Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR L OKTÓBER 1972 9 Sérverzlun til sölu í miðborgiimi. Lítill en góður vörulager. Fyrirspumir sendist Mbl. fyrir 5. okt., merkt: „Tízkuverzlun — 2487“. Ðrengjaskyrtur í mikiu og faliegu úrvaii. Ó. L LAUGAVEC 71 5ÍMI 20141 BLAÐBURÐARFOLK: AUSTURBÆR Miöbær - Laugavegur 114-171 - Þing- hoítsstræti - Samtún - Sóleyjargata - Sjafnargata - Freyjugata frá 1-27. ÚTHVERFI Rauðilækur frá 31-74 - Blesugróf. Sími 16801. KÖPAVOGUR Víðs vegar um bæinn. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Arnames - Siifurtún. Sími 42747. BLAÐBURÐARFÓLK vantar í eitt hverfi í Grindavík. Uppl. hjá umboðsmanna í síma 8207. HAFNARFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast í nokkur hverfi í bænum. - Sími 50374. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðarfólk óskast. Hafið samband við afgreiðsluna. SENDILL Óskum að ráða sendil á ritstjórn biaðsins. Vinnutími kl. 1-6. - Uppi. í síma 10100. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu Morgunblaðsins nú þegar. Upplýsingar í síma 10100. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Sími 10100. SIMIl ER 24300 TiJ sölu og sýnis 30 Lnusar íbúðir 2]a, 3ja og 4ra herbergja í stein- húsum í eldri borgarhlutanum. Laegstar útborganir 600—700 þ. V/3 Markarfíöt nýtízku einbýlishús í smiðum. Við Bergstaðastrœti ag Skólavörðustíg laus 180 fm hæð fyrir skrifstofur eða heildverzlun. Laus 3/o herb. íbúð með sérinngangi og sérhitaveitu á Seltjarnarnesi. Útborgun 800 þús., sem má skipta. Alfja fasteignasalan Laugavegi 12 Simi 24300. Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGNAVAL Skölavörðustlg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Fasteignir óskast til sölumeðferðar. Höfum kaup- endur að flestum stærðum eígna. 7-9 milljónir Höfum verið beðnir að útvega vandað einbýlishús í borginni, má kosta allt að 9 milljónum. Eignaskipti möguleg á góðu rað- húsi. Til sölu s. 16767 Nýtt og glæsilegt 7—8 herb. raðhús við Unufell Breiöholti. Þetta er hús, sem ekki hefur verið flutt í, og í sér- flokki. Laust nú þegar. Glæsileg 5 herb. íbúð með sérinngangi nálægt Sjó- mannaskólanum — laus í okt. Bílskúr. 5 herb. 2. hæð við Kóngsbakka. jbúðin er með sérþvottahúsi á hæðinni og er í sérflokki. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum — með góðum útborgunum. [inaf Sirrilsson hdl. *J Ingrólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsimi 35993 frá kl. 7—8. Carðahreppur Til sölu glæsilegt einbýlishús á hornlcð í Garðahreppi, stærð um 140 fm. Selst fullgert að utan en fokhelt inni. Fokhelt raðhús við Efstalund til- búið til afhendingar. 3ja herbergja íbúð við Ásgarð. Hafnarfjörður Fokhelt einbýlishús við Þrúðu- vang. 5 herbergja íbúð við Víðihvamm. 4ra herb. íbúð við Arnarhraun. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. 5 herb. íbúð við Köldukinn. HRAFISIKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði Sími 50318 Við Hdoleitisbruut er 5 herb. íbúö á 4. hæð (efstu) til sölu. Ibúðtn, sem er 135 fm, skiptist i 2 samliggjandi (óskiptar) stofur (með svölum út af), rúm- gott eldhús, svefnálma með 3 herbergjum og baði. Teppi. B0- skúrsréttur. Glæsilegt útsýni. Útb. 1,8—2 millj. kr. iBÚÐllN GÆTI LOSNAÐ 1. NÓVEMBER NÆSTKOMANDI. Opið klukkan 2—5 í dag, sunnudag. E1GNAMIÐLUN4N, Vonarstræti 12, simar 11928 og 24534. 2. október1942 - 2. október 1972 I 30 ár hafa Vestfirðingar þekkt vöruvalið í Verzlun Arngríms Fr. Bjamasonar, Isafirði. Aldrei meira úrval. Hjartanlega þakka ég öllum mínum góðu vinum og ættingjum, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á áttræðisafmæli mínu þann 20. september síðastliðinn. Slyshavarnafélagi íslands svo og Kvennadeild Slysavarnafélags Islands flyt ég sérstakar þakkir fyrir allan höfðingsskap við mig, fyrr og nú. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Pétursdóttir, Reykjum. Starfsmenn óskast Eftirtalda starfsmenn vantar nú þegar: Mann á punktsuðuvél, mann vanan logsuðu, mann vanan rafsuðu og tvo lagtæka menn til framleiðslu- starfa. — Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefa verkstjórar í síma 21220. Sumarauki frá OSRAM vegna gæðanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.