Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGÖNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. FYRIRTÆKI Óska eftir að kaupa lítið fyrir- tæki eða gerast meðeigandi í fyrirtæki Lysthafendur leggi tilb. inn á afgr. Mbl. f. 6. okt. nk., merkt Fyrirtæki — 2486. BIFREIÐASTJÓRAR Tveir vanlr og reglusamir bif- reiðastjórar óskast. Bifreiðastög Steindórs sf., sími 18585. BRONCO '68 til sölu. V8 hreyfill, sport gerð, rauður, ekinn 61 þ. km. Uppl. í síma 84258- HAFNARFJÖRÐUR 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 51801. 43 ARA NORÐMAÐUR óskar eftir að komast í sam- band við 30—43 ára íslenzka konu. Johan Dyrneo Nermo 6570 Innsmola, Norge. TIL LEIGU ER 2JA HERB. (BÚÐ með herbergi 1 kjallara í Hraunbæ. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, 5. okt. merkt Hraunbær 2491. Fyrir- framgreiðsla. BARNG0Ð KONA ÚSKAST til að gæta tveggja barna á daginn. Herbergi og fæði gæti fylgt með. Til leigu 2ja herb. íbúð í Heimunum. Uppl. f sima 20234. ÓSKUM EFTIR að leigja 2ja—4ra herb. íbúð strax. Vinsaml. hringið í 20373 eftir kl. 17. KONA ÓSKAST til heimilisstarfa nokkra tíma á dag í Breiðholti. S. 85897. LAGHENT KONA óskar eftir heimavinnu, sauma skap eða frágangi. Margt kem- ur til greina. Sími 38343. MATSVEINN óskar eftir mötuneyti eða vinnu í vetur. Uppl. í síma 35756 eftir kl. 7. BARNGÓÐ KONA eða stúlka óskast til að koma heim og gæta tveggja barna í Htíðunum seinni hluta dags. Má hafa með sér bam. Uppl. 1 síma 20269. SUZUKI200 Til sölu er Zuzuki mótorhjól. Hjólið er 200 cub. (2,3 hest- öfl), árg. '69, lítur vel út og er í toppstandi. Uppl. í síma 41689 milli 3—6 sunnud. TIL SÖLU FIAT 1500, árgerð '67, lítið ekinn, fallegt útlit. Sími 12637 og 35645. FIAT 850, ’65 í mjög góðu lagi til sölu. Ek- inn aðeins 2 mánuði á Islandi. Uppl. í síma 18957. ANTIK Hengilampi, aldamótagerð, til sölu — verð 15.000. Sími 83233. TIL LEIGU Einbýlishús í Kópav. 5 herb. og eldhús. Laus um miðjan okt. Tilb. um fjölskyldust. og greiðslu sendíst Mbl. merkt Vesturbær — 646. AU-PAIR STÚLKA óskast á gott heimili í London. Upplýsingar í síma 24875. ÓDÝRT Dömupeysur, sokkabuxur drengja og telpna, drengja- peysur, ódýrir herrasokkar, ull Og nylon. S.Ó-búðin, Njáls- götu 23, sími 11455. HERRASOKKARNIR með þykku sólunum fyrir sára og sjúka fætur. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. SKINN Sauma skinn á olnboga, marg ir litir. Tekið á móti fatnaði í S.Ó.-búðinni, Njálsgötu 23. (Aðeins tekinn hreinn fatnað- ur). VERKAMENN Gallabuxur — 425,00 krónur. Nú er hver síðastur — þær eru að seljast upp. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. RÚSKINNSLlKI kostar í PILS 315,00 krónur JAKKA 585,00 — KÁPU 1035,00 — LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sfmi 25644. ENGINEERING CLOTH Fyrir verkfræðinga og tækni- fræðinga, sem vinna úti í mis- jöfnum veðrum. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. NÝKOMIÐ Misiit nærföt á herra og drengi. Peysur og buxur á drengi. Peysur og buxur á drengi og telpur. Úlpur á drengi og telpur. S.Ó.-búðin, Njálsgötu 23, sími .11455. RÚSKINNSLlKI kostar í PILS 298,00 krónur JAKKA 553,00 — KÁPU 978,00 — LITLISKÖGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. MIÐALDRA EKKJA utan af landi óskar eftir ráðs- konustöðu hjá góðum manni 1 Rvík eða nágrenni frá næstu áramótum eða eftir samkomu lagi. Tilb. m. Góð ráðskona sendist 1 pósthólf 144, Kópav. SKÓLAPILTAR Stakir jakkar 2650,00 krónur. St. herrabuxur 480,00 — Herrasokkar 50,00 — LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. DAGBOK 1 dag er sunnudagrurinn 1. október. 275. dagur ársins. Eftir Uftr 91 dagur. Remigiusmessa. Árdegisflapðl í Reykjavík kl. 0.50. Almennar tpplýsingai mn lífl.na bjóaustu í Reyltjavik eru gptnar l simsvara 188S8 Læknirigastofur eru lokaðar á laugar'iögum, nema á Klappa'- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. * 6. Siml 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunriudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgamgur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvail 2525. AA-samtökin, uppl. I síma 2555, fimimtudaga kl. 20—22. prattúruaripasataið Hverfisaótu lia OplO þrlOHid., rimmtud* taugard. og «unnud, kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. 80 ána verður á moa’gun, þanin 2. okt. Hamnes Hreinisisoin fisk- matsmaðuir frá Vesifimiannaeyj- um. á afmælisdaigiinn verður hann stadduæ á hieátmili dóttur sánnar og tenigdasonar að Háa- leiltiisibraiuit 141. 75 ára er i dag Guðrún Hálf- dánardóttir, Hverfisgötu 98. Hún verður að heiiman. 85 ára er i dag Ámi Jónsson, Einarsnesi 76. Hann verður heima. -ví- . % *'*!'"■-i, 1 Þamn 2.9. voru ©eifin sanman í hjóniaband í Dómikirr'kjunni af séna ÓSkari J. Þorláikssyni umg- frú Itís Dun.gal og Guðmumdiur Þ. Páiisison. Heömili þeiirra er að Hjallabriauit 3, Hafnarfirðd. Studio Guðmiundiar Garðasitr. 2. FYRIR 50 ARUM I MORGUNBLAÐINU Þvottakonusamtal En hvað þú ert í góðu skapi í diag Gunna mín: áittu fai? Já, a'uðviltað á jeg ailltaf fri á þvoifitadegin'uim. Nei, heyirðu nú bara Gunna. — Jú, sveá mjer ef jeg lýg, því húsmóðirin vill ekki nota ann- að en RINSO-þvofitadutftið, hún sagir að þvottuininn verði milklu fiailegri, úr því hielldur en hjá mjer, þótt ég standá yfdr hon- uim heilan da'g 'kófisveiitt af ertfið iimu. Og toutgsaðiu þjer bana RINSO þvottaduifltið þvær aJger lega sjálflt. Góða mumdiu eftir að flá þjer RINSO, það fæst alllls staðar. Snyrtistofo Ástu Holldórsdóttur Tómasartoaga. — Sími 16010 býður upp á alla snyrtingu. ATH.: 6 vikna námskeiðm fyrir konur á ölkm aldri. ö d ö s d NÝ SENDING AF PLAKÖTUM Sendum í póstkröfu. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, sími 13135. Þann 16.9. voru gefin saman í hjónabnnd í BúsitaðaMrkj'u atf iséra Óilaifi Skúllaisiyni uinigiflrú Maittlhiildiur Guðmiuodsdóbtir og Pðtur W. Krisitjánissom, hljóm- lisitarmaðiur. Heimilli þeinra er aO Háaleiitiislbii'auit 119, Rvík. Brúð- anmeyjar enu: Enla Sigurðar- dóttir og Hlldiuæ Kriisitán Hóliga- dóttir. Studio Guðmiundar. , ■ • wMm. Þamn 8. júllli voru getfin sam- an í hjónabamd heiima hjá séna Þonsiteini Bjönnsisyná umigfrú Áisita Björk Sveánbj'ariniardóbtSr og Sigurður l>órir Siigurðtasom. Heiimdli þeirna er að Ásvalla- götu 3 Rvílk. Studiio Guðmiunidar Garðaisitr. 2. fréttir ..... 3 Fíladelfía Hátúni 2 Sunnudagsskólinn kl. 10.30. Öll börn velkomin. Darusk kvimdeklub aflhoidier det árlige andiesspil í Tjarmiarbúð tileiY.irlag den 3. okt. kl. 8.30. Bestyrelseli. Ættarmót Niðjar séra Páis i Ólafssoruar prófasts í Vatnisfirði, og konu hans frú Armdiisar Pétursdóitit- ur Eggerz, ikoma samain ásamit mökuim fimimitudaginn 5. ofebó ber neaatkoim'ainidli k'.. 20.30 í Átt hiagiasal Hóbel Sögu. Af 13 böinn um þeirra hjóna, koimusit 11 til fullorðimsára, og lifa enn 3 þeirra. Séra Páll Óiiaíssiom var startf- andi prestur og prófiajsbur í nær 55 ár, len/gsitám tiima á Prest- bakka og í Vaitnsfirði. Þar var hann 1901 tii 1928, en það ár léat hamm, 78 ára. Auk embsebtiiisveirka sdnna geigndi séra Páll ótal trúnaðar- störfum, í þeim héruðum þax siarn hiamn var búseitbiir. Arndís kona hams lézt ámið 1937, 79 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.