Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.05.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MAt 1972 31 Gígur á stærð við fótboltavöll eftir loftstein á tunglinu : Ilou.slon, 15, mai — AP STÓR loftsteinn lenti með ofsalegsi afli á tiinglinu sl. liuigardag, nokkra tngi mílna frá þeim stað sem Apollo 14 lenti á fyrir ári. Skjálftamæl ar, sem skiidir vom eftir á tunglinu i Apollo ferðum, mældu hræringar í þr.jár klukkustundir eftir að steinn inn lenti og grjót og mol dreifðist um margra fermílna Svæði. Yísindamenn í Houston segja að krafturírín háfí verið ámóta og ©f eitt þúsund torín af TNT hef’ðu verið spren.gd á yfirborði tunglsins og að gig urinn eftir steininn sé á stærð vð fótboltavöll. Þeir reiknuðu með að loftsteinninn hefði verið um þrír métrar í þvermál og kváðust fegnir því að engii; geimfarar hefðu ver ið í nágrenniriu þegar hann lenti. Tunglið hefur ekkert gufiuhvot'f eins og jörðin og því er ekkert sem dregur úr lofitsteinairegninU sem á því dynur. Rúmlega 5 milljóna munur á 5 húsum OPNTJÐ voru í gær tilboð í bygg ingu 5 stöðvarvarðahúsa við BúrfeUsstöð. Tilboðin voru opn- uð í skrifstofu iLandsvirkjunar. Húsin eiga að vera tilbúin tmdir tréverk, en fullfrágengin að ut- an, ásamt vatns- og frárennslis- kerfi lnisanna, rafinagnslagna að þeim o. fl. Sjö tiliboð bárust í húsin. Læigst var tilboð bygginigarfélagsins Búns hX nimlega 19 mdlljóndr króna, en hæst tilboð VÖrðufeils hj., 24 millljónir. Aðrir sem buðu vonu Aðaibraut s.f., H.K.J. h.f., Kefflaviik, Jaðar h.if., Tómas Tóm- asson o. ffl., og Istak hjf. Ásetlun Landsvirkjunar um smíði húsanna nam rúmium 18 milljónum króna, en verkinu á að vera lokið fyrir 15. desem<ber 1972. Landsviríkjiun hefur nú til- boðin til at)hiuig>uinar. vegair hefur fiskvinnia verið stopul lengst af vetrar ve'gna fiskleysis. Vor hefur verið með biíðasta móti í Ólafsfirði, sólskin og hiti dag eftir dag, og lifnar óðfluga yfir gróðri. — Kri&tinn. H j artalínur itstæki Ólafsfirði, 13, maí. ROTARYKLÚBBUR Ólafsfjarð- ar færði sl. miðvikudag læknis- embættinu í Ólafsfirði að gjöf hjartalínuritstæki. Fórseti klúbbs ins, Haraldur Þórðarson, afhenti bæjrstjóra Ásgrími Hartmanns- syni tækið, sem síðan fól það Víkingi Amórssyni til afnota, en hann gegnir nú um stundarsakir embætti héraðslæknis í Ólafs- firði. Víkingur er fjórði læknir- inn sem starfax í Ólafsfirði frá þvi um jól. Nýlega var prestur vígðnir til Ólafsfjarðar. Heitir haran séra Úifur Guðmundisson, og hefur fyrir noklkiru tekið hér tii starfa. Verið er að ljúka byggingu nýs prestseturs, og á það að verða fullbúið um miiðjan júmí. Þá eru framkvæmdir hafnar við nokikur ný íbúðarhús í bænum, og viinina æa-im hjá iðnaðarmönmum. Himis Taka sæti á Alþingi Á LAUGARDAGINN tók Birgir Kjaran sæti Jóhanmis Hafstein á AJiþingi, en hann fór utan í opin- berum erindum. 1 gær tók Halldór Þ. Jónsson sæti Pákna Jónssonar og Hilmar Pétursson sæti Jóns Skaftason- ar á Alþingi, en hvorugur þéirra hefur setið á þingi áður. Þá tók Eyjólfur K. Jónisson sæti Gunn- ars Gislasonar. Níu féllu, en hanarnir lifðu af Mexioo City, 15. mad. NTB. HANASLAGUB varð óbeint til þess að nín manns biðu bana og tólf aðrir særðust alvar- lega í átökuni skanimt frá Mexico C’ity um heilgina. Hanaslagur er ólöglegur á þessum sióðum. Þvtí var þaö, að hermenn, er koimu þar að sem slikur slagur stóð ytfir, til mikillar ánægjiu fyrir alla viðstadda, að því er virtdst, reyindu þegar, í stað að binda enda á leikinn. Álhorfendiur urðu lítt hriifnir af þessaríi af- skiptasemi hermannanma og um fjórir tugir þeirra hófu fljótlega baráttu fyrir þvi að halda leiknum áfram. Fyrst beittu menn hniúum og hnef- um, en siðan skiotvopnum, með fyrngreindum afleiðimg- ■um. Þess er .séretaklega getið, að hananiir hafi lifað af áitök in. Elísabet Englandsdrottning ogFilipus hertogi at Ediuborg kom u í opinbera heimsókn til Frakk- lands í dag. Litið er á heimsókn drottningarinnar og manns he nnar sem gott tækifæri til að styrkja vináttubönd landanna tveggja með tilliti til inngöngu Bretlands í Efnahagsbandalag Evrópu 1. jan. 1973.1 ræðu sem hún flutti við komiina til Parísar, sagði drottningin að það væri sér sérstök gleði að heiinsækja Frakkland á svo mikilvægnm tinium í sögu landanna beggja. Á myndinni er hún ásamt Pompidou, forseta og hertoganum af Edinborg og frú Claude Pompidou. Lausaganga hrossa; Takmörkuð í sumar — Beitarálag rannsakað Á fundi fulltrúa sveitarfélaga í 'landmiámi Inigólfs, sem haldinn var i Hlégarði þriðjudagimn 9. maí, var gerð eftirfarandi sam- þykkt: „Fundur sveitarfélaiga um af- réttarmál vegnia Mosifellsheiðar- og Hen'gilssvæðisims samþýkkir að takmaríka mú þegar aHa lausa- gömgu hrossa á þessu svæði, bæði i heimahögum og á afrétti. Jaifnfnamt samþýbkir fundur- inm að fela Landigræðslu ríkis- ins að atlhuga í sumair heildar- beitarálag á mefndu lamdsvæði í saimiráði við viðkxxmamdi sveitar- félög og Rannsókmarsitofnun land búmaöarims. Skal álit þeirra liggja fyriir 3. marz 1973. Telur fumdurimn nauðsynlegt að algjört bann við lausagömgu hrossa verði sett 1. marz 1973. Þá gerir fumdiuirimn ráð fyrir því að framkvæmdanofnd starfi áfram og sjái til þess að fundur sömu aðila verði haldinn í byi j- un april n. k.“ Mættir voru fulltrúar sveitar- félaga þeirra, sem liggja að Mos- fellsheiði og Hengilssvæðiniu og var margt rætt um ágarig á við- komandi afréttariöndum og við- brögð við því. Var fundur þessi framhald af fundi, sem haldinn var 16. marz sl,, þar sem kosim var nefnd til að umdirbúa ákvörð un um gróðurvernd á afrétti sveitarfélaganna og þá sérstak- lega með bammi við lausagöngu hrossa á þessu svæði. Fumdarstjóri var Jón Guð- mumdsson að Reykjum í MosfeUs sveit. fe §00 Halldór Þ. Jónsson Eldsvoði á Akureyri Fjölskylda missir allt sitt AKUREYRI 15. miaí. — Eldur kom upp í húsinu Kletta- borg 4 laust fyrir klukkan 11 í morgun. Húsið er einlyft stein- hús með kjallara, en loft og veggir eru klæddir innan með eldfimtim efnum. Hiisið er tvær íbúðir og er þeim skipt sunditr með steinvegg. Eld'urimm kom upp í forstofu annianTar íbúðairimmiajr, en þar búa hjónim Jóhann Bjairmi Simomar- som og Fheygerður Magmúsdóttir. H jóniin voru ekiki heiima, þegax elduirimm kom upp, en umgur somuir þeiirra og kona, sem þarna var stödd komust naumlega út úr iibúðimmi með því að fara niður í kjallairamm og þar út. Eldurinn varð ákaflega bráður og segja má að alit brynmi innam ,úr íbúð- immi, sem brummið gat og eimnig varð gifuirlegt tjón á húsgögn- um. 1 himni Ibúðinmi urðu óveru- legar sikemmdir og eiogöngu af reyk. Slökkviliðið siöbkti eldimm á hálflri blubkusitumd, em þá höfðu hjónim orðið fyrir gíiflurlegu tjómi á húsi símiu og innlbúi. — Sv. P. Sovézk yf irvöld lögðu hald á fermingargjöf — bænabók Gyðinga áritaða af brezkum þingmönnum London, NTB — B.REZKUR þimgmaðuv, Gre- ville Janner, hefur skýrt frá því, að sovézk yfirvöld hafl lagrt hald á bænabók, sem brezkir þingmenn sendu syni sovézka vísindamannsins, Vladimirs Slepak í fermingar gjöf. Höfðu rúmlega 200 brezkir þingmenn skrifað nöfn sin í bókina þeirra á með al Edward Heath forsætisráð herra og fleiri ráðherrar rík isstjórnarinnar, Harold Wil- son leiðtogi stjórnarandstöð- imnar og allmargir meðlimir „Skuggaráðuneytisins“ svo- nefnda. Bókin var send ffliugleiðis til Moskvu fyrir nokkrum dög- um og átti að afhendast ferm ingarbarninu Leonid Slepak, sem er þrettán ára, á ferm- ingardaiginn, Sl. sunmudag.— Faðiir hams, ssm er Gyðingur, fór út á fl'ugvöll til að sækja bókina en fékk þær upplýsing ar hjá tollyfirvöldum, að ekki fenigst leyfi til að afgreiða hana til landsins. Þó var hon- um ráðlaigt að snúa sér til yf irmann.s toMgæziunnar, þar ýrði tekin endanlieg ákvörðun í málinu. Gremviil'e Janner sagði, er' hann skýrði fxá þes.su, að sér væri það gersamlega óskilj- aniiegt hvernig yfirvöld i sið- menntuðu landi gæfcu lagt hald á bænabók, sem brezkir ráðherrar og næstum helming ur skuggaráðumeytisins hefðu áritað. Hann upplýsti ennfrem ur að sovézka örygigi.slögnegil an, KGB hefði haft eftirlit með fjölskyldu Slepaks frá því honum var vísað úr starfi sínu fyrir nokkru, eftir að hann hafði sótt um vegabréfis áritum til ísraels.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.