Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 í Fossvogi 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með glæsilegu útsýni. Teppi. Vandaðar innrétt- ingar. Ibúðin skiptist í stofu og 3 herbergi. Laus 1. nóv. Útb. 1,8—2 millj. kr. — Opið kl. 2—5 i dag, sunnudag. EIGNAMIÐLUIMIIM, Vonarstræti 12, simar 11928 og 24534. Tilboð óskast Taunus Station 1970, ekinn 60 þús. km og Citroen I.D. 20 1968, ekinn 90 þús. km. Bílamir verða til sýnis sunnudag og mánudag að Holtagerði 11, Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 51. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1972 á eigninni Brekkustígur 17, mið- hæð og ris, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Olgeirs M. Bárðarsonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. okt. 1972 kl. 2.30 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. MÆLAR ÞJÓNUSTA VOLVO BENZ OPEL FLESTIR ÞEKKJA HANOMAG V W HENSCHEL B.M.W. M A N D.K.W. SCANIA VABIS N S U SAAB TAUNUS DAF F/ERRI VITA AÐ ÞESSIB BÍLAR ERU MEB VPO MÆLA Fullkomin viðgerðaþjónusta í eigin verkstæði. 'giririia.i öfyzeiióóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 26600 Allir þurfa þak yfir höfuðið ÞVERBREKKA Eigum nokkrar 5 herbergja íbúðir í há- hýsi í Kópavogi. Vekjum athygli á þessum staðreyndum: - Allar íbúðirnar eru endaíbúðir. - Allar íbúðirnar hafa tvennar svalir. - Allar íbúðirnar hafa sér þvottaherbergi. - íbúðirnar ásamt sameign afhentar fullgerðar. - íbúðirnar geta haft 4 svefnherbergi. - íbúðirnar afhendast á næsta ári. CÓÐ CREIÐSLUKJÖR Áætlað söluverð íbúðanna er 2.495.000,00 krónur. Seljendur bíða eftir Húsn.m.st.láni 600.000,00 krónur. Seljendur lána til 5 ára 100.000,00 krónur. Seljendur lána til 3 ára 100.000,00 krónur. Útborgun, sem er 1.695.000,00 krónur má þannig dreifa á allt að lVz ár. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17 (Silli og Valdi). Sími 2-66-00. ilmsterkt og bragðgott Fundin hefur verið upp ný og fuilkomn- ari aðferð við framleiðsluna á Nescafé sem gerir kaffið enn bragðbetra og hreinna en áður hefur þekkzt. Ilmur og keimur þeirra úrvalsbauna sem not- aðar eru í Nescafé er nú geymdur í kaffibrúnum kornum sem leysast upp á stundinni í „ektafínt kaffi“ eins og þeir segja sem reynt hafa. Kaupið glas af nýja Neskaffinu strax í dag. Nescafé Luxus — stórkornótta kaffið f glösunum með gylita lokinu verður auðvitað til áfram, þvi þeir sem hafa vanizt því geta að sjálfsögðu ekki hætt. L BRYNIOLFSSON S KVflRDN Hafnarstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.