Morgunblaðið - 01.07.1972, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JOlI 1972
fréttir
i stuttu máli
14 ára dreng-
ur í 6 ára
fangelsi
TYRKNESKUR dómstóll
dæmdi í dag fjórtán ára gaml-
an brezkan dreng, Timoty
Davey, í sex ára fiangetsi fyr-
ir eiturlyfjasmygl og fyrir að
hafa ætlað að selja 26 kg af
hassl í Istanbul ásamt þrem-
ur öðrum útlendingum. Voru
þeir þrír dæmdir i 8—12 ára
fanigeisi, en geta ber, að það
er allt eldra fóilk en Timoty.
Móðir Timotys og fimm önn
ur börn hennar á aidrinum
4—13 ára, eru í Tyrkl'andi og
sagði frú Davey í dag að
þau myndu vera um kyrrt í
landiniu, svo framarlega sem
mauðsymdeg leyfi fengjust, að
minnsta kosti fyrst um sinn.
„Það ftelhir í minn hlut að
segja honum frá dómnum.
Það er ömurlegra en frá þurfi
að segja að þurfa að segja 14
ára unglimgi, að fyrir höndum
sé 6 ára fangelsisvist í fram-
andi landi. Og því meiri
ástæða er til að við reynum
að vera hér enn um simm.“
Chaban-
Delmas
í árekstri
París, 30. júní. AP.
CHABAN-DELMAS, forsætis-
ráðherra Frakka, lenti i bif-
reiðaárekstri í dag og slapp
ómeiddur. Fjórir bílar rákust
saman og meiddust 3 far-
þegamna í sumum þeirra.
Chaban-Delmas hefur áður
lent í bifreiðaárekstri, fyrir
um tveimur árum og lézt fyrri
eiginkona hans í slysinu.
N ATO-starf s-
maður dæmd-
ur til lífláts
Istanbul, 30. júní. AP.
HERDÓMSTÓLL i Istanbui
kvað í dag upp líflátsdóm yf-
ir Nahit Imre, fyrrverandi
fjármálaeftirlitsmanni við að-
alstöðvar Atlantshafsbanda-
lagsins 1 Brussel. Hann var
handtekinn í Belgíu árið 1968
og síðan framseldur til Tyrk-
lands. Hann var ákærður fyr-
ir að hafa ljósmyndað hernað-
arlieyndarmálaskjöl og selt
þau til Sovétríkjanna.
Wallace fer
til Miami
Silver Spring, Maryland,
30. júní. AP.
GEORGE Wallace, rikisstjóri
i Alabama mun útskrifast af
sjúkrahúsinu eftir viku og
ætlar þá að fara til Miami, til
að sitja þar þing Demókrata-
flokksins, sem hefst 10. júli,
en þar verður kjörinn forseta-
efni flokksins, svo sem al-
kunna er. Líðan Walíace er
sögð góð, en læknar þora enn
ekki að spá neinu um, hvort
hann muni fá máttinn aftur í
fæturna. Þó er talið að hann
geti með langri þjálfun kom-
izt leiðar sininar með því að
nota hækjur.
Blaðamannafundur í Hvíta húsinu:
Nixon reiðubúinn til
nýrra viðræðna í París
Washington, 29. júní — AP
NIXON forseti skýrði frá
því á blaðamannafundi í gær-
kvöldi, að Bandaríkin mundu
taka að nýju þátt í Parísar-
viðræðunum um frið í Víet-
nam án fyrirfram skilyrða í
von um að hafizt gætu alvar-
legar viðræður* til þess að
binda enda á stríðið.
Forsetinn sagði á fyrsta blaða-
mannafundinum, sem hann hef-
ur haldið frammi fyrir sjón-
varpsmyndavélum í 13 mánuði,
að hann gerði ráð fyrir því, að
kommúnistar væru reiðubúnir
að semja í alvöru og bætti því
við, „að hægt væri að binda
enda á þetta strið og að auðvelt
væri að binda enda á það fyrir
20. janúar“, það er, þegar hann
verður settur inn í forsetaemb-
ættið öðru sinni, ef hann nær
endurkosningu í forsetakosning-
umum í haust.
Nixon sagði, að haldið yrði
áfram loftárásum á hernaðarleg
skotmörk í Norður-Víetnam og
að haldið yrði áfram að koma
fyrir tundurduflum í hafnarbæj-
um þar til þess að tryggja það,
að Bandaríkin stæðu vel að vígi
i friðarviðræðunum og til þess
að vernda bandaríska hermenn,
sem enn væru í Víetnam. Hann
ítrekaðd tilboð sitt frá 8. maí
þess efnis, að kaila heim allt
bandariskt herlið fjórum mánuð-
um eftir að vopnahlé kæmist á
og bandarískum stríðsföngum
hefði verið skilað.
Blaðamannafundurinn var hald
inn í Hvíta húsinu og snerist að
langmestu leyti um Víetnam, en
ýmis önnur mál bar þó á góma.
væri forseti mundi hann hætta
loftárásum, tiltaka tímamörk al-
gers brottflutnings og binda
enda á stuðninginn við stjórn
Thieus. Þetta kvaðst hann
mundu gera fyrstu 90 dagana,
sem hanm yrði í embætti.
1 Stokkhólmi var skýrt frá því,
að sendiherra Svía i Hanoi hefði
amdmælt þeirri staðhæfingu Nix-
ons á blaðamannafundinum að
sprengjum hefði ekki verið
varpað á sýki og sprengjur
í Norður-Víetnam. Þvert á móti
kvaðst hann hafa séð þetta með
eigin augum.
- Mao
Framhald af bls. 1.
meini í hálsi. Segir blaðið, að
sjúkdómurinn só kominn á
það hátt stig, að Mao hljóti
að deyja á þessu ári. Bendir
blaðið þó á, að sú spá sé ekki
byggð á neimirn læknaskýrsl-
um.
Wali Street Journal segir
að Mao, sem hefur keðju-
reykt í fjölda ára, hafi ver-
ið undir Iæknishendi og látinn
fá geislun, en ekki sé vitað
hvort fyrirhugað sé að hann
gangi undir uppskurð.
Fióðin í Bandaríkjiinuni eru í rénun, en mikið starf bíður, því að gífurlegar skenundir urðu
í flóðunum, og manntjón talsvert. Myndin er tekin í Harrisburg og sjást þrjár ungar stúlk-
ur, ataðar aur og leir; þær sitja á hægindastó! úti fyrir lieimili þeirra sem skemmdist veru-
lega í flöðiinum.
Útboðiö í Sviss:
íslenzku skuldabréfin seldust vel
stjóri, undlrritaði lánssamniing-
HRÓSAÐI AGNEW
Hann fór lofsamlegum orðum
um Spiro T. Agnew, varaforseta,
og ráðliagði blaðamönmum að
gera ekki ráð fyrir þvi, að hann
yrði ekki hafður í framboði til
varaforseta í kosningunum í
haust. Hins vegar sagðd hann
ekki fullum fetum að Agnew
yrði varaforsetaefni, en hét þvi
að skýra frá ákvörðum simni fyr-
ir lamdsfund repúblikana í ágúst.
• Hann sagði, að samningurinn,
sem var undirritaður í Moskvu
um takmörkun vígbúnaðar, þjón
aði „í það mimnsta" þeim til-
gangi, að setja hemil á smíði
nýrra vopna, en sagði, að Banda-
ríkim yrðu að hatda áfram fjár-
veitingum til smíði á vopnum,
sem samnmgurinn næði ekki til,
því að Rússar gerðu það.
• Hanm lét í ljós þá von, að
úrskurður Hæstaréttar frá í
gær um að dauðarefsimg yrði
lögð niður í fjölmörgum saka-
málum, byndi ekki enda á dauða-
refsingu fyrir glæpi eins og
mannrán og flugvélarán. Hann
kvaðst telja dauðarefsingu góða
vörn gegn stórglæpum.
• Hann lét í ljós óánægju vegna
þess, að atvimnuleysi er komið
upp í 5,9% og kvað stjórn sína
halda áfram könnunum á því,
hvernig draga mætti úr atvinmu-
leysi. Hann kvað stefnu sína í
efnahagsmálum hafa borið þann
árangur, að verðbólga hefði
minnkað um helming og spáði
þvi, að þessi þróum héldi áfram.
McGOVERN REIÐIJR
George McGovem, öldunga-
deildarþi-ngmaður, sem stendur
næst þvi að verða tilnefndur
forsetaframbjóðandi demókrata
gagnrýndi harðlega i dag um-
mæli Nixons á blaðamamnafumd-
inum. Hann sagði, að forsetimn
blekkti þjóðina með þvi að halda
því fram, að hann væri að reyna
að tryggja það með loftárásum
að bandarískum stríðsföngum
yrði skilað, þvi þvert á móti
gerðu loftárásirnar þá von fjar
lægari. Hann sagði, að ef hann
MBL. barsf í gær eftirfarandi
tilkynnimg frá Fjármálaráðu-
neytinu.
í gær, 29. júntí, var lokið í Sviss
útboði á skuildabréfaiámi rikis-
sjóðs að 'járhæð 25 milljónir
svissmeskra framka, og gekk sala
bréfanna vél. Lánið er tekið í því
skyni að breyta stuttum lánum
rikissjóðs vegna Straumsvíkur-
hafnar í löng lán, en leiigu-
greiðslur íslenzika álfélagsins af
Straumsvilkurhöfm mun stamda
undir vöxtuim og afborgunum af
láni þessu.
Lántaka þessi hefur verið all-
lengi í undirbúminigi, em henni
hefur verið frestað þar til nú
vegna markaðsaðstæðna erlendis.
Hefur Seðlabaniki íslands amnazt
lántökuna fyrir hönd ríkissjóðs,
en Jóhannes Nordal, seðlabanka-
London, 30. júní. NTB.
HELZTU livalveiðiþjóðir heims
urðu í dag ásáttar uni að tak-
marka um allt að þriðjung leyfi
lega hvalvciði á næstu hvaiveiði
vertíð. Ákvörðun uni þctta var
tekin á ársfundi Alþjóða hval-
veiðinefndarinnar, IWC.
Nefndin hefur fellt tillögu
sem borin var fram af Banda-
rlkjamönnum og nýtur stuðn-
imgs náttúruverndarmanma þess
efnis að lagt verði algert bann
við hvalveiðum hvar sem er í
heiminum. Bandaríski fulltrúinn,
Russel Train, telur þó að sjónar-
rnið náttúruverndarmanna hafi
umnið nokkuð á þar sem ákveð-
ið hafi verið að takmarka afla-
inn fyrir hönd fjármáiairáðheirra
fyrir skömmu. Þrír svissneskir
bamkar hafa amnazt lánsútboðið.
en það eru Schweizerische
Kreditamstalit í Ziirich, Sohweiz-
erisohe Bamfegesellschaift í Ziirioh
og Schweizerische Bamfevereim í
Basel.
magnið.
Mesta athygli vekur takmörk-
un á veiði langreyðar, þar sem
hún hefur verið mest til þessa.
Bandarískir og brezkir vísimda-
menn telja að eins mikil hætta
sé á þvi að langreyði verði út-
rýmt og bláhval áður en hann
var friðaður 1966.
Á Suður-íshafi verður leyft að
veiða 1951 langreyðd á mœstu ver-
tíð, en á síðustu vertíð voru
veiddar 2.683. Samsvarandi tak-
markanir verða á veiði llangreyð
ar á Norður-Kyrrahafi en þar
vomu veiddar 1600 langreyðar í
fyrra. Takmarfeamirnar voru sam-
þykktar samhljóða, en Bamdarík
in sátu hjá.
Vextir af láni þessu er 5%%
á ári, em útboðsgengi 100%.
Kostnaður vegma útboðsins og
lántökuskattiur í Sviss memur
nálægt 5%. Lánið endurgreiðist
á 12 árum, og mumu greiðsluir af
liániniu falla m.jöig saman við um-
samdar leigugreiðsluir íslemzka
állfélagsins af höfninmi.
I.oiuloii, 30. júní. AP.
BREZKT flutningaskip stefn-
ir nú í áttina til skútunmar
„Gipsy Moth V”, þar er sæ-
garpurinn aldni, Sir Francis
Chiohester einn um borð, sjúk
ur og hrjáður af feulda. Hann
hefur enigu að síður afþakkað
boð uim aðstoð og i gærfevöldi
var skútan í 390 sjómílma fjar
lægð frá Plymoutb á Eng-
landi.
Um borð í brezka flutninga
skipinu er sonur Sir Francis
og ætlar hann að reyna að
telja föður sinm lá að koma um
borð. Flugvélar sveimuðu yf-
ir skútumni fyrr í dag og
sendi Sir Francis þá frá sér
orðsendingu að honum væri
mjög kalt og hann væri veik-
ur.
Áður hafði verið talið, að
Sir Francis ætlaði að halda
til Frakfelands, en nú bendir
allt til að hamm hyggist reyna
að þraufea alia leiðima til Ply
mouth.
Chichester sjúkur
og þjáður
— en afþakkar aðstoð enn
og stefnir til Plymouth
Dregið úr hval-
veiði um 1/3