Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR og 8 SIÐUR GLÆSIBÆR 223. tbl. 59. árg. SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ný ökuljós — sem blinda ekki VESTUR-Þjóðverjar hafa nú ftindið upp nýja tegttnd bíl- ljósa, sem hafa þá eiginleika að þau blinda ekki bifreiða- stjóra, sem koma akandi á móti, þó að háu ljósin séu not- uð. Hér er um „pólariserað“- ljós að ræða, sem dofnar af sjáifu sér, þegar það mætir samsvarandi ljósgeisla. Tilra'unir með þessa nýju tagund ökuljósa hafa verið gerðar í rannsóknarstofuim Bosch í St'Uttgart undanfarin ár og virðist nú, sem árangur hafi náðst. Spá vísindamenn að innan fimm til tíu ára muni ökiuiljós, sem notuð eru í dag, tilheyra fortíðinní. Þessi nýju ökuljós hafa þó ákveðin takmörk. Að þau dofni við að mæta öðrum ljós- geisla, er háð því að mætandi ljós sé einnig „pólariserað". Hafi aðeins annar bíllinn „pól- ariserað“-ljós, verður að lækka ljósin með gamla lag- inu. Til þess að þessi uppfinn- ing komi að gagna, þurfa því allir bílar að vera búnir slík- um ljósum, en slik breyting gæti tekið mörg ár. Þá skap- ar það einnig vanda, að kost- ir þessa nýja Ijóss, nýtast ekki þegar ekið er á eftir öðr- uim bí’luim, í því tilviki verður bílstjórinn að lækka ljósin sjálfur. Endanlegur árangur hefur þvi enn ekki náðst við að fuill komna þessi nýju ljós, en vís- indamenn búa yfir ýmsum lausnuim, sem allar hafa sína kosti og galla. Margt bendir því til þess að innan fárra ára verði þessi ljós orðin allsráð- andi. T’ndirbúningurinn undir þj óðaratk væðagreiíVsl u na á niánudag uin aðild ;u> Efna- liagsbandalagi Evrópn er nú í algleymingi í I>an- mörlí. Barátta andsta-ðinga og fylgismanna aðildar lief- ur verið rnjiig liiirð, en sknðanakannanir liafa |K>tt benda til þess, að' fylgis- menn aðildar væru fleiri en andstæðingar. Engu e-r þó unnt að sná nm úrsiit atk væðagreiðsi 11 nnar, svo að öruggt sé. I»ví veldur einkum, hve margir hafa eklti enn gert up?> Imga sinn og tekið afstöðu til máisins og gera |>að nauni- a.st fyrr en við kiörlxirðið. I><-ssi niynd var tekin í grærmorgun í Kaupmanna- hiífn og sýnir nei-fólk, þ. e. andst-.eðinga aðildar á úti- fundi. Friðarsamningar við Sovétríkin næstir sagði Tanaka, forsætisráð- herra Japans eftir sögulega heimsókn sína til Kína Tokió, 30 sept. — NTB JAPAN mun hef.ja.st handa uni að koma á friðarsamningum við Sovétríkin, eftir að búið er að koma á eðlilegum samskiptum við Kina, sagði Kakuei Tanaka, forsætisráðherra Japaiis, er hann árla í morgun kom aftnr heim til Tokió úr sögulegri heimsókn sinni til Kína. Var Tanaka ákaft fagnað, er hann steig út úr einkaflugvél sinni á flugvellin- um í Tokíó, en marglr ráðherr- ar og þingmenn þjóðþingsins höfðu safnazt þar saman til þess að taka á móti forsætisráðherr- anum. Á fundi með fréttamönnum skömmu eftir heimkomuna skýrði Tainaka svo frá, að utan- ríkisráðuneytið heifði fengið fyr- Irmæii uim að taka upp viðræð- ur við fuWtrúa Sovétstjórnarinn- ar með það að markmiði að byrja form legar undi rbú n ingsviðræður um firiðarsaiinninga milli land- anna. Stór- slys Höfðaborg, 30. sept. — NTB STÓRSLYS varð í dag i grennd við Malmeshury i Suður-Afríku, er járnbrautarlest fór út af sporinu. Óttazt er, að yfir 100 manns hafi beðið bana og að 100 manns til viðbótar hafi slas- azt, suniir lífshættulega. IMalmes- bury liggur um 65 km fyrir norð- an Höfðaborg. Atvinnuleysið í há- marki í Svíþjóð Tímauppbót fyrir hvern og sé það stefna, sem eklki sam- rýmist sitefnu'mörkum jafmaðar- nýjan starfsmann ma'mna. l'Ir Andrei Gromyko, utanríkis- ráðherra Sovét rikjaina, heimsótti Japan í jiainúar sil., náðist sam- komulag um að byrja silíkar við- ræður fyrir ársiok. — Það er japaanskur talshátt- ur, að ekki sé hægt að veiða héra með því að elta tvo sam- tímis. Þess vegna einbeittum við okkur að því að koma sam- skiptuimuim við Kína í eðlilegl: horf, sagði Tanaka forsætiiSráð- ' herra. Mao Tse-tung heilsar Kaku- ei Tanaka, forsætisráð- herra Japans. Mynd þessi var tekin, er þeir hittust í Peking í vikunni. Þetta var fyrsti fundur Mao Tse- tungs og japansks forsætis- ráðherra og er talið líklegt, að heimsókn japanska for- sætisráðherrans til Peking eigi eftir að skipta skópum um samskipti Japans og Kína í íramtíðinni. RfKISSTJÓRN jafnaðarmanna i Svil>j«>ð liefur ÍK>rið frani óvenju lega tiliögu til þess að draga úr atvinnuieysinu þar í landi, sem nú er nieira en nokkru sinni áð- ur liefur þekkzt. Ætlunit er að greiða 5 kr. sænskar (rdnii. 90 ísl. krónur) á tímann á hvern nýjan starfsmann til þeirra fyrirtiekja, sein bæta við sig starisfólki. Er jiess vænzt, að þessi ráðagerð velti oni 14.000 manns atvinnu og þá fyrst og fremst úr liópi tings fólks, sem er að byrja að leita sér að at- vinnu. Var frá þessu skýrt fyr- Ir nokkrum diignm. Relknað er nx ð, aö þessi áfomi kosti sænska ríkiska.ssann um 500 mlllj. kr. (sænskar). Ástæðan fyrir þessari tillögu er .sívaxandi atvinnuleysi í Sví- þjóð. í á'gúst voru 118.000 manns atvinnulausir. Af þessu fólki var um helmingurinn konur og 50.000 unigt fólk undir 25 ára aidri. Tölulega hetuij ástandimu nú verið likt við ástandið á áratugn- wm íyrir strið og þá sér í lagi, þegar reiknað er með hinu „falda“ atvinnuleysi, þvi að mik- ill fjöldi fólks er nú að endur- hæfa sig fyrir nýtt starf, en fær svo kannski ekkert starf að end- urhæfingu lokinni. Sænska þjóðþingið tekur at- vinnuleysismálin til rækilegrar mieðferðar í haust og ráðagerð sú sem s'kýrt var frá hér i upphafi, verður framkvæmd strax og þimgið hefur gefið henni sam- þykki sitt, sem ekki er talið, að neinar hömliur verði á. En þrátt fyrir að þjóðþing- ið samþykki þessa tillögiu, þá eru ýmsir aðilar' henni mijög m'ótfallinir. Sænsika atvinnu rekendasambandið lítur þannig á þetta eimunigis sem hliðarráðstöf- un, setm ekki sé fýsileg og nái að eins til ákveðinis fjölda af fyrir- tækj um. Þá er tialsverð hugmyndafræði- leg andstaða við þessa tillögu í vinstra armi jafnðarmanna, eimkum á meóa 1 uingmennafélaga þeirxa, sem vilja líta á þetta sem ráðstöfum í þágu atvinnureikenda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.