Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÖBER 1972 JOHANN HJALMARSSON SKRIFAR UM BQKIVIENNTIR Eyðidýrð Gnnnar Gunnarsson: HEIÐAHARMUR. Almenna bókafélagið, Reykjavík 1972. Heiðaharmur er fyrsta skáld- sag'an, sem Gunnar Gunnarsison samdi á islensku eftir að hann kom heim frá Danmörku. Það hlýtur að hafa verið Gunnari nokkur þolraun að hverfa frá því máli, sem var orðið honum tamast við sagnagerðina, en hefja í staðinn glímu við hið háttbundna og kröfuharða is- lenska bókmenntamál. En þótt finna megi orð og setningar í Heiðaharmi, sem koma einkenni- lega fyrir sjónir, er sagan ekki 18 feta fíberglas síst afrek fyrir hið sérkennilega og kjarnmikla málfar. Heiðaharmur er nú kominn út i nýrri útgáfu hjá Almenna bókafélaginu. Ýmsar breytingar hafa verið gerðiar á sögunni, að allega hvað varðar mál og setn- ingaskipan, en þar sem þær skipta ekki verulegu máli verða þær ekki raktar hér. Aðalatrið- ið er að Heiðaharmur er saga, sem stendur fyrir sínu og mun eflaust lengi verða minniisstæð. Það er að minnsita kostí ára- tugur síðan ég las Heiðaharm í fyrsta skipti. Ég skal fúslega játa, að sagan hafði ekki mikil áhrif á mig þá. Mér þótti hún þunglamaleg um of, hinn breiða stíl skorta þá spennu, sem skáldsögum er nauðsynleg til að lesandinn fylgist með. Sumt þótti mér að vísu góður skáld- skapur í sögunni, en það nægði mér ekki til að heillasf af Heiða- harmi. Þegar ég lias söguna nú brá mér öðruvisi við. Satt að segja varð ég hugfaniginn af sögunni og saknaði ekki þess, sem mér þótti áður skorta. Þetta er saga, sem lýsir „eyðidýrð heiðarflák- anma“ svo vitnað sé til einnar sögupersónunnar, Björns á Leiti. Það gerist ekki mikið á yfirborðinu, en þvi meina innm með heiðarbúum. Spenna sög- unnar er fólgin í þeim örlaga- þunga, sem er yfir sviðinu all- an tímanm, frá því að Brandur bóndi visar Ameríkuagentinum á dyr og stefnir honum með því í lifsháska og til þess dags þeg- Gunnar Gunnarsson. ar heiðin er að eyðast af fólki og Brandur lætur þau orð falla, þar sem hann situr á fiskastein- inum nýbúinn að fá vond- ar fréttir af nágrönmum sínum: „Hverf er haustgríma.“ Það eru lokaorð sögunnar. Brandur bóndi á Bjargi er tákn staðfestunnair og seiglunn- ar. Dóttir hans Bergþóra, öðru nafni Bjargföst, líkist honum. Sagan fjallar að miiklu leyti um bana og þær vonir, sem BJÖRGUNARBÁTUR til sölu. — Uppl. í Vöruafgreiðslu Hafskips hf. við Njarðargötu, sími 22620. Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Eskifjarðarbéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 28. október 1972. HEILBROGÐIS- OG tryggingamAlarAðuisieytið, 28. september 1972. heiðarbúarnir binda við hana. Hún bregst hvorki föður sinum né nágrönnum, en fær sinm skammt af þeim harmi, sem heið arbúunum er ætlaður. Frásögn- in um fermingu henmar, þegar heiðarbúamir fjölmenma að Bjargi með dýrmætar gjafir handa henni, er fagur skáld- skapur og sama er að segja um kaflamm um ferð hennar um heiðima, þar sem henmi er fagm- að eins og þjóðhöfðinigja. Margar persónur Heiðaharms eru litskrúðugar og um leið trúverðugar frá höfundarins hendi. Heiðaharmur er átakan- leg saga, sýnir tvísýna baráttu vamarlítils fólks. Anmars vegar er hið harðneskjulega lií heið- airimmar, hins vegar gyllmgar vesturfara og aðdráttarafl sjáv- arþorpa. Hinn margumtalaði flótti úr sveitunum er að hefj- ast og hann lituir höfundurinm alvarlegum augum þvi þrátt fyr- ir erfið lífskjör heiðarbæmd- anma eru þó tengslin við landið hvergi sterkari en á bernsku- slóðum þeirra og náttúru- fegurðinni er best lýst með orð- inu eyðidýrð. Þjóðfélagslegar sviptimgar koma við sögu Heiðaharms, eins og hér hefur verið vikið að, og jafnvel strjð úti í heimi setur svip simn á líf heiðarbúanna. Þetta stríð er Búastríðið, sem margfrægt ér orðið í islenskum bókmenntuim. Ég vona að hin nýja útgáfa Heiðahamms verði mörgum hvatn ing til að lesa söguna. Hér er á ferðinni meistaraverk í íslenzkum bókmenntum, í senn mikill skáldskapur og verðmæt heimild. Umigt fólk þarf að þekkja Heiðaharm. F^fwcRdup Banskéla ierwanns Ragnaps. Bepðpantemjp f síffp 20221 effeipf^i flðeiFjS púlltígjald INGÓLFS - CAFÉ BINGÓ í dag sunnudag kl. 3 eftir hádegi. Spilaðar verða 11 umferðir. Vinningar að verðmæti 16.400 kr. Borðpantanir í síma 12826. AÐEINS RÚLLU- GJALD Nú verður ofsafjör á Borginni einu sinni enn, enda frábær skemmtiatrði, og fyrsta flokks hljómsveit. Pantið borð tímanlega. A Borginni er fjölbreyttur matseðill allan daginn. ★ Borðpantanir hjá yfirþjóni í síma 11440. ★ Dansað fil kl. 7 Þorvaldur Halldórsson glæsilegt söngatriði Jón Gunnlaugsson þarf ekki að kynna Júlíus og Kristinn upprennandi stjömur Vujómsvcit Qlajsýaúkg ““og Suanhildur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.