Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 01.07.1972, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR L JULl 1972 fS/VGAI N 1 maisretfoer samvizkubitel ftirseorsessimenon 1 að vanda. Fyrir innan tók við hllýleg birta og vinaleg hús- gögnin, sem höfðu staðið þarna á sínium stað svo árum skipti. Frú Maigret horfði rannsakandi spurnaraugum á hann. „Hvtmig lízt þér á að fara á bíó,“ spurði hann. „Það snjóar." „Ertu hrædd um að kvefast?" „Nei. Við skulum fara á bió.“ Henni datt í hug að hann vildi forðast að sitja ailt kvöld- ið í stóLnum og brjóta heilann, eins og hann hafði gert kvöldið áður. Klukkutíma siðar gengu þau í áttina að République-torg inu og frú Maigret hafði stung- ið hendinni undir handlegg eig- inmannsins. Mágkona Xaviers Martons hafði gert hið sama. Maigret fór að velta því fyrir sér, hvenær konan hans hafði farið að leiða hann á þennan hátt. H-ann bar spurninguna undir hana, áður en þau gengu inn i kvikmyndahúsið: „Ég man það vel," sagði hún og brosti: „Við höfðum þekkzt í þrjá inánuði. í vikunni áður hafðirðu kysst mig á tröppunum í fyrsta sinn, og síðan gerðir þú það á hverju kvöldi. Eitt þriðjudagskvöldið fórum við á Opera Comic, þar sem verið var að sýna Carmen. Ég man að ég var í bláum taftkjól. Ég gæti meira að segja sagt þér, hvaða ilmvatn ég hafði borið á mig. Á leiðinni út í bilinn eftir ieik- sýninguna réttir þú mér höndina íÁrnagarði 28/5 - 2/7 opin daglega M.14-22 til að hjálpa mér inn. Þú spurðir mig, hvort ég væri svöng. Við gengum í áttina að breiðgötun- um þar sem „Traverne Pousset" var enn við iýði. Ég þóttist hnjóta við vegna háu hæianna og stakk hendinni undir handlegginn á þér. Svo fannst mér þetta sllk bíræfni af mér, að ég fór að titra, og þú varst svo tillitssamur að láta eins og ekkert væri. Þegar við komum út af veit- ingahúsinu, gerði ég þetta aftur og hef gert það síðan." Jenny hafði þá líklega iagt þetta í vana sinn. Það benti til þess að hún og mágur hennar færu of t út saman. En benti það ekki lika til þess að þau færu ekki dult með ást sina, gagnstætt því sem Marton hafði sagt? Og Giséle Marton væri fullkunnugt um hana? Hann beygði sig niður að sölu lúgunní, keypti aðgöngumiðana og þau fóru inn. Verið var að sýna glæpamynd með hörku slagsmálum. Hu^ djörf hetja stökk út um glugga og lenti í framsætinu á opnum bíl sem stóð fyrir neðan. Bíleig andinn var sieginn í rot og hetj- an ök á ofsahraða um götur borgarinnar á flótta undan sí- renuvælandi lögregtlubilum. Maigret brosti. Hann skemmti sér vel. Honum tókst að gleyma Martonshjónunum og mágkon- unni og Harris sem hét réttu nafni Schwob og öllum fiækjum þessa fólks. I hléinu keypti hann sæigæti handa konunni sinni. Það var fastur siður. Annar fastur siður var, að hann reykti hálfa pipu í anddyrinu á meðan hún borð- aði sælgætið og þar skoðaði hann lauslega auglýsingar um væntanlegar kvikmyndir. Það snjóaði enn, þegar þau komu út. Snjóflyg'surnar voru stærri og bráðnuðu fljótt eftir að þær snertu götuna. Fólk gekk niðurlútt tií þess að Sá ekki snjóinn framan í sig. Næsta morgun rnundi snjór þekja göturnar, kyrrstæða bíla og húsþökin. Hann náði i leigubíl, vegna þess að hann var hræddur um að konu hans yrði kalt. Honum fannst hún þegar hafa grennzt og hafði áhyggjur af þvi, enda þótt það væri samkvæmt ráði Pardons læknis. Honum fannst, að hún yrði veikbyggðari, mundi glata gleði sinni og bjartsýni. Um leið og bitlinn rann upp að húsi þeirra við Richard-Len- oir-götu, sagði hann: „Væri þér sama þótt ég kæmi ekki inn strax." Undir venjulegum kringum- stæðum hefði hann ekki spurt. Hann hefði bara sagt við hana, að hann þyrfti að sinna störf- um sinum. Nú var ekki um það að ræða, og honum fannst hann þurfa að létta á samvizku sinni. „Á ég að vaka eftir þér?“ „Nei, nei. Farðu bara að hátta. Það getur dregizt að ég komi.“ Hann horfði á eftir henni ganga yfir gangstéttina og leita að húslyklunum við dymar. „Saint-Pierre de Montrouge- kirkju," sagði hann við bílstjór- ann. Göturnar voru næstum mann- lausar og akbrautin var hál. „Bkki of hratt..." Hann hugsaði með sér: „Bf eitthvað gerðist..." Hvers vagna hélt hann að það yrði fljótlega? Xavier Mar- ton hafði komið til hans dag- inn áður. Ekki fyrir viku þó allt væri þá við það sama og nú. Benti það ekki til þess að nú ætti að láta ti'l skarar skríða? GiséLe hafði líka komið á Qui des Orfévres daginn áður. Og eiginmaðurinn hafði kom- ið aftur þennan sama dag. Hann reyndi að heimfæra þetta við eitthvað í sálfræði- bókinni góðu. Bf til vill hetfði hann átt að kynna sér efni hennar betur. í henni voru nokkrar blaðsíður um þróun hugsýkinnar áður en hún kemst á hásti'g, en hann hafði sleppt þeim. Eitt atriði gat orðið til þess að flýta fyrir aðgerðum í þess- um leik, ef aðgerðir voru þá yf- irvofandi. Xavier Marton hafði fallizt á að gangast undir geð- rannsókn næsta morgun klukk- an eiilefu á læknastofu lögreglu- stöðvarinnar. Mundi hann siegja mágkora- unni frá þvi? Eða koraunni sinni? Og mundi sú síðarnefnda koma þvi áleiðis til eiskhuga síní í Saimt-Honoré-götu ? Bftir rannsóknina, væru ailar aðgerðir um sein'an, hvernig sem niðurstöðurnar yrðu. Billinn nam staðar við kirkj- una. Maigret borgaði bílstjóran- um. Gegnt kirkjunni var kaffi- stofa, sem enn var opin. Þar sátu inni tveir eða þrír rnenn. Maigret gekk inn og pantaði sér heitt toddí, ekki vegna þess að hann þyrfti að ylja sér, held-ur vegna þess, að einhver hafði nefnt toddí við hann nýlega. Hann var á leið- inni í símaklefann, þeigar af- greiðslumaðurinn kallaði til hans: „Viljið þér „jeton“?“ „Ég- þarf bara að líta í síma- bókina." Ekki af neinni sérstakri ástæðu. Um leið og hann fór að hugsa um Monsieur Harris, datt homum í hug, hvort Mart- onshjónin hefðu sima og hann ætlaði að athuga það. Þau voru ekki sikráð í síma- bókiraa. Það var ógrynni af Morton-um og Martin-um en ekki einn einasti Marton. „Hvað sikulda ég?“ Hann gekk inn í Chatillon- götu þar sem Ijós logaði aðeins í tveimur eða þremur gluggum. Hann sá hvorki Lucas eða Lapointe og honum var ek’ki far- ið að verða um sel, þegar sagt var lágri röddu úr dimmu húsa- skoti: „Ég er hérna ..." Það var Lapoimte með trefil vafinn upp á mitt andlit og hendurnar djúpt i frakkavös- unum. „Ég þekkti fótatakið um leið og þú korrast inn í götuna." „Er það þetta hús,“ spurði lögregluforinginn og benti á gult múrsteinshús þar sem hvergi var Ijós i gilugga. I þýðingu Huldu Valtýsdóttur. „Já. Sérðu igönigin þarna til hægri við dyrnar?" Það voru göng, eiras og eru víða í miðborg Parísar. Einu sinni hafði ffundizt myrtur mað- ur í slíkum göngum klukkan fimm síðdegis aðeins nokkur skretf frá mannf jöldanum 'á gang stéttinni fyrir framan. „Liggja þau inn í húsagarð- inn?“ „Já. Þau geta farið þar út án þess að húsvörðuri'nn verði þess var.“ „Hefurðu athugað aðstæður? „Já, ég fer á tiu minútna fresti. Það er stór köttur, sem heldur til í göngunum og strýk- ur sér við lappirnar á manni. Hann mjálmaði svo hátt, að ég var hræddiur um, að hann kæmi upp um mig.“ „Eru þau farin að sofa?“ „Ekki voru þau það fyrir noikkrum mínútum." „Hvað eru þau að gera?“ „Ég veit það ekki. Það er ljós í igiugiga á efri hæðinni en tjöld- in eru dregin fyrir. Ég beið eft- ir því að sjá skugga bregða fyr- ir inni, en árangurslaust. Það er líka ljós á neðri hæðirani. En þar eru hlerar fyrir gfluggunum, svo ljósið sést aðeins um svo- litla ritfu." Maigret fór yfir götuna oig Lapointe fýlgdi honum etftir. Báðir gengu hljóðlega. Það var kailt og súgsamt í göngunum. 1 ví o TrÁ flí GRÖDRARSTÖDIN - STJÖRNUGRÓF 18 SfMI 84550 BREYTTUR LOKUNARTÍMI Lokað á sunnudögum. Opið til klukkan 19 virka daga. velvakandi Q Um merkingar strætisvagna „Kæri Veflvakandi! Ég er þannig í sveit sett, að ég þarf mikið að ferðast með S.V.R. Nú heldur þú sjálfsagt, að ég ætli að fara að skamm- ast út í fyrirtækið og vagn- stjórana, en það er nú öðru nær. Ég hef aldrei hatft nema gott eitt af þeim að segja, en það getur auðvitað verið vegna þess, að á minni 'leið hafa sömu 'ágætismen n i rn i r ekið árum sam an. Sumir kvarta líka undan of háum fargjöldum, en ég held, að það sé ekki á rökum reist. Ég hef ferðazt með al- menningsfarartækjum annars staðar, og þar eru fargjöld allt að helmingi hærri en hér. Eitt er þó, sem mér finnst, að þyrfti að laga. Það er merk- ing vagnanna. Það er ekki nóig, að leiðamúmerið staradi aðeins framan og aftan á vögnunum. Númerin þurfa líka að vera á hliðunum og stærri og greini- legri framan og aftan á. Það getur orðið býsna snúið að geta sér til um, hvaða vagn hatfi verið að renna frá marani, þegar maður sér vagninn að- eins frá hlið. Þetta yrði ekki kostnaðarsöm lagfæring, en hún yrði til mikilla bóta fyrir farþegana. Með þökk fyrir birtinguna. Ibúi við Kaplaskjólsveg." 0 Skákeinvígið Þ.H. skrifar: „Það er að verða ljóta ástandið með þetta blessað skákeinvígi. Það er ekki flóa- friður fyrir tilbúnum fréttum af áskorandanum hvort hann komi eða ek’ki - hvenær hann komi - ’hvort hann sé kannski þegar kominn - oig hvað búi á bak við aUt bramböltið. Ég fyr- ir mitt lleyti er fyrir löngu orð- inn dauðleiður á öUu þessu til- standi. Samt skil ég nú FLseher í aðra röndina. Það hlýtur að vera dálítið gaman að geta leikið á svo marga fréttamenn í einu, sérstaklega ef sú stétt fer yfirleitt í taugarnar á manni, ei!ns og mér skilst að sé um Fischer. Ég vil benda Islendiingum á það, til hægðar- auka, að vera ek’kert að þeys- ast út á Keflavíkurflugvöll í tíma og ótíraia. Þeir eiga þess- ar finu myndir af honum, síð- an hann var hér 1 vetur, auk þess sem ég held, að flestir séu búnir að fá nóg af slíku „fréttaefni". Einniig vil ég benda á, að sá aðili að þessu máli, sem á skylda samúð, fyrst og fremst, er bandaríska skák- sambandið, en það ber ábyrgð á ásfcorandanum. Einn ljósan punkt sé ég þó í þessu öllu. Hann er sá, að for- sjónira skuli hlifa okfcur við daglegum sjónvarpssending- um frá tafU þessu. ydarpjónusta alla da&a. Optd átta Umgardagai §corpioa.ga"abi“ur ... fyrir þig POP HÚSIÐ Grettisgötu 46 • Reykjavík ■ *S“ 25580

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.