Morgunblaðið - 01.07.1972, Side 29
MORGUNBL.AÐIÐ, L.AUGARDAGUR 1. JÚUl 19T2
29
LAUGARDAGUR
1. júlí
7.00 Morgrunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgrunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg Jónsdóttir lýkur við að
segja sögu sína „Kvikindið hann
Jói“ (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Leikin létt
lög milli atriða.
Lauffardagslogin kl. 10.25:
Stanz kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson
og Árni Ólafur Lárusson stjórna
þætti um umferðarmál og kynna
létt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 I hágír
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 í hljómskálagarði
a. „Holberg“-svíta op. 40 eftir
Grieg. Hljómsveitin Fílharmónía
leikur; Anatole Fistoulari stj.
b. Valsar eftir Waldteufel, Sibeli-
us og Tsjaíkovský. Hollywood-
Bowl-hljómsveitin leikur; Felix
Slatkin stj.
c. Giuseppe di Stefano syngur
ítalskar aríur með hljómsveit
Walters Malgonis.
d. Tékkneska Fílharmoníusveitin
leikur Karnivalforleik op. 92 eftir
Dvorák; Karel Ancerl stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunuar
Pétur Steingrímsson og Andrea
Jónsdóttir kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.00 Fréttir.
Skákeinvígið mikla
Þáttur um einvígi Borisar Spassk-
ys og Roberts Fischer um heims-
meistaratitilinn í skák. Baldur
Pálmason fær nokkra menn til að
leggja orð í belg um þessa viöur-
eign, sem byrjar daginn eftir í
Reykjavík.
17.30 Ferðarbókarlestur: „Frekjan“
eftir Gísla Jónsson
þar sem segir frá sjóferð sjö Islend
inga frá Norðurlöndum til Islands
á fyrsta ári heimsstyrjaldarinnar,
sumarið 1940 (2).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar í léttum tón
Mills-bræður syngja vinsæla trúar-
söngva.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Beint útvarp úr Mattliildi
19.45 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.35 Söngvar frá Grænlandi
Kristján Árnason menntaskóla-
kennari flytur erindi og kynnir
grænlenzka tónlist — fyrri þáttur.
21.15 Á sólmánuði
Þáttur með blönduðu efni. Um-
sjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(»>
margfaldar
markað vðar
#má
AKUREYRI MÝVATNSSVEIT
DANSKI STÚDENTAKÓRINN
U A K
FRÁ KAUPMANNAHÖFN
heldur söngskemmtun í Sjálfstæðishúsinu
á Akurey»ri sunnudaginn 2. júlí kl. 15.30 og
í Skjólbrekku mánudaginn 3. júlí kl. 21.30.
Miðasala við innganginn.
Hestaþing Faxa
Hestaþing Faxa verður haldið að Faxaborg
sunnudaginn 16. júlí kl. 15.00.
Keppt verðujr í eftirtöldum greinum:
250 m skeiði, 250 m folahlaupi, 300 m hlaupi,
1500 m brokki og 800 m hlaupi.
Þá verður góðhestakeppni, alhliða gæðingar
og klárhestar með tölti.
Gæðingar mæti til dóms laugardaginn 15.
júií kl. 15.30.
Þátttaka tilkynnist fyrir 12. júlí til Þorsteins
Valdimarssonar, Borgarnesi. sími 7190, 7194.
STJÓRNIN.
m SKIPHÓLL
Eldridansa-
klúbburinn
Gömlu dansamir í Braut-
arholti 4 í kvöld, laugar-
dagskvöld kl. 9.
Hljómsveit Guðjóns Matt-
híassonar leikur, söngvari
Sverrir Guðjónsson.
Sími 20345 eftir kl. 8.
Dansleikur í Tónabæ í kvöld. Hljómsveitin
JEREMÍAS leikur. Diskótek. Plötusnúður:
Sigurjón Sighvatsson. Aðgangseyrir kr. 150.
Aldurstakmark, fædd 1957 og eldri. Munið
nafnskírteinin.
Leiktækjasalurinn er opinn frá kl. 4.
Buxna-
corselet.
Stórkost-
legt úrval
af Buxna-
corselettum,
hvít og
húðlit með
og án renni-
láss.
PÓSTSENDUM
Hringið, skrifið
og táið upplýsingar
lymp'a
Simi 15186 — Laugavegi 26.
“ ‘MASH’IS THE
BEST AMERICAN WAR
COMEDY SINCE
SOUND CAIVIE IN.”
—Pauline Kaei, New Yarker
"IWH' iswhat
the new fieedom
of the screen
is a!l about."
—Ricfiarcf Scftfcftef, tifa
"IfSf isa
cockeyed masterpiece-
see it twice.”
—Joseph Morgenstern, Newsweek
“WA*S*H isa
fascinating film...
full of style, emotion,
reason and intelligence
that define the work
of a living art.”
—Vmoent Canby, New York Times
“ ‘M A S H’
begins where other
anti-war films end!”
—Time Magazina
‘‘Without a doubt
the funniest
service comedy
I have ever seen.”
-Judith Crist, NBC-TV
An Ingo Preminger Production
s,a™E DONALD SUTHERLAND • ELLIOTT GOULD TOM SKERRITT
Ein mest umtalaða mynd ársins, aðeins sýnd
í dag og á morgun kl. 5, 7 og 9.