Alþýðublaðið - 06.08.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 06.08.1920, Side 1
Grefið út af áLlþýðnflokknum. 1920 Föstudaginn 6 ágúst. 177. tölubl. finaar og bolsivíkar. Khöfu, 6. ágúst. Frá Dorpat [í Eistlaadi] er sícn-. að, að friðarsamningunum milli Fmna og Rússa sé nú slitið. [Þetta er í amiað sinn sem friðarsamn- ingunum raiili Finna og Russá [bolsivíka) er slitið. Eftir fyrstu tilraunina sögðu bolsivíkar að kröf ur Fimna hefðu verið eins og þeir væru að semja við land sem þeir heíðu átt í ófriði við og gersigr- að!] * J ólverjar o§ bolsivikar. KhÖfn, 6. ágúst. Frá Varsjá [höfuoborg Póllands] er sfmað, að ákaft sé barist á ö!lu hernaðarsvæðinu. Frá London er símað, að rúss- nesku bolsivíkarnir hafi komið á fót sovjetstjórn [með airæði verka- lýðsins] í þeim pólsku héruðum, sem eru á þeirra valdi. Bolsivíkar neita að hætta fram- rásinni nema Pólverjar leggi niður vopnin. Það skeði í París seint í fyrra mánuði, að götusópari nokkur sá krókodíl 1 göturæsinu er hann var að flytja rusl f sorpkistu þar hjá. Hann var nærri dottinn niður dauður af hræðslu og hélt að hann væri orðinn brjálaður og kallaði á félaga sinn og fékk hana til að rannsaka nánar hvernig í þessu lægi. Reyndist það rétt sem götu- sóparanum hafði sýnst, að þarna var iifandi krókodíll á ferðinni í miðri Padsarborg. Signufljót var samt ekki bústaður hans, heldur hafði hann sloppið út úr dýra- temjarabúri (Menagerie) og þurfti aðv'tað að skernta sér og skoða borgina eins og hver annar ferða- langur. fval á þetta letigi að ganga? íslandsbanki neitar að flytja fé til útlanda fyrir Landsbankann, sem hann þó er skyldugur til lögum samkvæmt (eða láta gull að öðrum kosti). íslandsbanki hefir hvað eftir annað brotið leyfislög sín, svo sem oftlega hefir verið sýnt fram á hér í blaðinu. Hvað á það lengi að ganga, að íslands- banki haldi aðeins þau lög sem honum sjálfum gott þykir? Hvað á það lengi að lfðast, að íslands- banki, sumpart fyrir óviturlega stjórn, sumpart fyrir gróðafíkn útlendra hiuthafa hans, stöðvi íslenzkt viðskiftalíf algerlega? Hvað segir landsstjórnin? Undrabarn. lSVa árs gamall fiðluleikari. Um miðjan júlí kom í Kaup- mannahöfn fram á leiksviðið rúss- neskur fiðluleikari: Tossy Spiwa- kowsky. Gagntók hann hugi á- heyrandanna með ieik sínum og framkomu allri og hæla dönsk blöð honum á hvert reipi. Þrátt fyrir það, þó Tossy sé að eins 12V2 árs gamall er leikur hans svo fullkominn að undrun sætir. Og svo Iétt er honum um Jeikinn að þess eru fá dæmi, þó eldri menn séu. Hann er fæddur £ Kiew. Foreldrar hans voru bæði Rússar. Systkynin eru öll listamenn Eisti bróðirinn er fiðluspilari og slaghörpuleikari og leikur han undir fyrir Tossy. Annar Ieikur i stórum hljóðfæraflokk. Einn bræðr- anna er frægúr myndhöggvari, sá fjórði operasöagvari og loks er systir Tossys söngmær. Tossy ferðast um með bræðr- um sínum og eru foreldrarnir látnir. Hann byrjaði 5 ára gamall að læra hjá hinum fræga rúss- neska fiðíuleikara Villy Hess, sem heima á í Berlín. 9 ára að aldri kom hann í fyrsta sinn fram við söngleik í Berlín og vakti þá mikla athygli. í haust ætlar hann að ferðast utn Norðurlönd og hræra hjörtu manna. Élenðar frélHr. Næstu kosningar í Svíþjóð. Hr. Eden fyrv. forsætisráðherra, foringi frjálslynda flokksins í Svf- þjóð, hefir lýst yfir því að hans flokkur muni við næstu kosningar (í sumar) ganga £ kosningabsnda- Iag við fhaldsmenn gegn jafnað- armönnum (þeir sitja nú við stjórn). Ástæðan er sú að jafnaðarmenn hafa nú þegar hafið þjóðnýtingu framleiðslunnar (produktionens socialisering). Þar má segja að úlfurinn hafi kastað sauðargærunni og mun svo fara í flestum lönd- um áður en lýkur að borgaraflokk- arnir sjá þýðingarlaust annað en að kasta öllu freisis og frjálslynd- ishjali fyrir borð og taka upp sfn eiginlegu einkunnarsrð: þrælkun og kúgun. Hringinn í kringum Evrópn í ílugvél. Franskur flugmaður að nafni Roget er um þessar mundir að fljúga hringinn í kringum Evrópu. Hafði hann er s£ðast fréttist náð að komast til Aþenuborgar; þá var hann búinn að koma við í Berlin, Warschau, Lemberg, Bu- karest og IConstantinopel.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.