Morgunblaðið - 07.06.1972, Síða 32
5><»3ímMnbit>
'j*Jwbnir á mjuk
Uaúaiffis,
■4^*4*!
MIÐVIKUDAGUR 7. JUNl 1972
JH*rgitttf»IwMfr
HllGLVSinGHR
£^-»22400
Eftirlit með
hvalveiðum
Kanadískur eftirlitsmaður hér
- íslenzkur í Noregi
KANADÍSKUR maður, Peers að
nafni, er nú staddur hér á landi
til þess að fylg.jast með hval-
veiðunum, en samkvaemt sam-
þykkt Alþjóða hvalráðsins hefur
verið komið á gagnkvaemu eftir-
liti hjá þeim þjóðum, sem hval-
veiðar stunda. Þannig er nú
norskur maður við eftirlit í Kan-
ada, og gert er ráð fyrir að Guð
mundur Svavar Jónsson, rann-
sóknamaður hjá Hafrannsókna-
stofnuninni, fari utan tii Noregs
til eftirlits.
Ingvar Hallgrímsson, fiskifræð
ingur, sagði í viðtali við Mbl. í
gær, að ástæðan fyrir þessu eftir
liti væri ekki sú, að efazt hefði
verið um fracmkvæmd eftirlits
hér á norðUrslóðum. Hvalráðið
hefði hins vegar viljað koma á
eftirliti með veiði hvalveiðimóð-
urskipann-a í Suðuríahafinu, þar
sem mjög hefði gengið á
hvalastofninn undanfarin ár. —
Þær þjóðir, sem þar stunda veið
ar eru einkum Japanir og Rúss
ar.
Þegar farið var fram á að ráð-
ið skipaði eftirlitsmenn með veið
um á þessum slóðum, töldu þessar
þjóðiir sór ekki fært að samþyfckja
það, nema komið yrði á eftirliti
með hvalveiðum alls staðar í
heiminum. Varð því úr, að Hval
ráðið kom á gagnkvæmum
mannaskiptum milli allra hvai-
veiðistöðva og hvalveiðimóður-
skipa í heiminum og er dvöl
Peers hér á landi liður í þeim
aðgerðum.
Frá útimyndasýningunni á Skólavörðuholti. Þetta er tréverk eftir Sigurjón Ólafsson, sem hann
kallar Fjölskyldu. — Sjá myndir og frásögn á hls. 17. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.).
Á 10. þúsund nemendur
Á þennan unga ferðamann rakst Ijósmyndari Mbl., Kr. Ben., í
anddyri Hótei Loftleiða í gær. — Var hann að fara með tvo
kassa, fulla af matvörum upp á hótelherbergi, þar sem hann
hugðist seðja hungur sitt á meðan verkfall matsveina stendur
yfir.
Matsveinaverkfallið:
í prófum í vor
— auk nemenda í sérskólum
— Veruleg f jölgun nýstúdenta
HÁTT á tíunda þúsund nemend-
ur hafa gengizt undir próf í vor
í hinum ýmsu skólum landsins,
auk nemenda í sérskólum.
Stærsti hópurinn er sá, sem í vor
þreytti barnapróf, en veruleg
aukning hefur verið í flestum
greinum skólakerfisins. Nýstúd-
entum mun t.d. f jölga verulega
frá því í fyrra. Þá voru þeir 588,
en nú er gert ráð fyrir að þeir
verði um 750.
Þessar upplýsingar fékk Mbl.
í gær hjá Stefáni Ólafi Jónssyni
hjá fræðslumálaskrifstofunni.
Sagði hann, að samkvæmt áætl-
unartölum, sem byggðar væru á
fjölda innritaðra í stúdents-
þpóí, yrði um verulega fjölgun
nýstúdenta að ræða. Þannig væri
gert ráð fyrir að Menntaskólinn
í Reykjevífc útðkrifaði í vor 311
stúdenta, Menntaskólinn í Hamra
hlíð 144, Menntaskólinn á Akur-
eyri 120, Menntaskólinn á Laug-
arvatni 25, Verzlunarskóli Islands
58 og Kennaraháskóli Islands 95.
Sagði Stefám, að mesta fjölguniin
væri í Keninaraháskólanum, þar
sem í fyrra hefðu útskirifazt 65
stúdentar.
1 landsipróf voiru að þessu simnd
innritaðir 1632 nemendur í hin-
um ýmsu skólum landsins, en
gera má ráð fyrir að einhverjir
þeirra hafi hætt í prófunum ým-
issa orsaka vegna. Stefán sagði,
að samkvæmt tölfræðilegum út-
reikningum myndu Mklega 1085
nemendur standast prófið, en
nofekru gæti þó sikeáikiað um end-
anllega fj öldanin.
Gagnfræðapróf þreyttu að
þessu sinni um 2300 nemendur,
og er það einnig veruleg fjölgun
frá því í fyrra. Samkvæmt áætl-
unartölum munu að þessu sinni
um 35—40% ná elnkunninni 6
í þeim greinum, sem eru sam-
ræmdar í skólum landsins, ís-
lenzku, ensku, dönsku og reikn-
imgi. Veitir sú einkunn réttindi
Framhald á bls. 31
Erlendir ferðamenn
þolinmóðir - ennþá
Snæfellsnes:
4 af 5 lögreglu-
þjónum segja upp
ALLIB lögregluþjónarnir á
Snæfellsnesi nema einn hafa
sagt störfuni sínum lausnm
og einn þeirra er þegar hætt-
ur. Er nú lögregluþjónslaust
í Grnndarfirði og stöðnr lög-
regluþjóns í Stykkishólmi og
tveggja lögregluþjóna í Ólafs-
vík losna síðar í sumar.
Að sögn fulltrúa sýslu-
mamnisins á Snæfellsnesi hafði
lögregluþjónninn i Grundar-
firði sagt upp störfum á síð-
asta ári og verið lausráðinn
frá áramótum, en hætti svo
nú um síðustu mánaðamót.
1 Grundarfirði er emgin lög-
reglustöð eða fangageymslur
og þótti lögregluþjóniinum
ekki viðunandi að leggja heim
ili sitt undir slika starfsemi.
Lögregluþjónninn í Stykkis-
hólmi hafði haft í bígerð um
alllangt skeið að hætta störf-
um, en sagði ekki upp fyrr en
í maí sl. Lögregluþjónarnir
tveir í Ólafsvík búa við bezta
aðstöðu, þvi að þar er lög-
reglustöð og fangageymslur
og þeir geta haft vaktaskipti,
en þeir á'kváðu fyrir nokkru
að segja störfum sínum laus-
um. Lögregluþjónninn á Hell-
issandi hefur ekki sagt starfi
sínu lausu.
KLUKKAN 23 í gærkvöldi
hófst fundur sáttasemjara,
Torfa Hjartarsonar, með
samninganefndum matsveina
og Sambands veitinga- og
gistihúsaeigenda í kjaradeiiu
þessara aðila. Fundurinn stóð
ennþá yfir, er Morgunblaðið
fór í prentun laust eftir mið-
nætti.
Mbl. sneri sér til flugfélag-
anna í gærkvöldi og spurðist
fyrir um, hvort hægt væri að
greina einhver áhrif frá verk-
fallimu á ferðir ferðamanna til
landsins eða frá. Fengust þau
svör, að ekki hefði borið á
neinu óvenjulegu í því sam-
bandi, sem rekja mætti til
verkfallsins.
Sömu sögu höfðu nokkur
hótelanna að segja: Ekki var
vitað til að gestir hefðu ákveð
ið að fara utan fyrr en áður
hafði verið ákveðið, eða að
aðrir hefðu hætt við komu
sína hingað. Þá fengust einnig
þær upplýsingar, að enn sem
komið væri, bæri ekki mikið
á óánægju eða kvörtunum
gesta vegna erfiðleika við að
fá heitar máltíðir, en hins veg-
ar mætti fara að búast við
slíku, „þvl að þeir hafa ekki
endala'usa þoiinmæði flrefcar
en aðrir," sagði einn hótel-
starfsmaðurinn.
Mbl. hafði í gærfcvöidi sam-
Framhald á bls. 31
Skipta á Glaumbæ
og Austurstræti 12
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
hefiu- nýlega haft eignaskipti á
húseign sinni við Fríkirkjuveg,
Glaumbæ, og húsinu að Austur-
stræti 12 í Reykjavík. Hinn aðil-
inn að eignaskiptunum er hið
opinbera, sem nú hyggst flytja
Listasafn ríkisins úr Þjóðminja-
safninu í Glaumbæ.
Þessar upplýsiimgar fékik Mbl.
hjá Knúti Hallssyni, sikrifistofu-
stjóra í menmitamálairáðuneytínu
í gær. Sagði hann, að gengið
Frannliald á bls. 31.