Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 1972 lítboð Húsfélögin Ásbraut 11—13 í Kópavogi, óska eftir tilboðum í að fullgera lóðina við húsið. Útboðsgögn verða afhent hjá Sigurði Ingólfs- syni gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað laugar- daginn 27. maí kl. 2 e. h. H j artabí llinn: Um 800 þús. krónur hafa safnazt STÖÐUGT berast framlög í söfmm Blaðamannafélaigs fs- lands ti'l kaupa á hjartabíl, og imm söfnumaru pph æðin nú vera orðlm um 800 þúsund krónur. Nýleiga afhenti starfsfóilk fyrir- tsekjanna Hreins, Nóa og Sirius- ar 21 þúsund krónur til söfnun- arinnar, sem það hafði safnað innan fyrirtækjarana til minn- ingar um látiran samstarfsmann. Eru töiuverð brögð að því að starfsfólk fyrirtækja efni til söfnunar til hjartaibíisins í minn- ingu látins samstarfsfólks og eru raökkrar shkar safnanir í garagi um þessar mundir. Þá afhentí ekikja ein hér í bæ 50 þúsund krónur fyrir fáeinum dögurn til söfnunarinnar í miiraniragu eigin- mararas sins. Krossviði stolið UM heíigiina var sbolið 15 kiross- viðarplötum, 1,22x3 rnetrar, frá Yirjuhöfða 8. Plötunniair enu 12 mm þykíkair, en þarna er um að ræða vatnsQiímdian krossvið, bnún- am og sémsitaklega bonaðan. Rann- söknairilögiregflan í Reykjavik lýs- iir eftir viitmum í xniáli þesisiu. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft- ræstikerfis 1 stöðvarhús Laxá III við Laxá 1 Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4 og á skrifstofu Laxárvirkjunar, Akureyri gegn 1000,— kr .skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir 5. júní. UTAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 ViS önnumsi mælingar, lagningu, gerum tilboS og gefum góSa greiSsluskiimála. LeitiS til þeirra, sem bjóSa Sommer verS og Sommer gæði. Tcppín sem endast endast og endast á stigahús og stóra gólffleti Sommer teppjn eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrlndir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, sfslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppjn hafa staðizt ótrúiegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu jérnbrautarstöðvum Evrópu. BtZr ú auglýsa í Morgunblaðinu — Uppeldisinál Framh. af bls. 17 bamamna i borig eims og tjd. Reyfcja- vik farið í dag? Að hvaða ieyti er hún önnur en í sveitum og þorpum landsins fyrr og nú? Heimilið er ekki lengur vettvang- ur hins fjölbreytta atvinnulífs á sama hátt og svedtaheimilin eru eða voru á sina visu. Faðirinn stund ar vinnu utan heimilisins og stund- um báðir foreldrarair. Vinnustaður- inn er í engum tengslum við heimilið ieragur. Startfsþéttiuim þeim, er inntir voru af hendi á heimilum, hefux því tfækkað að mun. Pátt er eftir annað en störf húsfreyjuranar. Uppeldis- gildi kaupstaðarheimiiisins hefur því einniig rýraað að þessu leytd, því að sú starfsreynsfla, er það veitir hinu vaxandi barai, er fábreyttari og ein hæfari en sú, er heimili í sveitum og þorpum gefmr kiost á. Bannið i bæj- unum er nær aigjörlega firrt tæki- færum til að kynnast atvinnudífinu af eigin raun eða taka þátt í þvi á siran hátt. Fjölskyidur borgarbúa eru tiðast fémennar. Börnin eru víðast fá og yfirleitt búa ekki aðrir á heimilun- um en foreldrar og börn þeirra. Minna er um, að amma og afi eða ein hverjir ættingjar búi með barnafjöl- skyldum, nema urag hjón með börn sín flytjist inra tifl foreldra annars hvors vegna húsnæðisskorts, eða ung kona með óskiflgetið barn divelji á- fram í föðurhúsum. Hin algenga borg arfjöiskylda samanstendur því af foreldrum og bömum þeirra (kjama fjöiskylda). Af j>essu fámenni leiðir aðalllega tvennt, sem telja má uppeld islega ókosti. Á borgarheimilinu umgengist bam á forstoóJaaldri fátt fóik og stoortir oft leikfélaga heima fyrir. Félagslegt uppeldi barasins á þessum fynstu árum ævinnar verður því fábreytt. 1 öðru iagi mæðir aBt uppeldi og eftirlit á móðurinni einni saman, og getur það orðið býsna mik ið álag að geta nær aldrei um frjálst höfuð strokið. Hún getur ekkert unn ið af heimilisstörfunium án þess að hafa börn eða barn i sjónmáli eða sér til „aðstoðar" og ekfeert farið án þess að hatfa barn sér við hönd. Loks ef hún forfaHast af einhverj- um ástæðum, eru otft lítil sem eragin tök á að fá hjálp í hennar stað, eða þá svo dýrt að erfitt er að standa straum af kostnaðinum. Einnig er mjög algengt að etetejur, fráskildar konur eða ógiftar mæður búi einar ineð bömum sinum eða barni. Vinna þær jafnan utan heimil is fyrir börnum sínum. Hver á þá að ganga börnunum i móðurstað meðan þær eru fjarri heimilum sinum við vinnu, þegar enginn annar fuiflorð- inn býr á heimiiinu? Loks er vaxandi hópur giftra tevenna sem ós-kar eftir að vinna ut- an heimiiis og ber margt til þess. Við breytta heimiiishætti og aukin þæg- indi hafa margar nútíma húsmæður ek'ki nóig að startfa á hirau tdltölu- lega þrönga verksviði húsmóðurinn- ar í raútíma borgarMfi. Við það bæt- ist, að æ fleiri konur hafa hlotið og immu hfljóta góða oig dýrmæta starfs- menntun á einhverju sviði, sem þær hafa einlægan áhuiga á að rækja, og er þjóðfélagirau mikils virði, að þær geri það. Er það nauðsynlegt, að þjóðfélagið komi til móts við þessar konur, svo að þær njóti sín og þjóð- féflagið njóti þeirra í fyllri mæli. Þótt allur þorri borgarbúa búi við göðar aðstæður, eru þó margir, sem búa við þröng húsakynni. Auk þess eru heimilin, því miður, víðast fyrst oig fremst sniðin við hætfi fullorðna fóiksins og aHtof sjaldan tekið tillit tH þarfa baraanna. Oft er því lítið leikrými, sem bömin geta haft tál frjálsra afnota. Sarraa má að visu segja um mörg sveitaheimili, en þar bætir landrými utanhúss upp þxengsl in innanhiúss. (Biúast má þó við, að ör yggi Mtlu baraanna úti við í sveitum sé orðið minna en var eftir þvi sem véOiaikostur sveitaheimiflanna er orfSiran meiri). í Reykjavik er jþéttbýMð mi'kið, húsagarðar eru víð- aist li'tQár og sumis staðar emgdr, cng otf Mtið er um óbyggð svæði önnur en þá leikveflM sem gerðir hafa verið á síðari árum til þess að bæta úr steorti á frjálsu leiterými fyrir börn borgarbúa. Er sannarlega mikii bót að leifcvöllunum, þótt betur megi, eí duga skal. Gatan loktear börain ti!l sffin, svo óhollur og hættulegur leikvanig’rar isem hún er. Óvitabömum er þar Mtið örygigi búið, þar sem biflaumferðin ógnar þeim við hvert spor. Er náið eftiriit með böraum úti enraþá nauð- syralegra í stærri bæjum en í sveit- um, en oft eru á því liti] tök, þar sem móöirin er oftast ein uim heimiflis störfin og otft bundlin ytfir uraglbarni, matseld eða þ.u J. Þröng húsateynni, Mtið leiterými, vöntun á eðMlegum viðfangsefnum, slysahætta á götunum og skortur á eftiriiti með Htium böraum valda mestum örðugleikum í uppeldi unigra barna á heirmlum í Reykjavík og öðr um bæjum á borð við hana. Borgir oig borgarHf eru ekki við barna hæfi. Borgimar hafa byggzt upp eftir kröf um fufllorðna fóilksins, atviranuhátt- um þess og fjárhagsóstæðum. Upp- eldisskillyrðram fyrir börnin hef- rar víðast verið lítiH gaumur gefinn fyrr en á alira síðustu árum. Mönn- um er nú orðið ljóst, að við svo búið má ekki standa. Til þess að ráða bót á mestu erfiðfleikunum í uppeldi barna á forskólaalldrinuim hafa tvenns konar dagvistunarstofnunum verið komið á fót, leitesteólum og dag heimilum. í næstu grein verðlur fjallllað um leiksteólastarfsemi á dagheimilum og fleiikskólum og upjieldisgiidi þeirrar starfsemi. — Umhverfi manns Framh. af Ms. 17 freðfisikíramleiðisOu er lögð geyisilega mikil vinna í að tina þesisa orma úr fiskinum. Önnur tegund menguraar í fiiski atf völdiuim onms er srailkiflfJinn Anisakis marina, sem stundum finnst í síld. Ormur þessi veldur aivariegum sjúk dómi á mönnum, toomist hann lifandi niður í meltingarfærin, en sem betur fer drepst ormurinn við flestar þær verfeunaraðtferðir, sem notaðar eru á stíld. Trikínumar í svínakjötinu eru enn eitt dæmið um mengun fæðu af vöfldum orma. Hér hetfur verið getið þeirra smit- nœmu meragana í fæðu, sem marte- verðastar eru á þeim hjara veraldar, er við byggjum. Á þessum mengran- um þurfum við að hafa valkandi au,ga og varast þær etftir meetti. Er það miikílviæigt beeði fyrir heiflsutfar oflck- ar sjálfra og íyrir matvælaútflutn- inginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.