Morgunblaðið - 01.07.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 01.07.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1972 23 Halldór Diðriksson járnsmiður—Minning (HINN 20. j únií dl. íléat HaHidór Diðrikstson, bónidi á BúríeMi, á ihet'tnLIi dóbbuir sinniair og terugda- son-ar á Selfossi, eftir laingvar- andi og erfiðain sjúlkdóm. Hálf- itum mánuði áður amdaðist Pálll, bróðir, hans, og má þvi segja, að hér sé sflíatmimt stóara högga millLi. Haliidór var fæddur að Vabns- hóLti í Gríimsiniesi 5. jiöli 1899. — Voru fareldrar hams hin kum n/u mierfldshjóin Ölöf EyjóLfsdóbtir og Diðrilk Sbefánsson,, er bjuiggu myimdaribúi í Vatnsholiti um ára- tuigaskeið. Voru þau rómuð fyr- ir imikiinin duignað og manmikosti. Oallldór ölisit upp með forelidrum siíniuim, ásamit mörguim systkim- um. Eins og vemja var á þeim itHmiuim, er Vatnskotasystlkímin voru að alast upp, vair þeim frá æsku haldið til vimnu við öil venjiúLeg sveitasitörf, og smemima *var það álit þeirra, er till þðkfcbu, að þau stæðu flesbuim jafmöldrum siíniuim framar að dugnaði. Eftir fermimgu vamm HalMór miorg ár é búi foreldra simma, en érið 1927 keypti hamm, ásamt Páli bmóðuir sínum, jörðina Búrfiell í Grflimismiesi. Bjuiggu þeiir bræður þar félagsbúi um nokkur ár, en skipbu jörðinni og bjuiggu efitir það hvor á sinum hluiba, þair til fyrir tveimur árurn, að HaJlldór hæbti búskap að mestu. Hirnm 12. des. 1936 kvæntist Hallfldör Krisbínu Guðjónsdótbur iflrá Ásgarði i Gtiímsmiesi. Lifir hiúm mamn sinn. Kriistín er mikifl man nko.stakona. Voru þau hjón mjög samlhent og hjónabamidið móbað af virðimgu og ásitúð. — Bæði voru þau gesitrisin og góð heiim að sœkja, í>au hjón eignuðust tvær dæt- ur. Þær eru: Guðrún Ásgerður, igift Bimi Jensisen, reminismið. — Œ>au eru búsiett á Seiifossi. Ólöf, siem starfar í útihúi Lamdsbanik- ans á Selfiossi. Ðáðar eru þær systur búniajr miklum mar.nkost- uim, og milili þeirra og fioreldr- amraa var mikið ásitrilki. Ekki sitimdaði Hálidór anmað nám en i bamaskóla. Var hann þó vel igreinduir. Em á þedrn árum voru úinglinigum ekki ailllar leiðir opmiair táíl skóliagömgu, svo sem niú er. Hánm var hægiátuir og iháJttvis, og öfll opiinber umsvif voru honum mjög fjairri skapi. Heimiiið var honuim alllt, og þvi fórnaði hamrn kröftuim sínuim af ailúð og umhyggju meðam heilsa leyfði. HaLLdór stundaði sjó á vefirar- veritiðum um árabifl. Hafði hanm þar orð á sér fyrir duignað, áhiuga og ósérhllfni. Hið sama áfliiit fyligdi honum hvarvetna, þar sem hanm laigði hönd að verki. Það hef ég eftir mönnum, er ihomum voru samtiða, að hamm hafi verið elsikaður og viirtur af Skipsfélögum simum. Undir þetta mumu aliir taka, er af honum höfðu nokkur kymmi. Og fiúllyrða má, að óviidanmen n hefiur hamn eraga átt uim ævina. Fyriir nókkrum áruim tðk Hall- dór að þjást af sjúikdómi, er leiddi til þess, að homuim var að miestu varnað iganigs, söfcum kölikunar í mjöðmum. Einmig hafði Kristim, korna hams, átt við vanheilisu að búa um árafoil. Eifit- ir að þammig var komið heilsu þeirra hjóma beggja, hvíldi rekst ur búsims að mestu á yngri dótt- ur þeirra, Ólöfu. Leysti hún þau störtf af hendi af miiklúim manm- dómi, og mátti segja, að síðusbu árin væri húm skjól og skjöldur heimifliislms. Minning; Jónas E. Einarsson Fæddur 22. janúar 1921. Dáinn 23. júni 1972. ÞAÐ vair mitt í önmum dagsims að okkur við filugumiferðarstjárm ina í Reyikjavíik barst sbuitt en harmiþrumigim fregm. „Hann Jón- ias á Akureyri er láitinn". Hjá okkur var aðeins um einm Jóinas á Akuireyri að ræða. Þanm sam hafði uindanfama tvo ára- bugi verið svo miáinm samastarfs- maðuir okkar að í hugum flestra ókkar var hanm óaðskiljanlegur hlliúti þeirrar stofnumar, sem hiainn vamn fyrir og virti svo mik- fflis. Sameiginieg áhugamál og hið máiraa saimstarf, sem starf oikfkar Iknefst gerir það að verflcuim að iamdafræðileg fjarlægð hverfur og menm kymmast og tenigjast jafnvei vimáJttúbömdúm án þess aö sjásat eða hitbast. Þamnig hafði óg á fjórða ár áitt máið og mœstum daglegt sam- starf við þennam góða dremg áð- iur en fiundúm okkar bar samam, ,er við úrðúm sammfierða tifl firam- tialdsmiáims í starfsgreiín okkar erlendis. Það voru heldur ekki ókunm- ujgir menm, sem sbiigu í farkost- iinm siaiman, heldur góðir kunm- fagjar, sem höfðu lernigi þefltkzt. Fjarvist frá lamdi sSmu, heim- ffl og ásrtjvinum tengir menm enm námari foönduim og heim komum við Jónas sem mitolir vimir og SJú vimáJtta heflur haldizt og firek- ar aukizit, þótt lamgt sé mú um Iiðið síðan við gemgum saman uni skóga Indiíána og Jónas trúði imér ifyrir því siem Reykvíkingi að itrén á Aikuireyri væru miklu stærri og fialflegri, en þar. Þertta vænu kallaðir mjðlar fyrir morð- tara. Jómas elsikaði svo sammaaflega heiimilll sáitit, starf og heimabæ. Heimi'l Báru og haras bar ijós- ian voöt þeimrar simielkkvisi og samhiefldni, sem góð hjón prýðir og yndisflegt var að heimsœkja þau og mjóta satmvista þeirra og gestrisni. Starf sitrt tók Jóraas mjög al- varlega og simnti því afi alúð og festu. Hann hafði verið með frá byrjum flúgumiferðarstjó'rnar á Akuireyri ailrt frá því að þar var aðeiras fjarskiptastöð og til nú- veramdi þjónusbu og átrt stærstam þátt í að skapa þamn góða orð- þátt í að skapa þann góða orðs- flír, er þjónustunni þar fylgir. Jórnas þreyttist aldrei að lýsa flegurð heimabæjar síms, hanm hafði mæmam smekk fyrir feg- urð og ein tómsbundaiðja hams var fljósmyndum og þar naut Ak- ureyri mikils. Hann fanm þar óteljandi fyrirmyndir og ártti gott safn Ijósmynda, sem hamn sýndi er við átti. Hams ákveðmu en glaðværu rödd heyrum við ekki firaimar fleiðbeima, gefa upplýsingar eða senda góðliátlegt glems, en Jónas er cxkkur ekki gfleymidur, minn- img uim góðam dreng gleymist ei. Ég bið guð að blessa og styrkja koniu hans og böm. Jens A. Guðtmmdsson. 1 síðasrtliðnum desemibermiám- uði veiktist Halldór skymidilega. Eftir það var hann rúmliggjamdi, íyrst á sjúkrahúsi, en síðar á heimiLi dótitur simnar og tengda- somar á Seltflossd, þar setm hanm flézt 'hinm 20. júmí, eims og fyrr segir. Naut hamm þar aðdáumair- verðrar umhyggju konu sinnar og annarra ástvina. Sem sveitumgar ðitfeum við Halfll dór samleið alla feíð, og sem má- grammar meira en fjóra feugi ára. Það fler því að lífcum, að nú, þeg- ar vegir skillja sé mmrgs að mimm ast. Á þær mimmimgair ber engan slkugga. En fram í hugann kem- ur mynd af huglúfiu góðmenni, er i engu miáfeti vaimim sifet viita. Og með þessum fáu kveðjuorð- um vil ég fiæra himium láfena vimá og samifierðamiainni djúpa þökk fiyrlr þanm sjóð mitnminga, er ég igeymi um hamm í buga mímium. Við hjónin vottuim Kristímu, dætrum henmar og temgdasyrai, okkar inmilegustu samiúð í sorg þeirra. Guðmwndiir Guðmuudsson. Þorfinnur Búrfelli — Fæddur 9. septemfoer 1895. Dátan 26. júmi 1972. Kveðja frá starfsmöimminni .vélsm. Héðins M. ÞORFINNUR Hamsson, jám- smáður, andaðist að heimiLi sínu, Hátúmi 9, Rvík, 26. júraí ’72, og verður jarðsumgimn frá Foss- vogskirkju laugardagmn 1. júlí ’72. Þorfinmur fæddist á Sigiunesi við Sigluifjörð þanm 9. septemfoer 1895, sonur hjónanma Arnbjarg- ar Sumarliðadóttur og Hams Kristjánissonar. Fór hann ungur til sjós og var mörg ár vélstjóri. Fyrri kona Þorfimms hét Svan- hiiilúur Krisitjánsdóttir og eign- uðust þau 7 börn, 2 sonu og 5 dætur. Hún dó eítir 14 ára sam- búð. í vélsm. Héðni sflarfaði Þor- fimnur í rösk 30 ár eða frá 1940, þar til fyrir u.þ.b. einu ári að hamn hætrti störfum vegna veik- fada þá rúmlega háflif áttræður. Samstarfsmemm Finna, eins og hann kallaðist í daglegu tali, kveðja hamn nú himztu kveðju með þakklæti fyrir samstarfiið og margar góðar minnfagar frá löngum starfistSma. Börmium hans og eftirlifandi konu, Heligu Frímammsdóttur, vottum við okkar inniflegustu samúð og hiluttelkningu við firá- faifl þessa mæta manms. Þorfinmis minmuimisit við Héð- insmenm sem góðs félaga og Sverrir Kristinsson — Kveðja Kæri viniur. ÉG er hér og þú ert þar, og emg- imn timi er til að láta æsku- drauimana rætast. Þegar ég riif ja upp allt það siem við ætluiðum að gera, þá er því sterkiega hvislað að mér að eng- inm fiær filúið sín forlög. Það er svo erfitt að hugsa tii þesis, að við höfum átt samieiginlega svo margar framtíðarvonir. Nú virð- ist von heita minning. Eða get- um við kannski lika kalllað mimn ingarnar vonir. Ég hef margoft komið upp á Nýja Garð á teið úr skólanium, og ætlað að líta við hjá þér, en þá verður mér ljóst að þú ert hér ekki meir. Minm gamli herberigisfélagi, hversu ég sakna þín. Þagar við hittumst á Laugarvatni, eign- aðist ég traustan vin. Samyrkju- búið G.A.S. er minning, sem hef- ur afllfltaf verið mér kær. Per- sóniulieiki þinn var þanmig að ekki var til ákjósanlegri herberg- isfiélagi. Hversu auðvelt það reyndist okkur að telja hvor öðr- uim trú um, að þörf væri á hvMd frá leistrinium. Þú raunsæi skyn- sami Sverrir, það var aflltaf svo 'gaimiam að tala við þig, hvort heldur til umræðu var mamn- eskjan eða bananafiflugan, þá hafði raunisæið ailltaf símar björtu hliðar. Þú varst afllra manraa siztur til að reita menn til reiði og afldrei þráttaðir þú við nokkurm. Svo varst þú ailtaf svo duglegur. Námið var alltaf stkemmitilegur fleikur í þinium auiguim. Ég semdi þér hinztu kveðjur Sverrir minn og vona að þér hafi liðið vel frá því þú fórst og þú hafir haft hiýj'u, eins og við hér núliðna sumardaga. Þinn vtaur frá Laugarvatni. Hansson Minning tnausts saamstarfsinamns. Friður hims æðri máttar fylgi þér að leiðarlokuim. F.h. saimstarfismanna, Sv. P. Vöru- j skipta- jofnuður VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var hagstæður uim 11,8 mifllj. kr. í m'aímánuði, en óhagstæðiur um 660.9 miillj. kr. á tímabilinu frá janúar til maí. í miaímámuði í fyrra var hann óhagstæður um 417.9 milllj. og á tímabiLiniu frá janúar tfll maí í fyrra óbagstæði- ur um 1.767.6 milij. AUs var nú útfiutt í maí fyr- ir 1.837.4 miflljónir, þar af ál og áflmelmi fyrir 213.7 milflj. Fyrstn siex mánuði árásirts var útfiurtt fyrir 6.685.2 milflj. kr., þar af ጠog álmelmii fyrir 946.9 milflj. Inira flutt var 'í maí fyrir 1.825.6 milllj- kr., þar af til Búrfiellsvirkjundr fyrir 3.7 millj. og tii ísil. átféflagu ins fyrir 52.0 miEj. Á fyratu sex mánuðum ársins vtar innfflutt fyrir 7.346.1 mililj., þar af 18.1 milij. til Búrfeflisvirkj'unar og 452.4 milij. til Ísíl. álifélagsins. — Tannlæknar Framfoald af bls. 10. uraa. Það væti aliltaf hægt að læra af reynslu þeirra, sem starf að hefðu lengur. Sjálfar sögðust þær aðeims hafa starfiað eitt ár við tannilækningar. Við spurðum þær út í störf þeirra sem barrn- taninlækna. — Okkar verksvið er að fylgj- ast með tönmum sikólabarna á aldrinium 6—16 ára. Við störfum sín í hvorum skólanum, gerum við tennu.r ef með þarf, — já, mieira að segja fraimkvætmtm skuxðaðgerðir í munmi. Það eima sem er ekki inrnan okkar verksviðs í tannlækningum, eru tarararéttimgar. — Jú, við erum ríkisstarfö- mienn og kunmum því bara vel, enda eru launim svipuð og hjá öðrum taranlækm'Um, setn hafa einíkastofur. SKÓR Í FERÐALAGIÐ Mikið úrval af kven-, kairlmanna- og unglingaskóm. Opið á laugardögum frá kl. 9—12. — Póstsendum. SKÓVERZLUN PÉTURS ÁNDRÉSSONAR Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.