Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 2
2 MOHGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 Franska kvikmyndin „Sorg í hjarta“ næsta mánudagsmynd Háskólabíós Norræna félagið varð 50 ára sJ. f östndag:. Af því tilefni hélt félag- ið fund í Norræna húsinu, og sótti hann fjöldi manns. — Myndir þessar tók ljósmyndari Morgunh laðsins, Br. H. á fundinum og sýn- ir sú efri formann félagsins, dr. Gunnar Thoroddsen, í ræðustól, en sú neðri nokkra fundargesti. Skátar hef ja vetrarstarf „Útilok- aðir“ af togara- eigendum TVEIR togarasjómenn í Grhrwby lýstu því yfir nú í vikuami, að þeir hefðu verið „útilokaðir“ af samtökum tog- araeigenda. Voru þessir tveir í sjö manma hópi, sem sagt var upp fyrir að neita að fara aftur á Islandsmið, eftir að skip þeirra hafði orðið fyrir áreitani íslenzkra varðskipa. Skýrði brezka blaðið The Sun frá þessu fyrir nokkrum dög- urn. Mönmunum var vikið úr söarfi í þrjár vikur af aga- neifind togaraeigenda. Áður en mái þeirra var tekið fyrir, sögðu mennimir tveir, er grekrt var frá hér að framan: — Við höfum þegar verið úti- iokaðir. Við fórum í skrifstof- ur margra útgerðarfyrirtækja í Grimsby, en okkur var alls staðar sagt, að engin vinna væri til handa okkur. Sjömenningarnir fóru í verk fall, eftír að togaraeigetndur rveituöu að láta þá hafa kaup- trygginigu fyrir að fara aftur á fslandsmið. SNORRI Helgason, listmálari, opnaði í gær málverkasýningu í Félagsheimili Kópavogs. Sýnir harm þar 21 olíulitamynd og eru aftar falar. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9 til 17.30 og á sumnudögum frá kl. 3—17.30. Sýningurmi lýkur þann 15. októ- ber. Þetta er fyrsta opinbera sýn- HÁSKÓLABÍÓ sýnir næstu mánudag-a myndina „Sorg í hjarta“, sem Louis Malle er höfundur og leikstjóri að. Mynd- in er gamanmynd með alvar- legu ívafi; fjallar um reglur og eðlileg atriði á sviði siðfræði og stjórnmáia frá sjónarhóli drengs á kynþroskaaldri. Myndin fjallar um 15 ára dreng, sem gerir uppreisn gegn fööur sínum og þvi yfirstéttar- umhverfi, sem hann hefur alizt upp í. Á hinn bóginn eliskar hann móður sina, sem er fögur, frjáls- lynd og lífsglöð, ákaflega heitt. í>að er afstaða drengsins til hennar, umhverfis síns, bræðra MORGUNBLAÐIÐ sneri sér i gasr til m enmtam álaráðh e rra, img Snorra, en hann hefur málað myndirniar í fristundum símum á undanfömum árum. Reyndar hélt Snorri sýningu á 30 mál- verkum fyrir tæpu ári í kaffi- stofu Pósthússins í Reykjavík, þar sem hanin starfar, og seldust allar myndimar. Snorri er bróð- ir Gerðar Helgadóttur mynd- höggvara. sinna, sem reyna að kuga hann, og kviknandi áhugi hans á sviði kynlfifsins, sem sagt er frá í myndinni. f myndinni er atriði, sem nær aldrei sést í kvikmyndum •— blóðskömm. Um brot sitt á þeirri bannhelgi, sem ríkt hefur í kvik- myndium á slíbu atviki í mann- legum samskiptutn, segir Louis Malle: „Ég legg áherzlu á, að móðurástin er að kalla af sama tagi og hin „venjulega" ást. Ég tel það mikilvægast í mynd minni, að ég fjalla af hrein- skilni um þetta atriði og án hræsni.“ Magnúsar Torfa Ólafssonaír, og spurðist fyrir i»m hvort afstaða rikisstjómarinnar til fjárveiit- irvga til Lánasjóðs íslenzkra námsoianna væri endanlega á- kveðin, og að ætluníin væri þá að skera niður fjárveitimgar til sjóðsiims um rúmiar 100 milljónir frá því sem fjárhagsáætílún sjóðsstjórmar segði til um. Kvaðst ráðherra ekkert vilja láta hafia eftdr sér um þetta mál, endanleg afsitaða rí'kisstjómar- innar kæmi fram þegar frum- varp til fjáriaga yrði lagt fram á Alþingi. Villandi fyrirsögn Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum urðu þau mistök í laug ardagsblaði Morgunblaðsins, að verulegur hluti fyrirsagnar á frétt um aukafund SH féll niður og kom ekki i blaðinu með þeim aflei'ðingum að sá hluti fyrirsagn arinnar, sem kom gaf villandi mynd af ákvörðun aukafundar- ins. Að sjálfsögðu var ekki tek- in ákvörðun um vinnslustöðvun á aukafundi SH heldur var stjóm SH heimilað að stöðva vinnslu frystihúsanna, ef viðun- andi rekstrargrundvöllur fengist ekki. Eru lesendur blaðsins beðn ir velvirðingar á þessum mistök- um. UM ÞESSAR rnundir eru skátar að hefja vetrarstarf sitt. Tvö skátafélög í Reykjavík hefja það formlega á sunnudaginn, með því að reisa tjaldbúðir á tjald- stæðinu í Lauigardal og á túninu við Austurbæj arskólann, og verða aimenningi sýndir þar ýms ir skátaleikir og störf. Dalbúar er stærsta skátafélag- ið á íslandi, með um 400 félaga. Starfssvæði félagsins er í Klepþs holti, Laugarásnum og að nokkiru leyti í Vogunum, en aðsetiur fé; lagsins er í Bamaheimilinu við Vetrar- starf Gerplu VETRARSTARF íþrótitaféliagsinis Gerplu í Kópavogi er að hefjast um þesisat mundir. Á morgun, 2. október, hefst „rytmisik" leik- Dalbraut. Starfssvæði Landnema nær yfir gamla Ausburbæinn, allt frá Lækjargötu að Nóatúni. Landnemar eru meðal annars þekktir fyrir árleg Landnema- mót sín, sem síðast var haldið í Viðey. Öllum almenningi verður gef- inn kostur á að taka þátt i störf- um skátanna á tjaldbúðarstöð- urniim á sunnudaginn, og nýir fé- lagar verða innritaðir. Á sunnu- dagskvöld munu svo Landnemar kveikja varðeld framan við Auist urbæjarskóiann. fimi, slökun og þjáMun í sitúlkma- og frúarflokkum og verða kernn- arar Margrét Bjam-adóbtiir og Friðbjörn Öm Steinigrímsson. Innritun er i sima 41662 og 40251. 1 borðteninis verða bæði byrjenda- og framhaldsflokkar og verður þjálfari Ólaf Forberg. Badmiinton verður á þriðjudög- um og sumnudögum og eru upp- lýsin'gax um þá grein veittar í símurn 81423 og 42467. Starfsemi íþróttafél'agsins Gerplu hefuir flair ið sivax'andi frá stofnun þess fyr ir rúmu ári. Snorri Helgason opn- ar málverkasýningu Lánas j óðsmálin: Ráðherra vill ekkert segja - L.Í.Ú. Framhald af bis. 32 hefur með framkomu sinni sýnt vítavert gáleysi, sem leitt hefur til slyssins eða tjónsins." Morgunblaðið leitaði í gær álits Kristjáns Ragnarssonar og Pébnrs Sigurðssonar á útgáfu bráðabirgðalaganna og máli þessu. Kristján Ragnarsson sagði, að hann vildi taka það flram að LlÚ hefði óskað eftiir að gjefin yrðu út bráðabirgðailög, er frestiuðu framkvæmd laga, sem samþykkt voru á siðasta Alþingi um breytingu á siglingalögum, er talca eiiga gildi í dag. Lög þessi gera ráð fyrir, að hiutlæg ábyrgð sé lögð á útgerðarmenn vegna slysa sjómanna, þ.e. að útgerðar maður beri ábyrgð á slysi eða dauða manns, þótt ekki verði kennit um vambúnaði í skipi eða öðru, er útgierðarmaður getur ha>ft áihriif á. Þess þekkist ekki dasmi, að slik ábyrgð sé lögð á at- vinniuirekendur og hafa útvegs- menn því ekki getað fiengið toeypta tryggingu hjá tryggin/ga- fiðiiöguinium fyrir þeinri ábyrgð, sem þanniig er liög'ð á herðar þeirra. Eftir þessum nýju lögum er talið að útgerðarmaður mum; bera ábyrgð á dauða manna, sem færust í skipi, sem færist í ofviðri. Á- byrgð útgerðarmarms gæti því skipt tugum milljóna króna í sKku tilfeíli, og harrn hefði ekki trygginigu fyrir þeirri ábyrgð, sem hann þannig bæri. Sem dæmi um, hve lagasetning þessd er vafasöm, er að ef skipstjóri færist með skipi, er harm sjálf- ur ætti, fengi ekkja hans eng- ar bætur, vegna þess að maður hennar yrði sjáltfur talinn bera ábyrgð á slysinu, en ekkjur aim- arra áhatfnarmanna ættu bóta- kröfur gagnvart skipstjóraekkj- utoií. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna telur, að við slika löggjöf sé ekki hægt að una og hefur þess vegna óskað eftir bráðabirgðalögum, er fresti framkveemd þeirra á meðan at- hugað verði með hvaða hætti sé unrrt að slysatryggja sjómenn betur en nú er og þá með þeim hætti, að unnt sé að fá slíka ábyrgð tryggða hjá trygginga félöigujn. Kristján siagði, að á fuindi stjórnar LÍÚ, síðastliðinn fimmiludag, heíði verið samþykkt að vara útvegsmenn við að hailda skipum sinum titl veiða etftir 1. október, ef ekki hefði fervgizt frestun á framikvæmd fynr- greindra laga. Kristján Ragnais- son sagði að lokium, að enginn, sem gerði sér grein fyrir eðli þessa máls, gæti með sanngirni ætlazt til að útgerðarmenn bæru þessa ábyrgð, þótt 60 alþingis- rrvenn hefði talið það eðlilegt, því að lögin voru samþykkt móitait- kvæðalaust. Fairmanna- og fiskimarvnasam- band Islands hefur samþykkt fyrir sitt leyti, að mæla með því að gefiin verði út bráðabirgðaiög, er fresti fraimkvæmd lagainna frá því í vor á meðan kannað sé, hvemig slysatryggingu sjómanna verði bezt komið fyrir. Þá ræddi Mbl. við Pétur Sig- urðsson í hléi á Sjámannasam- bandsþrngi í gær. Pétur sagði, að þótt málið hefði þá ekki verið komið fyrir þingið, hefði orðið samíkomulag í trygginga- og ör- yggismálaneflnd þingsins um til- lögu til þingsims um að í sitað þess- að gefin yrðu út bráðabirgða lög uan firestun gikdiatöku lag- anna frá 1. október til 1. janúar komi í stað tillaga frá sjómanna- sambandsiþingi um að ríkissjóður taki á sig þessa ábyrgð þegna þess m. a. að viðkomtandi ráðu- rveyti leggi til að á þessu tíma- bili liggi fyrir ný lög um atvinnu slysatrygigingar sjómanna. Það m/un koma fram hjá nefndinni, sagði Pétur, að um leið og þingið bendir á þessa leið til lausnar, muni það hraða framkvæmd að gerð slíks frumvarps. Sá sami tími, sagði Pétur, sem í milli fer, mun m.a. verða notaður af fuilil- trúum Sjómannasambandsþings til þess að biðja til guðs um að hæstvirtur fjármála.ráðtherra verði ekki fyrir nýjum útgjöld- um af þessum orsökum, sem auð vitað um leið er ósk um að eng- in slys verði, sem undir siík laga- ákvæði kynnu að falla. — Hætta stuðningi Framhald af bls. 32 Björn Jónsson sagði á hinn bóginn, að í sfinum huga hefði aldrei komið annað tiii greina en saimeiininig srveriiisit uim málefina; en þegar tveir flokilcar sameiniuð- us't gætu ekki sjónarmið annars ráðið eingöngu. Hinn nýi flolckuir ætti að rúma misimumiaindi skoð- anir í einstökum málefnum. Bjöm sagði ennfremur, að auð- velit væri að segjast vera fyligj - andi sameiningu, en korna svo með skilyrði, sem útilokuóu hana með ölliu. Það hefði Bjæni Guðnaison gert; betra væri að segjast hreimiieiga vera á mióti. Enginn gæti séð fyriirfiram, hvaða viðhorf kærniu upp í stjórnmáil- um, efitir að sameining hefði áitit sér stað; fráleitt væri því að krefjast þesis atf Alþýðuiflokknum að hann Iýsti yfir beinuim stuðn- inigi við rí'kiisstjóinnina. JafnveÆ kynmiu að verða talsverðar liíkur á því, að þau mál kæmu upp á næsta þingi, að S'ajrntökin vildu ekki sjáltf styð.ja rikisstjómina lengur. Bf tililaga Bjairpa Guðnia- sonar yrði samþykkt, tieldi hann, að verið væri að fella sameiin- inigaryfiriý.singuna. Bjöm saigði einnig, að sér sýndyst yepa menn á fundinum. sepa villdu aðeiinis viðurkenna eina skoðun á hvei'ju má1i einis og ftíðikaðiist í austan- tjeULdslönidiWuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.