i 70 sent og þessi 5 semta hækkui. hefði verið framkvæmd, þar sem hún hefði verið talin réttmæt. Othar Hanisson vísaði um hækkumina á fisikiffliöfcueum til Guðjóns B. Ólafssomar, fram- kvæmdiastjóra sjávanafurðadeild- ar S.Í.S. Guðjón sagði, að hækk- unin hefði átt séir nokbuirn að- draganda og 70 sent væru nú hæsita verð, s*em þesisi afurð hefði komizt i. Hins vegar sagði hann um tiliraun Gortons, að hún hefði verið framkvæmd á réttum tima fyrir Gorton.s eða i vertíðarlok á Islandi og í Noregi, en rétt fyrir upphaf vertíðar í Kanada. Hkis vegar benti margt tid að markaöurinn væri að sityrkjaist fremiur en hitt. Sverrir Magnússon, sem rekur eigin verksmiðju í Hanrisburg sagði, að verð á kjöti og kjúkl- inigum hefði lækkað að undan- fömu og um leið og kjötið lækkaði væri hætt við að fisk- urinn lækkaði líka. Hann sagði, að Corton.s hefði byrjað að lækka fiskverð á árinu 1966 og hefði fyrirtækið lækkað verðið stig af stigi og sú lækkun orðið undanfari kreppunnar. Kjöt og kjúklingar eru aðal samkeppnis- fæðan á markaðinum vestra. Sverrir sagði, að fiskfiaka- markaðurinn væri allt aminars eðliis en fis kbl okka m ar k a ð u r in n, Fisikflakamarkaðurinin væri bezt- ur á sumrin, þegar alls konar smáverzlanir opmuðu sem seldu fish & ships. Því væri eðlilegt ef verðið á pundinu væri nú komiið í 70 sent. Þess má geta að Cortoms er stæmta fyrirtækið vestan hafs í framleiðslu og dreifimgu á frosnum fiski. vott, að hann vildi tefja málið á lokastigi. Hann sagði um á- greininginm i þeirri nefnd, er hefði samið frumvarpið, að þar hefði verið uppi ágreiningur. — Ragnar Arnalds hefði viljað, að ríkisvaldið færi með meirihluta i stjórn stofnunarinnar til fram- búðar, Steingrímur Hermanns- son hefði hins vegar talið, að framLeiðendiur ættiu að hafa mairi hlutann. Þá hefði Ólafur Hanni- balsson lagt til, að ríkisvaldið hefði meirihiuiann i 5 ár. Guðlaugur Gíslason (S) minntl á, að við 1. umræðu málsins hefði hann sagzt geta sætt sig við ákvæðin um að hluti út- flutningsgjalds rynni til stofn- unarinnar, ef framleiðendur hefðu meirihluta í stjórn. Það hefði verið fellt við 2. umræðu og því flytti hann breytingartil- lögu um það, að 6. gr. félli niður. Ueizlumatur Smurt bruuð og Snittur SÍLD & FISKUR Daglegt umhverfi er oft grátt og hversdagslegt. Það þarf ekki að vera og má í rauninni ekki. Mestum hluta ævinnar er eytt innan fjögurra veggja, heimilis eða vinnustaðar. Þess vegna skiptir mikiu hvernig þeir líta út. Sama máli gegnir um allt annað umhverfi. Um- hverfið hefur áhrif á andlegt ásigkomulag. Það eru margar Ieiðir til að hafa bætandi áhrif á umhverfi sitt. Ein er sú að mála það í HÖRPU-LITUM. LÍF í LITUM ER ÁNÆGJULEGRA LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN HARPA EINHOLTI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.